Morgunblaðið - 12.01.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1938, Blaðsíða 8
 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaffur 12. jan. 193K. Jáuifis&afuu Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Gunnar Guðmundsson. Laugaveg 42. Viðtalstími 1—4 e. h: Sími 4563. Kaupi gamlan kopar. Vald. E’oulsen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent h-eim. Hfe Stúika óskast allan daginn. Marie Brynjólfsson, Garða- stræti 16, uppi. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19. gerir við kvensokka, stopp ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum. sendum. Fjölritun og vjelritun. Fried* Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. — Sími 2250. ÍUCftyivnincjíw Friggbónið fína, er bæjarins oesta bón. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafr.arhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum egar heimssýningunni í París f—' var lokið, komst upp, að stolið hafði verið óhemju miklu af vörum á sýningunni, samtals fyrir um 1 miljón franka. í veitiugahúsi rjett hjá sýning- arsvæðinu fundust miklar birgð- ir af ilmvötnum og á sjálfu sýn- ingarsvæðinu var búið að grafa í jörð kynstur af dýrum teppum, sem stolið var í egypska sýning- arskálanun. * Harold Wilde, sem á heima. á eynni Tristan da Cunha, hefir eftirfarandi embætti og störf með höndnm: prestur, læknir, tannlæknir, verkfræðingur, raf- virki, skólakennari og kvikmynda sýningastjóri. * Heyrst hefir, að „bridge“- hjónin Ely og Jósefine Cul- hertseu liafi í hyggju að skilja. Frú Culbertson ásakar mann sinn fyrir að hann sje óþolandi harðstjóri. Skilnaðurinn á að fara fram í hjónaskilnaðarborginni frægu, Reno. Fullyrt er, að þrátt fyrir hjóna- skilnaðiön muni þau halda á- fram að spila saman í „bridge“- kepnum. * Jeremias var drykkfeldur og hafði verið úti að skemta sjer í Berlín. Á heimleiðinni var hann óstöðugur á fótunum og fjell í ána Spree. Jeremías hróp- aði hástöfum á hjálp, en þó fult væri af fólki á götunni, virtist enginn taka eftir aumingja Jere- míasi. Jeremías gat ekki haldið sjer á floti öllu lengur. Með síðustu sr. Sveinbj. Högnasonar og lagt M kröftunum hrópaði hann í ör- væntingu sinni: — Niður með Hitler! Á næsta augnabliki hlupu tveir lögreglumenn til og drógu Jeri- mías upp úr ánni. Honum var bjargað frá druknun! * Vestmannaeyingur einn skrif- ar kunningja sínum hjer í hæ brjef og fer lijer á eftir kafli úr brjefinu, sem fjallar um komu þeirra Jónasar Jónssonar og Eysteins ráðherra til Eyja: * eð Gullfossi komu auk venjulegra dauðlegra manna, Jónas nokkur Jónsson og Eysteinn uppeldissonur hans. Fór gamli maðurinn með drenginn í þessa för til þess að sýna honum ,plássið‘, þar sem þorskurinn veið- ■ist og þar sein, Gísli Johnsen bjó, áður en Jónas kallaði liann til síns tilvonandi ríkis í Reykjavík. IJafa þeir svo, Jónas og dreng- nrinn, gengið víða um Eyjar. M. a. fóru þeir og skoðuðu fyrver- andi „Residence“ Gísla í Eyj- um, — en þar er nú gagnfræða- skóli. * í gærkvöldi hjeldu svo þeir feðgar báðir eina mikla vakn- ingasamkomu. Að aðalsamkom- unni lokinni var svo haldinn bænafundur með þeim, sem löng- un höfðu til frekari frelsnnar. Ekki vár jeg á þeirri samkomu og veit því ekkert, hvað þar fór fram, en sumir menn hjer gera ráð fyrir, að þar muni liafa ver- ið sungnir sálmar úr „Viðbætir“ út af guðspjallinu: „Þegar Ólaf- ur Thors fór úr jakkanum á Hvammstangaf undinum“. Hvort að minst hefir verið á Romeó og Júlíu veit maður ekki, en óhætt er að fullyrða, að beðið liafi ver- ið heitt og innilega fyrir Jóhanni Þ. Jós. •— I dag ganga svo þeir endurleystu um göturnar forklár- aðir af hrifningu og brosa til iiægri (og vinsti)“. Islenskar áffætar kartöllur í pokum og lausri vigt. VersS. Vfslr Laugaveg 1. ÚTBÚ. Fjölnisvee 2. Sníðanámskeið byrjar í næstlls Iviku. Herdís Brynjólfsdóttir.. • Baldursgötu 16. Sími 1569. Sníðanámskeið byrja 1. febr- úar. Dag og kvöldtímar. Efní. tekin til að sníða óg máta.---- /Saumastofa Guðrúnar Arn-- grímsdóttur, Matthildur Ed- wald. Bankastræti 11. Sími, 2725. Kent að sníða og taka mál. Uppl. í síma 4940. Ingibjörg'; Sigurðardóttir. ANTHONY MORTON; ÞEKKIÐ ÞJER BARONINN? 35. i Mannering svaraði ekki. Ilann reyndi hvern lykil- inn á fætur öðrum í skránni á peningaskápnum. Sá fímti gekk að. Hann hamaðist í lásnum sem óður væri. Loks héyrðist smellur, sem gaf til kynna, að hurðin væri opin. Snn var hann ekki búinn að ná í perlurnar, en mað- ufjrm fyrir utan hurðina var hættur að kalla. í þess stafS sá Mannering að lykillinn var rjett að detta úr skránni. Hann ætlaði augsýnilega að opna hurðina með öðrum lykli að utan. Auðvitað hefði hanri átt að byrja á því, að setja eitthvað þungt fyrir hurðina. En það var of seint sjeð! Hann þreif stól, sem stóð rjett við liurðina og stilti honum þannig, að bak hans gekk undir lásinn. Ef 'öðruvísi var ýtt inn, myndi hann sporna við því, að hægt yrði að opna hana nema lítið eitt. Eftir að hafa 'komið stólnum þannig fyrir, stjakaði hann þungum ‘liægindastól að hinum stólnum og stökk aftur að pen- itígaskápimm. Þay lágu verðbrjefabögglar, smá-skrautöskjur og eiim stór leðurkassi, Hann þreif skrúfjárn upp úr vasa síftum og opnaði kassann. Phrlrtrnar Ijómuðu á móti honum — jafnvel í myrkr- irm.-----— Hann langaði til þess að kveikja Ijósið og sjá perl- urnar hetur, en stóðst freistinguna. Eins og örskot hentist hann út að glugganum, opnaði hann og gægð- ist út. Það var noklvuð langt niður á grasflötinn, en rjett við gluggann var renna, sem lá niður að glugga- karmmum á neðstrt hæð. Hann sá, að hann myndi airðveldlega geta komist niður. I eirm vetfangi var hann kominn út um gluggann. Á Ieíðínni niður hlustaði hann gaumgæfilega eftir hverju hljóði. Eitthvað hreyfðist þama niðri. Nú sá hann, hvað það var! Inni á milli trjánna, sem hann hafði áðnr talið sjer til mikillar hjálpar, sá liann skugga af manni. Hvað átti hann nú til bragðs að taka? Niður varð hann að kornast 'Kápan hans fest- ist í krók, sem hjelt rennunni, þegar hann var aðeins fáa metra frá jörðu. Meðan hann losaði hana, fjekk liann tíma til )>ess að hugsa sig um. Maðurinn fyrir neðan var sjálfsagt farinn að telja sjer sigurinn vís- an. Manneriug- beið kyr nokkur augnablik og ljet sem kápan sæti enn föst. Jú, hann hafði reiknað rjett. Maðurinn kom fram og staðnæmdist rjett fyrir neðan hann. Alt í einu henti Mannering sjer niður yfir liann. Þessu hafði maðurinn ekki búist við. Hann Jioldi ekki byrðina af líkama Mannerings og datt niður. Eu Mannering stökk niður að garðshliðinu og heyrði hvernig maðurinn í fátinu krafsaði í mölina með höndum og fótum, til þess að komast á fætur. Á hlaupunum hjet Mannering Jiví með sjálfum sjer, að brjótast ekki inn í hús á næstunni. * * Hann kom’st út að bílnum sínum án frekari tafa. Hann titraði af taugaæsing, er vagninn rann af stað. Þegar hann beygði inn á aðalgötuna, varð honum lit- ið í spegilinn, og brá heldur en ekki í brún. Hann hafði gleymt að taka af sjer grímuna! Hann reif hana frá andlitinu og kveikti sjer í vindling. Nú var um að gera að komast lieim til sín. I 9. kapítuli. Septimus Lee og annar. Fimm mínútum fyrir 10 næsta morgun tók sami stillilegi ritarinn á móti Mannering og daginn áður. Hann var jafn brosleitur og snyrtilegur ásýndum og fyr. Honum var vísað inn til Gyðingsins, og liann lieilsaði honnm brosandi. Septimus Lee sat með spent- ar greipar. Augnalokin virtust ná lengra niður yfir augun, sem voru dálítið skásett. Að öðru leyti var enga breytingu á honum að sjá. — Hann er kaldur og ákveðinn, hugsaði Manner-- ing, en jeg vildi gefa helminginn af Rósa-perlunum, til þess að vita, lurað hann hugsar. — Jæja, Mr. Lee,. sagði hann. — Eigum við að tala. undir rós í dag eins og í gær, eða eigum við--------. Mr. Leo bandaði með hendinni; — Nei, við Jiurfum ekki að tala undir rós, Mr. Mannering. Við skiljum hvorn anrian til fulls. Hefði jeg ekki orðið fyrir bannsettri óhepni, hefðum við:* gatað lokið viðskiftum okkar á stundinni — —. Mannering hleyþti brúnum. s — Óhepni? sagði hann í spyrjandi róm. — Já, injög bagalegri óhepni! Septimus Lee rjetti báðar liendurnar fram og yptii öxlum, en rödd hans titraði ekki vitund, er kanri. sagði: — Jeg — fjekk heimsókn — í nótt, Mr. Mannering. Lee þagnaði. Mannering sperti npp augun og slapp- aði andlitsvöðvana. Jafnvel Septimus Lee var sann- færður um vonbrigði lians. — Heimsókn, sagði hann hörkulega. — Eigið Jijer- við, að þjer hafið fengið betra, tilboð? -—- Alls ekkert tilboð! En Jiað er húið að stela perl-- unum! svaraði Lee. — Stela? Manneriug' liepnaðist að gera rödd sína mjög efablandna. — Já. í nótt, sagði Gyðingurinn hæglátlega. Mannering lirukkaði ennið. Hann varð þrákelknis- legur á svip og röddin enn hörkulegri. — Ef þjer notið svona verslunaraðferðir. Mr. Lee, sagði hann, — ætla jeg að láta yður vita, að jeg er- ekkert fífl, og jeg er mjög vonsvikinn yfir framferðií yðar. Lee brosti, og- Mannering' gat; ekki annað en dáðsfc, að kænsku hans. — Það er ofur eðlilegt að þjer haldið, að jeg sje- að reyna að Iiækka verðið, sagði Gyðingurinn. — En þar skjátlast yður. Annars er engin ástæða til Jiess,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.