Morgunblaðið - 22.01.1938, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 22. jan. 1938.
Nýsviðin
Dilkcisvið
Dilkakjöt
Hangikjöt
Saltkjöt
Buff
Gullasch
Hakkað buff
Steik
Endur
Rófur, Kartöflur.
Gleymið ekki
ódýra kjötinu.
Kjötbúðin
Herðubreið
Hafnarstr. 18.
Sími 1575.
h'vað ð jeg að hafa
tilmatarðmorgun?
v
Y
I
t
X
HúsmæSur! Muxiið eftir því, að hver einasta upphringing kost-
ar peninga. AS hringja í marga staði erindisleysu er að auka
sjer gremju, það er tímatöf og peningaþjófur. Lesið auglýs-
ingar matvöruverslananna á ð u r en þjer farið að síma eftir
sunnudagsmatnum, eða á kvöldborðið. Það sparar yður óþarfa
upphringingar.
mmmmm® mm Mimiitiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiitiitimiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiuiiiiii
s
I sunnu-
dagsmatinn
er best að kaupa í
Nordalsíshúsi
Sími 3007.
I Svínakotelettur I
♦**♦***********♦**♦*****♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**»**•'
í
Norðlenskt |
Dilkakjöt |
r
Odýrt ærkjöt
Nýsviðin svið
Kjötverslunin
HERÐUBREIÐ I
Fríkirkjuveg- 7. x
Sími 4565. t
*
>t4****t*4**4*'> *♦**♦* **<’*t4*t* *** *•* *********<'**0'*»**V® *******•**+**+**•
HÚSMÆÐRASKÓLI.
f
í
?
A
:
|
S %
iöt
Spikþrædd-
ar rjúpur
f Nýkomiðf
X í ávaxtagrauta til helg- |
.*. •*♦
j; armnar:
| Sveskjur j
| Qrdfíkjur j
i
Gám. Guðjónsson
Skólavörðustíg; 21.
Sími 3689.
?
|
1
j:
Húsmæður!
í sunnudagsmatinn
fáið b.ier ^lænýtt
FOLALDAKJÖT
í buff enrllasch.
BJÚGU
Ódýrt en gott saltað
folaldakjöt o. m. fl.
Kjötbúðin
Mjdlsgötu 23
Sími 3664.
Buff
Gullasch
Lifur
Svið
Kjöt af fullorðnu.
Laugaveff 48. Sími 1505.
I „S?!bÍðii I Hangikjöt
| Týsgötu 1. Sími 4685. |
iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniuiiiiiii
Qulrófur
Kjöt & Fiskur
Símar 3828 og 4764.
æ
Sveskjur
Gráfíkjur
Cítrónur
Rabarbari á flöskum.
Vcrslunin
f OS5
Laugaveg 12. Sími 2031.
Hvítkál
Rauðkál
Gulrætur
Rauðbeður
Sellerí
Laukur
Cítrónur
EYK.IAFOSS
wVaiMov- m
U«I IMUTIS VllKlK
yrÉjtMvw
Hafnarstr. 4. Sími 3040.
x><x>ooooooo<>o<x>ooo
$
Reyktur rauðmagi
Lúðuriklingur
Steinbítsriklingur
Harðfiskur
Smjör — Egg — Ostar.
I matinn:
Kjöt af fullorðnu á 45
au. % kg. Saltkjöt af-
bragðsgott. Hangikjöt.
Svið. HvítkáL Rauðróf-
ur o. m. fl.
♦lóh.
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Verslunin
DRnriQEY 5
iGrettisgötu 1. Sími 3896. Y
<>
0-00000000000000000
Islenskar ágætar
karlöflur
í pokum og lausri vigt.
vmn
Laugaveg 1.
ÚTBÚ, Fjölnisveg 2.
*ifi aæiíi niifiifi *** æífiis tfyÆf;
5alíkjöt. 1
| KIEISÍ, I
Baldorsgötu 14. *
| Sími 3073 og 3147.
íifi'ÆifiWffiraæææsaaíifMæifiífiSKSíifiifiiíiijai
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
eins og fyr segir — tvívegis
borið fram á Alþingi, en bæði
skiftin strandað á deyfð og
mótstöðu stjórnarflokkanna.
Um þetta veit sýnilega ekk-
ert blessuð frúin, sem komm-
únistar hafa sett á sinn lista
nú við bæjarstjórnarkosning-
arnar í Reykjavík. Hún skrifar
í Alþýðublaðið s. 1. fimtudag
langa grein um húsmæðraskóla
Reykjavíkur, og telur að þetta
sje mikið áhugamál Alþýðu-
flokksins, en „íhaldið" standi
gegn því.
Þessi leiðinlega villa frúar-
innar, þar sem sannleikanum
er gersamlega snúið við, verð-
ur henni fyrirgefið, því að hún
veit sýnilega ekkert hvað gerst
hefir í málinu. En ekki getur
það verið meðmæli fyrir A-list-
ann, að hafa svona fáfróða
konu á oddinum. Og víst er það,
að ekki hefði frú Jóhanna Eg-
ilsdóttir sýnt slíka fáfræði í
þessu mikla áhugamála kven-
þjóðarinnar, en hennar nafn
mátti heldur ekki sjást á
Moskva-listanum.
En frúin á A-listanum —
Soffía Ingvarsdóttir, heitir hún:
-— virðist einnig vankunnandl
á öðrum sviðum. Henni er, það
sýnilega ókunnugt með öllu,
að fyrir atbeina Sjálfstæðis-
manna í bæjarstjórn Reykja-
víkur er nú hafin hjer í bænum
kensla í matreiðslu og hús-
stjórn, að vísu ekki í stórum
stíl, en þó betra en ekki neitt.
•— Kenslan fer fram í báðum
barnaskólunum, að lokinni daga
kenslu þar.
Ef frú Soffía Ingvarsdóttir
vill húsmæðraskólamáli Reykja
víkur vel, ætti hun að ýta undir
flokksmenn sína, sem hafa á
tveim undanförnum þingum
Svæft þetta velferðarmál kven-
þjóðarinnar.
En reykvískar konur vita
tajög vel, að það eru Sjálfstæð-
ismenn, sem hafa á Alþingi
beitt sjer fyrir þessu áhugamáli
kvenfólksins, með Pjetur Hall-
dórsson borgarstjóra í farar-
broddi. Þær vita einnig, að það
verða Sjálfatæðismenn í bæjar-
stjórn Reykjavíkur, sem koma
þessu máli í framkvæmd, sem
öðrum framfara- og velferðar-
málum.
Þessvegna munu reykvískar
konur fylkja sjer um lista Sjálf-
stæðismanna nú við bæjarstjórn
arkosningarnar
— C-LISTANN.
Goliat.
RjUPUR nýkomnar. íshúsið Herðubreið, Fríkirkjuveg 7. Sími 2678. | % .©5 ' ' 1—' Cu-
Sviðahausar á 1 krónu. Rjúpur. Drifandi
símt
4911