Morgunblaðið - 01.02.1938, Side 5

Morgunblaðið - 01.02.1938, Side 5
í»riðjudagur 1. febr. 1938. MORGUNBLAÐIÐ IHorgmdblaðtd eci Útgeí.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjörar. J6n KJartansson og ValtÝr Stef&nason (&byrgOaraaaBur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýslngar og afgreiBala: Auaturatrsstl 8. — Slaal 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 & m&nuOl. í lausasölu: 15 aura elntakiO — 35 aura meB JLeabOk. Kosningarnar uían [Reykjavíkur KOSNING ASIGURINN T'vað er ekki ofmælt að sig- ur Sjálfstæðisflokksins í íteykjavík við Alþingiskosning- arnar í sumar var stærri og /glæsilegri en fremstu vonir :Sjálfstæðismanna stóðu til, og kom andstæðingunum full- komlega á óvart. Það voru margar stoðir sem runnu undir þann sigur, en sú r sterkust, að augu ýmsra Reyk- víkinga, er fest höfðu trúnað á fagurgala sósíalista, og því veitt þeim kjörfylgi, 'höfðu nú • opnast og sjeð, að sitt er hvað loforð og efndir. Alþýðu þessa bæjar hafði skilist, að flest hin rfögru fyrirheit höfðu verið svikin, og að því fór svo fjarri 4-að ríkisstjórnin reyndist fær um að skapa almenningi ný og betri afkomuskilyrði, að aug- ’ljóst var orðið að orsakirnar til vaxandi þrenginga fólksins Vnátti rekja til beinna ráðstaf- -ana valdhafanna. Hin mikla kjörsókn Reykvík- ínga við 'Alþingiskosningarnar .20. júní síðastliðinn, hinn jglæsilegi sigur Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík við þær ikosningar var tilraun þeirra kjósenda landsins, er besta .hafa aðstöðuna til að fylgjast ymeð viðburðum stjórnmálalífs- ins, til þess að frelsa þjóðina frá fjárhagslegri glötun, og jþeirri frelsisskerðingu er í það kjölfar siglir. Reykjavík gerði þann dag skyldu sína. 20. júní 1937 i.sýndu Reykvíkingar í verkinu, að þeir ætla ekki að beygja sig 'mndir hinar erlendu ofbeldis og ikúgunarstefnur. Þeir af leiðtogum sósíalista -er höfuðsök áttu, á hruni flokks ins, hafa síðan ekki borið sitt barr. Sá þeirra, er minstar átti vinsældirnar, tók höfuðforyát- una, braut allar samþyktir flokksþinga Alþýðuflokksins, sameinaðist kommúnistum og kúgaði þá festuminni af fje- lögum sínum til að ganga und- ir okið. Með „einum sterkum samein- uðum flokki alþýðunnar“ átti að brjóta á bak aftur vald Sjálfstæðismanna í höfuð- staðnum. Það verður að játa, að erfitt var að segja með vissu fyrir um úrslit kosninganna á sunnu- «daginn var. Kosningasigurinn í sumar ;gaf miklar vonir. En aðstaðan var að ýmsu leyti önnur. Þá vorum við andstöðuflokkur — drásaher. Nú stjórnarflokkur, sem átti að verja vígið. Þá .gerðu menn sjer vonir um að atkvæði eins Reykvíkings gæti ef til vill ráðið síðasta uppbót- arþingsætinu og þar með riðið baggamuninn um völdin á Al- l)ingi og í ríkisstjórn. Nú þótt- sust menn nokkuó vissir um meirihluta í bæjarstjórn, og hætt var við að ýmsir ljetu sig minna skifta hvort sá meiri- hluti yrði stærri eða minni. Þá var kosið að sumarlagi, nú um hávetur, og allir vita að veðrið getur hamlað kjörsókn, jafnvel í kaupstöðum landsins. Þá var barist um völdin yfir öllu land- inu, nú aðeins yfir Reykjavík. Og loks, þá gengu Stauning og Stalin fram hvor með sína fylk- ingu, nú fylkti Stalin öllu lið- inu. Það var margt fleira sem gat ruglað reikningana og raskað niðurstöðunum. Nú þurfa menn ekki lengur að geta í eyðurnar. Það fer altaf vel á að stilla í hóf um stóryrðin, og hælast ekki um yfir sigri. En í þessu máli er ekki hægt að segja sannleikann, ef þess er ekki getið, að kosningasigur Sjálf- stæðisflokksins á sunnudaginn var, er stærsti sigur, sem flokk- urinn hefir nokkru sinni unnið. Hann staðfestir að höfuðvígi Sjálfstæðismanna er óvinnandi. Að þetta vígi er einmitt sjálfur höfuðstaður landsins segir að öðru leyti það, sem segja þarf. Loks verður þó að bera fram verðugar þakkir til Reykvík- inga fyrir ötula og drengilega framgöngu þeirra að þessu sinni. Hafa þeir nú enn einu sinni sýnt, að þeir eru sannir forverðir þjóðarinnar og að bæjarfjelag þeirra, Reykjavík, er í orðsins bestu merkingu höfuðstaður landsins. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trvilofun sína í Hafnarfirði ung- frú Sesselja V. Pjetursdóttir og hr. N. S, Berthelsen. t £LuLýiZr ljxToA- -i JtWtvttmHnfót) ö-Cf ko}jLpjLnrulLi)inrú}i hxmruj- -ibCurruu. dox^ H af nar f j ör ður: Þar marði samfylkingin sam- an meirihluta, með 14 atkv. mun. Tveir listar í kjöri, allir þrír rauðu flokkarnir samein- aðir gegn Sjálfstæðismönnum. Fjekk A-listinn 983 atkv. B-listinn 969 atkv. Sjálfsttæðismenn hafa því þar sem áður 4 menn í bæjar- stjórn og eru það þessir: Þorleifur Jónsson. Loftur Bjarnason. Guðmundur Einarsson. Stefán Jónsson. V estmannaey jar: Sjálfstæðismenn í Eyjum hjeldu meiri hluta sínum, 5 fulltrúar. Þar var Framsókn með sjerstakan lista og fekk- 1 fulltrúa, en kommúnistar á- samt sósíalistum 3. Atkvæðatölurnar í Eyjum voru þessar: Sjálfstæðisfl. 866 atkv. Kommún. og Alþfl. 655 atkv. Framsókn 195 atkv. Nazistar 62 atkv. Nazistar komu vitanlega eng- um að, enda aldrei við því bú- ist. Þessir Sjájfstæðismenn voru vosnir: Ársæll Sveinsson útgerðarm. Ástþór Matthíasson forstjóri. Guðlaugur Gíslason forstjóri. Haraldur Eiríksson rafvirki. Ólafur Auðunsson útg.m. Lyrarbakki og Stokkseyri: í kauptúnunum í Árnessýslu, Eyrarbakka og Stokkseyri fengu Sjálfstæðismenn við }hreppsnefndarkosningarnar á sunnudaginn meirihluta á báð- um stöðunum, en höfðu áður verið í minnihluta. Að vísu komst 4. maður af ista Sjálfstæðismanna á Eyr- arbakka að með hlutkesti. Þar var full samfylking milli Fram- sóknar, sósíalista og kommún- ista, en á annan hátt var talið útilokað að rauðliðar sigruðu á þeim stað. Atkvæði fjellu þannig, að listi Sjálfstæðismanna og listi samfylkingarinnar fengu hver um sig 154 atkv. En þegar til ist fram úr 3. manni á lista só- síalista og kommúnista. En að svona skyldi fara þarna kom til af því, að Sjálfstæðis- menn sóttu kjörfund illa, en A- listamenn mjög vel. Atkvæði fjellu þannig: A-listi 277 atkv. B (Framsókn) 145 atkv. C Sjálfstæðisfl. 353 atkv. 28 seðlar voru auðir, en alls voru það um 200, sem ekki greiddu atkvæði eða skiluðu auðum seðlum. Þeir menn sem komust að af lista Sjálfstæðismanna, voru: Ólafur B. Björnsson. Þorgeir Jósefsson. Haraldur Böðvarsson. Borgarnes: Þar urðu úrslit þau, að sam- fylking Framsóknar, kommúni- ista og sósíalista fekk meiri hluta með 'eins atkvæðismun. En einkum eitt atkvæði og' þessar kosningar fekk Sjálfstæðis- flokkurinn 44% greiddra atkvæða. I kosningabardaganum t'iluðu foringjar samfylkingarinnar mjög digurharkalega, og töldu sjer víst, að þeir myndu fá 6 menn kjörna, svo Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn yrðu þar aðeins þrír. Hugðu þeir að auka lcjörfylgi sitt m. a. með því, að breiða út allskonar óhróður og níð um Jón A. Jónsson, sém var efstur á lista Sjálfstæðisflokksins. En þessi her- ferð þeirra Finns Jónssonar og Hannibals Váldimarssonar liafði sýnilega þveröfug áhrif við það, sem ætlað var. 1 vígamóði sínum sögðu þeir f jelagar á kosningafundum, að þeir teldu það beinlí.nis vantraust á sig frá „ísfirskri alþýðu“, ef éigi kæm- ust 6 menn að af lista þeirra. Þetta vantraust hafa þeir nú fengið. Og vantraust á Hannibal jafnvel fleiri, sem úrskurðuð Valdimarssyni sýndi sig enn betur voru til samfylkingarinnar, töldu Sjálfstæðismenn vera gölluð, og verður því kosning þessi kærð. Sjálfstæðismenn, sem þar komust að, eru Friðrik Þórðar- son og Ásmundur Jónsson. En af samfylkingarlistanum komust tveir Framsóknarmenn og einn kommúnisti. Aukalisti kom fram við kosn- ingar þess og stóðu þeir að honum Þórður Teitsson og Ste- fán Björnsson. Listi þessi, sem Borgnesingar nefna „Sjöstirn- ið“, fekk sjö atkvæði. Stykkishólmur. í Stykkishólmi var einnig full- komin samfvlking Framsóknar,' kommúnista og sósíalista. Eftir at- kvæðatölunurn við síðustu hrepps- nefndarkosningar bjóst hin þre- falda sanifylking þar við því að fá nú meirihluta. En það mistókst. Sjálfstæðismenn fengu 161 atkv., en samfylkingin ekki nema 131. Þeir fjórir Sjálfstæðismenn, er kosningu lilutu þarna, eru Kristján hlutkestis kom, kom upp hlut- Bjartmarsson oddviti, Hannes Stef- ur Sjálfstæðismanna, svo flokkurinn fekk 4, en samfylk- ingin 3. Sjálfstæðismonn þeir, sem þarna komust að, voru: Ólafur Helgason, kaupm. Jóhann Bjarnason útgm. Jón Jakobsson, bóndi. Sig. Kristjánsson kaupm. Á Stokkseyri voru þessir Sjálfstæðismenn kosnir: Bjarni Júníusson bóndi í Seli. Símon Sturlaugsson, Kaðlast. Þorgeir Bjarnason, Hæringsst. Ásgeir Eiríksson kaupm. Akranes. Við hreppsnefndarkosning- una á Akranesi, komust rauð- liðar í meirihluta aðstöðu og höfðu tvo lista í framboði. — Komu þau úrslit mönnum á óvart. Þar fekk samfylking só- síalista og kommúnista 3 menn kosna, Framsókn einn og Sjálf- stæðismenn 3. Vantaði Sjálf- stæðisflokkinn 16 atkv. til þess að 4 maður á þeirra lista kæm- ánsson, Sigurður Ágústsson og V. Th. MÖller. Hinir þrír eru tveir Framsóknarmenn og einn Alþfl. En kommúnisti var neðar á þeirra lista. Patreksfjörður. Þar er flokkaskiftingin í hrepps- nefndinni eins og hún var, tveir Sjálfstæðismenn, einn Framsóknar- maður og tveir Alþýðuflokksmenn. Sjálfstæðismenn fengu 128 at- kv., A-listinn 132 atkv. og Fram- sókn 62. Kjörsókn var mikil. — Sjálfstæðismenn, sem kosningu hlutu eru Páll Christiansen verk- stjóri og Friðþjófur Ó. Jóhannes- son. — ísafjörður. Á ísaf. lijelst hin sama flokka- skifting í bæjarstjórn og áður var. Samfylltingin fjekk 5 kosna, en Sjálfstæðismenn fjóra. En atkvæðatala Sjálfstæðisfl. hækkaði frá því við Alþingiskosn- ingarnar í sumar. Atkvæðamagn Sjálfstæðisflokksins var í sumar 42y3% af kjósendatölunni. En, við í því, að vart var hreyft við roðun listanna við þessar kosningar, nema hvað allmargir strikuðu Hannibal út af A-listanúm. Einn fylgismaður Alþýðufloklts- ins lagði svo mikla álúð við að lýsa vantrausti sínu á llanmbal, að hann óviljandí ónýtti atkvæðaséð- il sinn með því að skrifa beinlínis á hann: „Vil ekki Hannibal!“ Á 46 seðlum alls var Hannibal ann- aðhvort strikaður út, ellegar færð- ur ueðar á listann. Þen' 4 Sjáífstæðismenn, sem kosningu hlutu, voru: Jón A. Jóns- son, Jón Fannberg, Árngrínmr Bjaniason og Matthías Ásge.irsson. Siglufjörður. Á SigÍufirði var Framsókn ekki með í samfyBdngunni. Þar breytt- ist flokkaskiftingin í bæjarstjórn- inni frá því sem hún áður var. Sjálfstæðisflokkurinn hafði þrjá bæjarfúlltrúa og 'hjelt þeim. Fram- sókn hafði 2, en misti annan, og kommúnista-samfylkingin fekk 5, en hafði 4. Atkvæði fjellu þannig: A-listi 672 atkv. B-listi, Framsókn, 253 atkv. C-listi, Sjálfst.fl., 386 atkv. Akureyri. Á Akureyri vann Frams. aftnr á móti 1 sæti, hafði 2, en fjekk 3 í bæjarstj. Sjáifstæðismenn höfðu þar bancíalag við menn utan flokks ins, er nefndu sig „óháða borgara“. Þeir höfðu S bæjarfulltrúa, en fengu 4 kosna nú. Kommúnistar höfðu 3 og hjeldu þeim, enda þótt atkvæðatala þeirra lækkaði frá því í sumar. En Alþýðuflokkurinn hafði þarna framboðslista út af fyrir sig, með Erlingi Friðjóns- syni. Var hann eini fulltrúi Al- þýðuflokksins, og komst að. Listi Sjálfstæðismanna og „6- háðra borgara“ var þannig skip- aður, að Jón Sveinsson fyrv. bæj- arstjóri var efsti maður, þá Axel Kristjánsson, Brynleifur Tobías- son, Indriði Helgason, Arnfinna Björnsdóttir, Jakob Karlsson. En við kosningarnar var Jón FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.