Morgunblaðið - 01.03.1938, Blaðsíða 8
8
MORGUNJBLAÐIÐ
Þriðjudagur I. mars 1938.
VarðskipiS Óðinn litli:
Haltu í skefjum hlaupinu *
hvell með púðurþefi;
risin n sjer í raupinu
reyk úr tóbaksnefi.
Þó að bringu- og bakhorinn
heygi þjóð og sveigi,
sœktu að lögum sakborinn,
sigldu á rjettarvegi.
Bíddu ei lengi á höfnum hjer,
hepni er snemma róin;
vit og forsjá veiti þjer
vegarnesti á sjóinn.
Þessi vísa var kveðin, er varð-
háturinn „Oðinn“ kom hingað.
*
Einn af hættulegustu glæpa-
mönnum Póllands hefir ný-
lega verið handtekinn. Pólsk
blöð nefna hann „manninn með
100 andlitin".
Glæpamaður þessi framdi öll
sín afbrot dulbúinn og það var
ótrúlegt, hve hann gat breytt út-
liti sínu. Aðalleg'a sveik hann út
peninga í bönkum og lánsstofn-
unum, með því að villa á sjer
heimildir. Lögreglan fann í íbúð
hans í Varsjá 342 mismunandi
klæðnaði, 22 einkennisbúninga
með orðum og öllu tilheyrandi,
66 mismunandi skótegundir, sem
sumir voru þannig gerðir, að mað
urinn gat gert sig hærri og samt
haft eðlilegt göngulag. t 6 ár hef-
ir þessi glæpamaður leikið laus-
um hala í Póllandi, en hefir nú
verið dæmdur í 12 ára betrunar-
húsvinnu.
*
Breskir blaðamenn eru óá- j
nægðir með það, hvernig
blaðamenn eru venjulega sýndir,
í kvikmyndum, og telja þeir að
ekki nái neinni átt, að almenningi
sje gefin svo röng hugmynd um
starfsaðferðir og framkomu
blaðamanna, sem gert er í kvik-
myndum. Hafa enskir blaðamenn
^Caujts&aput
Snoturt steinLús til sölu með
' tækifærisverði. Uppl. í versl.
Kaupum flöskur og glös og
bóndósir. Bergstaðastræti 10
(búðin) frá kl. 2—5. Sækjum.
Kaupiim flöskur, bóndósir,
meðala- og dropaglös. Sækjum,
Esja, Freyjugötu 6. Sími 4193. | Ferslunin Grettisgötu 45 —
, ~Z — (Grettir).
VU kaupa rimm manna bif-j______________________________________
reið. Ekki eldra model en 35—, Kaupi íslensk frímerki hæsta
lagt þá kröfu fyrir kvikmynda- 37. Tilboð leggist inn á af-| verði og sel útlend. Gísli Sigur-
framleiðendur í Englandi, að þeir ^ greiðslu blaðsins fyrir næstu, björnsson, Lækjartorg 1. Opið
eftirleiðis sýni blaðamenn eins og helgi, merkt: B’freið, með lýs-’l—3*4.
þeir sjeu í raun og veru. ingu á tegund og tilgreindu;
verði.
Það vakti undrun manna, er
kvikmyndin um Emil Zola, þar
sem Paul Muni leikur aðalhlut-
verkið, var bönnuð í Frakklandi.
Astæðan var sú, að yfirvöldin
vildu komast hjá öllu, sem vakið
gæti æsingu.
*
Kápuefm nýkomin. Guð-
mundur Guðmundsson, dömu-
klæðskeri, Austurstræti 12.
Hefi aftur ódýrar kvenblúsur
—Sel einnig það, sem eftir er
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
^ Skíðamenn og konur, athug-
jaf drengjafötum 1—3 ára fyrir.jg. __ Með því> að leigja bíl {
'gjafverð. Saumastofan Lækjar-1 skíöaferöir, fáið þið fría til-
Tvö þúsund og fimm hundruð götu 8, opin frá kl. 1 6. Sími gögn í skíðagöngu, slalom og
manns voru áhorfendur að glímu ' 4940
kepni milli ungfrúnna Leona'
Gordon og ÍMilred Burne, er þær
áttust við í New York á dögun-!
um. Sagt er, að þetta sje í fyrsta
skifti sem konur, sýna sig opin-
berlega í glímukepni.
,stökki. Sími 1380. Bjame Au-
í gustsen, skíðakennari.
Daglega nytt „Freia -fiskfars:; __________'_______________
Um miðjan mánuðinn Ijest einn
Freia, Laufásveg 2. Sími 4745.
Sláíurfjelag Suðurlands:
Kjötbúð Sólvalla Sími 4879
Matardeildin Sími 1211;
Matarbúðin Sími 3812 j
Kjötbúð Sólvalla Sími 1947
,Kaupfjelag Reykjavíkur:
frægast1 bófi i Brasdíu, Virgolino Matvörubúðin> Skóla.
vörðustíg 12
Ferriera að nafni. Þetta var ein-
kennilegur bófi, því 'hann stal
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
3ofia2-funcli$
Kjötbúðin, Vestur-
frá þeim ríku og gaf hinum fá-) g-Qbu
tæku. Þegar hann Ijest var hann Útbú Tómasar jónssonar
Sjálfblekungur — Pelikan —
Sími 1245! merktur „Vivax, Morgunblað-
íið“ hefir tapast. Finnandi vin-
Sími 4769’samlega beðinn að skila honum
10-20%
afsldttur
þessa viku ár
Manchetskyrtum
Dömutöskum
Ullarnærfötum
kveflna (lítil nr.)
Prjónakjólum og
Prjónadrögtum,
silki og ull,
Barnahúfum
Treflum
Karlmannavestum
Tölum, Hnöppum
og ýmsum smávörum.
Laugaveg 40.
sjálfur blásnauður maður.
L O. G. T.
St. Verðandi nr. 9. Fundur
í kvöld kl. 8. Inntaka nýrra fje-
laga. Skemtiatriði svo sem: Ein-
söngur (E. Markan). Leiksýn-
ing (þekt leikkona) o. fl. Eftir
fund verða boðnir upp ösku-
pokar. Systur, komið með poka
og kökur. Eflið styrktarsjóðinn.
Nefndin.
á afgr. Morgunblaðsins.
Bræðraborg.st. 16 Sími 2125
Milners Kjötbúð,
Leifsgötu 32 Sími 3416
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg2 Sími 4131
Verslunin Goðaland,
Bjargarstíg 16
f Skerjafirði:
Jónas Bergmann,
Reykjavíkurv. 19 Sími 4784
Kaupi gamlán kopar. Vald.
Pouisen, Klapparstíg 29.
fib
£Cu&rusz&l
Maður í fastri stöðu óskar að
fá leigða íbúð, 2 stórar stofur
og eldhús, með góðri og bjartri
geymslu og öllum nýtísku þæg-
indum. Sími 3948 eftir kl. 5.
Ung stúlka óskast á fáment
Sími 4960 heimili. Uppl. í síma 9202.
Otto B. Arnar, löggiltur út
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsptning og við
gerðir á útvarpstækjum og loft
netum.
Tvær samliggjandi stofur
með ljósi og hita til leigu nú
þegar á Laufásveg 14-.
Til leigu 14. maí 4 og 3
stofu íbúðir í nýum húsum.
með öllum nýtíslcu þægindum..
Ennfremur ný hús til sölu_
Guðjón H. Sæmundsson, Tjarn-
argötu 10 C.
Whh KOL OG SALT
$ími 112
ANTHONY MORTON:
ÞEKKIÐ ÞJER BARÖNINN? 73.
högg undir kjálkann, að hann hentist um og hreyfði
sig ekki eftir það.
Mannering leit snarlega í kringum sig, athugaði,
hvort hann hefði týnt nokkru í áflogunum og festi á
sig grímuna. Síðan flýtti hann sjer út að hurðinni.
Fyrir utan húsið heyrðist fótatak, og þegar hann
kom niður stigann, sá hann að lýst var á glerið í úti-
dyrahurðinni með sterku vasaljósi. Skugginn af lög-
regluhjálmi og fleiri mönnum sást á hurðinni.
Nú voru góð ráð dýr. Eini vegurinn var að komast
út bakdyramegin, en hann rataði ekki þá leið.
Hann reyndi gæfuna, hljóp inn eftir ganginum,
komst gegnum herbergi, sem var fult af bókum, eftir
öðrum gangi og stóð þá í eldkúsinu.
Eldhúshurðin var læst, en hann dró slána frá og
komst út í garð, skjálfandi og í einu svitabaði.
En alt var til einskis. Nú var úti um hann, því að
lögregluþjónn var að klifra yfir vegginn, og annar
var á hælunum á honum.
Hann faldi sig í skugganum af veggnum og greip
gasbyssuna, sem hann hafði altaf á sjer. Nú var að
hrökkva eða stökkva.
Mannering beið, þangað til sá fyrsti var kominn
eins og tvö skref frá honum. Þá kom hann út úr
skugganum.
Lögregluþjónninn rak upp öskur af undrun og hóf
staf sinn á loft.
— Hægan, hægan, sagði Mannering og otaði að hon-
nm byssunni.
Maðurinn hörfaði aftur á bak og Mannering skemti
sjer yfir fátinu, sem á hann kom. Nú heyrðist hvísl-
andi þytur, er gasið streymdi úr byssuopinu. Lög-
regluþjónninn hóstaði og lnieig niður. Eins og eld-
ing var hinn yfir Mannering, og liann fjekk ekki
svigrúm til þess að nota gasið. En kreptur hnefi Mann-
ings hitti hann svo duglega, er hann kom á fleygiferð
á móti honum, að það leit út fyrir, að hann hefði háls-
brotnað. Síðan stökk Mannering að garðveggnum,
hljóp upp á bekk, sem stóð fyrir neðan hann, og sveifl-
að sjer yfir vegginn. Hann verkjaði ákaflega í öxlina,
þegar hann kom> niður, en sinti því ekkert.
Yinstra megin við hann komu tveir menn hlaup-
andi, en hægra megin var engan að sjá.
Hann tók til fótanna alt hvað af tók, og mennirnir
á eftir. Ilann hugsaði um það eitt, að hann yrði að
komast undan.
Honum lá við að gráta af gleði, þegar hann sá leigu-
bifreið á sveimi á götuhorninu. Hann stökk upp á
aurbrettið, án þess að sinna undrun bifreiðarstjór-
ans, og hann vissi aðeins eitt ráð til þess að fá hann
til að flýta sjer: — I guðs bænum akið þjer sem allra
fljótast til Scotland Yard! sagði hann. Þetta töfra-
orð dugði. Mannering var varla kominn inn, fyr en
bíllinn þaut af stað, og þar með var hann sloppinn frá
eltingarmönnunum.
Hann Ieit á úr sitt. Klukkuna vantaði 10 mínútur
í 12. Hvað sem öðru leið, varð hann að vera kominn
á dansleikinn kl. 12, þegar grímurnar fjellu.
Hann lagfærði hár sitt, stakk grímunni í vasann og
leit út um rúðuna. Eftir fimm mínútur vissi hann að
bíllinn myndi fara fram hjá New Arts Hall, og það
var möguleiki fyrir því, að hann gæti komist úr bílnr-
um þar, án þess að vekja grun hjá bifreiðarstjöran—
um.
Þrátt fyrir sársaukann í öxlinni píndi hann sig tii'
þess að nota hægri hendi. Hann opnaði bílhurðina og;
steig út á aurbrettið. Með hinni hendinni tók hann
gasbyssuna upp úr vasa sínum og sló á öxlina á bif--
reiðarstjóranum. Maðurinn leit við, og Mannering
hleypti af, áður en hann gat áttað sig. Hann lineig'
út af yfir stýrinu, og vagninn rann út að gangstjett-
inni.
Mannering hjelt sjer með vinstri hendi, en stöðvaði
vagninn með hinni, um leið og hann þakkaði sínum
sæla fyrir, að engin önnur farartæki voru á götunni.
Síðan tók hann til fótanna og komst klakklaust að
litlum bakdyrum á New Arts Hall. Með öndina í háls-
inum komst hann fram hjá einum umsjóhamannii inn
í búningsherbergið, og þar leit hann á klukkuna:
Hana vantaði 3 mínútur!
Það var honum mikil lcvöl að fara í Karls II. bún-
inginn, en það var ekkert undanfæri. Hann varð að
geta sannað, að hann hefði verið á dansléiknum, ef
nokkur grunur fjelli á hann.
Hann lagði hvítan vasaklút yfir sárið á öxlinni,.
setti á sig hárkolluna og roðaði kinnar sínar. Síðam
leit hann í spegilinn. Eðlilegt bros ljek um varir-
hans. Enginn gat sjeð á svip hans, hvað hann hafði
aðhafst síðustu fjörutíu mínúturnar.
Um leið og Mannering kom inn í dánssalinn, byrj-
aði klukkan, sem hjekk í salnum, að slá 12. Hann var
svo heppinn að sjá Lornu strax. Hún stóð í litlum.
hóp rjett við inuganginn.