Alþýðublaðið - 07.06.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 07.06.1958, Side 1
J XXXIX. árg. Laugardagur j una 1958 125. tbl. Nýr togarir Fylkir, kom til gærmorgun Mynd þessi var tekin af h;num nýja togaia Fylkir í gær. — Ljósm. Alþbl.: Oddur Ólafsson leggur fram að samræma í dag. Frakkar vi-lja viðræSor við íslendinga á vettvangi NATO ÞORSHÖFN, föstudag, (NTB). Landsstjórnnin í Fær eyjum bar í dag fram í lög- þing'inu friimvarp um að víkka út landhelgi Færeyja úr þrem í tólf sjómíjur 1. september, eins og ákveðið er, að ísend ingar geri. í frumvarpi stjórn arinnar segir, aS Færeyingar hljóti að skoða sig lausa undan landhelgissamningnum vð Breta ásanit breytingum, sem á lionum hafa verið gerðar. Jafnaðarmenn gerðu það jafn framt að tiilögu sinni, að út- víkkunin gengi í gildi 1. janú ar 1959, og þjóðveldisflokkur- inn krafði'st þess, að samþykkt yrðu lög, er ákveði að öll fiski fækkar í ríkjunum : WASHINGTON, föstudag. Tala atvinnulausra í Bandaríkj unum hafði lækkað um 216.000 1. maí, tilkynnti Bandaríkja- stjórn í dag. 4.904.000 manna voru atvinnulausra um síðustu mánaðarmiót, eða færri en niokkru sinni síðan um áramót. Jafnframt er skýrt frá því, að mönnum', sem vinnu hafa, hafi fjölgað um 1.154.000 í maí svo a,ð tala þeirra, sem eru í vinnu. sé nú 64 milljónir. I. í fyrradag var dregið í 6. fl. Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dreg- ið var um 350 vinninga að fjár liæð 460 þúsund krónur. Eftirtalin múmer hlutu hæstu vinningana: 100 þúsund krónur, númer 53489, umfo'oð Austurstræti 9. 50 þúsund krónur, númer 45761, umb. Eskifirði. mið við Færeyjar skuli vera undir yfirráðum Færeyinga sjálfra, fiskveiðilandhelg'íi skuíi víkkuð í 16 mílur og öll- um fiskveiðum innan þeirra takmarka verði stjórnað með færeyskum löguin. Lögþingið lauk ekki við landhelgismálið í kvöld. Kjör in var sérstck nefnd, sem í kvöld á að revna að ná sam komulagii um frumvarp, sem alK þingið 'getur sameinazt um. Endanleg samþyfekt verður gerð á laugardag. Frá París er símað, að síð- degis í dag hafi verið sagt í LONDON, föstudag. Ósam- komulag meðal verkfallsmaRna við höfnina í Londion út af rnála m-iðlu.na'rtillögu batt í dag enda á vonina um skjóta lausn deil- unnar og jók hættuna á eyði- leggingu á forgengilegum mat- vælum í skipum' þeim, sem liggja bundin í höfninni. Tala verfallsmanna hefur enn aukizt up-p í næstum 20.000 eða um þriðjung allra verkamanna við hcfnina. HINN NÝJI tojari Fylkir kom til Reykjavílcur í gærmorg un kl. 11. Er hann eógn útgerð arfélagsins Fylkir h.f Skip- stjóri er Auðunn Auðunnsson. Togarinn kom hingað fná Hull og var 3. sólarhringa og 15 stundir á leiðinni. Fylkir er smiðaður í Eng- landi og er að svipaðri stærð og nýsköpunartogararniri en lestarrými í honum er mun meira eða 17600 kúbikfet. Tog arinn er 644 bmttólestir að stærð, lengd hans er 176,5 fe,t, breidd 32,3 fet, dýpt 17 fet. Ganghraði var 14,2 sjómílur í reynsluferð. í skipinu er Werkspoor dieselvél 8 sylendra með 24|5 snúningum á mí\p. Orka fyrir spil er frá 306 hest afla Milles dieseivél. Aðal- vélin dnífur rafal fyrir allt raf kerfið á skipinu. Talkerfi er um allt skipið. í skipinu erú cll nýtízku siglingatæki. Verð skipsins er um 260 þús. sterlingspund. Snv'ði þess er öll hin vandaðasta og eru skip verjar miög ánægðir með það. Sem fvrr s.egir er Auðunn Auðunsson skipstj’óri, en hann var einnig skilpistjóri á gamla Fylki, sem fórst fyrir um það bil hálfu öðru ári af völdum tundurdufls. Fyrsti stýrimað- ur er Helgi Arisælsson, fyrsti vélstjóri Viggó E. Gíslason. Fram(kvæmdastjóri Fylkis hf. er Sæmurtdur Auðunsson. Fylkir fer nú á ísfiskveiðar fyrir innanlandsmartkað, verð ur hann gerður út frá Reykja vík. Akranes-Bury leika annað kvöld ANNAR leikur ensku at- vixmumannanna, Bury F.C. fór fram í gærkvöldí á Melavellin- um. Léku þeir við Val og báru sigur af hólmi með 4 mörkiim gegn cngu. I hálfleik var stað- an 3:0. Dómari var Guðbjörn Jónsson. :Framan af leiknum skiptist á ýmsu og áttu báðir tæki- færi á víxl. Virtist sem Vals- menn ætluðu að verða Bretun- um þungir í skauti, en- eftir því sem leið á /yrri hálfleik færð- ust enskir í aukana og létu æ meira til sín taka. Þó tókst þeim- ekki að skora fyrr en 5—7 mín. voru eftir af hálfleiknum og áður en hlé var gert á leikn. um höfðu þeir skorað þriú mörk. Var þar um að ræða allmikii mistök í vörn- Vals- manna. Framhald á 2. síðu. Á VEGUM Sambands bruna tryggjenda á íslandi verða sýndar þrjiár merkar eldvarna Mannfjöldi truflaði ræðu hershöfðingjans franska utanrí'kisráðuneytinu, J myndir kl. 3 e. h. í dag í Tjarna j í gær með taktfösfu kalli á Soustelle að Frakkar vonuðust til að kcma á vinsamlegum viðræð- um um fiskveiðMandhelgi ís- lands gegnum fastaráð NATO. Var sagt, að Frakkar teldu það stríða gegn þjóðarétti. að land víkkaði einhliga út landhslgi sfna os krefiist einkaréttar til fiskveiða innan línunnar. híói og er aðgangur ókeypis. Auk þess verður sýnd ný kvik mynd um lífgun úr dauðadái. l|’ dvarnamyndirnar eru jafnt fyrir heimili og vinnu- staði og veita glöggar upplýs ingar um orsakir eldsvoða og hvernig fól'k á að bregða við ef eldsvoða ber að höndum. De Gaulle varar veiferðarnefudirnar við að fara út fyrir verksvið sitt Þ ORAN, föstudag. De Gaulle, hershöfðingi, endurtók í dag í ræðum, sem hann bélt í vesturhluta Algier, fyrri yfirlýsingu sína um iafnan rétt evrópskra og afrískra íbúa Algier, en. varaði sarnt velferðarnefndirnar við að leggjast gegn störfum yfirvaldanna. Þeir, sem vél fylgjast með, segja, að tóninn í ræðum liershöfðingjans í dag hafi verið allmtklu myndugri en í þeim ræðum, sem hann hefur haldið til þessa í Algier. í dag á, að GUÐMUNDUR GISSUR4R- SON, fo: sPti hæjarstjórnar Hafnarfjarðar og forstjóri Sól- vangs, andaðist af hiartaslagi í I landsspítalanum aðfaranótt föstudags. Hann kenndi sér m'ins á sunriúdag nn var. Harin var 59 ára að aldri. Guf/mmdur Gissuararson var einn af fcemstu forus-tu- mönnum A1 þýð u f 1 ckks ins f Hafnarfirði í 30 ár og í hópi kunnustu jafnaðarmanna landsins. Verður hans nánar getið hér í blaðinu síðar. Guðmundur Gissurason Stuttu eftir kcmuna til Or- an talaði de Gaulle á fjölda,- fundi í Arabahverfinu. Hann hvatti■ fclk til að fylgja sér í blindni. Á því augnabli'ki var hann truflaður af hópi manna í mann'fiöldanum, sam hóf að ka’la taktfast: .Soustelle, Sou- stelle“. Jacques Soustelle, fyr-r verandi landsstjcri, sem stóð við hlið 'hershöfðingians, saf 'mannfjöldanum merki urn að vera rólegur og de Gaulle va:ð sjá'lfur að biðia um ró, áður en hann gæti haldið ræðu sirrni áfram. EKKI ÚT FYRIR SVIÐ SITT. Á fundi með velferðarnefnd- mni í Oran síðar í dag lagði de Gaulle áherzlu á, að hlut- verk nefndarinnar væri miik- ilvægt, en meðlimirnir mættu ekki fara út fvrir verksvið sitt. Ta’ið er, að de Gaulle hyggist svifta velferðarnefndiirnar valdi sínu, eftir að þær stuðl- uðu verulega að því, að hann í Mostagenem fyrir áheyrenda varð forsætisráðherra. Síðar í dag talaðji de Gaulle hóp, seni var að fjó'mm fimmtu hlutuim Arabar. Hann endurtók orð sín um jafnrétti og kvað nauðsynlegt að undir búa ríkulega, ham'ingjusama og friðsama framtíð. Hann Framhald á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.