Alþýðublaðið - 07.06.1958, Side 2
2
Alþýðublaðið
Laugaxdagur 7. j úní 1958
Aðálfundur Kaupfélags Suðurnesja:
¥örusala jéksi é árinu 1957, en samf
varð nokkur haiSi á rekstri lélagsins
Mikill áhúgi á rekstri og viðgangi félagsins ríkti
á fundinum.
AÐALFUNDUR Kaupfélags
Suðurnesja var haldinn í Ung-
mennafélagshúsinu í Keflavík
fimmtudaginn 5. júní,
Mættir voru á fundinum 40
fulltrúar frá öllum deildum fé-
la-gsins auk stjórnar, deildar-
stjóra og endurskoðenda.
Formaður félagsstjórnar,
fíallgrímur Th. Björnsson, setti
fundinn og bauð fulltrúa vel-
komna, Þá minntist hann lát-
íns stjórnarmanns, Björns Guð
brandssonar, sem lézt á árinu
og risu fundarmenn úr sætum
í virðingarskyni við hinn látna.
Fundarstjórar voru kjörnir
Svavar Árnason og Guðni Magn
ússon og fundarritarar Ásgeir
fíinarsson og Sigtryggur Árna
son.
Formaður flutti þá skýrslu
féla^jstjórnar >og kaupfélags-
Bury sigraSi Val 4:0
Framhald af X. síOu.
1 síðari hálfleik bar minna
til tíðinda og skoruðu Bretar þá
Xnark sitt, er um stundarfjórð-
ungur var af leiknum. Var þá
nokkuð af Valsmönnum dregið,
enda útséð um það, hver færi
með sigur af hólmi. Þrátt fyrir
önnur úrslit og meiri marka-
mun en í leiknum Bury-KR var
þessi leikur í mörgu tilliti jafn-
ar,i, þ.e.a.te, tækifæri. á b'áða
bóga. Aldrei nægðu þó sóknar-
lotur Valsmanna til þess að
jskora, enda var vörn Bury-
manna fost fyrir. Léku Bret-
arnir yfirleitt fast og stundum
nokkuð gróft. Sigurinn var ó-
timdeilanlega verðskuldaður,
en markamhnurinn hefði mátt
vera minni, svo að sanngjörn
úrslit gætu talizt. í vörn Vais-
manna var Halldór Halldórs-
son beztur. í framlínunni börð-
ust Gunnar og Björgvin mikið,
en árangurinn varð ekkj mik-
íll, eins og raun ber vitni.
stjóri, Gunnar Sveinsson, út-
skýrði reikninga félagsins, er
lágu fyrir fundinum í prentaðri
ársskýrslu. Vörusalan á árinu
nam kr. 27.837.984.24, og hafði
au'k.zt um tæp 2% frá árinu
áður. Tala félagsmanna er nú
995, en starfsmenn félagsins
eru 45. Halli varð á rekstri fé-
lagsins á s.l. ári, er nam kr.
178.546.32, en þá höfðu fast-
eignir félagsins, vörur og á-
höld, verið afskrifað eins og
lög miæla fyrir. Félagsstarí-
semin var svipuð og undanfar-
in 'ár. Haldið var eitt sauma-
námskeið fyrir félagskonur og
jólatrésskemmtun fyrir bórn fé
íagsmanna. Framkvæmdastjóri
Hraðfrystihúss Keflavíkur h.f.
Benedikt Jónsson, flutti skýrslu
um rekstur þess á árinu, en það
er að 9/10 hlutum eign kaup-
féiagsins. Framleiðsla. hússins
var s.l. ár sem hér segir: Freð-
fiskur 23000 kassar, fryst og
söltuð síld 6300 tunnur. Hrað-
frystihúsið keypti á árinu vél-
bátinn Rex frá Reykjavík, sem
n'ú heitir Faxavík, og gerði
hann út á s.l. vertíð.
Úr stjórn átti að ganga Ragn-
ar Guðleifsson, sem var endur-
kjörinn. F’yrsti varamaðnr í
stjórn var kjörinn Krjstmn
Jónsson og annar varamaður,
Valdimar Guðjónsson, endur-
kjöri'nn. Endurskoðendur voru
endurkosnir þeir Jón Tómas-
son og Bjarni Jónsson.
Fulltrúar tiflL að mæra á aðal-
fun'd S.Í.S. vor-u kjörnir Gunn-
ar Sveinsson, Ragnar Guðl'eifs-
son og Hallgrímur Th. Björns-
son.
A fundinum ríkti mikill á-
hugi félagsmanna ó rekstri og
viðgangi félagjsins. í fundar-
lok var öllum fundarmönnum
boðið til kaffidrykkju, en und-
ir borðum ræddi formaður um
samvinnumál.
Framhald af 12.síðu,
málar'áðuneytið ákveðið að stað
festa nýja teikningu af bygg-
•ngunni. Sagði ráðherrann, að
samkvæmt hinni nýju teikn-
ingu mundi kennaraskólinn
verða eitt nýtízkulegasta skóla
hús landsins og þannig byggt,
að auðvelt væri að taka það í
niotkun áður en það væri full-
gert með öllu.
KENNARAMENNTUN GERÐ
AÐ STÚDENTSMEN'NTUN?
í ræðu sinni lagði mennta-
mlálar'áðherra áherzlu á hið
mikilvæga hlutverk, er kennara
stéttin hefði með höndum og
kvaðst telja, að stærsta fram-
farasporið, er nú væri unnt að
stíga í fræðslumálum þjóðar-
innar væri að stórauka og bæta
kennaramenntunina. Fórust ráð
herranum orð á þessa leið:
Ég tel, að gera eigi kennai'a
menntunina að stúdentsmennt
un, þ. e. kennaraskólann að
stúdentaskóla og að við þau
þrenns konar stúdentapróf,
sem nú tíðkast, eigi að bæta
stúdentsprófi, sem veiti kenn-
araréttindi, jafnframt því,
sem það veiti aðgang að há-
skóla, en við Háskóla Islands
þyrftj síðan að vera deild, er
annaðist hina æðri sérmennt-
un kennara. Ég hefi beðið
nefnd þá, sem ég gat um áðan,
að segja skoðun sína á þessum
atriðum. Fái hugmyndin þann
stuðning, sem ég vona, að hún
fái, mun alþingi fá málið til
meðferðar til nauðsynlegra
lagabreytinga.
I niðurlagi ræðu sinnar vék
menntamálaráðherra, að þeim
vandarbáhim er síaukin véla-
menning og æ meiri hraði hefði
J í för með sér, Það er eitt ein-
kenni nútímaþj óðfélags að
starfsstundirnar verða æ færri
og tómstundirnar æ fleiri. í
kjölfar þess sigla ýmis vanda-
mlál. Það er nú fyrst og fremst
skoðað hlutverk skólanna að
búa menn undir störf. En þeir
verða í stórauknum mælj að
búa menn undir tómstundir,
svo að þær verði ekki upp-
spretta andlegs ömurleika, heid
Ur auðúgra lí'fs, sagði ráðherr-
ann.
í Dagskráin í dag:
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurj ónsdóttir).
(16.00 Fréttir).
14,00 „Laugardagslögin'1. —
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Samsöngur: Karlakórinn
„Adolphina" í Hamborg syng-
ur .(plötur). -r.«
19.40 (Aúglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Raddir skálda: ,.P>áð-
vepdni“, smásaga eftir Þórir
Bérgsson.
21.00 Tónleikar (plötur): Lög
úr óperunni „Káta ekkjan“ eft
ir Léhár (Annelise Rothen-
---berger og Herbert Ernst Groh
syngja með kór og hljómsveit;
Wilhelm Stephan stjórnar).
21.20 'Leikrit: „Nói“ eftir Arne
Bolander, í þýðingu Helga J.
Haildórssonar, — Leikstjóri:
Rúrik Haraldsson. Leikéndur:
Indriði Waage, Nína Sveinsdótt-
ir og Rúrik Haraldsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur). — 24.00
Dagskrárlok.
Dagskráin á morgnn:
11.00 Messa í Fríkirkjunni
(Prestur: Séra Þorsteinn
Björnsson. Organleikari:
Sigurður ísólfsson).
12.15—13.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar.
16,00 Kaffitíminn: Létt lög af
plötum.
16.30 Veðurfregnir.
17.00 „Sunnudagslögin“.
18.00 Utvarp frá Akureyri: Sig-
urður Sigurðsson lýsir keppni
á Sundmeistáramóti íslands.
1.8.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur),
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Skáldið og ljóðið: Steinn
S.teinarr (Knútur Bruun stud
jur. og Njorður Njarðvík
stu'd. mag. stjórna þættinum.
Með þeim kemur fram Matth.
Johannessen kand. mag.)
20.50 Hljómsveit Ríkisútvarps-
ins.,leikLip,. .Stj,órnandi: Iians-
Joachim Wunderlich. Ein-
söngvari: Nanna Egilsdóttir.
21.20 „í stuttu máli“, þáttur í
umsjá Lofts Guðmundssonar
og Jónasar Jðnssonar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok,
STÖRF ÞINGSINS.
Frímann Jónsson, skólastjóri
flutti minningarræðu um 100
ára afmæli séra Magnúsar
Helgásonar, fyr’sta skclastjóra
kennaraskólans.
Lúðrasveit drengja undir
stjórn Karls Ó. Runólfssonar
aðsíoðaði við setninguna. Setn-
ingarat'höfn stóð fram undir há-
degi. Kl. 1,30 hófsf fundur aft-
ur. Fóru þá fram kosningar í
nefndir og starfsmanna þings-
ins. Forsetar þingsins eru Arn-
grímur Kristjánsson, skóla-
stjóri, Steingrímur Benedikts-
son, kennari Vestmannaeyjum
og Sigurður Gunnarsson, skóla
stjóri Húsavík.
Ritarar eru þeir Ásgeir Guð-
mundsson og Sigmundur Þor-
gilsson.
'Stjórnin flutti skýrslu sína
og reikningar sambandsins
voru lesnír upp og samþykktir,
Jón Emil Guðjónsson flutti
erindi um ríkilsútgáfu náms-
bóka.
Eitt af störfum stjórnar sam.
.bandsins nú er, að hún hefur
fest kaup á húsnæði fyrir starf
semi kennarasamtakanna. Er
það íbúð í nýju hú'si a'ö Þing-
hcltsstræti 30 í Reykjavík.
Mjög vandað húsnæði.
í gærkvöldi voru fulltrúar
boSnir til kvöldverðar hjá
menntamálar'áðherra.
Mynd bessi er frá Glasgow og sýnir sænska skipiS Vasara losa
máímgrýsti á Clydefljóti. Flutíj Vasara 19000 tn. af mámlgrýti
frá Noregi Er bað síærsti málmgrýtisfarmurinn, sem fluttmi
hefur verið til Glasgow.
(Frh. af 1 síðu.i
endaði með því að láta hrópa
húrra fyrir lýðveldinu og
Frakklandi og hafði forsöng í
þjóðsöngúpi.
DE GAULLE ÞVINGADUR
AF HÆGRI MÖNNUM.
Fréttaritari Rauters í Oran
telur, að orð de Gaulles í ræð-
um sínum í dag sýnj í fyrsta
sinn þær þvingarnir, sem hann
er beittur af hægrj Frökkum
til að fá hann til að hefia að
gerðir gegn stjórnmálamönn-
um hins svokallaða „gamla
kerfis“. sem margir hverjir
eru með í stjórn de Gaulles.
Hrópin á Soustelle voru hærri
og ákafari en fyrr á fundinuim
í Oran, og ráðherrarnir Leje-
une (jafnaSarmaður) og Jacqui
not (íhald) stóðu ekki við hlið
hershöfðingjans, heldur héldu
sig á baksviðinu á meðan hann
flutti ræður sínar. Ráðherrar
þessir eru mjög óvinsælir með
al franskra íbúa Algier, sem
eru mjög reiðir yfir því, að
uppáhald þeirra, Soustelle, er
ekki með í stiórninni. Á fund
inum við ráðhúsið í Ora!n sagði
de Gaulle, að hann yrði sjálí
ur AIgiermálaráðherra. en Sal
an, yfirmaður hersins í Algi-
er, yrði persónulegur fulltrúi
sinn. Áður en de Gaulle mynd
aði stjórn sína, töldu margir,
að Soustelle mundi verða Algi
ermáíaráðherra hans.
STYRKLEIKA „PRUFA“.
Blaðið Lc Mondc í París
hélt bví fram í day, að styrk-
leika „prufa“ væri í uppsigl-
ingu milli de Gaulles og hins
róttækasta hluta Frakka í Alg
ier. Jafnframt gengu urn það
sögusagnir í Algier í dag, að>
vara-formaður velferðarncfnd
arinnar fyr'r Algier og Sa-
hara, Delbecque, hyggist fara
á mánudag tií Parísar til að
mynda nýja þjóðar-velferðar
nefnd þar. Á ferð Delbecques
að vera farin með samþykkl
velferðarnefndarmnar.
ÚTVARPSRÆÐA DELBECQ-
UES BÖNNUÐ?
Blöð í Algeiirshorg bir.ta í
dag ræðu, sem Delbecque á a5
hafa flutt inrn á segulband, en
efeki hefur verið útvarpað frá
Algier enn. Segja blöðin, að
Delbecque segi í ræðu þessari
„Við munuim fullkcimna það,
sem við byrjuðum 13. maí. Við
munum skapa einingu um de
Gaulle, hersh'öfðingja, í þjóðar
öryggisstjórn, e!n ekkj 'hvað
sem það kostar“. Sagt, er að
ræðan hafi Verið bi|r;t, eftir
að Salan, hershöfðingi, bann-
aði, að henni væri útvarpað af
útvaripsstöðinni í Algier.
Framhald af 12. síðu.
um okkar, og mun því, mörgum
leika forvitni á að sjá, hversií
honum tekst sagnagerðin. Bók-
in er 144 blaðsíður að stærð í
iitlu broti.
„Á ódáinsakri“ er skáldsaga
eftir indverska skládkonu, e»
Einar Bragj Sigurðsson gerði'
þýðinguna. Kamala Markand -
aya er liðlega þrítug, fædd1 á
Suður-Indlandi, en nú búsett í
Englandi. „Á ódáin.sakri“ er
fyrsta bók hennar og var gefin
út 1954.
Bókin „Vegurinn til Iífsins“
eftir Makarenko er þýdd af
Jóhannesi úr Kö.tlum. Höfund-
ur hennar var víðfrægur upp-
e'ldisfræðingur og rithöfundur,
en „Vegurinn til lífsins“ er höf
uðrit hans.
Allar bækurnar eru prentað-
ar í Hólum og prýðilega út.
gefnar. . ,
Þó tunnunni virðist ekkert í
með opnu Ijósi ei gá að því.
Því bensín kannske enriþá er þar,
sem endist þér til hinztu ferðar.
Já, g-áleysi allt er vítavert,
og varssta’ það, ef þú hygginn ert.
LesiS álþý|tibIaSið 1
áyglýssi í AlþýMlaðinu