Alþýðublaðið - 07.06.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 07.06.1958, Side 4
Albýðublaðið Laugardagur 7. jú'ná 1958 4 AKUREYRINGUR skrifar •mér um bjargráðin og virðist óánægju með þau, enda er það >egin saga að fólk er alltaf óá- jaægt þegar dýrtíðin vex, og er ]aað ekki nema eðlilegt. Hann er uérstaklega óánægður með þær íiömlur, sem lagðar hafa verið á innflutning bóka, annað atriði ræðir hann lítið. U m þetta efni segir hann í bréíi sínu: „AÐEINS EITT ATRIÐI er það, sem ég ætlaði hér að víkja að, úr hinum nýju lögum. En það er innflutningur erlendra jbóka. Mér finnst erlendar bæk- ur eigi alveg að vera undanþegn -ar innflutningsgjöldum, kosta aðeins það, sem kostnaður segir úil um. Það er hermdarverk að jgefa andanum engar undantekn- ingar. Og svo á að veita leyfi íyrir nógu miklu magni bóka, auk tollaundanþágunnar. Þaö hefur viljað brenna við, að leyi'i hafa fremur fengizt fyrir þeirn vörutegundum, sem gefa mesta tolla í ríkissjóð. Er það að ýmsu íeyti mannlegt sjónarmið ríkis- fjárráðanna. EN ÞEGAE ÞESSAR tollháu "vörur eru oft aðeins rusl og vjiys, þá er málið fario að horfa fjannig við, að verið er vitandi yits að skrílmenna þjóðiua. Henni er rétt nóg af dýru ómenn íngarrusli, af því að það gefur aura í ríkiskassann. Hverra rík- iskassa? Þjóðar, sem bægt ér frá bókmenntaverðmætum ná- granna sinna. Bókagerðarvörur «ru hér líka ailt óf dýrar, bækur ijllt of dýrar. jafnvel orkað á gömlum bókurn, þær seldar ilr landi og lenda innanlands á allt of fáar hendur. Helzt þeirra, sem grunaðir eru um að flytja þær út fyrir offjár. Glata veromæt- um burtu úr landinu. VIÐ ÞESSU ÆTTI að setja Um innflutning á bókum og hækkaS verð þeirra. Úifluíningur sjaldgæfra bóka. Verolag á Akureyri og í Reykjavík. Þvottahúsin og almenn- ingur. rammar lagaskorður. Erlendir bckamenn geía átt.kost a ljós- prentunum íslenzkra bóká gám alla á sinn eigin kostnað, ef þeir vilja. En frumeintökin má ekki sel.ja úr landi. Það ætti að vera landráðasök. Og verður að fara ao ná inn í landið axtur sem niestu, sem út yíir landsteinana er komið. ÞÁ ER ENN EITT atr'iði, sern snértir sölu eriendra bóká hér. Ilvernig stendur á misræmi á verði? Nýlega voru ritsÖfh Bjöfrisons, Ibsens,' Lies og Kiei- lands séld liér. á A-fcureyri s'am- tals ■ fýrir rúm ellofu hundruð krónu.r, meoan sama sería, sex- tán bindi, í sömu útgáfu, bancii og ölliitn frágangi, fékkst fyrir tæp níu hundruð í Reykjavík. Bókaþjóðin íslenzka er ekki til þess að okra á með hugðarefn- un hennar. Athugi'ð það.“ SÁRGRAMUR. skrifar mér á þessa leið: „Tæplega virðist nokkur takmörk fyrir þeirri ó- svífni, sem við neytendur verð- um að þola í daglegum viðskipt um. Hér í Reykjavik er fjöldínn allur af svoneíndum eínalaug- um, er bjóða fram þjónustu sína. irn hvílik vinnubrögð! Fari maö ur með föt í hreinsun kemur varla fyrir aö þau séu tilbúin þegar manni er sagt að sækja pau. Þegar svo maður fær þau í hendur, eru þau vísast jafn blettótt og áður. Eða þá pressun- in, eintómar aukafellingar, svo vart má sjá hvað snýr íram eða til hliðar. OG EKKI ER svo reikningur- inn skorinn við neglur. Verið getur að mikill hluti af tölunum sé horfinn, Hér getur vart verið um að ræða annað en hreina og klára ósvífni forráðamanna stofnananna. Þeir virðast hafa það eitt í huga, að plokka ná- ungann með sem minnstri fyrir- hom. Að lokum skal þess getið, aö ég hef skipt við efnalaugar víð'a erlendis og aldrei séð slík- an ósóma sem hér.“ AF TILEFNI þessa bréfs vil ég segja þetta: Hér eig'a áreiðan- axiiega ekki allar einaiaugar sök. Sú, ,sem ég skipti við er mjög áreiðanieg. Eg. hef aldrei örðið fyrir því, að ekki hafi staðið eins og stáfur á bók, sem mér . hefúr verið iofað og er það mik ils viröí. Hjá því þvottahúsi hef ur þ'að hins vegar komið fyrir að fiík héfur verið sett í þvott, sem átt hefur áð þurrhreinsa og hún þá skemmz.t við það, þófnað. í þessu efni er því ábótavant. En áreiðanlegra þvottahús get ég ekki hugsa mér. Hins vegar setti ég föt í þvottahús fyrir háifu öðru ári. Ekki var staðið við loforðið. Loks fékk ég jakk- ann, þá fékk ég vestið, en starfs- fólkið var að leita að buxunum í þrjá daga. Ég hætti að skipta við það þvottahús. Hannes á horninu, ALLIR, sem fylgjast með Þókaútgáfu, þekkja þess dæmi -ið mjög merkár bækur geti orð 18 út undan fyrir auglýsinga- skrum og hávaða um aðrar ó- inerkari. Glöggt dæmi þess er ;;ú þögn, sem enn hefur ríkt um ibók Gunnars Hall: „Sjálfstæð- Isbarátta íslendinga, Lokaþátt- úr 1918—1944“, sem út kom Í956. Mætti bó ætla að enn væri sú barátta þjóðinni þess virði að allt, sem um hana væri ritað vekti nokkra athygli, — hvað þá þegar um gagnmerkt heimildarit er að ræða eins og þessa bók. Gunnar Hall er einn kunnasti .foókasafnari á landinu. En hann r;afnar ekki eingöngu bókum, lieldur hefur hann að undan- • förnu safnað öllum merkum heimildargögnum og öðru :;líku, sem hann hefur yfir kom izt. Fyrir bragðið sru nú í nafni hans gögn og heimildir varðandi starf og sögu ýmissa fslendinga erlendis, einkum í Danmörku, sem hvergi fvrir- finnast annarsstaðar, t. d. um Lá xithöfundana Jóhann Sigur- jónsson og Guðmund Kamban. 'En ekki nóg með það, heldur T efur Gunnar Hall og viðað að :~ér þeim heimildum varðandi Úann þátt sjálfstæðisbaráttu Gunnar Hall. okkar, sem bók hans fjallar um — sem hvargi munu fyrirfinn- ast í heild annarsstaðar. en á grundvelli þeirra heimilda er þessi bók samin, en það eru einkum þær greinar, sem birt- ust í dönskum blöðum og tíma- r.itum um íslenzku sjálfstæðis- þaráttuna á árunum 1939—’44. Mun mega fullyrða að fram- vegis ætli sér enginn þá dul að rita svo um lokaþátt þeirrar baráttu að hann sæki ekki iefni við í bók bessa. Ekkert bóka- safn íslenzkt getur án hennar verið, auk þess sem hún ætti að vera til í bókasafni hvers einasta unglinga- og lýðskóla á landinu, og ekkí getur bað einkabókasafn talizt vel búið að bókakosti í þjóðlegum fræð um ef hana vantar þar á hillu. Eins og svo oft vill verða, há virðist bók þessi hafa vakið meiri athygli erlendis en hér- lendis. Bókaforlag Ejnars Munkgárds í Danmörku, sem allir hér á landi kannast við fyrir hina miklu og merkilegu útg. þess á Ijósmynduðum forn handritum vorum, og sem tví- mælalaust er talið eitt hið merkasta og vandaðasta fræði- bókaforlag í 'víðrj veröld, hef- ur ekki aðeins tekið bók hessa í umboðssölu, heldur mælir hað eindregið með henni sem fræði riti í n'yútkominni bókaskrá. Og þess munu dæmi að náms- menn við erlenda háskóla. sem ieggja stund á að kynna ' sér þetta tímabil í sögu íslands og sambúð Norðurlandanna, hag- nýta sér bók þessa mjög sem heimildarit. S' S - s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. * Valin fegursta stúlka kvöldsins. * Óskalög. * Kl. 10,30. Dægurlagasöngkeppni. * RAGNAR BJARNASON og ELLY VILHJÁLMS. * KK-sextettinn leikur nýjustu calypsó3 rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. — Síðast seldist upp. I.ÐNO IÐNÓ v s s s, s, V V V s, V s, s, V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Efni bókarinnar verður ekki rakið hér frekar, en höf. skinar því í kafla eftir árum, aug for- sögurmar, sem fjallar um tíma- bilið 1838—1918 í stuttu máli. Margar myndir prýða og bók- ina og er ytri frágangur allur hinn vandaðasti. Allt bendir nú til þess að við eigum fyrir höndum nýja sjálf stæðisbaráttu, ef til vill harð- ari og hatramari en nokkru sinni fyrr. í fyrrniefndri bók segir frá því hvernig beztu menn þjóðarinnar leiddu hina f.yrri sjálfstæðisbaráttu hennar farsællega til lykta á árunurn 1918—1944 fyrir gætni, festu og giftu, og fyrir það að heir áttu einhug þjóðarinnar að bak hjarli er á reið, eins og fram kom í atkvæðagreiðslunni um lýðveldisstofnunina. Mætti for dæmi þeirra vierða ekki aðeins þeim, sem með forystu fara í þeirri baráttu sem nú er að hefjast, verðugt fordæmi, held- ur og h.ióðinni allri hvöt til að fylkja liði og standa saman um frelsi sitt og sjálfstæði, og mun há vexða enn sem fyrr að þá hvöt sæki hún helzt í sína eigin sögu, — og þá fyrst og fríemst í sögu þess tímabils, sem þetta merka heimildarit fjallar um. Kann og svo að fara að Gunn- ar Hall hljóti þá meiri þökk og viðurkenningu fyrir þetta fram tak sitt en enn er orðið, — hitt bíður svo síns tíma að hann eða aðrir sjái sér fært að hagnýta aðrar merkar heimildir sem hann á í safni, og semja á grundvelli þeirra rit, sem þjóð inni mundi mikill fengur að. Loftur Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.