Alþýðublaðið - 07.06.1958, Qupperneq 7
Laugardagur 7. iú’ní 1958
AlþýðublaSið
7
r
Ufvarpsræða Emils Jónssonar -
HÁTTVIRTUR 2. landkjör-;
inn þingmaður, Kari Guðjóns- !
son, skýrði frá því hér í kvöld, ■
’að við lausn efnahagsmálanna
hefðu verið uppi í ríkisstjorn- |
inni tvær stefnur, annars vegar !
verðsíöðlvunarstefna, sem Al-1
þýðubandalag.ð hefði fylgt og
hins vegar gengislækkuriarleið,
sem mér skildist á háttvirtum
þingmanni, að hinir flokkarnir
hefðu viljað fara.
Ég vil aðeins út af þessu
gefna tilefni taka fram, að ráð
herrar Alþýðufíokksins lögðu
ekki fram í ríkisstiórn neinar
tillögur eða óskir um bað, að
gengislækkunarleið yrði farin,
hvað sem aðrir kunna að hafa
hugsað um það mál.
Hins vegar áttu ráðherra Al-
þýðuflokksins þar góðan þátt í
því að móta lausn-ina, sem að
lokum fékkst, og var á þann
hátt dregið úr þeim áhrifum,
sem gengislækkun mundi hafa
haft, ef farin hefðj verið, og
hefur það rækilega verið út-
skýrt hér i umræðunum.
Fyrlrspurn svarað.
Hæstvirtur félagsmálaráð-
herra beindi í gær þeirri fvrir-
spurn til utanríkisráðherra,
og Karl Guðjónsson spurði hins
sama í kvöld, hvort ekki hefði
komið til miála af hans hálfu að
veita erlendum togurum ein-
hvern veiðirétt innan 12 mílna
landhelginnar væntanlegu. TJt
af þessu skai ég aðeins taka
fram, að þessari fyrirspurn
svaraði utanríkisráðherra raun
ar sjálfur í sinni ágætu ræðu
hré í gær með þessumorðum,
sem ég skal leyfa mér að taka
upp með leyfi hæstvirts for-
seta:
„í nokkra daga eftir Kaup-
mannahafnar'fundinn voru fyr-
irætlanir íslendinga í landhelg
ísmálinu skýrðar fynr banda-
lagsþjóðiím okkar, og þe.m var
tjáð, að ef þeir hefðu eitthvað
fram að færa innan mjög tak-
markaðs tíma, skýidi það lagt
'fyrir þingflokkana hér hsima.
Þetta er allt ,sem sagt var. Og
allt var þetta ge.rt með sánv
þykki , meðriáðherra minna í
iFramsóknarflokknum og með
vitund ráðiherra Alþýðubanda-
lagsins.“ Engar óskir eða t:l-
lögur hafa borizt um þetta efni
frá bandalagsþjóðunum. og er
þar með fyrirspurninni fullsvar
að.
komu, Það er skylda okkar að
skýra nágrannaþjóðum okkar
f: á, hvað við æt'.um að gera og
leitast við að fá samþykki
þeirra til þess, þó að á engan
hátt verði við þær gerðir nein.r
samningar
EinhfÍGa ocj hlufdræg
gagnrýní.
Háttvirtur þingmaður Gull-
bringu og Kjósarsýslu, Ólaiur
Thors, lét sig hafa það í gær-
kvöldi að barma sér yfir því,
að réttkjörnir þ.ngmenn Al-
þýðuflokksins samkvæmt ís-
lenzkum lögum hefðu fengið að
taka sæti á alþingi eftir síðustu
kosningar. Ég "held, að það hafi
þó verið hyggilegast að fara
ekki að rifja það mál upp aft-
ur. Þó að sóma Sjálfstæðis-
flokksins hafi að nokkru verið
bjargað af öðrum fulltrúa hans
í landskjörstjórn, þá breytir
virtur 6. þingmaður Reykvík- ’ lumi á og komi svo með siðar, afur Thors, allmikiu máli í að
inga, Gunnar Thoroddsen, fór
ekkert í felur með það, hverjar
væru hans hugmyndir í því
máli. En sem sagt, formaður
flokksins lýsti því yfir í gær-
þegar hann er búinn að hugsa
málið nógu lengi. Á það bendir
líka það, sem háttvirtur þing-
maður Rangæinga, Ingólfur
fordæma þessa aðferð. Kailaði
hann hana svik við lýðræðið o.
s. frv. Vald, sem alþingi einu
væri gefið, væri flutt til Alþýðu
Jcnsson, sagðj hér áðan. Hann ! sambandsins msð þessu mótj.
alveg orðrétt): „Vandamál efna ! þýðuflokkurinn telur sig fara
hagslífsins verða leyst, þegar með umboð þassa fólks á alþingi
kvöldi, að hann væri þessu and .sagði eitthvað á þessa leið (ég 1 Þessa hugsun tel ég alveg frá-
vígur. En ekki treyst hæstvirt; þori nú ekki að sogja, að það sé leita, að ekki sé mecva sagt. Al-
ur þingmaður sér bó til að full-
yrða neitt um það, hvað Sjálf-
stæðisflokkurinn mundi :hafa
gert nú, ef hann hafði ráðið, og
er allt hans ráð þar algerlega á
huldu.
Már finnst þessi aðstaða
flokksins tæplega vera honurn
samboð.n. Það þarf enginn að
segja mér það, að Sjálfstæðis-
ílokkinn hafi skort upplýsingar
um efnahagslíf þjóðarinnar tU
þess að geta myndað sér skoð-
un á málinu. Slíkt er algerlega
útilokað. Sjálfstæðisflokkurinn
hefur upplýsingar um það sem
öðruvísi er í þessu landi.
Ég hélt að tillaga hát.tvirts
þingmanns Austur-Húnvetn-
inga, Jóns Pálmasonar, um að
ríkisstjórnin, sem fólkið ber
traust til og segir því hrein-
skilnislega frá ástandinu. tekur
við völdum.“ Mér virðist auð-
auðsætt, að hér væri átt við
stjórn Sjálfstæðisflokksins, sem
þá mundi leysa frá skjóðunni og
efnahagsvandræði augnabliks-
ins og framtíðarinnar þ’á í einu
vetfangi verða levst og það sem
merkilagra var, að háttvirtur
þingmaður bætti þessu við, ,,og
þá mun þjóðin vera tilbúin að
leggja hart að sér“.
það ekki þeirri staðrevnd, að | fjarlægja hæstvirtan fjármála-
flokkurinn hugðist þar í póli-! . __
tísku ávinningsskyni ganga á
svig við gildandi lög eða kann-
ske öllu heldur beinlínis að i||g!
brjóta þau. Er Sjálfstæðis-
flokknum lítill sómi að þvi máli
öllu.
Hæstvirtur sjávarútvegsmála
r'áðherra Lúðvík Jósefsson virt
íst ekki teija þetta nóg, því
hann kom hér áðan og herti
nokkuð á. Hann bar málið ekk;
fram í fyrirspurnarformi, held.
ur fullyrti hann beiniínis, að
foein tillaga um fríðindi handa
erlendum skipum í væntan-
legr íslenzkr, 12 mílna land
helgi hefði komið fram, þó að
hann viti fullvel, að svo er ekki,
því að hæstvirtur utanríkisráð-
herra hefur látið ríkisstiórnina
fylgjast með gangi málsins í
öllum. atriðum og annað ekki
gerzt að þessu leyti en það, sém
ég las upp úr ræðu utanríkis-
ráðherra. En áhugamál utan-
riíki-ráðherra er og hefur ver.íð
að laitast við, að lausn þessa
máls fáist án þess að stofnað sé
til ófriðar við nágrannaþjóðir
okkar með fruntalegri fram-
Aðaleinkennið á gagnrýnj
Sjálfstæðisflokksins á
virta ríkisstjórn í gærkvöidi og
raunar í kvöld líka og kannske
má segja alltaf, er það, að þessi
gagnrýni er einhliða og hlut-
dræg. Gagnrýni verður að
vera heiðarleg og hlutlaus, ef
nokkuð mark á að vera á henni
takandi. Alia hluti má skoða
frá fleiri en einni hlið, og það
verður að gera, ef rétta mynd
á að gefa af þeim.
Sjálfstæðisflokkurinn gerir
þetta ekki. Hann segir aðeins
frá því, sem miður fer, en slepp
ir öllu öðru, segir aðeins hálf-
an sannleikann og illa það. Tök
umi t. d. frásögn þeirra af lög-
ununi um útflutningssjóð, efna
hagsmálunum, sem mest héfur
verið alað um hér í béssum
umræðum. Auðvitað er hægt og
meira að segja er það miög auð
velt, að f;nna þar hluti, sem
mega kallast óæskilegir og þess
vegna líklegt, að þslr muni
valda canægju hjá ýmsum. Út
af fyrir sig er ekkert athuga-
vert við að skýra frá þessu, en
þó verður einnig að skýra frá 1 l
fleiru í leið.nni, t. d. því. hvað
mundi hafa orðið, ef ekkert
væri að gert eða ef aðra„ leiðir
væru taldar betri °g þá að
koma með þær og benda á þær.
Öilum er ljóst, hvað mundi
hafa gerzt, ef ekkert hefði verið
aðhafzt í þessu máli. Ar.nað-
hvort hefði framleiðslan stöðv-
ast eða útflutningssjóðui- orðið
að fá hiá bönkum peninga. sem
þó raunverulega voru hvergi
til, og hvorugt var hægt.
Emil Jónsson
ráðherra úr ríkisstjórninni
mundi verða sú eina, sem fram
kæmi af þeirra hálfu í þessu
páli, en Gunnar Thoroddsen
kom hér með tillögur eða úr-
ræði eins og ég held að hann
hafi orðað það, í hvorki meira
né minna en 15 liðum, en þegar
þessi úrræði eru athuguð, öll
þess; 15 atriði, þá er furðu litið
í þeim, sem beinlínis er not-
hæft til þess að ráða fram úr
vandamálum augnabliksins.
Það er listi, sem hver sem er
getur skrifað unp að væri æski-
gur um það að hagnýta jarð-
hitann, spara í ríklsrekstrinum
og annað þess háttar, ég man
ekki allar tillögurnar, þær voru
svo margar, en þær voru allar
með einu marki brenndar, það
Voru frómar óskir um að frarn
kvæmdir væru 'hlutir., sem allir
vita að miða tii bóta. en lausn
og því beiniínis skvltíu sína að
haga máismeðferð ailri þar I
samræmi við það. Háhn telur
líka, að með því að ná þessari
samvinnu sé stærsta sporið stig-
ið til farsællar lausnar málsins.
Hitt er svo annað mál, að það er
ekki óeðlilegt, að í svo stórum
og fjölmennum samtokum, eins
og Alþýðusambandið er, séu
skoðanir eitthvað skiptar. Þessi
samtök eru ekki nein halelúja-
samkoma, þar sem allir eru á
I sama mál, eftir valdboði ofaa
Eg veit ekki hvort þetta ætti! frá. Hver og einn hefur ieyfi
að benda tii, að einhver ný úr- | til að hafa sína skoðun og til að
ræði, sem krefðust þá kannske j rökstyðja hana eftir því sern.
eins mikilla fórna af bióðinni j efni standa itl. Sumir þessara
eða meiri heldu- en nú er kraf j manna líta ef til vill meira á
izt ættu að koma til sögu. I og leggja meiri áherzlu á stund
arhagsmunina, en aðrir á ann-
að, er þeir telja til frambúðar.
Þessi mismunandi sjónarmið
verður þá að leitast við að sam
ræma og fá samstöðu um þau,
því að án samstöðu þessara sam
taka og án fylgis þeirra við þær
aðgerðir, sem uppi eru haíðax,
er engin von um árangur.
Sjálfstæðismenn smjatta nú
á því, að fullt samkomuiag hafi
ekki verið í þeim hópi fulltrúa
verkalýðssamtakanna, sem um
þetta mát fjölluðu nú, en það
er 19 rnanna nefndln svokall-
aða, sem síðasta Aiþýðusam..
bandsþing kaus til að fylgjast
með efnahagsmáiaaðgerðum
ríkisstjórnarinnar, og miðstjóm
Alþýðusambandsins, Þó var
miálið þar afgreitt ríkisstjórn-
inni í vil með meirihluta at-
kvæða, þó segja megi, að sá
meiriihluti hafi verið naumur.
Hygg ég að þar hafi ráðið
öðru stóru málí nú. þáverandi | nokkru um, að tillögur ríkis-
ríkisstjórnar kölluðu á gagn- J stjórnarinnar voru lagðar full-
ráðstafanir af hálfu verkalýðs-! mótaðar fyrir fulltrúana og iitl
samtakanna og þar með var j ir eða engir möguleikar til
hinu óheppilega kapphlaupi I breytinga, þegar þangað var
verðlags og launa haldið áfram j komið. Ef það kernur fyrir, og
í fullum gangi. Þetta táldi Al- j þa fyrst þegar það kemur fyrir,
þýðuflokkurinn nauðsyn'iegt að að, ríkisstjórnin njóti ekki !eng
reyna að koma í veg fyrir, því ur trausts verkalýðssamtak-
Skáslu úrræðin.
Alþýðuflokkurinn gekk til
þessa stjórnarsamstarfs fyrir
tæpum 2 árum, vegna þess að
hann trúði því þá, að þessum
flokkum myndi reynast auð-
veldara að leysa viðkvæmustu
og vandasömustu mál þjóðar-
j innar, efnahagsvandamálin,
I heldur en Sjálfstæðisflokknum.
Byggði hann þessa skoðun sína
á því, að þau úrræði, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn og Framsókn-
arflokkurinn stóðu að á árun-
um á undan 1950—1958, voru
fundin og framkvæmd án sam
ráðs við verkalýðssamtökin í
landinu, bæðj gengislækkunin
mikla 1950 og síðan vaxandi
uppbótargreiðslur í mjög stór-
um stíl síðan. Þessar einhliða
aðgerðir, ef ég má nota orð,
sem mikið kemur við sögu j
efnahagslífið verður ekki heil-
brigt fyrr en þessi víxlverkun
verður með einhverjum hætti
stöðvuð.
Núverandi ríkisstjórn gaf út
fyrirheit um það, að leitað
mundi eftir samvinnu við verka
lýðssamtökin og bændur um af-
greiðslu þessara mála. Er það
grundvallaratriði, að slíkt sam-
peningaméla augnabliksins var j komulag náist og höfuðnauð-
hvergi niinnzt a.
Spurf m úrræðL
Eftir úrræðum Sjálfstæðis-
Þjóðin tilbúin.
i
j Ég held að það sé ekki það, að
| Sjálfstæðisflokkinn skorti upp-
lýsingar í málinu, heldur skort-
ir hann kjark, eða kannske
öllu frekar skortir hann hrein-
flokksins hefur verið spurt, en skilni, og þykir mér leitt að
ekkert svar fengizt. Ólafur 1 segja það, til þess að segja frá
Thors sagði hér í gærkvöldi, að hlutunum eins og þeir eru og
flokkur hans væri andvigur draga ekkert undan, í voninni
gengislækkun, enþó hefur hann um að geta fengið einhverja til
oftar en einu sinni gripið til þess að trúa þvi, að til séu ein-
þess ráðs. Og sá fulltrúd fl.okks-! hverjar aðrar leiðir og léttbær-
ins, sem talaði hér síðast, hátt-1 rari, sem Sjálfstæðisflokkurinn
syn, að ^þessi samtök séu sann-
færð um það, að þau úrræði,
sem gripið sé til, séu þau/beztu,
eða við skulum segja þau
skárstu, ef maður vill heldur,
sem völ er á, til bess að bau
gripi ekki ti] gagnráðstafar.a og
skrúfan fari í gang á ný.
anna. og ef bau taka til að gera
gagnráðstafanir gegn aðgerðum
ríkisstjórnarinnar, er vonlaust
um að ná beim árangri, sem að
er stefnt, og' er sá grundvóllur
þá ekk; fyrir hendi lengur, sem
ríkisstjórnin byggði tilveru
sína á.
Skiptar skoóanir
og
og
samráð við þau.
í ræðu sinni í gærkvöldi
eyddi háttvirtur þingmaður
Gullforingu- og Kjósarsýslu, ÓI.
í ríkisstjórn eins og þessaríi,
sem 3 flokkar standa að, með
mismunandi sjónarmið og
stefnu, er ekki hægt að komast
hjá því, að menn líti á máJ
nokkuð mismunandi augum. En
úr því að þeim hefur tekizt að
ná samkomulagi í þessu þýð-
íng'armikla máli, og ég teJ mig
mega fullyrða, að þett.a sam-
komulag sé fyrst og fremst mið
að við að ná farsælli lausii fyr-
ir vinnandi stéttir þjóðarinnar
til sjávar og sveita til frambúð-
Framhald á 8. síðo. ,