Alþýðublaðið - 07.06.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 07.06.1958, Page 12
VEÐŒUÐ: Síinnrngskaldi, skýjað, úrkomu- laust að mestu. Alþ^ðublodiCt Laugardagur 7. júní 1958 niun hér á éSinn í H Ijýéur námsdvöl LIvSTAHÁSKOLBNN í Kaup- inannahözn hefur fallizt á að taka við einum íslendingi ár- lega til náms í húsagerðarlist við háskólann, enda fullruegi hann kröfum skólans um undir búningsnám og standist inn- tökupróf í skólann, en siík próf hefjast venjulega í byrjun á- gústm’ánaðar. Umsóknir um námsvist í skól snum sendist ráðuneytinu fyrir 23. júní 1958. Umsóknareyðu- blöð fást í táðuneytinu, og þar verða jafnframt veittar upp- lýsingar um- inntökuskilyrði í skólann-. Menntamíálaráðuneytið, 3, j-úní 1958.) Menntamálaráðherra varpaði þeirri hugmynd fram við setningu 15. þings barnakennara í gær 15. FULLTRÚAÞING Sambands íslenzkr.a barnakennara var sett í Melaskólanum í Reykjavík í gær. Viiðstaddir setning una voru m. a. Ásgeir Ásgeirsson fcxseti Islands og Gylí'i Þ. GísJason, menntamálaráðherra. Forsetj íslands flutti ávarp en menntamálaráðherra flutti ræðu og minntist einkum 50 ára afmælis fræðslulaganna, Skýrði ráðherrann m. a. frá því, að skipuð hefði verið nefnd til þess að endurskoða núgildandi fræðslulöggjöf. Ráðherrann lagði áherzlu á mikilvægi góðrar menntunar kennarastéttarinnar og varpaði fram þeirri hug- mynd, að kennaramenntun yrði gerð að stúdentsmenntun. Mun hin nýskipaða nefnd, er endurskoða á fræðslulögin, verða beð in að segja áli-t sitt á þeirrj hugmynd. UM HELGlffA láðgera Farfuglar ferð vestur í Gull- toorgarhraun í Hnappalal. Skoðaðir verða hraunhellarnir Jiar. Einnig verður gengið á Eldborg. Formaður Sambands ísl. barnakennara, Gu-nnar Guð- mundss-on, . setti þingið, síðan flutti forseti íslands ávarp sitt en að því loknu tók Gyl-fi Þ. Gíslason menntamálaráðherra til máls. STÓRFENGAR FRAMFARIR. í upphaf-i ræðu sinnar minnt- þ varui ess ílua ip við gæzlu og auk í eítirli Öráðið hva'ða ráðstafnir verða gerðar fyrir haustið ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær stutt viðtal við Pétur Sig- urðsson forstjóra landhelgisgæzlunnar og ,ræddi við hann um landhelgisgæzluna og fyrirhugaðar ráðstafanir í sambandi við stækkun landhelghmar. Júgóslavar svara Krúsfjov fullum BELGRAD, föstudag. Utan- rikisstefna Krústjovs forsætis láðherra er prinsíplaus og ko mmú n ista þikin í austur fEv rópu eru að beita Júgóslavíu tilgangslausúm þingunum, sagði talsm.aður júgóslavnesku stjórnarinAar við blaðamenn í dag. Talsmaðurinn tók fyrir t-æðu þá, er Krústjov hélt á árs Iþingi búlgalska kommúnista- flokksins í Sofia, þar sem bann gagnrýndi stefnu júgóslav- nesku leiðtoganna. Tals-m-aðu-rinn k-vað Júgó- slava þeirra-r skoðunar, að um mæli Krústjovs stönguðust á við f-yrri yfirlýsin-gar hans. Bréf Krústiovs til Eisenhow- ers með tijlögu um viðskipti Bándarffikjahna og Sovétríkj- 'ánna stríddi beinlínis gegn efna hagsmálastefnu . Rússa gagn- var-t Júgóslavíu. „Þetta aígjör lega prinsí-pléysi er , frekari sön-nun u-m, að tilitslausum 'þvingunu-m er beitt gegn Júgót slavíu o.g tilraun er gerð af ráðnum hug til að klekkja á sjiálfstæðisstefnu ok-kar'1, sagð-i hann. * Pétur kvað öll skipin ne-ma tvö nú við gæzlu. Eru það A1 bert, Mar-ía Júlía, Óðinn o,g Æg ir.. Er Ægir auk þess f síldar rannsó’knarleiðangri. Tvö varð skip eru ti-1 eftirlits í slipp, þ. e. Sæbjörg og Þór. Au-k þess er flugvél stöðugt í eftirlits- flugi. ÓRÁÐIÐ um nýjar RÁÐSTAFANIR. Ekki kvað Pétur enn unnt að segja neitt frá því hvaða ráð stafanir yrðu gerðar fyrir hausti-ð í sambandi við stækk, fyrir un landhelginnar. / ist ráðherrann hinna stóríeng- legu framfara, er ojrðið hefðu hér, á landi á síðastliðinni hálfri öld. Hann sagði, að það ánægjuleg-a í sambandi við þær framfarir hefði verið, að sam- fara þeim hefði verið sótt fram 1 menningarmálum. Eitt stærsta og merkasta sporið, er þjóðin steig í upphafi framsókn ar sinnar á þessari öld, var stigið, er alþingi setti f-ræðslu- lög árið 1907, hélt ráðherrann áfram-. Ráðherrann sagði, að gerð hefði verið gagnger breyt- ing á fræðslulögunum fyrir 10 áru-m en kvaðst telja eðlilegt að niú- á ný væru- lögin og fræðslu-kerfið í faeild endur- skoðað. Það er heilbrigt, að á a.m.k. 10 ára fresti sé það hugleitt, hverjar breytingar séu æskilegar eða tímabærar, ann- að hvort á framkvæmd gildandi lagasetningar eða lagasetning- unni sjálfri, sagði menntamála- ráðherra. Skýrði ráðherrann síð an fr-á því, að þá urn daginn hefði ráðuneytið gengið frá skipu-n nefndar til þess að end- urskoða fræðslulögin og er próf. Halldór Halldórsson for- maður nefndarinnar. NY TEIKNING AF KENN- ARASKÓLANUM stað- FEST, Næ-st vék menntamálaráð- herra að hinni nýju kennara- skólatoyggingu. Kvað hann ful-lnaðarákvörðun nú hafa ver- ið tekna um byggingu hins nýja skólahúss og skýrði frá því, að skömmu hefði mennta- Framhald á 2. síðu. Sljérnmálamenn í París áhyfggpfuliir úf af þróun mála. Sljórnarfundur í da Paris-Presse segir þingmenn nú skilja, að þeir hafi dærnt núverandi þing til dauða, er þeir veittu de GauIIe óskoruð völd. PARÍS, föstudag. De Gaulle, heisböfðingi, hefur bpðað stjórn sína t <1 fundar síðdegis á laugardag til þess að ræða fyi iikomulag þjóðaratkvæða- grciðslu þeirrar, sem fara á- fram í lok september um frum varp stjórnarinnar að nýrri stiórnarskrá. Ekki er kunnugt í srr.áatrxðum um breytingar þær, sem hersböfðinginn byggst T-yy'a fram, en góðar helroilr' r tr]ia, ?ð svo verði fliótlcga, Annars er talið, að de Gaulls muni á fundimim út nefna nýja ráðherra og sendi mcnn erlendis. Talað er um Soustelle sem sendi'he-rra 1 Washmgton. Með-al stjórnmálamanna í París ríkia no-kkrar áhyg-gjur út a-f framtíðinni. í Algier haf ur de Gaulle haldið því f-ram, að hann muni- fyrirskipa nýjar kosningar eins fliótt og hægt er eftir þjóðaratkvæðagreiðsl- una um hina nýju stjó-rnarskrá. Þingmenn, sem opingerlega eru í leyfi, ræða nú málin á göng- u-m þinghússins og imargir sþyrja sjájjfa (Sig hvort þeiir muni no-kkurn tí-ma taka þ-átt í þingfundum f-r,amar. íhaldsblað ið Paris-Presse skri-far í dag, að þing-men'n s-kilji nú æ b:' ;ir, að þeir hafi- dæmt núvera.idl þing til dauða með því a® leggja öll völd í hendu-r da Gaulles. Formlega hefu,r for- seti þingsins, Le Troquer, leyf| til að kalla saman Hng, en ekkert bendir til, r.ð hama hyggi á slíkt. i flokks Máb og menn ingar komnar íl FYRSTU bækurnar í siöundas bókaflokki Máls- og inenning- ar eru lcomnar út, og ei" þar uns að ræða „Dyr í vegginn“ eftir Guðmund Böðvarsson, „Á ó« dáinsakri“ eftir Kamala Maj - kadaya og seinna bindið a£ „Veginum tii lífsins“ eftir A0 S. Makarenko, „(Dyr. í vegginn“ er fyrsta skáldsaga Guðmundar Böðvars- sonar, en han-n er eitt af kunn- ustu og listfengnustu ljóðskáld- Frambaið & 2. bíSh. A áttunda hundrað ungling Æskulýðsoiót é. 6 stöðum út um laod UM ÞESSA HELGI munu á áttunda hundrað unglingr sækja kristileg æskulýðsmót víðs vegar urn land, Munu ilestir þátttakendurnir vera fermingarbörn, sem fermzt hafa á þessu vori. Mótin fara fram á þessum stöðum: Laugum í S.-Þingeyj- arsýslu, Hólu-m í Hjaltad-a-1, Bif röst í B-orgar-firði og Vatna- skógi, Laugarvatni og Skóga- skóla. Síðar í v-or verða mót að Nú-pi í Dýrafirði og á Eið- um ey-stra, en hentara þótti, að mótin þar yrðu ekki fyrr en 5.—6, j-úlí. AÐ TILHLUTAN ÆSKU- LÝÐSNEFNDAR ÞJÓÐ- KIRKJUNNAR. Mótin eru haldin að til-hlutan æskulýðsnefndar þjóðkirkjunn- ar (form. sr. Bragi Friðriksson) í nánu samstarfi við b:skup Eru ólöglegir hnefaleikar ennþá iðkaðir hér á landi þrátt fyrir algert bann við slíku? EINS oíí' menn muna, sam þykkti alþingi lög þess efnis seint á ár'-nu 1956, að hnefa- leikar skyldu með öllu bannað ir í landinu, kennsla og iðk- un þeirra, svo og ,sala á hvers konar tækjum, sem til þeirr ar „íþróttar“ þurfti, Bann þetta nær að sjálfsögðu inn fyrir veggi á heimjlum fólks, eins og t. d. bann við brugg- un áfengra drykkja, og þess vegna algerlega ólöglegt að stunda hnefaleika eða kenna þá í heimahúsum ekki síður en á opinberum vettvangi. Blaðið hefur haft spurnir af því samkværnt góðum heim i’ildiím, -að þrátt fyrir bann þetta séu enn talsverð brögð að bví, að hnefal-eikar séu æfð ir og kenndir í laumi. Er þar eilikum um að ræða þá menn, sem lögðu stund á hnefaleik- ana fyrir bannið. Auðvitað er erfitt fyrir verði laga og rétt ar að koma í veg f'yrir þessa laumu-hnefale’!ka, þar sem unglingum er kennt, hvernig þeir eiga að fara að því að berja niður friðsama borgara. Híns vegar hlýtur það að vera lágmarkskrafa almenn- ings, að lögrelgan sé vel á verði og grípi tafarlaust í taumana, ef hún verður vör við þetta ólögmæta athæfi, og láti forsprakka þess sæta ábyrgð fyr’r. Einnig ætti fólk að gefa því gætur, hvort það verður áskynja um hnefa leika-iðkanir í bílskúrum eða kjallaraherbergjum og láta þá viðkomandi yfirvöld vita. landsihs, herra Ásmund Guð- mun-dsson, sem- stu-tt hefir má-1- ið með ráðum og dáð. Skipaði hann néfndir til að undirbúa mótin á hverjum stað, en for- menn nefndanna eru: Séra Er- lendur Sigm-undsson, Seyðis- firði; séra Pétur Sigurgeirsson, Akureyri; s-éra Birgir Snætojöns son, Æsustöðum; sér Jón ís- feld, Bíldudal; séra Leó Júl- íusson, Borg; séra Magnús Runólfsson, Rvík.; séra Ingólf- ur Ástmarsson, M-ös-felli og séra Sigurður Einarsson, Holti. Mótin fara fram á líkan hátt Framhald á 5. síðu. Erfið stjórnarkreppa íBelgíu BRUXELI.ES. föstudag: Baldvin konungur bað í dag ffyírrverancí.i Vara-fc<l|3El|tisráð- herra Auguste de Schryver úr kaþclska flotkknum um að kanna mcguleikana á að mynda stjc-rm í stað samstejcpustjóm ar ja|fnaðarmanna og fl.jáJjs- lyndra, ,se-m urðu undir í ko-sis ingumu-m s. I. sunnuday. De Schryver hefur ekki verið fali’n stjcrnarimyndun, hann á að- eins að vera eins konar sátta- semjari milli fl-okkanna:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.