Morgunblaðið - 14.04.1938, Side 6

Morgunblaðið - 14.04.1938, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Fhntudagur 14. aprfl 1938. 6 Minningarorð um Björn Blöndal Guðmundsson F. 6. des. 1906. Tilkynning! , Porraenji á bátura þeim lem *tla að stunda dragnótaveiðar hjer við Snæfellsnes á þessu ári, athug'i vel hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurhöfn. Sjá Stjórnartíðindi B 5 14. des. 1936 á bls. 360. Eins ber þeim bátaformönnum sem stunduðu hjer veiðar 1937, Vomu hjer í höfn, og fluttu hing- flutning, en gerðu misjafnleg Bfkil, að áthuga líka þessa reglu- jerð. Ólafsvík, 12. apríl 1938. Fyrir hönd hafnarsjóðs. Davíð Einarsson (p. t. fjehirðir). „BrúarfossH fer á páskadagskvöld 17. apríl kl. 10 til Breiðafjarð- ar, Vestfjarða, Siglufjarðar oe: Akureyrar. Aukahafnir: Súganda- fjörður og- Bolungavík í vesturleið og- Sauðárkrókur í suðurleið. , ___ * ? i Farseðlar óskast sóttir f.yrir hádesi á lau;rardag. ----------I------------- M.s, Dronning Alexandrine fer mánudag 18. h. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmanríaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á' laugardag. Tekið á móti vörum til kl. 3 á laugardag. Skipaafgr. Jes Zimsen TryRRvagötu. — Sími 3025. Dokfors- vörn FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. TJm sjálfar viðræður aðilja (Vappræðurnar) fjölyrði jeg ekfci. Þó skal þessa látið getið: Dokt- orsefni stóð sig vel, að kalla mátti; var þó óþarflega firtinn yfir nokkrum athugasemdum og jafnvel á pörtum full-unggæðis- legur eða' hortugur, sem þó var ekki með öllu tilefnislaust. Prum- andmælandi heimspekideildar var míklu dauf^ri en menn b.juggust við, svo skeleggur maður sem hann ella er, og lítið nákvæmur í gagn- rýni sinni, enda heyrðu vart aðr- ir áheyrendur til lians að fullu en þeir, er næstir sátu (sem verður að metast óþarfa kurteisi af svo vel rómuðum manni). Gleggri var annar andmælandi deildarinnar, og tók hann efni það, er hann gerði athugasemdir við, föstum tökum og beitti góðum rökum. —; En mesta eftirtekt vakti þó and- mælandinn úr áheyrendahóp, vel undirbúinn og til í alt, en hafði þó ekki takmarkað umræðuefni sitt. nægilega, var einnig að nokkru Ieyti um of hótfyndinn og í sumu ekki nógu heflaður. Ekki leyndi sjer þó mikill lærdómur ljans í þessum efhum. Má og vera, að honunr hafi runnið nokkuð blóðið til skyldunnar, því að fað- ir hans hafði verið á sinni tíð alira manria fróðastur í .Jörund- arsögu og ritað um það ágæta bók (én ekki ,(minni háttar rit- gerð“, eins og einhver, sem lang- ar til að nart.a, héfir slegið fram í Nýja Dagbl.). G. Sv. FERÐIR FUGLANNA. FRAMH. AF FIMTU SÓ>U. fugl sem úr vörpunum flæmist fyrir truflanir 'þar eða vanhirðu, eða afrækir þau af einhverjum ör- sökum, komi ekki fram í öðrum varplöndum, heldur verpi á víð og dreif. T. d. eru æðarhi'eiður á Strjálingi alla leið frá Keykjanesi og austur í Skaftafellssýslur, þó eigi sje um veruleg varplönd að ræða. En æðarfuglinn er vissulega svo merkilegur nytjafugl fv'i'ii' okkur Isleridmga, atð vísindalegar rann- sóknir á lífi hans ættu ekki léng- ur að vera bannaðar með lögum, segir Magiu^ uln loið 'og liann kyéðtir mig fil þéss að fl'ýta sjer að athuga JA'astabóp í reynitrje, sem syngja eins og þeiin sje borg- að fyrir, glaðið og reifir, nýkomnir suri'nán úr sólarlöndum. Neitun bresku stjórnarinnar VAAMM. AF SÍWS. Þá er heldur ekkert hægt um það að segja, hvort hægt er að gera sjer vonir um, að heimild verði bráðlega gefin til þess- arar lánveitingar sjerstaklega. En eftir þessu getum við ekki beðið í óvissunni. Og því fór jeg að athuga aðrar leiðir til lausn- ar þessu málj. Jeg get sagt það sem mína skoðun, að jeg tel ýmsar leiðir færar til fjárútvegunar, að at- huguðu máli, og jeg geri mjer vonir um, að verkið komist á rekspöl á næstu tímum. Jeg átti í ferð minni tal við ýmsa áhrifamenn og mikils- megandi í Danmörku og Sví- þjóð, og sýndu þessir menn fulla velvild til íslands og Reykjavíkur sjerstaklega, skildu erfiðleika okkar og fanst þeir að vissu leyti eðli- legir eins og viðskiftum okkar væri nú háttað. En á þessu stigi málsins vil jeg ekki vera djarfmæltur um það, hvers er að vænta um lán- tökur, en vænti þess að þeim málum þoki áfram nú á næst- unni, a. m. k. á næstu vikum. Erfiðleikar eru þó á því, að fá lánið að öllu leyti í Dan- mörku, því ekkert af efninu sem þarf til virkjunarinnar er framleitt þar. Og sennilegt er, að verði lánið tekið á Norður- löndum, fáist það ekki til jafns langs tíma eins og talað var um í London (35 ár). Yerði lánið tekið í Svíþjóð, verður það að sjálfsögðu þeim skilyrð- um bundið, að efnið verði keypt þar. Að endingu sagðist borgar- stjóri vilja taka það fram, að hann telji á því engan vafa, að enda þótt bann hefði verið lagt á lánveitingu hins enska firma, þá muni Reykjavíkur- bæ bráðlega standa aðrar leiðir til boða til þess að hrinda þessu fyrirtæki í framkvæmd til gagns og gleði fyrir alla bæjarbúa. Ríkisskip. Esja var á Akureyri í gær. Súðin fór frá Reykjavík í gærkvötdi áleiðis til Tsafjarðar. liiifUrnffKSSKUFSTWl Pjetur M»fÐtuuon Eiaar B. GtaðmiuidMon Qnðlmgur Þorl&kMon fftmar 3602, 3202, 2002 Amtnritmtl 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Veistu að hann Bjössi Blön- dal er dáinn?“ Þessari spurningu var varpað að mjer, daginn sem Björn Blöndal Ijest. Mjer hnykti við, er jeg heyrði þessa frjett, því þótt hann hefði átt við vanheilsu að stríða undan- farið, bjóst jeg ekki við að dauð- inn væri á næStu grösum. Eins hefir verið um fleiri, sem hann þektu, því nokkuru áður en hann dó, kom hann til bæjarins austan frá Reykjahæli, þar sem hann hafði verið til heilsubótar í meira en eitt ár, og var þá, að því er virtist, með hressara móti, enda vongóður um framtíðina, eftir því sem á honuni skildist. Okkur kunn ingja hans grunaði þá ekki, að hann mundi hverfa úr hópi okkar svo skjótlega. Hann hafði aldrei látið á sjer sjá hve mikið veikur hann var; enda var það ekki í samræmi við skaplyndi Björns heitins að láta aðra taka þátt * raunttm sínum, heldur þvert á móti, kom hann öllum í sólskins- skap, sem við hann töluðu eða áttu samleið með honum. Við vorum nokkrir kunningjar ásamt Birni heitnum, sem hjeld- um hóp, alt frá námsárum hans og þangað til hann fluttist austur að Selfossi, til að stunda þar atvinnú við verslun föður síns. Yið höfðum oft tækifæri td að hittast á þéim árum, þar sem við líka störfuðum með Birni heitrium í Verslunar- mannafjelagiriu „Merkúr“ og „Glímufjelaginu Ármann“ og víð- ar. Hann vav áhugasamur við alt, sem hann tók sjer fyrir, hvort sem um var að ræða íþróttir eða dæg- urrnál stjettar sinnar. Hann var glíminn vel og leikfimismaður góður, enda hlotið tnörg heiðurs- merki fyrir íþróttaafrek. Það sem sjerstaltlega einkendi Bjöfn heit- inn, var glaðværðin og fjÖrið, sem bann hafði ætíð á feiðum höndum við hvern sem var og jafnvel þótt honutn vaíri ei sjálfum altaf hlát- ur í hug, breytti það engii í fram- komu hans við aðra. Hann var þannig gerður, svo Ijettur og lip- ur, jafnframt því að yera trygg- lyndur og hjálpfús við alla. — Þessir maunkostir hans fóru ekki í manngreinarálit, og þó munu hans nánustu og við vinir hans eiga inest að þakka honum, bjarg- fasta trygð og vináttu. — Þegar hann kavddi mig í seinasta sinni, nokkuru áður en hann ljest, muri hann, eftir því sem jeg síðar frjetti, þá hafa vitað hver't stefndi. Þrátt, fyrir það, var lundin hin D. 3. apríl 1938. Björn Blöndal Guðmundsson. sama, hann var hressilegur og glaðvær að vanda og lýsir það- óvenju mikilli karlmensku og vilja að geta dulið slíkt, með sverÖ dauðans yfir höfði sjer. Björn heitinn dó of ungur, bann var á besta skeiði æfi sinnar og átti mikið eftir ógert; en að því er ekk spurt, og enginn veit hver annan grefur. — Ef jeg ætti að lýsa þessifm látna yini rnínum eins og hann var, þá er það hægt í fá~ um orðum: Hann var glaðlyndjir, karlmenni og drengur góður. — Þannig mun minningin um hann lifa í hugum þeirra, sem þektu hann best og þannig hefir hann reist sjer glæsilegan minnisvarða,, sem hvorki mölur nje ryð fá. grandað. Vinur. „FRIÐARFJELAG". etta fjelag fjekk „kvöld“ í útvarpinu í gær. Sumir, sem töluðu þar, þóttust vilja alhliða frið, hlutlausan án flokkadrátta, án ofsa og hatursfullra árása — en sýndui það með því t. d. að fá hirin æðisgengna bolsaprjedikara Jóharmes úr Kötlum til þess vís- vitandi að brjóta, öll þessi boð- orð, eins og þeir sýndu það á AI- þingi þessa daga, með því að láta kommúnistana hera fram tillögu um styrk úr ríkissjóði til Spán- arbarna! Með þessu og þvílíku fordæmir þetta fjelag sjálft sig, hrindir frá sjer þeim sönnu friðarvinum, öll- um; en heldur hinum hatursfulla. Rússaskríl í þessu landi. Pullgóð byrjun það. Mr. Thomas verkfræðingur frá Marconifjelaginu kom hingað á Brúarfossi í fyrradag til þess að líta eftir framkvæmdum við stækk un útvarpsstöðvarinnar. Skðviðgerðir. Sækjum. Sendum. Fljót afgreiðsla. Gerum við allskonar gúmmískó. Skóvinnustofa Jens Svelnssonar Njálsgötu 23. Sími 3814. Beðt að auglýsa í Morgunblaðinu. jy a'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.