Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 2
2 MORG UNBLA^lt) Fimtudagur 21. apríl 1938. Hitler 800 liðsforingjar rauðliða skotnir Uppreisn í Barcelona Sókn Francos ti! Kataloníu Ekkert bresktlántil Mussolinis -- fyr en Spánar- styrjðldinni er lokið Frá frjettaritara voruvi. Khöfn í gær. Bresk blöð gefa í skyn í dag að Mussolini fái ekki lán í Bretlandi, sem hann þó nauðsynlega þarf að fá, fyr en hinu, spánska æfintýri hans er lókið. Á sínum tíma var það taiin aðalorsök þéss, að Musso- lini hóf samninga við Breta, að hann vildi fá Breta til þess að lána ítölum 25—30 miljón sterlingsþtind. Engan pólitískan dóm. London 20. apríl F.Ú. Franklin Rooseveit, Banda- ríkjaforseti, lætur í ijós við blöð í Bandaríkjunum ánægju með að Brgtar og ítalir skuli hafa jafnað deilumál sín með sam'ningum, með því að stjórn hans líti svo á, að það sje spor i áttina til þess að varðveita friðinn. Hinsvegar- vilji hann ekki látá í ljós neinn pólitískan t dóm um. sáttmálann. 'ii Diplomatischer Korrespond- enz í Berlín iætur aftur á móti í Jjós mjög mikla ánægju með sáttmálann og segir, að hann sje einmitt af þeirri gerð, sem þýska stjórnin óski að sjá ríkj- andi í samningum milli þjóða. „gení“ í hermálum Frá frjettaritara, vorum. Khöfn í gxr. Hitler varð 49 ára gamall í dag. Þýsk blöð Ærifa á þá leið, að í dag sje haldið stoltasta afmæii Hitlars. Hitler er hyltur sem faðir Stór-Þýska- lands, ,,geni“ í hermálum og sem verndari friðarins. í grein sem Göring skrifar, segir hann að „leiðtoginn hafi á fimm síðastliðnum áruru gert meir til þess að varðveita frið- inn, en allir friðarpostular og allar friðarráðstefnur hafi gert samanlagt síðastliðna öld Hersýning í Berlín. London 20. apríl F.Ú. Um alt Þýskaland fara nú fram mikil hátíðahöld 1 dag. I Berlín fór fram stórkost- leg hersýning 1 viðurvist Hiti- ers, og var tveimur austurrísk- um fótgönguliðshersveitum skip aður heiðursstaður í skrúð- fylkingunni. jiiitiiiiiiiinm Landrými imniiitmifiu* j fyrir Itali á Spáni | | Frá frjettaritara vorum. \ Khöfn í gær. § f í skeyti frá Genf segir að i 1 lausafregnir gangi um það f f að Franco hafi samþykt tii-1 | boð frá Mussolnii um það, að f f ein miljón ítalskra manna og \ | kvenna verði send til Spán- f f ar til þess að setjást þar að 1 I og hjálpa til þess að reisa f f spanska ríkið úr rústum, eft- f f ir sigur Fancos. f M.eð því fá ítalir land- f I rými, sem ekki er hægt að f f veita þeim heima fyrir og f f sem ekki var hægt að nota i i í Abyssiníu, eins og Musso f H HUNDRUÐ MANNS FARAST í JARÐ- SKJÁLFTA. GÓÐIR DÓMAR UM BÓK EFTIR KAMBAN. London 20. apríl F.Ú. Pað er óttast að 250 til 300 manns hafi farist í jarð- skjálfta sem varð í Tyrklandi í gær. Frjettaritari Reuters í Istam- bul skýrir svo frá, að mest hafi tjónið af jarðskjálftunum orð- ið 1 Ankhara, en annars hafi 15 þorp eyðilagst meira og minna. Frá frjettaritara vorum. Kháfn í gær. ersveitir Francos sækja fram á prem stöðum í Kataloníu. Ein herdeild sækir fram suður á bóginn meðfram Jli„ih,fMgert ,jervo„ir»™,] Miðjarðarhafsströnd fyrir sunnan Benicarlo og | miðar henni vel áfram. önnur deild sækir austur á bóginn meðfram Pyreneaf jöllum og nálgast nú landamæri smáríkisins Andorra (í Pyreneaf jöll- Jaoanar r6Vna Þriðja herdeildin reynir að ná Tortosa víð ■ " Miðjarðarhafið á sitt vald. Mætir sú deild harð- snúinni niótstoðu. Franco hefir látið flugvjelar sínar halda uppi loftárásum á borgina í tvo sólar- hringa og herdeildir sækja að borginni að norðan og að sunnan. I vegna þess að ítalir | ekki loftslagið þar. •miiiHiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiin reyna að stððva sðkn Kfnverja Khöfn í gær F.Ú. Bók Guðmuhdár Kambams, ,,Jeg Ser Et Stort Skönt Land“ er fyrir nokkru komin út í New York, og hefir feng- ið góða dóma. New York Times segir m. a. um bókina, að hún sje ein af hinum stórfenglegustu skáld sögum, þó að miðað sje við alla tíma. Önnur blöð hafa farið mjög lofsamlegum orðum um bókina og flutt greinar og myndir um ísland í sambandi við ritdómana. Hraðskreiðari mótorbátur, en inenn eiga hjer að venjast, hefir sjest á liöfnirini um hátíðisdagana. Bát þennan hafa tveir bræður, Árni og Sigurður H. Ólafssynir (Einarssönar) smíðað. f dag mun mönnum gefast kostur á að fara smáferðir um höfnina á bátnum fyrir væga borgun. Þeir bræður hafa lofað að gefa alt sem inn kemur í dag til Sviffiugfjelags íslands. Ættu menn þarria að veita sjer góða skemtnn og efla um leið viðgang svifflugsins á ís- landi. CODREANN I SEX MÁNAÐA FANGELSI. London 20. apríl F.Ú. Codreanu, leiðtogi rúm- enskra fascista, hefir verið dæmdur í herrjetti í sex mán- aða fangelsi, fyrir að hafa móðgað fyrverandi forsætisráð- herra Jorga. Frá Happdrætti Styrktarsjóðs sjúklmga á Reykjahæli. Eun er óvitjað eftirtalinna vinninga: Nr. 391 ljoSmyndavjel, nr. 3701 50 kr. í peningum, nr. 2070 25 kr. í pen- ingurn. Verða vinhingarina eigi vitjað fyrir 31. maí 1938 verða þeir eigi afgreiddir. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjós- ar. Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnar- nes. Austanpóstur. Laxfoss til AkraneSs og Morgarness. Vestan- póstur. Til Rvíkurí Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, Ölfuss og Flóapóstar. Hafn- arfjörður. Seltjarnarries. Laxfoss frá Borgarnesi og Akránesi. Huna- vatnssýslupóstar. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Japanar reyna nú að vinna aftur svæði það, sem þeir hafa orðið að láta af hendi við Kínverja undanfarið. Hafa þeir dregið saman mikið lið í Shantung og í dag hafa stóror- ustur geisað við Lingyi, þar sem er , mikilvæg járnbrautarmiðj stöð. Lyngyi hefir mikla þýð- ingu frá hernaðarlegu sjónar- miði. Á 40 stöðum. London í gær F.Ú. Annars er nú talið, að Kín- verjar og Japanir berjist orðið á 40 vígstöðvum, og er þetta hernaður alt frá smáskæru- hernaði og upp í skotgrafa- og setuhernað, þar sem fleiri hundruð þúsund manns taka þátt í bardögum á hvora hlið. 800 LIÐSFORINGJAEFNI SKOTIN. Suðurherinn hefir strandað sunnan við Ebro og kemst ekki yfir ána. Herinn sem sækir fram að norðanverðu er að reyna að umkringja borgina, og hina 20 þúsund menn, sem hana verja. Yfir þúsund af verjendum borgarinnar hafa verið tekn- ir fastir sunnan við Ebro. — Þeir ætluðu að flýja yfir ána, en tókst það ekki. Mótstaða stjórnarliða að baki víglínunnar er nú farin að molna. Átta hundruð liðsforingja-lærisveinar í liðsforingjaskól- anum í Barcelona hafa gert uppreisn og neituðu þeir að fara til vígstöðvanna. Alþjóðahersveitin var látin bæla niður uppreism ina. Hún gerði það méð því að raða lærisveinunum upp við múl' og skjóta þá. >> Revyan „Fornar dygðir“ hefir nú verið leikin í 2] skifti fyrir troðfullu húsi. Allir, er revyuna hafa sjeð, eru samniála um það að þetta sje tvímælalaust besta og heilsteýptasta revyan. er hjer hafi verið sýnd. Má segja að áheyr- endur hafi ekki við að hlæja frá byrjun fyrsta þáttar til leiksloka. Fáir niuim fyrsta sprettinn gleyma „tveimtír ‘syngjandl sjóínörinum1 (Ilar. Á. Sigurðssyni og Trýggva Magnússyni), eðá gerfi og ieik Alfreðs Arldrjessonár. Vafalaust væri hægt að leika ]>essa revyu langt frarn á sumar, en vegna þess að nokkrir leikendur þurfa að fara úr bænum í byrjun næsta mánaðar, búast forstöðumenu revy- unnar við því, að sýningar hætti iippúr mánaðamótunum. Er það leiðinlegt að sýningar Jnirfi að falla svo fljótt niður, þar sem miklu fleira fólk á ef.tir áð revyuna en það, sem getuv kömist þau kvöld, er hún verður sýnd hjer eftir. Vjer höfum sigrað“. . London í gær F.Ú. Franco hershöfðíngi sagði í útvarpsræðu sem hann flutti í gærkvöldi: „Vjer höfum unn- ið stríðið“. Hann sakaði lýð- veldissinna um að vera valdir að morði 400 þúsund Spán- verja, og sagði, að þeir myndu verða Iátnir sæta hegningu fyr- ir það. Franco skýrði þvínæst frá þeim umbótum, sem hann myndi gera á stjórnarfari lands ins og á sviði þjóðfjelags- mála. M. a. sagðist hann ætla að byggja upp öflugan her og flota, og gera Span aftur að mikilli þjóð. VINNUFRIÐUR í FRAKKLANDI. Afmæliskaffi drakk starfsfólk Isáfóldarprentsmiðju og Morgun- hlaðsins í gær á Hótel ísland með frk. Einfríði Guðjónsdóttur, ..Fríðu á hókbandinu“, sem liún oft er kölluð, í tilefni af afmæli liennar. Mintist samstarfsfólk hennar ágætrar samvinnu, dugn- aðar hennar og árvekni 1 starfinu. í siigu Mbl. verður þess minst, að hún lagði fyrstu tölubíöð hlaðs- ins í prentvjelina, hanstið 1913, sjfr4'.yrir tæplega 25 árum. Tveir franskír togarar komu liingað í gær til að fá sjér lcol og vist.ir. London 20. apríl F.Ú. Hlutabrjef í frönskum fyr- irtækjum hafa . enn hækkað í kauphöllinni í París og er það talin afleiðing þess, að nú má kalla að almennur vinnúfriður sje kominn á. Fjármálaráðherrann skýrði stjórninni frá því í morgun, að ef hægt væri að halda í þessu horfi, mætti vænta þess að stjórnin gæti fullnægt fjár- málaskuldbindingum ríkisins án þess að grípa til neinna sjer- stakra fjáröflunarráðstafana. H. M. S. Hasting-s, breska her- skipið, sem hjer hefir legið únd- anfarna daga, fór lijeðan í gær áleiðis til Englands. Á meðan skip ið var hjer dó eirin skipverjanná, imdirforingi, úr lungnahólgu á Laudakotsspítala. Hann ljest í fyrradag og var jarðaður í Foss- vogskirkjugarði í gærdag. Jarð- arförin var mjög hátíðleg og var hinum látna sýnd milcil virðing að hermanna sið. Liðsforingjar og sjóliðar af lierslcipunum „Ailette" og „Hvidbjörnen" fylgdn liinum látna hermanni til garfar, ásamt enskum skipsmönnum af „Hast- ings“ og heiðursverði alvojniuðum frá slcipinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.