Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 3
Fimtudagur 21. apríl 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 ífárvtðri á Mýrdalsfökli Frá páskaferðaíagi „Litla skíðafjelagsins“ Jökulfararnir fjórir úr Litla skíðafjelaginu, sem gengu á Mýrdalsjökul um páskana, hreptu versta veður á jöklinum, sem þeir nokkru sinni hafa lent í eg eru þeir þó vanir að liggja úti að vetrarlagi, og þá sjerstaklega Tryggvi Magnússón verslunarstjóri, sem er þaulvanui- jökulfari. Er þetta í sjötta sinni sem hann gengui' á jökul í páskafríi. Kapplið Víkiiifís, sem vann liraðképnina s.l. haust. Aftasta röð fíá vinstri: Guðjóh Einarsson (fvrv. formaður), Th'or (-íuðmundssoh, Ing- olf Isékarn, Björgvin Bjarnason, Einar Pálsson, Þorsteinn ÓlafssoiC Miðröð: Ólafur Jónsson. Brandur Brvnjólfsson, Hjörtur Hafliðason. Fremsta röð: G-unnar Hannesson (núverandi formaður f jel.j, Sig'hvat- ur JÓnsson og Þorhjörn Þórðarson. Þátttakendur í förinni á Mýr- 4aísjökul voru Tryggvi Magnús- s*n, Björn Hjaltested, Magnús Audrjesson og Kjartan Hjaltested. Eer hjer á eftir stutt frásögn af l'erðalagi þeirra fjelaga, eftir heímildum Tryggva Magnússonar. — Þeir lögðu af stað hjeðan úr hænum á miðvikudag fyrir páska •g. hjeldu í Vík í Mýrdal. Á skírdag fóru þeir að Fagradal, aem er um 5 km. fyrir austan Vík. Þar biðu þeirra þrír fylgdarmenn *ieð hesta. Þeir Þorsteinn Einars- son, Höfðabrekku, Ólafur Jakobs- son, Fagradal, og Hjálmar Böðv-( ársson, Bólstað. Aðstoðuðu þeir jökulfarana með flutning á far- angfi sém vóg um 150 kg. Hjeldu þeir yfir Höfðabrekkuheiði upp í Miðfell. Þar skýldu þeir við fylgd- armennin'a ög settu farangurinn á aleða. Þaðan þræddu þeir srijó upp gilin, sem eriGsnarbrött og hrika- Er þeir vórri kömriír f 400 nietra hæð, urðu þeir að kala sleðann upp í áföngum og Íöfðti til þess 40 metra langan kaðai. Hjéldu' þeir síðan úpp raná, sem er milli Miðtungugils ög Þak- glis, sem kljúfa fjöllin upþ undir Mýrdalsjökul með 100—200 metra þverhnýptu standbergi. Þegar komið var upp undir jökulhöfuð í 839 metra hæð, skall á blindhríð. Þar tjölduðu jökulfararnir og' hlóðu traustan varnargarð úr snjó umhvérfis tjaldið, en er á leið kvöldið gerði afspyrnurok með skafrenningi, sem braut stóxú stykki úr garðinrim, sem þó var 60—70 em. þykkur. Fell liluti af garðinum 'á tjaldið. IJrðu þeir þá að fara iit og hlaða aniiaii gai'ð í hálfhring nokkuð frá hinuin garð- inum, Hríðin var þá svo svört að ekki sást út úr augunum. Óveðrið hjelst allan föstudaginn langa og var ekki hsegt að fara xit úr tjaldinu. Klukkan 2 aðfara- nótt láugardagsins skall á þáð vei’sta fárviðri, sem leiðangurs- menn hafa nokkru sinni lent í. Frost var 15 stig út og 9 stig í tjaldinu. Helst þetta aí'taka veður til, kl. 5 um morguuiim, en þá lægði yeðrið alt í einu og var komjð stillilogn áður en varði. A laugardaginn var veðnr áf- burðagott á jöklinum, heiðskírt og 22 stiga fi’ost. Þá gengu ]>eii' fje- lagar á hábungu jökulsins óg að Kötlng'já, sem nú er hulin snjó. Gengu þeii' 6 ltílómetra vestur eft- ii’ jöklinum. A jöklinum var ísing svo mikil á að varla var stætt, að kalla nema á broddum. Á páskadag gengu leiðangurs- menn austur eftir jöklinum að Rjúpnagili og norður undir skrið- jökul, þar sem hann fellui' niður á Mýrdalssand og þár sem Kötlu- gosið 1918 hefir að mestu leyti runnið fram með slíkum krafti, að engin orð fá lýst. Á máiiudag hjéldu leiðangurs- menn niður áf jökli og komu til bygða um hádegi á þriðjudag og hiugað kl. 9sama kvöld. Mun þetta vera- eitt erfiðasta jöklaferðalag sem Litla slcíðafje- lagið hefir lagt upp í. Hátíðahöld „Sumargjafar" i dag Barnayinafjelagið „Sumar- gj.öf“, sem gert hefir sumardaginn fyrsta að almenn- um hátíðisdogi bæjarbúa og helgað hann börnunum, hefir aldrei áður haft annan eins við- búnað til undirbúnings hátíða- halda eins og í ár. Vaxandi skilningur bæjarbúa sjálfra á hinni merkilegu starfsemi fje- lagsins hefir gert fjelaginu kleyft að auka við skemtiatriði dagsins ár frá ári. Blaðið hef- ir átt tal við Steingrím Ara- son, förmann bafnavinafj elags- ins Sumargjöf og beðið hann að segja (Tá tilhögun hátíða- halda fjelagsins í dag og fór- ust honum svo orð: — Merki verða seld eins og venjulega og ætti enginn „ó- merkingur“ að sjást á götum bæjarins. Þá verður Barnadags- blaðið selt og. ritið „Sólskin“. Bæði þessi rit eru komin á markaðinn og hafa selst mik- ið betur en nokkru sinni fyr. Upplag „Sólskins“ var 4000, en hefir reynst alt of lítið, því bók- in var ófáanleg í bænum í gær. Hátíðahöld dagsins hefjast með því, að barnaskólabörn Austurbæjar- og Miðbæjar- skólans ganga í skrúðgöngu um götur bæjarins með Iúðrasveit í broddi fylkingar. Spila bæði Lúðrasveit Reykjavíkur og Svanur. Kl. 13/2 leikur Lúðra- sveitin á Austúrvélli ög því næst talar prófessor Ásmundur Guð- mundsson áf svölum Alþingis- hússins. Vérður ræðu hans út- varpað. i Eyjum Agætis s.jóveður var í Vestmannaeyjum í gær 0£ öfluðu allir bátar vel og sumir ágætleRa. F’iskurinn er kominn alve.e: upp að Evj- um, en sjómenn segja að þorskurinn sje brellinn, eins or- þeir orða það. 'Eirin báttir köm að í Eýjum í gæi' (Glaðnr) ineð fullfefmi úr 26 netUm og fór strax aftur út. Fleiri bátar fengu fullfermi, en aðrir 1.300—1400 minst á hát. 1 Eyjriöi éf riú eingöngu liugs- að um þorskinn og nóg að starfa. Morgimblaðið átti í gæf tal við Guðmund Markússon, skipstjóra á Hárinesi ráðherra, en hann var þá inni með góðan afla, 150 föt lifrar. Sagði Guðmundur að togarar hefðu vfirleitt aflað vel í fyrri- nótt og voru þeir allir við hraun- ið eða þar í grend. Var þetta jafnbesta hrotari, sem togarar hafa fengið á vertíðinni — Á Eldeyj- arbarika var hinsvegar mjög lítill afli, enda allir togararnir komnir austur á Selvogsbanka og eru við hraunið. Guðriiundnr var að vona, að þessi aflahrota myndi haldast a. m. k. viktitíma ennþá, eða jal'uvel lengur. Ýfirleitt er það stórþorsk ur, sein þarna veiðist. SUMARKVEÐJUR SJÓMANNA. FB. síðasta vetrai’dagí Óskurn vinum og vandamönnum g'leðilegs sumars. Þökkum vetur- ririnn. Kærar kveðjur. Skipverjar á Arinbirni hersi. Óskum Vinum og vándamönnum gleðilegs srimars með þökk fyrir veturinn. Skipyerjar á Snorra goða. Oskum vinum og vaudamönnum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Brimi. Óskum ættingjum gleðilegs sum- ars. Kærai' þakkir fyrir veturinn. Skipverjai' á Belgamn. GJeðilegt. snmar. Þökk fyrir vet- urinn. Skipshöfnin á Hafstein. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- iirinn. Skipshöfnin á Tryggva gamla. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars. Kæra þökk fvr- ir veturinu. Sk.ipverjar á Veuusi. Gleðilegs sumai’s óskum við vin- um og vandamönnum með þökkum fyi'ir veturinn. .Skipshöfijiii á Garðari. Oskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars. Þökkum vetur- inu. Skipshöfnin á Kára. Gleðilegt sumar. Þökkum vetur- inn. Kærar kveðjur. Skipver.jar á Gulltoppi. Gleðilegt smnar. Skipshöfnin á Maí. Oskmn vinmu og vandampunum gleðilegs sitjnars. Þökkuin vetur- inn. Vellíðan. allra. Kærar kveðj- ur. Skipverjar á Gylli. Oskum v'nuun og yandamönmim gleðilegs sumars með ]>ökk fvrir vetm’inn. Vellíðan. Kærar kyeðjur. Skipyerjar á Sui’p.rise. Knattspyrnufjelagið Vík- ingur á 30 ára afmæli í dag. Stofnendur voru fimm að tölu, allir drengir innan við fermingu þá. Stofnendurnir voru: Axel Andrésson, Emil Thoroddsen, Davíð Jóhannes- son, Páll Andrjesson og Þórð- ur Albertsson. Fyrstu fimm árin voru frekar viðburðasnatiðir í sögu fjelagsiris en þó var stöð- ugt haldið uppi æfingum í fje- laginu. Fyrstu 10 árin keptu „Víkingar‘“ við önnur fjelög hjer í bænum, K.R., Fram o. fl. og báru aldrei lægri hlut þau árin. Árið 1920 vann Víking- ur íslandsbikarinn og titilinn „besta knattspyrnufjelag Is- lands“, það ár vann III. fl. haustmótið og II. fl. bæði vor- og haustmótið. Um þetta leyti var Víkingur „upp á sitt besta“. Víkingur vann Islandsmótið; aftur 1924. Úr því fóru hinir eldri fjelagar áð draga sig í hlje og varð fjelagið þá ekki eins sigursælt um tíma. Árið 1928 er skosku knattspyrnu- mennirnir komu hingað, gerði Víkingur við þá jafntefli (2:2), en hin fjelögin höfðu öll tapað fyrir Skotunum. Þá hefir fje- lagið efnt til knattspyrnuheim- sókna út um land t. d. til Ak- ureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Fyrir 5 árum, er Víkingur átti 25 ára afmæli gaf fjelagið út vandað minningarrit með sögu fjelagsins og myndum af þeim, sem snertir fjelagsstarf- ið. Víkingur hefir átt ágæta knattspyrnumenn innan um, en síðustu árin hefir fjelagið ekki verið eins sigursælt og vænta hefði mátt. Víkingar hafa jafn- an verið rómaðir fyrir liprah og drengilegan leik og hafa þeir aldrei beitt hörku eða ofurkappi úr hófi fraro. Ný áhugaalda hefir risið innari fjelagsins og margir ung- ir og efnilegir knattspyrnu- menn eru nú áhugasamir fje- lagar. Má búast við, að ef Vík- ingar halda áfram sömu stefnu og þeir hafa nú, verði þeir í röð fremstu fjelaga á næstunni. I fyrrahaust vann Víkingur bikar þann, sem Morgunblaðið gaf til að keppa um í hrað- kepninni. , ,fj I þau 30 ár sem Víkingur hefir starfað, hafa 8 menn ver- ið forntenn fjelagsins. Þeir eru: Axel Andrjesson, Óskar Norð- mann, Helgi Eiríksson, Magn- ús J. Bryrijólfsson, Halldór Sigurbjörnsson, Tómas Pjet- ursson, Guðjón EinarSson og Gu'nnar Hannessóri. Núverandi stjórn íjelagsins skipa: Gunnar Hannesson form., Ólafur Jónsson (verslun- arm.) g-jaldkeri, Si^hvatur Jónsson, Brandur Brynjólfsson, Þorsteinn Ólafsson og Ölafur Jónsson (útvarpsvirki). SÍjórn Vífcings hefir ákveðið að fresta bátíðahöidum í til- efni af 30 ára afmæli fjglags- nis þangað til að hausti, en þá er í ráði að gefa út roinningar- rit og minnast afmælisius með hófi. Sundhöllin verður opiix Í aliári dag til kl. 10 í kvöld. íþróttaskóliim á Álafossi stárf- ai’ í sumai’ með sama liætti og xmdaíi fái’ín ár. Verður fyrsta xxáin skeiðið í jxuií fyrir drerigi 8—-14 ára, annað námskéiðið í júlí fyr- ir stúikxxr 8—ára og þriðfja nám skeiðið í ágúst fyrir dr.engi , og stxilkxir. Kent ev sund, björgxm, lífgun, ieikfimi. idaup, ganga <o. fl. En það er ekki aðeins liugsað um að þjálfa börniri, lieldxir eimx- ig að kenna þeim lieilbrigða lifn- aðarháttu. kenna þeim grundvall- aratriðin að því hvernig þau. eiga að vernda lieilsu sína. Og fyrir ]>að eru þakklátastir foreltlrar þeirra barna, sem verið hafa á námskeiðxxirarii þar xmdanfarin sximxir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.