Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. apríl 1938, 25 ára afmæli Skáta- f jelagsins Væringjar NÚ hinn fyrsta sumardag verður Skátafjelagdð Yæringjar 25 ára. Fjelagið er stofnað af sjera Friðrik Friðrikssyni. Á fyrstu árum fjelagsins voru notaðir búningar svip- aðir opj ætla mætti að Vær- ingjar til forna hafi notað, en þeir búning:ar þóttu held- ur óhentugpr og var því tek- km upp hinn alþjóðlegá skátabúningui‘. ' Upphaflega var fjelagið ekki stoínað sem Skátafjelag, eu tók þegar á fyrsta ári á sig snið skáta fjelags og tók upp reglur Baden Bowells, sem það síðan hefír starf að eftir. Fjelagið átti ekki því fáni að fagua að njóta starfs- krafta sjera, Friðriks lengi, því wm haustið sama ár og fjelagið tar stofnað, sigldi hann til Amer- «tu. Auk sjera Friðriks voru helstu stofnendur f jelagsins þeir: Jó- hannes Sigurðsson, -C, H. Sveins, (funnai- Helgasqn, Sigurður Guð- kjartssou, Hagnús Magnússon, Jón E. Guðmundsson, Friðrik Lúð mgsson, 'Sitáébjörn Pálssou, Arni -jðnsspn, Ásmundpr Árnaso.n, Sig- urður Dalmami, íi ðmundur Eyj- •ífsson, Haraldur Ásgeirssou, Ár- sœl| 'Gúninirson. Ásg.úr Sigurðs- #|n, Skúii' Guðmuiulsson, Öskar G-íslason, Ásmundur Árnason, Guð siundur Runólfsson, Magnús Tóm s@son, Brynjólfur ViltrjáÍmsson, .Vjggú Þorsteinsson, Sigurgeir Björnsson, Sigfús Gunulaugsson, Pjetur Bergsson, Mariuo Jörgen- són, Hjálniar Árnasóu, Oarl Tulin- i'Ss,' Karl Ðaníelssön, Guðmundur -^hanusson, Guðmundur Fr. Guð- mundsson. . Þorbergur Erlendsson, Ijfeelgi Sívértssen, Böðvar HÖgna- sdn, Þórður Guðmundsson, Guð- múndur Halldórsson, Fillippus Guðmnndsson, Pál) Guðmuiidsson Kolka, Sigurður Ágústsson, Gunn-/ iív Stefánsson, Björn Yaldimars- son, Sigfús Sighvatsson. Iíaraldur Arnason, Pjetui' Kristinsson, Helgi Brient, Sigurður Sigurðsson, Axel Gunnarsson, Pjetur Helgason. Um haustið 1913 tók við stjórn fjelagsins Axel V. Tulinius, hafði hann á hendi kenslu í fjelaginu frá þeim tíma og þar til hann gerðist formaður Bandalags ís- lenskra skáta 1924, en þ:i tók við stjórn Ársæll Gtinnarsson. Við fráfall Ársæls heit. Gunn- arssonar tók við stjórn fjelagsins Davíð Sch. Torstéinssoií. Hann Ij^tfði um margra áfa skeið kent skátunum hjálp í viðlögum. Þrír ájfeætismenn þeir sjei'a Friðrik Friðriksson. Axel V. Tulinius og Ársæll Gunnarsson hafa lagt grundvöllinn að starfsemi \rær- ingjafjelagsins, enda hefir árang- urinn orðið eftir því, fjelagið er nú lang stærsta skátafjelag lands- ins og telur um 400 meðlimi. Fje- lagið var eitt að frmnkvöðlum þess, að þá fyrir alvöru tók skáta starfsemin að eflast út uin landið *»g hjet' í liöfnðstaðnum. Væringjafjelagið hefir oft með góðum árangri tekið þátt í íþrótta mótum, og má meðal annars geta þess að 1919 unnu Væringjar knattspyrnumót þriðja aldurs- flokks. Árið eftir unnu Væringj- ar drengjamót I. S. I., er haldið var hjer á íþróttavellinum. Vær- ingjarnir reistu sjer mjög mynd- arlegan útileguskála árið 1920. Skálinn stendur við Lækjarbotna, og hefir alla tíð verið mjög not- aður af skátum úr Reykjavík. Öflugasti þrátturinn í starf- semi fjelagsins hafa verið útilegur og ferðalög. Þegar á árinu 1915 hjelt fjelagið skátamót á Þing- völlum, þá voru þátttakendur að eins 15, nú í sumar heldur fjelag ið landsmót og vonast eftir 400— 500 þátttakendum. Fjelagið hefir staðið fyrii- mörgum skátamótum sem öll hafa tekist prýðilega og verið fjelaginu til sóma. 1926 sendi fjelagið skátaflokk til Ungverjalands og var það í fyrsta sinn sem íslenskur skáta- flokkur tók þátt í erlendu skáta- móti. Fjelagið hefir sent marga af skátum sínum á Alþjóðamót skáta. Til Englands 1929, Ung- verjalands 1933 og nú síðastliðið snmar til Hojlands, Við allar þessar ferðir hefir fjelagið lagt drjúgan skerf til undirbúnings,, ‘eiftS ng' vonlegt er, þar sem í hlut á elsta og stærsta skátafjelagið. • 1928 stofuaði fjelagið deild fyr- ir eldri skáta R-S., eins og það hejtir hjá skátimum. Þessi starf- semi er fyrir drengi eldri en 18 ára. Starfsemi þessi hefir gefist fjelaginu .mjög vel og vérið til mikillar styrktar fyrir fjelagsstarf semina. 1931 fóru 12 skátar úr þessari deild fyrir þveran Lang- jökul, og hafa oft siðan farið í iujög érfið og á margan hátt merkileg ferðalög. Ylfingadeild var stofnuð í fjelaginu 1925. I þeirri deild eru drengir á aldrin- um 8—12 ára, eftir það verða þeir skátar til 18 ára aldurs. Þessi grein starfseminnar hefir gefist mjög vel, og er ætlunin að auka hana til muna. Fjelagið starfar nú í þrem deild um, ank deildar á Seltjanarnesi. I hverri deild eru Ylfingasveit, tvær skátasveifir auk Koveröveit- ar. Húsnæðisleýsi hefir altaf mjög tafið fyri eðlilegri starfsemi fje- lagsins, þar til nú í haust, að allgott húsnæði fekkst í kjallara hússitis' á Laufásveg 13. Væringj árnir háfá sjálfir mmið að inn- rjettingu á húsnæðinu, sem nú er þegar orðið of lífið, því nú er í ráði að stofnuð A'erði ný deild innan fjélágsins til þess að getá tekið á móti hinuih mörgu dréngj mn er vilja verða skátar. Skátarnii- íniimast afmælis Vær ingjanna fyrsta sumardag rneð giiðsþjóimstu í dó'tnkii'kjunni, þar rnessar sjera Bjarni Jónsson, vígsJubiskup. Kl. 2.15 sanui dag koma Væi'ingjai'iMi' sainan hjá Miðbæjarbarnaskólanum. mæta allir skátar, piltar ur fyrir framan Fríkirkjuna, ætla má að þar verði mættir um 600—700 skátar, öll sú fylking gengur síðan um götur bæjarins með lúðrasveit í broddi fylkingar. Afmælisrit Væringjafjelagsins kemur einnig út fyrsta sumardag. Ritið er 116 síður að stærð, prýtt fjölda mynda úr skátalífinu. í ritinu birtist hrjef er Baden Powell lávarður hefir skrifað tii íslenskra skáta. Mánudaginn 25. apríl heldur fje- iagið kaffisamsæti að Hótel Borg. Á samsætið eru allir eldri og yngvi skátar, piltar og stúlkur, velkomn ir. Væringjarnir hafa íengið leyfí Bandalags íslenskra skáta til þess að halda landsmót skáta nú í sumar. Mótið er haldið til þess að minnast 25 ára starfs Væringja fjelagsins, og verður í alla staði mjög til þess vandað. Gjöra má ráð fyrir að í mótinu taki þátt um 300 íslenskir skátar og auk þess skátar frá Englandi. Dan- mörku, Noregi, Finnlandi, Belgíu, Frakklandi, Tjekkóslóvakíu, Pól- landi og fleiri iöndum, en þessi Jönd hafa þegar tilkynt væntan- lega þátttöku. Væringjarnir hafa starfað að undirbúningi mótsins nú í allan vetur L. G. -----♦ -------- HEIMAVISTARSKÓLI FYRIR VANDRÆÐA- BÖRN OG FLEIRI DAGHEIMILI. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. þurfa að komast í ðbllara um- hverfi. Það- hefir komið til orða, að nota hús Oddfelliwa við Sil- ungapoll fyrir skóla þenna og hafa Oddfellowar boðið húsið ókeypis. Hefir nefnd manna haft þetta mál til atþugunar. En hvað sem rannsóknum henn- ar líður, þá er mjög illa farið ef skólinn kemst ekki bráðlega á fót. Fyrir börn, sem eru innan við skólaskyldualdur, l>arf að fá fleiri dagheimili, og helst að haga því svo, að eitt þeirra geti starfað alt árið. En fyrir skólaskyldubörnin verða umbæturnar að vera inn- an skólanna. Þar þarf m. a. að breyta því, hvernig börnunum er skift í bekki, raða eftir gáf- !um og þroska, en ekki binda skiftinguna við aldur barn- anna. Lesstofur þarf að starf- rækja í sambandi við skólana. Um barnaleikvellina sem mikið er talað um er m. a. það iað segja, að eigi skal leggja, á- herslu á að hafa þá stóra, held- ur fleiri, þó þeir sjeu ekki nema litlir í stað. Þá þarf að ganga ríkt éftir því að börnin sæki skólana, skrópi ekki. En mörg þeirra barna, sem erfiðast er að eigá við í þeim efnum, eiga einmitt heima í hinum sjerstaka heima- vistarskóla, er verður að vera sem einskonar útibú frá skól- um bæjarins, eða í sambandi við þá. DagbóN. 1. O.O. F.5= 1194218'/2 I. O. O.F.Ie 1194228'/2'= M.A.* Veðurútlit í Rvík í dag: SV- gola. Dálítil rigning. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): V- og SV-kaldi um alt land. Hiti 6—8 st. Nokkur rigning A'estan lands og hefir úrkoma orðið mest í Kvígyndisdal, 14. mm. Yfir Græn landi er grunn lægð á hrevfingu NA-eftir. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Olafsson, Hávallagötu 47. Sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Helgidagslæknir er í dag Karl- Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími 3925.' Guðsþjónusta í fríkirkjunni í dag, snmardaginn fyrgta. kl. 6, síra Árni Sigurðsson. K. R. Knattspyrnuæfing í dag á Iþróttavellinum kl. 2 Daníel Kristinsson, skrifstofu- maður lijá Eimskipafjelagi íslands, á fimtugsafmæli á morgun. Af veiðnm kom í gærmorgun Hannes ráðherra ineð 150 föt lifr- ar. —- Hjónaefni. Á páskumnn opin- beruðu trúlofun sína Helene I. Schmidt og Skarphjeðinn Frí- mannsson bakari. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Helga Gunnarsdóttir, Hverfisgötu 55, og Kristinn H. Árnason, Hafnarfix-ði. Hafnarf'jarðarveg-urinn. Verið er að gera við vegixin upp í Ösk.ju- hlíðiúa að norðaixverðu. Var bpið að gera þurna nýjan veg, en í vetur hlóð svo miklum snjó á hamx að ráðlogt þótti að hæltka veginn töluvert til að verjast snjó. ítalskur togari, með færeyska áhöfn. kom bingað í gær. Verslun til sölu. Ein af fremstu sjerverslunum bæjarins, á besta stað í miðbænum, er til sölu með sjerstökum kjörum. Verslunin er í fullum gangi. Semja ber við Guðlaug borláksson, Austurstræti 7. Sími 2002. hafa Sjálfstæðisfjelögin í Hafnarfirði, Fram, Vorboði og; Stefnir kl. 8y2 í kvöld í Goodtemplarahúsinu. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, leikflokkur Vor- boðans sýnir gamanleikinn „Spanskflugan“. Dans, ágæt músík. Aðgöngumiðar á 1 kr. við innganginn. FULLTRÚARÁÐIÐ. Hver þekkir Reykjavfk? Það er ekki langt síðan gamlir Reykvíkingar þektu alt og alla í bænum. Nú er bærinn orðin borg, svo stór, að allir þeir sem eitthvað þurfa að gera eða vita um mál- efni bæjarins, verslanir, fjelög, finna götur og ýmislegt annað, verða að kaupa Viðskiftaskrána sem er besti leiðarvísirinn. Nýtt kort af Reykjavík. — Fæst hjá bóksölum. Kl. 3 og stúlk- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.