Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. apríl 1938, » KOL OG SALT simi 1120 ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO <> Gleðílegt sumar! H.f. Slippfjelagið í Reykjavik. 5000000-0000000000000000000 -------------------------------4---( Gleðilegs sumars : óskar ollum viðskiftavinum sínum Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar ■ci Hessian, 7Z og 50” Binöigarn og saumgarn Saltpokar ávalt fyrirliggjandi. Sími 1370. ólafur císlasohc) - REVKJ'AVfK r Amerískur hagíræðingur liefir nýlega með dómi fengið skilnað frá konu sinni. Ástæðan fyrir hjónaskilnaðinum var sú, að hann hafði síðustu 20 ár gert hag- fræðilegar skýrslur og samið línu- rit um tilfinningar konu sinnar gagnvárt sjer. Línuritin sýndu að fyrsta árið höfðu tilfinningar konu hans ver- ið 100%. Annað árið 80% og næstu árin sýndu línuritin iækkun um 15—20%. Sainkvæmt línurit- inu voru tilfinningarnar ekki altaf jafn miklar alla daga mánaðarins. Sjerstaklega hækkaði „tilfinninga línan“ á línuíritinu á útborgunar- dögum húsbóndans, einnig þegar nýjungar komu á markaðinn og þegar hjónin höfðu rætt um að fá sjer nýjan bíl. Nokkrum sinn um hafði „ástin“ komist upp úr öllu vahli, en það var er hjónin voru á ferðalagi til Evrópu, m. a. í París og Víúarborg. * Q óndi einn í Jagodina í Ser- ÍJ bíu, Petrovic að nafni, var Um daginn ákærður og dæmdur í fangelsi út af rottu. Petrovic E.S. LYRA fer hjeðan í dag- 21. þ. m. kl. 7 síðd., til Bergen um Vestmannaeyjar og Thors- havn. P. Smflth & €o. hafði veitt rottu lifandi, en rott- an bitið hann í fingurinn. Þessu reiddist bóndi svo mjög, að hann hefndi sín á rottu tetrinu með því að draga úr henni tennurnar með töng. Síðan stakk hann rott- unni í vasa sinn og fór inn á kaffihús, þar sem thann setti rottuna ofan um hálsmálið á kjól einnar konu, sem sat á veitinga- húsinu. Konan æpti og hrein og lá veik í marga daga á eftir. Petrovic var dæmdur í 15 daga fangelsi. ¥ — Faðir minn hefir greitt 50.000 krónur fyrir uppeldi mitt og mentun. það ekki hræðilegt fá orðið lítið fyrir — Já, er hvað menn peningama. — Sonur minn tekur hröðum framförum. Píanókennarinn hans segir, að þegar í næstu viku geti jeg tekið bómullina úr eyrunum. * Snertið ekki Spegilinn! stendur í auglýsingu í Sundhöllinni. Þyk ir oss kollega vor heldur en ekki hafa „bitið sjálfan sig“ er hann samdi þá auglýsingu. * MÁLSHÁTTUR: Ekki er alt gott, sem að vilja gengur. DEK-„WINCHER“ Jeg hefi nú fengið aðalumboð hjer á landi fyrir ýmsar tegundir af „Wincher“ og línuspilum. Áðut’ eu })jer farið á síldveiðav í át' er nauðsynlegt að athuga hvort ekki þarf að setja nýtt dekkspil á skipið, og þá er sjálfsagt að leita til mín eða umboðsmanna minna eftir upplýsingum, því verðið er lágt og gæðin mikil. WICHMANN bifvjelarnar ætti liver báteigandi að nota, þar er aflið mest, olíueyðslan minst og viðhaldið sára lítið. Nýju WICHMANN-DIESEL bifvjelarnar eru mvtn ódýrari en aðrar diesel vjelar. IJmboðsmenn mínir eru: Breiðafirði: Magnús Níelsson í Svefneyjum. Akureyri: Indriði Helgason, rafvirki. Norðfirði: Sæv. 0. Konráðsson, kaupmaður. Vestmannaeyjum: Gísli Wium, bílstöðvarstjóri. PÁLL G. ÞORMAR, Laugarnesveg 52. — Símar: 2260 og 4574. — Símnefni: VÉRKH. E£ST AÐ AUGLYSA 1 MORGL NBLAÐINU. fvð lfitfll liús tfll sðlu, annað utan við bæinn. Utborgun frá 1—3 þús. kr. Einnig 5 manna bifreið. Jóhann Karlsson, Þórsgötu 8. Sími 2088. Höfum fjölbreyit úrval af Silki- og Pergament- skermum. SKERMABUÐIN LAUGAVEG 15. &w&yntUiujac Hjálpræðisherinn: 1. sumar dagur: Hátíð, veitingar, kór söngur, hornasveit, strengja sveit. Inngangur 50 aurar. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Ilafnarhúsinu við Geirsgötu Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Steingrímur Gunnarsson. Sími 3973 og 1633. <}£ur&rw&&l Tvö herbergi, eldhús og bað til leigu 14. maí til 1. október. Uppl. í síma 2144. Tvær stúlkur vanar kjóla- saum og tveir nemendur geta. komist að nú þegar á sauma- stofu Guðrúnar Arngrímsdótt- ur, Bankastræti 11, sími 2725.. Sauma allskonar kvenfatnað, kjóla, blússur og pils, ennfrem- ur fermingarkjóla. Áhersla, lögð á vandaðan frágang. Sara Finnbogadóttir, Kirkjustræti 4- Kven- og barnafatnaður sniðinn og mátaður. Sauma- stofa Guðrúnar Arngrímsdótt- ur. — Matthildur Edwald,. Bankastræti 11. Sími 2725. Hreingerningar, loftþvottur. Sími 2131. Vanir menn. Húsmæður, athugið: Rjettu. hreingerningarmennirnir em Jón og Guðni. Sími 4967. £ Hreingerning í fullum gangi. Vanir menn áð verki. Munið að> hjer er hinn rjetti Guðni G. Sigurðsson málari, Mánagetin 19. Símar 2729 og 2325. Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætf-. 19. gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. Sjálfblekungaviðgerðir. —- Varahlutir í sjálfblekunga á- valt fyrirliggjandi. Allar við- gerðir á sjálfblekungum. Rit- fangaversl „Penninn“, Ingólfs- hvoli. Látið grafa nafn yðar 4, reykjapípuna yðar. Það fáið> þjer gert ódýrt í Pennaviðgerð- inni, Austurstræti 14, 4. hæð- Landimálafjelagið VCrðwf Foringjaráðsfundur verður annað kvölcl (föstudagskvöld) kl. 8y2 í Varðar- húsinu. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og lofU- netum. Jínufis&apM? LEGUBEKKIR, mest úrval & Vatnsstíg 3. Húsgagnaversluna Reykjavíkur. Kaupi gamlan kop&v. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29, Vjelareimar fást bestar hj)». Poulsen, Klapparstíg 29 Kaupum, flöskur, glös, dropa glös, bóndösir. BergstaðastrætE 10 (búðin) frá kl. 1. Sækjum,, Kaupum flöskur, bóndósiiv. meðala- og dropaglös. Sækjunu. Verslunin Grettisgötu 45 — (Grettir).- Kjötfars, Miðdagspylsur, Kindabjúgu ódýrast og best í Milnerskjötbúð, sími 3416. Áríðandi mál til umræðu. STJÓRNIN. Fæði kostar ekki nema 60 krónpr á mánuði í nýu matsöL- unni, Vesturgötu 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.