Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 7
Fimtudagur 21. apríl 1938. M0RGUN3LA3IÐ 7 Lögreglan hefir hanclsamað unglinga, sem hafa gert sjer leik að því að brjóta rúðnr í sumar- bústöðum við bæinn. Mafa t. d. verið brotnar rúður og gerð spjöll á barnaheimili Oddfellowa við Silnngapöll. Er það mjög algeng- ur ósiður að slík spjöll sjeu fram- in á mannlausum sumarbústöðum úr því fer að vora og þyrfti að taka hart á slíku. Guðspekifjelagið. Fundur í Sept- ímu á mórgun kl. 9 e. h. Efni: Tvö st.utí erindi: Frú Guðrún Indriða- dóttir: Ondunarstjórn. Grjetar Fells: Gullgerðarlist. Frá Kvennaskólanum. Það ný- mæli verður tekið upp nú í vor, áð' próf inn í 1. bekk skólans ver8.nr látið fara fram samliliða hinu venjulega vorprófi. Þetta fýril'kemulag sparar innsækjend- um mikirin tíma, er ella færi til undirbúnings að haustinu. Próf þetta fer fram 2. og 3. maí. Um- sékjendur, er enn hafa ekki gefið sig’fram. sendi umsóknir fvrir 28. þ. m. Umsóknin sje skriflég og þar tekið fram fult nafn umsækj- arida pg foreldra lians, ásamt heim ilisfángi. Umsókniíini fylgi fulln- áSárprÓfsvottorð, sjé það fyrir hendi, ella annað það skilríki, er sýnir hvar mnsækjaridi hefir stundað nám. Aliar væntanlegar uáriismeýjar mæti í Skólanum til víðtals, föstudag 29. þ. m. kl. 6 «• h. Yegna mikillar aðsóknar, en vissara að hraða umsóknunum, Bræðurnir Jóhann og Pjetur -Tó- sefssvnir frá Ormarslóni í Þistil- firði eru nýkomnir til bæjarins og ætla að halda hljómleika í Nýja Ðíó á laugardaginn. Þeir eru þektir á Norður- og Austurlandi, sem 'einliverjir hinir bestu harmón- ikuleikarar. eri leika þó mjög með öðrum hætti en hingað til hefir þekst, og muri marga fýsa að hílusta á þá, á þessari „liarmoniku- öld“, ]>ví nú virðist harmoniku- hljómlist vera í meiri metum hjá fjöldanmn, en nofekru sinni fyr, Síðari hinar fullkomnu harmonikur korau til sögunuar. — Þeir Jóhann og Pjetur hafa báðir leikið í út- varpið áður fyr, en ekki báðir sam- an. Einnig hefir Jóhann spilaö inn: á g'rammófónplötu, fyrir nokkrum árum, en sú plata mun nú vera uppseld. Foringjaráðsfundur verður ann- að kvöld kl. 8VÍ: í Varðarhúsinu. Allir foiingjar þurfa að mæta á fundinum. Jarðarför Sigurðár Fjeldsted í I. O. G. T. St. Frón nr. 227. — Fundur í dag (sumardaginn fyrsta) í Góð- templarahúsinu uppi kl. 4 síðd. Á fundinum fer fram upptaka nýrra fjelaga, og eru innsækj- endur beðnir að mæta kl. 3%. 1. O. G. T. SumarfagnaOur. St. Frón nr. 227 lieldur liinn árlega sumarfagnað sinn í Góð- templarahúsinu í kvöld (sumar- daginn fyrsta) og hefst hann kl. 8^4 stundvíslega. Skemtiatriði: 1. Einsöngur. 2. IJppIestur. 3. Ræða. 4. Píanósóló. 5. Skrítlur. (i. Eftirhermur. 7. Leiksýning (Blessunin hann afi sálugi). 8. Dans. Úrvals skemtikraftar. Templarar fjölmennið. Minningarorð um Guðjón Pjetursson G Guðjón Pjetursson. Ferjukoti fór fram í gær. Var jarðarför ]>essa hjeraðsliöfðingja geysi fjölmenn. Björn Magnússon dósent jarðaði. Flutti hann bæn á heimili hins látna og' kveðjuorð í kirkjunni á Borg. Magnús Ágústs- son læknir á Kleppjárnsreykjum söng einsöng í kirkjuniii. Á togaranum „Júní“ úr Ilafn- arfjrði veiddist fyrir skömmv, á Selvogsbanka innanverðum, fiskur einn, sem aldrei hefir fengist hjer við land fyr, svo víst sje. Það er fiskur af þofska-ættkvíslinni, ná-; skyldur og mjög líkur upsa, hæði að stærð, í yexti og að lit, en er stirtlugiklari og; yfirmyntari en harin og með stóran bug á rák- inni, en hún er bein á upsanum. Vísindanafn hans er: Gadus polla- chius. — Fiskur þessi er alltíður við sunnánvefða vesturströnd Nor- egs, og er þar nefndur „lyr“, sem er ævagamalt nafn á honlim, eða á íslensku „lýr“ og beygist eins og týr. — Hann er nijög tíður við Bretlandseyjar og þar nefndur Pollack, en er ekki við Ameríku.i Hann er mikið veiddur á Eng-*( landi, og nókkuð við Noreg. en þvkir lítið betri en upsinn til mat- ar. Heimildarmaðtir dr. Bjarni Sæmundsson. (FU,). Útvarpið: Fimtudagur 21. apríl. (Sumardagurinn fyrsti).. 9.45 Jiorguntónleikar: Pastorale- synifónían, eftir Beethoven (plötur). 19.50 Skátamessa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). 13.30 ITtvarp frá harnadeginum í Iieykjavík: a) Dúðrasveit leik- ur á Austiirvelli, h) Ásmundur Guðmundsson prófessor talar af svölum Alþingisliússins. c) Lúðrasveit leikur. 14.00 Víðavangshlaup í. Ií. (Lýs- ing). 19.20 Hljómplötur: Vor- og sum- arlög. 20.15 Sumri fagnað: Upplestur, söngvar hljóðfæraleikur: a) Vorlög (plötur). b) Kvæði (Sigurður Skúlason magister). e) „Gleðilegt Sumar". Ijóðleifeur uðjón Pjetursson bóndi á Brumiastöðum andaðist 7. þ. m., eftir langvarandi sjúkdóm, er hann bar með stakri þolin- mæði og undirgefni undir guðs- vilja, ög andaðist, að fullyrða má í fullu örvggu trausti á góða heim konni hjá skapara sínum og frels- ara, enda var líf hans grandvart til orða og verka. Hánn var fæddur að Nýjabæ í Vogum Vatnsl.str.hreþpl, 4. iriaí 1873, sonur Pjeturs Jónssonar og Gfuðlaugar Andrjesdóttur, er þar bjuggu þá. Þar ólst 'háriri upp og var hjá þeim þar til hann giftist 22. des 1904, eftirlifandi ekkju sinni, Margrjeti Jónsdóttur frá Hópi í Grindavík. liinni al- og velþektu að jeg ekki segi frægu ljósmóður og hjúkriinarkonu og að mörgu leyti fyrirmyndár fram kvæmdarkonu, sem með sinni við urkeridu aðdáanlegu áðhjúkrun og ósjerplægni, stúndaði hann í sjúk- dónii bans til dauðadags. og Ijetti honum á allan liátt hiria þungn og lörigu sjúkdómsbirði, ekki eiii- ungis með' éigiri hjúkrun, lieidur og með því að leita honum allrar mögulegrar hjálpar, sem unt er, enda auðnaðist henni með aðgerð og aðstoð lækna, að draga svo úr hinnm kvalafulla og lauga sjiik- dómr hans, að ekki varð betur gert í því efni. Þau hjón eignuðust 4 börn, 1 dóttií’, sem er gift og hýr á Brunnastöðum, Guðlaug að nafni, og 3 svnír, 2 dóu í æsku, en sá þriðji er núverandi prestur. sjera Jón í Holti. Alla sína æfi átti Guðjón sál. heima í fæðingarheppi sínum og þar af 34 ár á eignarjörð sinni, Brunnastöðum. Hann var orðlagð u'r fjörmaðúr, afbragðs duglegur til sjós og lands, • fórmaður frá ungdómsaldri á eigin fleytu. Hánn er mjög liarmdauði þeim, er best þektu haim. Ástvinirnir minnast haris með sárum söknuði og virðingu, sem maka. föður og afa, og ekki mun síst sár söknuð- urinn hjá blessuðu ungu dóttur- börnunum, sem hann var með á heimili sínu, sem hann elskaði ekki síður en eigin börn, jafnvel svo, að hann gat ekki hugsað sjer að deyja nema að njóta nálægðar þeirra, og hjúkrunarkonu sinnar. Vegna þessarar þrár ljet liann flytja sig af sjúkráhúsi á eigiri heimili. Eitt barn eignaðist Guðjón sál. áður en hann giftist, sem er Kafl Sigurður, rafstöðvarstjóri i Kéflavík, sem ávalt sýndi honum sjerstaka sonarlega ræktarsemi. Barnadagurinn 1938 Hátíðahöldin hefjast kl. 1 með skrúðgöngn barn- anna. (Börnin mæti á leikvöllum skólanna, eigi síð- er en kl. 12.40). Vekjum athygli á: Skemtun í Gamla Bíó kl. 3. Skemtun í Nýja Bíó kl. 3. Skemtun í Iðnó kl. 4*/2. Skemtun í K. R.-húsinu kl. 5. Kvikmyndasýning í Nýja Bíó kl. 5. (Sjá Bamadagsblaðið). eftir Guðmuud Guðmundsson. d) Kvæði (Sígurður Skúlason Guðjón sál. sýndi og sonarbörn magister). e) Útvarpshljómsveitin leikur vor- og sumarlög. 22.00 Danslög. Föstudagur 22. apríl. 20.15 Erindi: Friðuu Faxaflóa, I. (Árni Friðriksson fiskifræðing- ur). 20.40 Hljómplötur : Sóuötur eftir Beethoven: a) Fiðlusónata í Es- dúr; b) Píanósónata í e-moll. 21.20 Útvarpssagáú- 21.50 Hljómplötur: Harmóníku- liisr. um sínum sjerstaka ræktarsemi, Fjarstaddir hræður hins látna senda hinum syrgjandi ástvinum hans hjartanlega samúðarkveðju, og sameinast þeim í bæn og þakk- læli ran dýrðlega páskaheimkomu hanx, þroska og blessunar á ey- lífðai'bvautinni. Alla, yngri sem eldri er syrgja hinn látna, vil jeg minna á þessi orð skáldsins: „Trú þii — upp úr djúpi dauðra drottins rennur fagra hvel“. 20. apríl. — Á. Th. Kvöldskemfanir: Iðnó kl. 8 y2. 1. Karlakórinn Fóstbræður syngur, söngstj. Jón Halldórsson. 2. Gamanleikurinn Litla dóttirin, eftir Erik Bögh, leikstjóri Anna Guðmundsdóttir. (Leikflokkur st. Framtíðin). Oddfellow-húsið kl. 8l/2. 1. Píanósóló (Jóh. Lárusson 12 ára). 2. Gamansöngvar úr „Fornar dygðir“, Gunnþórunn og Alfreð. 3. Söngur með guitarundirleik, Ólafur Beinteinsson o. fl. 4. Anna Guðmundsdóttir og Friðfinnur skemta. 5. Söngur. 6. Dans. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu hefst dansinn kl. 10. Góð hljómsveit. Dans í K. R.-húsinu frá kl. 10. Hljómsveit K. R.-hússins. Berið merki barnadagsins. Kaupið Sólskin. Sækið skemtanirnar. FRAMKVÆMDANEFND BARNADAGSINS. Breytingar frá áður auglýstu: Rússneskur dans í K. R.-húsinu fellur niður. Ellen Kid sýnir dans með nemendum sínum í Iðnó klukkan 4y2. Aðgöngumiðar eru seldir í húsunmn sjálfum kl. ll að híóunúm og frá kl. 1 að hiraun skemtnnunum. Sallk)öt í heilum og hálfum tunnum fyrirliggjandi. Eggert Kristfánsson & Co. Sími 1400. - ; Maðuriim minn. Guðbrandur Einarsson, frá Hækingsdal, andaðist í Landspítalanum 20. apríl. Guðfinna Þovarðardóttir. Jarðarför sonar míns, Þorsteins, fer fram á heimili hins látna á Framnesveg 26 A á morgun (föstudag 22. apríl) kl. 1 e. h. Óskar Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.