Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 10. maí 1938. 3 M 0 R G U N B L A ~ 11) Siglingaleið- in enn opin Ríkisábvrgðin fvri’' hita- Hafísinn: Kuldar og hríðarveður á Norðurlandi 17 feiðamanna- skip koma i sumar veitu ínu Fær yfirleitt góðar undirtektir á Alþingi KULDAR miklir og hríðarveður hafa gengið um alt Norðurland og næturfrost tefja mjög fyr- ir öllum gróðri. Fjöll öll norðanlands eru aftur orðin alhvít af snjó, og víða er snjór yfir öllu í jbygðum. Hafísfrjettir berast stöðugt víðsvegar að'.af Norðurlandi, en ís- iiin rekur liratt til austui’s. Á nokkrum stöðuni, svo sem á Ströndum og Skagaströnd, hafa síná-íáspangir órðið láúdfíastar. En ísinn er laixs og víða vakir á . honum. Fyrstú fjórá ínánuði ársins var verslunarjöfnuðurinh, óhag- stæður um kr. 2.159 mil.j. Er það nokkuð vei’ri útkoma en á sama tfnia í fyrra, en þý var verslun- arjöfxiuðijriun óhag'&tæður úin kr. 1.6 milj. Er1 þetta þeim mun at- hyglisverðara, sem utflutningur okkar liefir verið 1.2 milj. króiium meiri í ár en í fyrra (1937: 10.955 milj.; 1938: 12.185 milj.). En innflutningurinn hefir vax- ið örar en útflutningurinn og var 1.8 mil.j. kr. Xneiri fyrstu fjóra mánuðina í ár en í fyrra. Samtals nain innflutningurinn í ár ltr. 14.344 milj., en í fyrra kr. 12.571 milj. Utflutningurinn skiftist þannig á stærstu framleiðsluvörur okk ar: Saltfiskur 4y2 milj., ísfiskur 950 þiis., síldarolía 1633 þús., iýsi 1636 þús., síld 565 þús, freðkjöt 922 f)iis. og gærxir 604 þxxs. ísjaka hefir rekið inn á Eyja- fjörð, alla'leið innað Dalyík; varð vart tveggja jaka þar í gær. Is- inn, sexn ha|ði rekið xipp áð landi við Ilúsavík fjrrir helgi, Kefir rek- ið fi’á aftur, en.þó eru jakar 'ehii í fjöruboi’ðinu. Tlafís er kominn inn fyrir Kálfsharnarsvík vestan til ýið Skaga og inn að Ketu áð austán. Er ísinn á hraðri ferð inix heggja megin við Skaga. Skygni var slæmt víðast fyrir Norðurlandi í gær og sást því illa til hafs. Frá' Skaga sást, þá að1 ís er fy'rir iillu ínynrri Skggafjarðár, en er ekki eins mikill að sjá útaf Húnaflóa. : ísinn teppir ekki siglingar enn. Olínskjpið Skeljungur fór austur fyrir Horixhjarg í gær og segir skipstjórinn háfíshrafl alla leið frá Hælavíkurhjargi að Rey k j a r f j arð ar m y nni. Skipstjórinn á Skeljung telur ísinn þó ekki. vera til tálmunar fyrir skipasiglingar á þessari leið. Mjó ísspöng er landföst, við Geirólfsgnúp á Ströndum. Skygni var þarna gott í gær. Gerðardómur- inn fullskipaður „Sæbjörg* * aðstoðar nauðstaddan vjelbát Björgunarskútan Sæbjörg kom liingað s.l. sunnudag með vjelbátinn „Óðinn“, RE. 10, er hafði orðið fyrir vjelarhilun 15 sjómílur xxtaf Sandgerði. j,Oðinn“ reri frá Sandgerði kl. 7 á Jáugardagskvöld. Þegar ver- ið var að legg'ja lóðina mill kl. 2 og' 3 aðfaranótt sunnudagsins, hilaði vjelin. Náðu þá skipverjar á „Oðni“ sambandi við vjelbát inn Björgvin, sem héfir talstöð. og. báðu um að Sæbjörgu yrði til- kynt óhappið. Kom björgunarskútan á vett- vang kl. 5 xxm morguninn og fór með hátinn í eftirdragi til Reykja víkur. Gerðardómurinn í stýri- mannadeilunni er nú full- skipaður. Skipaeigendur tilnefndu Egg- ert Claessen hrm. í dóminn af sinni hálfu, en ruddu P.jetri Lárussyni. Stýrimannafjelag íslands til- nefndi Stefán Jóh. Stefánsson hx’m. í dóminn, en ruddu Frið- rik Ólafssyni skólastjóra Stýri- mannaskólans. Sýnist það und- arlegt, að ryðja eina siglinga- fr’óða manninum. Gerðardómurinn er því þann- ig skipaður Hákon Guðmundsson, Gunnlaugur Briem, Þorst. Þoi’steinsson, Eggert Claessen, Stefán Jóh. Stefánsson. Hákon Guðmundsson er for- maður dómsins. Seytján i ferðamannaskip erxx væntanleg hingxxð í sumar. Erxi það fleiri skip en hingað hafa komið um mörg undanfarin ár. Flest hafa skipin komið hmg- að einhverntíma áður, en þó ekki öll (Bei’lin og Patria). Þessi skip erxi væntanleg: Mihvaukee 4. júlí. Rotterdam 6. júlí. Kungsholm 7. jxxlí. Reli- anee 7. júlí. Franconia 10. ji'xlí. Arandora Star 13. júlí. Patria 18. jxilí. Berlin 20. júlí. Colombie 21. júlí. Géueral von Steuben 22. jiilí. Milwáukeé 22. júlí. Colomhia 2j5'!f jxilí. Atlantis 27. jxilí. St.: Lóuis 28. jxilí. Grasse 30. jxilí (kemui’ í Stað „Lafayette", sem brarav fýr- ir nokkrxim dögunx). Viceroy 'of India 4. ágúst. Relianee 12. ág, Hans Petersen kaupm. látinn Ilans Pétersen kaupmaður and- aðist á sjxikrahúsi í Kaupmanna- höfu s.l. smxmxdag. Hafði, liann átt Við laugvaixajidi heilsubrest að stríða. : i Sýningar á lianda* vinnu skólabarna Baxmaskólar hæjarins . höfðu sýnjngu á handavinnu nem- enda sinua urn helgina. Ahugi bæjarbxia fyrir sýningum þessum var mikill, því stöðugur straum- ur fólks var í báðxxm skólunum allan daginn. Á sýningxmum var saximaskap- ur og prjón telpnanna. smíðisgrip ii- di’engja, svo og teiknirxgar. vinnxxbækur o. þ. h. Maðuv rekur strax augun í, að sýningar þessar ei’ix fjölbreytt- ari nú en undanfarin ár, sem sýn- ir, að nemendixi’ eru látnir vinna meira og þar með læra meira en áður. \ Sumir sV’ningargripir elstu nem endanna (12 og 13 ára beklúr) eru vel gerðir. Handavjnna stxilkn- anna ber af, en margir smíðis- gripir piltanna eru þó haganlega gerðir. Vinmxbækui’ og teikningar við- komandi ýmsum fögum, sem þarna voru sýndar, hafa án efa mikla þýðingxx við kensluna. Hjónaefni. Trxilofun sína opín- beruðu s.l. sunnudag ungfrú Margrjet Sigurjónsdóttir, Grettis- götu 71 og Haraldur Ogmunds- spn, Nömuxgötu 1 A. Af veiðum hafa komið um helg ina og í gæi’ Kai’lsefni með 118 föt lifrai’, Egill Skallagrímsson með 90 ,og Belgaum með 90 fÖt lifrar. Frumvarp Pjeturs Halldórssonar um rík- isábyrgð fyrir láni til hitaveitu Reykjavíkur kom til umræðu í neðri deild í gær. Allir flokkar tóku frumvarpinu vel. Þó gat fjármálaráðherrann þess, að Framsóknarflokk- urinn vildi takmarka ábyrgðina við 80% af stofn- kostnaði fyrirtækisins og myndi bera fram breyt- ingartillögu í þá átt við Pjetur Halldórsson borgar- stjóri fylgdi frumvarpinu úr hláði með stuttri ræðu. Hann gat 'þess m. a. að ástæðan til þess áð farið vseri fram á rík- isábyrgð fyrir þessu láni væru •fyx*st og fremst hinar erfiðu gjaldeyrisástæður. Með gjald- éyrlsláni því, sém ríkið ætlaði að taka (12 milj. kr. lánið) væri svo ákveðið, ftð ; lán sém* iúki& væxú í ábyrgð fyrir skyldu hafa npkkra ; sjerstöðu. Ríkis- ábyrgðin væri því fyrst og fremst yfirlýsing um það, að ríkið skuldbindi sig til að láta af hendi nægan erlendan gjald eyri til vaxta og afborgana af láninu. Eysteinn Jónsson kvað Frám sóknarflokkinn vera fylgjandi frumvarpinu, en mýndi flytja breytingartillögu við 2. umr. málsins úm það, að ábyrgðin verði bundin við 80% af stofn- Ápstnaði. Ráðherrann kvaðst þeii’rar skoðunar, að ríkið ætti jafnan að takmarka þannig sína ábyrgð. Það hefði t. d. verið gert gagnvart Akureyri o. fl. Þeir, sem í fyrirtækið rjeðust ættu að sýna trú sína á því, með því að leggja eitt- hvað af mörkum sjálfir. — Jeg geri að Vísu í'áð fyrir, sagði ráðherránn, að þetta fyr- irtæki sje trygt og svo fjár- hagslega örugt, að ekki sje þörf að halda í þessa reglu. En ef nú yrði breytt út af reglu unni, kynni að vera litið svo á, að nýtt fordæmi væri skap- að. Emil Jónsson talaði f. h. Al- þýðufl. og kvað flokkinn fylg.j- andi frumvai'pinu. En flokkxir- inn hefði ekki enn tekið á- kvöi'ðun um það, hvort tak- marka skyldi ábyrgðina. Þessu næst mintist Emil á undirbúning málsins, taldi rangt að rann- saka ekki íleiri staði en Reyki og taldi það sjálfsagt að það yrði gert. Einar Olgeirsson lýsti fylgi Kommúnistaflokksins við frum- varpið. Pjetur Halldórsson þakkaði undirtektir flokkanna, en þótti miður, að fjármálaráðherra skyldi f. h. Framsóknai'fl. ! boða breytingartillögu upi að aðra umræðu málsms. lækka ábyi’gðarheimildina nið- ur í 80^ af stofnköstnaðí. — Hjer stæði alveg sjerstaklega á, þar sem hitaveitan myndi þegar fram í sækti spara marg falt í erlendum gjaldeyri móts við’ lániðy sem til framkvæmd- anna þyrfti. Hitaveitan væri því beinlínis hagsmunamál al- þjóðar. Það væri því eðlilégast og rjéttast, að taka eflent lán til fyrirtækisins alls. : ,5 Eysteinn Jónsson sagðii ut af ræðu Emils, að nauðsynlegt væri að þingmenn segðu til um það strax, hvort ábyrgðin ætti ekki að miðast við hitaveitu frá Reykjum. Því ef meiningin væri sú, að nú ætti að fara að rannsaka fleiri staði, ’ þýddi það, að framkvæmdir verksins myndu dragast og þá væfi ekki um neina lántöku að ræða fyrst um sinn. Ráðherrann kvaðst fyrir sitt Ieyti álíta, að nauð- synlegt væri að hægt yrði að byrja framkvæmdir strax á þessu sumri, enda það ætlan Reykjavíkurbæjar. En um slíkt væri ekki að ræða, ef íara ætti nú að rannsaka fleiri staði. Emil kvaðst fyrir sitt leyti ekki vilja slá því föstu, að hefja skyldi framkvæmdir á Reykjum, áður en aðrii? staðir yrðu rannsakaðir. v * t þessari frásögn af umræð- unum í neðri deild um þetta stórmál, er það með vilja gert, að slept er þeim þætti um- ræðunnar, sem ekki snerti sjálft málið. Það var Svein- björn Högnason, sem . hjer þurfti að láta ljós sitt skína. — Sveinbjörn spurði borgarstjóra hvernig á því stæði, að hann og málgögn Sjálfstæðisfl. hefðu fullyrt í haust, að Reykjavík- urbæ stæði til boða lán er- lendis án ríkisábyi'gðar, en nú kæmi .borgarstjóri og bæði um ríkisábyrgð. P.ietur Halldórsson og Ólaf- ur Thors svöruðu Sveinbirni. Þeir sýndu fram á, að það væri fyrst og fremst vegna gjaldeyriserfiðleikanna, að beð- ið væri um ríkisábyrgðina. — PRAMH. Á SJÖTTNDU SÖ)U.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.