Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 5
IÞriðjudagur 10. maí 1938. | == jPforgmtMafóð------------------------------------ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Ritstjórar: Jón KJartan»»on og ValtJ\ Stef*n»aon (tbyr*BarmaBur). s Auglýsingar- Árni Óla. Ritstjórn, augiy»lngar oc af*reltj»la: Austuratratl S. — Slati 1*00. f Áskrlftargjald. kr. S.00 á »»anuBl. í lausasölu 16 aura elntakiB — II aura B»eO Leabök. NÆÐINGAR Enginn hefði spáð því fyrir nokkrum árum, að takast :,mundi að rækta melónur og «<jnnur suðræn aldini á landi hjer. Enginn hefði heldur spáð því, að hægribros og aðrar fomar dygðir ættu eftir að festa rætur í fari Jónasar Jóns- -sonar. En hvorttveggja þetta hefir gerst. Notkun jarðhitans hefir leitt í ljós, að hjer getur þrifist gróður, sem annars á heima á fjarlægum breiddar- stigum. Og einhverjar hlýjar uppsprettur hafa seitlað svo um Jónas Jónsson, að með honum dafnar sá gróður, sem hingað til hefir ekki verið talið lífvæn- legt í þeim jarðvegi. * En nú er frost og norðanátt, skæni á pollum sunnanlands og þorraveður út við íshafið. Nú reynir á hinn innri yl, jarðhit- ann og hugarhlýjuna. Ef ekki er því betur hlynt að gróörin- um geta „blómin fölnað á einni hjelunótt". Enginn getur auðvitað full- yrt neitt um það, hvort hægra brosinu er hugað langt líf. — Jarðskjálftar geta tekið fyrir uppsprettur á heitum stöðum og allskonar straumur og skjálfti kynni að hafa áhrif á jarðveg hægrabrossins. Hvað sem þessu líður, verður þó að játa það, að hin óvæntu skraut- blóm í jurtagarði herrans frá Hriflu, hafa staðist alveg furð- anlega allan upp á komandi straum og skjálfta, svo og næt- urfrost og nepjur, fram til þess dags. Alveg furðanlega. Það var aðeins eftir eina kuldanótt nú fyrir skemstu, að ofurlítil merki sáust þess, að hætta gæti verið á kalskemdum í þessum á- nægjulega gróðri. Morgunblaðinu þótti það tíðindum sæta, ekki síst eftir allar fullyrðingar Eysteins Jónssonar um „viðreisn fjár- hagsins“, að breska verslunar- málaráðuneytið skyldi lýsa eft- ir vanskilaskuldum íslendinga í „Lögbirtingi" sínum. Þeir sem hafa ósljófgaða tilfinningu fyr- ir því hvers virði okkur er, að lánstraust landsins bíði ekki hnekki erlendis, staldra við er slík fregn berst. Morgunblaðið hafði þá líka svo mikið við fregnina, að hún birtist í „rarnrna". Víkur nú sögunni aftur að manninum með hægrabrosið. Hann bjó við kaldar nætur og draumfarir eigi góðar. Nokkuð er það, að hann fjell aftur til síns fyrra lifnaðar og tók að hrakyrða Morgunblaðið, sem á- kafast fyrir „rammann". Þóttist hann nú eiga högg í garð Morg- unblaðsins fyrir að spilla láns- trausti landsins með því að setja hina dapurlegu fregn í vumgerð. Rjett á litið var eina hneykslunarefnið við „ramm- ann“ það, að þetta var ekki full kominn sorgarrammi. Svo al- varleg eru þau tíðindi, að traust landsins skuli vera lagt á fjalir hjá þeirri þjóð, sem fús- legast hefir opnað sjóði sína fyrir lánbeiðnum íslendinga. Nú vita allir, að íslendingar hafa á þessum síðustu tímum orðið fyrir því, að brugðist hafa fyrirheit um tvö bresk framfaralán, lánið til rafmagns veitunnar á Akureyri og lánið til hitaveitunnar í Reykjavík. Morgunblaðið hefir forðast að staðhæfa, að ástæðan til þess að Englendingar kiptu að sjer hendinni í bæði þessi skifti, væri sú, að þeir vantreystu fjár- stjórn íslenska ríkisins. Skýringin á þessu hefir kom-t ið úr annari átt. Hinn 20. apríl, rjett um það leyti, er ,ramma,- greinin birtist í enska „Lög- birtingnum" skrifar Jónas Jóns- son grein um hitaveitu Reykja- víkur. Hann talar þar um tvær ástæður, sem til þess geti legið, að synjað var á elleftu stundu um hitaveitulánið. Aðra ástæð- una telur hann geta verið und- irróður enskra kolaútflytjenda. „Hin ástæðan er þó vafa- laust miklu áhrifameiri“, segir J. J. „Englendingar eru til með að lána fje, en þeir vilja að stsðið sje við vexti og afborg-i anir“. Og loks: „Neítun stjóm- arvaldanna þýðir ekki annað en það, að þeim þykir ekki ör- ugt að lána hingað meira f je en komið er, að óbreyttum kringumstæðum<c. Geta má nærri, hvernig svona skorinorð yfirlýsing frá flokks- formanninum hefir komið við kaun Tímamanna. — Þeir hafa sótt að honum, alveg eins og hafísinn sækir nú að strönd- um Norðurlands. Við það hefir komið stundarkyrkingur í blessað hægrabrosið. Vjer skilj- um og fyrirgefum. Hægrabros- ið fer Jónasi vel. Hann er að ,gróa upp“ eins og brunahraun eða sandauðn. En næðingarnir geta feykt burtu grunnum jarð vegi. Þá fer aftur að glitta í „óbilgjamar klappir" gamalla hleypidóma. Þess vegna, Jón- as Jónsson! Verndaðu þinn unga gróður: Keep smiling! Umræðuefnið í dag: Hitaveitulánið. Ferðafjelag íslands fór hina fyrirhuguðn skemtiferðir á sunnu- daginn var, gönguför að Kleifar- vatni og skíða- og gönguför á Esju. Mikill snjór er enn austan og norðan á Esju og ágætar skíðabrekkur. Um 40 manns voru með í ferðunum. Bjartviðri og sólskin var allan daginn og skygni ágætt. MORGUNBLAÐIÐ G j aldey rislánið Með frv. er farið fram á 12 milj. kr. lánsheim- ild ríkisstjórninni til handa. Af því er ein miljón króna ætluð til bygg'ingar síldar- verksmiðju á Raufarhöfn, og; er sú lánsheimild áður í lögum, ca. 11 milj. ei*u ætl- aðar til að greiða þrjú næstu árin erlendar afborganir af skuldum ríkis, banka or þeirra annara, er ríkið er í áb.yrg'ð fyrir. Hjer er því um að i*æða lántöku, sem að því leyti er sjerstaks eðlis og frábruRÖ- in fyrri lántökum, að láns- f jenu á einvörðungu að verja til afborgana af erlendum skuldum, ef og að svo mikhi leyti, sem þjóðin ekki með öðrum hætti aflar p-jaldeyi*- is til þeirra þarfa. * Svo er til ætlast, að bæði ríkið sjálft og aðrir, er fá til ráðstöfunar þann erlenda gjald eyri, er til fellur með lántök- unni, greiði fult andvirði hans í íslenekum krónum inn á sjer-; stakan sjóð, er liggi til ávöxt- unar í ísl. bönkum, og eigi má gera að eyðslueyri, heldur skal verja öllu því fé til aukaafborg- ana af lánum ríkisins, þegar í stað kleift þykir að taka til þess gjaldeyrir frá öðrum þörf- um þjóðarinnar. Er þ'etta að vísu ekki bundið í sjarstakri Iöggjöf, heldur tekið fram í greinargerð frv., og hefir fjár- Afstaða ^jálfstæðis- flokksins á Alþingi Fjárhagsnefnd neðri deildar hefir skilað nefndaráliti um 12 miljóna króna lántökufrumvarp f jármálaráðherrans. Stjórnarliðar leggja til, að frumvarpið verði samþykt. — Fulltrúi Bændaflokksins í nefndinni hefir enn engu áliti skilað. En hjer birtist nefndarálit ÓLAFS THORS, sem lýsir afstöðu Sjálfstæðisflokksins til málsins. og að beita síðan innflutnings- höftum í æ ríkari mæli, til þess með því móti að inniloka hina óvenju miklu kaupgetu, er sumpart hefir skapast vegna beinna ráðstafana löggjafar og framkvæmdavaldsins Hins hefir ekki verið gætt, að hin háu og síhækkandi fjár- lög annarsvegar, en langvar- andi hallarekstur á sviði nær allrar framleiðslu landsmanna hinsvegar, hlaut m. a. ills að leiða til þeirra gjaldeyrisvand- ræða, sem nú eru öllum kunn orðin. Hefir valdhöfunum þó árum daman verið bent á, að ásetningur þeirra um að „inhi- loka kaupgetuna" vaV frá önd- verðu ekkert annað en grund- vallar miskilningur, sem og hitt, að innflutningshöftin ein út af fyrir sig eru eigi aðeins gagnslaus, heldur og beinlínis eins og skaðlegt svefnmeðal, og geta, þó rjett sje á haldið, held- ur aldrei verið annað en einn, og það hvergi nærri veigamesti málaráðh. lýst yfir því, að hann .Þátturinn í að tryggja gjald- telji sig bundinn af greinargerð inni jafnt og lög væru, enda er slíkt venju samkvæmt. Þykir minnihl. að vísu hvergi nærri trygt, að þeim ásetningi verði fylgt, en þá jafntrygt og ef um það væru sett lög, því auðsætt er, að sú stjóm sem út af þessu vildi bregða, getur að sjálf- sögðu altaf látið breyta slíkum lögum, þótt sett yðru, engu síður en að brjóta bæði venju og fyrirheit þau, sem gefin eru í greinargerð frv. og við um- ræðu um málið á Alþingi. ★ Minni hl. viðurkenjnir, að þjóðin býr nú við hinn mesta gjaldeyriskort, og benda líkur ekki til, að úr rætist á næst- unni. Hann játar því, að út af fyrir sig sje hin fylsta þörf á slíku láni sem frv. fjallar um. Að hann samt sem áður telur sér ekki fært að greiða atkv. með lántökuheimildinni, stafar eyrisþarfir þjóðarinnar. En ó- frávíkjanlegt skilyrði jfyrir gagnsemi haftanna er, að eyðsla hins opinbera sje sniðin eftir gjaldgetu þegnanna, og jafn- framt sjeð fyrir því, að at- vinnurekstur landsmanna sje rekinn á heilbrigðum grund- velli. En á ýmsum sviðum hafa valdhafarnir beinlínis unnið gegn því m a., með síhækkandi álögum og stöðugum, vaxandi skerðingu á atvinnuleysi ein- staklingsins. ★ Minni hl. hefir altaf deilt á valdhafann og deilir enn á þá fyrir að hafa með löggjöf og framkvæmd átt þátt í að skapa það gjaldeyrisöngþveiti, sem þjóðin er komin í, og heldur því hiklaust fram, að ef Sjálf- stæðisfl. hefði setið að völdum, myndi opinber eyðsla hafa ver- ið miklu minni og því katlað á minni gjaldeyri, en athafnalíf- m. a. af því, er nú skal greina. ið jafnframt verið blómlegra Minni hl. er þeirrar skoðun- og því skapað meiri gjaldeyri. ar, að gjaldeyriskorturinn stafi Hinsvegar viðurkennir minni a. m. k. sumpart af þeim sjálf- hl„ að svo sem nú er komið, skaparvítum, að núverandi verður varla hjá lántöku kom- ist, nema verra hljótist af, t. d. fullkomin vanskil á samnings bundnum afborgunum hins op- inbera. Vill minni hl. því eigi, þrátt fyrir fullkomið vantraust á núverandi stjórnarstefnu, rísa til beinnar andstöðu gegn lántökunni, enda þótt hann telji sjer eigi skylt að samþykkja lántökuna með því að greiða stuðningsflokkar stjórnarinnar hafa um langt skeið stefnt fjár málum og atvinnumálum þjóð- arinnar í beint óefni. Valdhaf- arnir virðast hafa trúað því, að öllu væri vel borgið, ef að eins væri í heiðri höfð þau tvö boðorð, að sjá um, að rík- issjóður hefði handbært fje til sinna þarfa, alveg án hliðsjónar af fjárhagsafkomu þegnanna, I atkvæði með frumvarpinu. Minni hl. hefir ekki verið til- kvaddur, þegar teknar voru þær óheillaákvarðanir, er leitt hafa til gjaldeyrisskortsins, heldur hafa ráð hans og ann- ara stjórnarandstæðinga verið að engu höfð. Minni hl. telur því vel fara á því að þeir sjeu einir að verki um úrræðin, sem vandræðunum valda, og að best sómi sjer, að þeir, sem samfylkt hafa á ógæfubrautinni, hefji nú á eigin ábyrgð gönguna á fund lánardrotnanna. ★ Minni hl. er ljóst, að það skiftir að því leyti ekki máli, hvérja aðstöðu hann tekur til frumv. þessa, að það verður samþykt hvort sem Sjálfstæð- ismenn sitja hjá eða greiða at- kvæði gegn því, og að sú atkv.-i giæiðsla hefir heldur engin á- hrif á sjálfa lántökuna. Hann hefir þó talið sjer skylt að gera nokkra grein fyrir málinu, m. a. því til skýringar, að hann legg- ur ekki beinlínis til, að frv. verði félt. Minni hl. skilur nefnilega vel það sjórnarmið, að úr því stjórnarstefna und- anfarinna ára á að haldast ó- breytt, þá sje með öllu tilgangs laust að vera að taka slík lán; hjer hljóti alt í kaf að keyrast og að best sje að horfast beint í augu við þann sannleika og taka afleiðingunum tafarlaust. Hitt. sje ekki til annars en lengja líf stjórnarinnar, án þess að vonir standi til að bjarga þjóðinni. En minni hl. telur þó, að hjer gæti nokkurs miskilnings, því í fyrsta lagi er lánið að því leyti nauðsynlegra þjóðifini en stjórninni, að vel er hugsan- legt, að stjórnin fleyti sjálfri sjer án lánsins, en hitt ólíklegt, að þjóðin komist klaklaust af án lántöku, en í öðru lagi er það þó ekki með öllu vonlaust, að valdhafarnir hafi loks lært það mikið af reynslunni, að þeir sjeu nú reiðubúnir að yfir- gefa fyrri stefnu sína og fylgja ráðum andstæðinganna í rik- ari mæli en verið hefir. ★ Þetta mál liggur ljóst fyrir. Alt bendir til, að um tvent, og eingöngu tvent, sje að ræða: Vanskil ríkisins eða lántöku. Sjálfstæðisflokkurinn deilir því ekki á stjórnina út af lántök- unni, heldur út af þeim verk- um, sem gjáldeyriskortinum valda og skapað hafa þörfina fyrir lántöku. Sjálfstæðisflokk- FRAMHL L SJÖTTU SÍBU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.