Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. maí 1938. MORGUN BLA3IÐ ÞJER NJÓTIÐ ÞESS ALLAN DAGINN. Byrjið daginn með því að bnrsta tennur yðar með PIROLA tannpasta. Það g-er- ir tennnmar hvítar og fagx- ar, og er bragðgott. íslenskir læknar mæla með PIROLA tannpasta. Munið: P I R O L A fyrst og síðast. Dagbók. I. O. O. F. Reb.st. 1 Bþ. 855108y2 I. Pi ROL' TANNPASTA I Glæný | Ranðspetla 1 Vsa Smálúða | Rauðmagi | Sfeinbifur. cs f Hafliði Baldvinsson = Hverf. 123. Sími 1456 og 4456.1 0 oooooooooooooooooo " Saltfjskbúðin Hverfisg. 62. Sími 2098 hefir allar fegundir af nýum fiski oooooooooooooooooo Grindavfkur ýsa glæný. Sigin grásleppa. Rauðmagi. Stútungur o. fl. FISKBÚÐIN BÁRA. Þórsgötu 17. Sími 4663. Veðurútlit í Allhvass. NA. Harðiiskur bestur og ódýr. vuin Laugaveg 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg 2. Reykjavík í dag: Úrkomulanst. Veðrið í gær (mánud. kl. 17): Milli Jan Mayen og Noregs er all- stór lægð og önnur suðvestur af íslandi. Yfir Grænlandi er hæð. Vindur er milli A og N hjer á landi, fröstlaust víðast á S-landi, en annarsstaðar 1—5 st. frost. A N- og A-landi er sumstaðar dá- lítil snjókoma, einnig í Vestm.- eyjum. Annars er bjartviðri víða á S-landi. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Mánagötu 1. Sími 3951. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Hersteinn Pálsson blaðamaður fór með m.s. Dronning Alexand- rine í gær, til þess að sækja blaðamannamót Norræna fje lagsins í Stokkhólmi. Farþegar með Goðafossi til Hamborgar í gæi’kvöldi: Mr. Crossley. Próf. Dr. Hentschel. Hilmar Penger. Hr. A. Boldt. Guðnin Sigurðardóttir. Elsa Bot- secb. f hádeg-isútvarpinu í dag kl. hálf eitt verður útvarpað opnun talsímaþjónustu landssímans við skip og báta. Mun samgöngumála ráðherra flytja við þetta tækifæri stutt ávarp og tala svo við ein- bverja bátastöð. Farþegar með m.s. Dronning Alexandrine í gærkvöldi voru: Prú Þórnnn Flygenring, frú Cat- hinka Sigfússon, Chr. Zimsen, Kristín Pjetursdóttir, ,frú Jolian- sen, nngfrú Jobansen, ungfrú Mogensen, Dr. Pranz Mixa, Jón- as Þorbergsson iitvarpsstjóri og frú, Tómas Tómasson ölgerðarm. og frú, Esther Blöndal, Hafliði Jónsson, Prida Briem, frú lílla M. Emarsson með, % börn, Karl Hansen, Kristín Ingvarsdóttir, Brynjólfur Stefánsson framkv,- stj. og frú, Sigurveig Guðmunds- dóttir, Ragnheiður Guðmundsdótt ir, Ryge Petersen, Margrjet Hoff- mann, Hörðnr Pjetnrssón, Agústa Þorkelsdðttir, Rannveig Tómasd., Kristín Kristjánsdóttir, Helga Sig- itrbjörnsd., Brynveig Þorvarðrad., Kristín Árnadóttir. frú Guðný Björnæs, Tllugi Guðmundsson. Karólína Björnsson, Sigurður Árnason, Guðfinna Þórarinsdótt- ir, Þórarinn Guðmundsson, Bjarni Þorsteinsson, Sigurjón Helgason, Ásgeir Þórarinsson, Ragna Rögn- valdsdóttir, Eva Jóhannesson, Ellen Olsen, Marie Lamhauge, Hanna Karlsdóttir, frú Prida Sandberg Andersen, Björn Hall- grímsson. Drengir úr Miðbæjarbarnaskól- anum vitji smíðisgripa sinna í dag í skóiahúsið.. Sundnámskeið eru að hefjast í Sundhöllinni í dag. Enn er rúm í nokkrum flokkum fyrir fleiri nemendur. Systurnar í Landakoti hafa beðið blaðið að færa Lúðrasveit Reykjavíkur bestn þakkir fvrir konuma s.i. snnnudag. Öxnadalsheiði er nú orðin fær bílum. Yar vegurinn á heiðinni mokaður um helgina. Ætti nú að vera orðið bílfært milli Suður- iands og Akureyrar. í)r. Wernef Betz, þýski sendi- kennariun, sem dvalið Hefir hjer undanfarna mánnði, fór heimleiðis með „Dr. Alexandrine" í gær. Hann gerir ráð fyrir að koma hingað aftur næsta sumar. Aðalfundur U. M. F. Velvakandi verðúr haldinn í Kaupþingssaln- um í kvöld kl. 8. Útvarpið: Þriðjudagur 10. maí. 13.05 Þriðji dráttur í happdrætti Háskólans. 20.15 Erindi: Næringarrannsókn- ir og nauðsyn þeirra, H (Bald- ur Johnsen læknir). 20.40 Symfóníutónleitar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. b) Píánó-konsert í Es-dúr, eftir Beethoven (plötur). Barnaskóli Hafnaifjarðar. Skólaskyld börn í skólahjeraði Hafnarfjarðar, seni hafa verið utanskóla síðastliðinn vetur, skulu mæta til prófs í barnaskólanum miðvikudag 11. maí kl. 10 árdegis. SKÓLASTJ ÓRI. HITAVEITULÁNIÐ. Rafvirkjastarf. Stjórn Rafveitunnar á Seyðisfirði vekur athygli á því, að löggiltur rafvirki getur trygt sjer verulega at- vinnu með því að búsetjast á Seyðisfirði í því skyni að starfa að rafvirkjun í bænum. Nánari upplýsingar hjá formanni Rafveitunefndar og Rafveitustjóra. Seyðisfirði, 3. maí 1938. RAFVEITUSTJÓRNIN. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Reykjavíkurbær hefði góða til- trú erlendis og hann myndi geta fengið lán án ríkisábyrgð- ar. En Reykjavíkurbær hefði ekki ráð á þeim gjaldeyri, sem hjer þyrfti; ríkið yrði að leggja hann til. Sveinbjörn var nú hinn versti og hafði alt á hornum sjer. Hann kvað allar framkvæmdir Reykjavíkurbæjar ramvitlaus- ar. Hann hefði ekki átt að byrja strax á Sogsvirkjuninni heldur fyrst að ráðast í hita veituna. Ólafur Thors benti klerki á, áð þessi röksemdafærsla stang aðist mjög á við þær ásakanir, sem andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins hefðu beitt í þessum málum. Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið ásakaður fyrir of mikinn drátt á Sogsvirkjuninni og of mikinn hraða á hitaveit- unni. Meira að segja kæmi enn fram rödd um það (frá Emil), að hitaveitumálið væri ekki nóg ransakað og því ætti að slá framkvæmdum á frest. Ólafur b.ióst og við því, að síra Sveinbjörn talaði ekki f. h. kjósenda austan fjalls, er hann nú væ'ri með ákúrur, út af því, að ráðist héfði verið í Sogs- virkjunina. Þeirra von væri mjög tengd við þetta fyrirtæki, enda væri svo til ætlast, að weitirnar austan fjalls fengju rafmagn frá Soginu. Þá sagði Ólafur klerki, að Rvíkurbær hefði í vetur haft skýlaust loforð um lán til hita- veitunnar í Bretlandi, án ríkis- ábyrgðar. Ef klerkur vildi fá upplýsingar um það, hvers vegna bresk stjórnarvöld hefðu synjað um leyfi til láns- ins, þegar á átti að herða, gæti hann leitað til formanns Fram- sóknarflokksins sem hefði skrifað um þetta í Nýja Dag-i blaðið. í' Pjetur Halldórjfcson kvaðst vona, að Alþýðuflokkurinn fylgdi þessu frumvarpi, eins og það lægi fyrif og að hann yrði því ekki fylgjandi að rík- isábyrgðin yrði takmörkuð við 80% stofnkostnaðar. Frumvarpið fór til annarar umræðu og fjái'hagsnefndar með samhljóða atkvæðum. Konan mín og móðir Solveig Pálína Eiríksdóttir andaðist í Landsspítalanum þ. 7. maí síðastliðinn. Vigfús Bjarhason. Gnðbjörg Vigfúsdóttir. Maðnrinn minn og faðir okkar Hans Petersen kaupm. andaðist í Kanpmannahöfn 8. þ. mán. Gnðrún Petersen og böm. Hjer með tilkynnist, að Þuríðnr Bjamadóttir frá Stóra-Hólmi, Leiru andaðist 9. þ. mán. að heimili sínn, Grettisgötn 6. Aðstandendnr. Móðir mm Sigríður Hansdóttir Biering andaðist að heimili sínu, Lindargötn 20 C að kveldi þ 8. rnaí. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Gnðm. Þórðarson. Jarðarför Sæmundar Sæmundssonar frá Reykjakoti fer fram fimtud. 12. þ. m. og hefst með bæn að heimili hans, Gunnarssundi 8, Hafnarfirði kl. 1.30 e. h. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Ingibjargar Ólafsdóttur fer fram fimtudaginn 12. maí og hefst með húskveðju að heim- ili hennar, Sellandsstíg 30 kl. iy2. Gísli Þórðarson, börn, tengdaböm og baraabörn. Jarðarför konunnar minnar Guðrúnar Sæmundsdóttur er ákveðin miðvikudaginn 11. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili okkar, Fjölnisveg 6 kl. 2 e. h. Jarðað verðnr í gamla kirkjugarðinum. Gissur Sv. Sveinsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigrúnar Tómasdóttur. Börn, tengdabörn og barnaböra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.