Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1938, Blaðsíða 6
IIORGUN BLAÐl Ð Þriðjudagur 10. maí 1938» 6 Hreingerningarnar ganga auðveldast með Venusar alkunna |Ræstl- duffi. Aluminium katlar, Pottar, Kaffikönnur, Skaftpottar og önnur búsáhöld best frá Laugaveg 3. Sími 4550. KiPrturc Esja austur um miðvikudag- 11. maí. Ekki hægt að taka meiri flutn- ing Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag', vérða annars seldir öðrum. SAðln vestur um föstudag 13. maí. Plutningi veitt móttaka í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. EGGERT CLAESSEM h æstar jettarmálafl utningsmaðtrr. Skrifstofa: Oddfellowhtísið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). AfslaOa SjálfstæOisflokksins FRAMH. AP FIMTU SÍÐU urinn vantreystir stjórninni og greiðir því ekki atkvæði með lántökunni, en hann viðurkenn- ir þörf þjóðarinnar fyrir nýtt erlent lánsfje, og greiðir því eigi atkvæði gegn lántökunni. Minni hl. sjer ekki ástæðu til að gagnrýna greinargerð frv., enda þótt hann telji, ^ð sumt orki þar tvímælis, en ann- að sje jafnvel rangt. Karjj um þá hluti snertii* ekki kjarna ffiálsins, en hann er sá, að fjár- hagurinn er bágur og gjaldeyr- isskorturinn horfir til vand- ræða. Hinsvegar leiðir minni hl. athygli á því, að ekki virð- ist rjett að gera ráð fyrir, að hægt verði á viðunandi hátt að ávaxta þær ísl. krónur, er rík- issjóður fær fyrir hinn selda gjaldeyri. Eigi það fje að vera handbært fyrirvaralaust, verð- ur það a. m. k. að miklu leyti að liggja á lokaðri konto, enda myndi það ekki skapa óeðli- lega og óheppilega fjárþéhslu. Alþingi 7. maí 1938. ólafur Thors. §ira Arnúr í Hvammi FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. bænda í verð og greiða það með peningum. Elefir fjelagið löngum verið aðalpeningalind skagfirskra bænda og unnið þeim beint og óbeint ómetanlegt gagh. En það var hugsjón og höfuðstefna síra Arnórs að efla slíka verslunar- liáttn, en forðast sbuldaverslun. Iíarinaði Iiann mjög skuldasöfnun bænda á síðari árum og þar af leiðandi efitalegt ósjálfstæði. Hófst fjelagið til góðs gengis undir stjórn ha^is, flefir hjer aðeins ver- ið drepið á forgöngu síra Arnórs í versluhafmálurn Skagfirðinga, en barátfa hans fyrir hágsmunum bænda er svo fjölþætt og merki- leg, að henni verður ekki lýst í stuttu máli. Síra Arnór vár Iiihn mesti á- httgámáðúr í stjórnmálum , og Fýlgdí'st prýðilega með öllh, sem fram fór í þeim efnum. Ilann fylgdi eindregið stefnu Sjálfstæð- isflokksins, síðan sá flokkur hófst, en fór eigin götur í ýmsum ein- stökum máluin, syo sem vænta mátti af jafnsjálfstæðum manni og mikilliæfum. Síra Arnór var mætavel máli farinn, gagnorður og hnittinn í svörum. Hafði hann venjulega á hraðbergi rök fyrir sínu máli og vöktu ræður hans fjör og skemt- un hjá þeim, er á hlýddu. Hann var geðríkur, hreinskilinn og ó- sjérhíífihn, en nokkuð harðskeytt- ur til andstæðinganna, ef hann deildi af kappi um áhugamál sín. En iiann var mamia sáttfúsastur og hinn mesti clrengskaparmaður. Varð honum því jafnan vei til vina, einnig úr hópi andstæðing- anna, og átti hann miklum vin- sældiim að fagna um allan Skaga- fjörð og víðar. Síra Arnóri varð níu bania áuð- ið, er öll komust til fullorðins ára. Börn hans og fyrri konu hanS eru: Margrjet, er giftist iiísla Jónssyni verslunarstjóra á Seyð- isfirði, (Juðríður Stefanía, gift Sigurði Sigurðssyni sýslumanni á Sauðárkrókí, Elísabet, gift Martin Bartels fulltrúa í. Privat- banken í Kaupmannahöfu, og Stefanía Sigríður, gift Guðmundi Bjarnasyni bónda á Ilæli í Borg- arfirði. En seinni konu börn hans eru Eggrún. gift Steingrími Guð- hiiihdssyni, forstjóra Ríkisprent- smiðjuiinar Gutenberg, Kristríui, gift Pjetri Stephensen ínúrara, Eggert bókhaldari. Sigfríðnr, gíft Stefáni Stephenseu bifreiðarstjóra óg Stefán verslnnarmaðui', öll í Reybjavík. Nokkur bÖrn tók síra Arnór í fóstur og ól upp, þ. á. m. tvo sonu elstu dóttur sinnar, er dó frá ung- um börnum árið 1920. Síni. Arnór var hár maðuf vexti, beinvaxinn og hvatlegur. Mjpin var fríðum sýnum, gráeygur og ijóshærðúr, og varð nokkuð snemma sköllóttur. Var epnið hátf, augun snöl’ og gáfuleg, en skegg mikið :og .fór vel. Allur var mað- urinn hinn vasklegasti og öldur- niannlegmr. Hann ( var skartmað- ur á unga aldri og ávait glaður og skemtinn í nnumi'agnaði. Hann naut lengst af góðrar heiisu' og har ellina vel. En undir lok mars mánaðar :s.i, kendi hann hjarta- sjúkdóms. er dró hann til dauða. Ilaain aiuiaíist hálfri stundu fyrir hádegi á sunnudaginn fyrstan í sumri, eins og áður er sagt. Méð sírá Arnóri er .hniginn í Valinn þjóðkunnur maður og einn ifinn mesti skörungur, er verið hefir með Skagfirðingum á þess- ari öld. Mun hann þeim lengi minnisstæður. Sigurður Sigurðsson frá Vigur. Víðavangshlaupi drengja í Hafnarfirðí lauk með sigri Har- alclar Sigurjónssoriar. Hljóp hanu vegalengdina (2% km.) á 8 mín. 3.2 selt. Annar varð Guðmunduv Hjartarson á 8 mín. 21 sek. og þriðji Guðmundur Marteinsson á 8 mín. 25 sek. „BnIHoss" fer í kvöld um Vestm.eyjar til Leith off Kaupm.hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag(. cs „Deittioss fer á miðvikudasskvöld 11. maí vestur og norður. Paníaðir farseðlar óskast sóttir í dag, verða annars seldir öðrum. Minningarorð um frú Kristínu Waage „Þeir sem guðimir elska deyja ungir“. Qlöð og ánægð yfir að vera komin heim aftur, eftir hættulegan uppslcurð og ianga legu til síns ástkæra eiginmanns, barna og annara vina, og gleði þeirra var mikil yfir heimkomu hennar, og vonin nm algerðan bata fyltu heimilið gleði, þá kom snögglega hin kalda hönd dauð- ans. Veikin tekúr sig skyndilega upp aftur og hin únga og fagra kona er fallin í vaiinn eftir sólar hrings legu og 28. apríl kveður hún vini sína, í hinsta sinni. Kristín Waage var fædd 3. maí 1906. Dóttir Vilhjálms Gíslason- ar skipstjóra, sem dáinti er fýrir mörgum áhuti og ítegínu Ilelga- dóltur (Teitssonar fhafnsögu-’ manns). Hún gíftist' Sigúrði Waage verksmiðjueigaúda 'árið 1926. Éígnuðust þau 3 hfirn og óíú upp eitt fósturbarn. Kristín , sáluga vai' kóna fríð sýnum og hofðinglég í allri fram- göngU, hreiníynd og hispnrslaus. Kristín sáluga var óvenju góð ltona. Hjartalag hennár • sýndi sig best í framkomn hennár við mái- leysingjana, dýrin, ást hennar á ■blómúm,, .hjálp hennar yið- þá sem hágt áttu og nant hún þar í ríku- legum mæli aðstoðar síns ástkæra eigimnanns. t fáum orðum, hún eiskaði alt sem var gott, göfugt og fagurt. Á henni sannaðist spakmælið: „Þár sem góðir menn fará, erú guðs vegir“, Ifún var yihafost þg trygð hennar var méð afbrigðum. , „Hun váldi sjer vmina fáa en vakti yfir þeun vel“. Heimilið var hennar iíf og heim- ur. Þar naut sín best hennar myncl arskapur í hyívetna. Smekkur hennar var fágaður og sýiidi heimilið það best. Á heimili þeirra Kristíiíar og Sigurðar Waage var gott að koma, þar var ylur og sól og hin íslenska gestrisni í hásæti. Hjónaband þeirra var )iið farsæi- asta og' ástríkasta. Var hún manni síiitim hin besta stoð í hvívetna oy skyldmennum sínum sá haukur í horni sem örugt var að leita til. Með fráfalli heúnar er höggvið stórt skarð í þá húsmæðrastjéitt landsins sem yill halda úppi heiðrl íslenskra kvenna í livívétna. Þþð er skaði fyrir þjóðfjelagið þegár slíkar konur falla í valimi á hésjta skeiði *!ífsins. ' Vjer vinir þínir Kristín sökn- um þín mikið. þú vai'st svo góð og trygg, en sárust og mest er þó sorgin hjá honum se'm unni þjer mest, eigihmannínum; han* sorg er þung, að missa þig; í bloma lífsing, en mégi það verða honum óg þmúhi 'nánhstu Imggim. að vita af því, að þú vaknar upp aftur „einhvern clagimi. með eilífð glaða kringum þig“ „Vors og- söngva vina, góðar næt- nr. Vertu sæl, þú prýddir landsins dætur“. E. Ó. P. Meistaramót I. S. í. í frásðgn hjer í blaðinu s.I. sunnndag :frá meistárakepni í einmenningsfim- leikum hafði rug’lást upptalning- in, þar sem sagt, var frá úrslit- unum. Röðin var þessi: Meistari Jens Magnússon (Á) 486.40 st. 2. Hallclór Magnússon (f. R.) 48:2.03 st. 3. Anton B. Bjöi’nsson (K. R. 447.75 stig. 4. Georg L. Sveim son (K. R.) 420.47 st. 5. Stéfái. Bjarnason (K. R.) 391.57 stig. Jón Gíslason meiddist og varð að ganga úr leik. Kaupum tómar flöskur og bökunardropaglös s Nýborg þessa viku ill fösfudagskvðlds. Álmgisverslun rlkisins kip til sölu. Vjelskipið Sif 165 d.w., sjerstaklega sterkbygt, með 120 Kestaí'Ia Tuxhamvjel, er til sölu. Víentanlegir kaup- endur gefi sig fram við Jón ívarsson kaupfjelagsstjóra á Hornafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.