Morgunblaðið - 18.05.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1938, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. maí 1938. MORGUNBLA3IÐ 7 S|ö(uií«r: Gnðlaugur Þor- bergsson a Sjötíu ára er í dag Guðlaugur Þorbergsson veggfóðrara- öieistari Ivjer í bænum. Hann flutt ist hingað til Reykjavíkur fyrir 50 áruni, lærði söðlasmíði hjá ÓI- afi Eiríkssyni og stundaði þá iðn fyrst framan af, en fór síðan að ■gefa sig eingöngu við veggfóðr- araiðniuni.; Þan eru, orðin mörg sporin bans Huðlaugs hjer í bænum, og hand- tökin er hann hefir unnið fyrir bíeja rbúa í veggfóðrarastarfinu. -Jeg sá Guðlaug á götu nú um flutningadagana, þegar . annríkið ,í þátis iðn .er, einna,; mest, yirtist nijer haiinvfurðulítið hafa bheyst, og halda jafn ljettilega á tröppu fiinni og öðrum yeggfóðraraáhöld- Um og þá hánn var upp á sitt besta. Að Gúðlaugi hefir farið l’ít- ið .aftur má best mafka á því, að fólk sækist enn eftir að fá hann til að setja í stand fyrir sig. Er það áreiðanlega hættulaust, því Guðlaugur hefir, fylgst vel með öllum framförum í starfi sínu og stendur stjettarbræðrum sínum fyllilega jafnf ætis ennþá, þrátt fyrir þennan aldur. Guðlaugur hefir, með sínu glaða ug hlýja viðmóti, eignast marga vini, og til ér það heimili, honum óskylt, sem seint, mun gleyma hjálpsemi hans og trygð, er hann á í svo óyenjulega ríkum mæli. H. .........................—■ E.S. LYRA fer hjeðan á morgun (fimtu- daginn 19. þ. m.) kl. 7 síðd. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 í dag. Flutningi veitt móttaka til hádegis á morgun. E.S. Nova fer hjeðan á hádegi á morg- un. — P. Smith & €o. EF IiOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-------ÞÁ HVER? Dagbók. Merca 195830 Oddfellow. Skemti ferðin. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingingskaldi á A. Ljettskýjað. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Suðvestur af Reykjanesi er grunn og nærri kyrrstæð lægð, sem veld- ur SA- eða A-átt um alt land. Á SV-landi er veðurhæð 6—8 vindst., en yfirleitt 2—3 vindst. í öðrum landshlutum. Hiti víðast 8 st., en á annesjum norðan lands þó að- eins 2-—4 st. hiti. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn, Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Magnea Magnúsdóttir og Jens Jensson. Heimili ungu hjónanna er á Ásvallagötu 25. Dánarfregn. Friðrik Jóussón kaupmaður, Laufásveg 49, apdað- ist í gær. 75 ára er í dag Árni Geir Þór- arinsson, Laufásvegi 41. Farþegar með e.s. Lyra frá út- löndum voru m. a.: Guðm. Ás- björsson, Guðm. Jensson og frú, Axel Mogensen, frú Björnsson, Sigurður Benediktsson blaðamað- ur o. fl. o. fl. Af veiðum komu í gær Gull- toppur með 85 föt lifrar, Arin- björn hersir 40, Geir 70, Skalla- grímur 85, Snorri goði 110, Hann- es ráðherra 100 og Þórólfur 79. Skipin munu öll hætta veiðum. Barnavemdarnefnd er flutt í Mjólkurfjelagshúsið, herbergi nr. 15. Sími fyrst. um sinn 4658. Sumarskóli Ragnhelðat Pjeturs- dóttur getur enn tekið á móti nokkrum börnum. Kent verður í Autturbæjarskólanum. — Frekari upplvsingar er hægt að fá á Freyjugötu 35 í síma 3793. J. Spoelstra, hollenskur menta- maður, sem var hjer sumarið 1933, hefir ritað doktorsritgerð um úti- legumenn og útilegumannasögur á íslandi. Kemur sú ritgerð bráð- lega út. Þrjátíu ára starfsafmæli á í dag Brynjólfur Eiríksson, símaverk- stjóri frá Seyðisfirði. Hann byrj- aði vinnu við landsímann 18. maí 1908, en varð verkstjóri 1912. Mest hefir Brynjólfur starfað á Austurlandi, en auk þess bæði á Norður- og Suðurlandi. Brynjólfur er nú fluttur hingað til bæjarins og tekur nú við verkstjórn í ná- grenni Reykjavíkur. Berlingatíðindi frá 11. þ. mán. segja frá því. að Gunnar Cortes cand. med. hafi verið ráðinn kandi- dat við sjúkrahús, í Árósum, og hafi annar, íslenskur kandidat, S. Hallgrímsson, verið við sjúkrahús- ið síðastliðið ár. Foringjaráðsfundur Varðarfje- lagsins verður haldinn í kvöld í Kaupþingssalnum. Einn af þing- mönnum flokksins talar um gjald- eyrislánið og fleíri þingmáh Auk þess yerður rætt um skemtisiai'f- semina að Eiði í sumar. Er nauð- ’synlegt að foringjaráðsmenn fjöl- menni á fundinn. Lyftan verður í gangi. Ath. Fundurinn er í Kaup- þingssalnum. Tímaritið Morgunn. Morgunblað ið hefir verið beðið að geta þess, að útgáfa tímaritsins Morgunns hefir dregist vegna veikinda rit- stjórans, sem hefir legið síðan um páska og er enn mjög þungt hald- inn. tJtvarpið: 20.15 Erindi: Úurtakynbæturnar í Svalöf á Skáni (Áskell Löve fil. stud. 20.45 Hljómplötur: a) „Helgi vorsins“, eftir Stra- vinski. b) (21.20) íslensk lög. c) (21.40) Lög leikin á Bíó- orgel. NÝ HÚSAGERÐ — VIKURSTEYPA. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU trygði hann sjer námurjettindi fyrir þremur árum og ætlaði þá þegar að fara að taka upp vikur- inn. Náman er um 6 km. frá Arn- arstapa, og er þar um veglaust fjalllendi að fara. Fyrst átti að reyna að flytja vikurinn í trjá- rennum til sjávar, en það mis- tókst. Þá kom Jóni til hngar að safna saman leysingarvatni úr jöklinum og leiða það í gamla lækjarfarvegi og gil, og flytja vikurinn fram að strönd. Var byrjað á þessu í fyrra og tókst á- gætlega. Vatnið fleytti vikrinum niður undir Amarstapa og þvoði um leið úr honum allan sand. Nið- ur hjá Stapa fer svo vikurinn í mulningsvjel, sem bryður hann niður í hæfilega möl. Síðan er mölinni rent í trjestokkum og slöngu alla leið um borð í skip. Ilafa komið að vestan þrír skips- farmar xindanfarna daga, og yar xxtskipxininni hagað eins og segir hjer að framan. Hefir það geisi- mikla þýðingu að sem minstur kostnaður ieggist á vikurinn frá því hann er tekinn upp og þang- að til hann er koxninn á bygging- arstað. Vonar Jón, að sjer muni takast að leysa þann vanda svo, að vikurinn geti beinlínis orðið útflutningsvara. Er vikurtegund þessi á Snæfellsnesi svo góð, að hún er fyllilega samkepnisfær við þær erlendar vikurtegundir, sem notaðar eru til einangmnar. En meira virði er þó hitt, ef hjer væri fengið hentugt og hag- anlegt byggingarefni fyrir oss sjálfa. Byggingafróðum mönnum líst svo vel á það, að þegar hafa verið pantaðar hellur úr öllu því efni, sem hingað er komið, og meira til. Eru þær meðal annars notaðar í skilrúm og útveggi í hinni nýju Háskólabyggingu. Byggingarlagið hjer í Reykja- vík hlýtur að breytast á komandi árum. Og það bi’eytist á þann hátt, að meira verður bygt af ein- lyftum einbýlishúsum með görð- um í kring. Nóg er landrýmið. alt. Seltjarnarnes og Melarnir alt inn að Elliðaám, Bústaðaland, Breiðholtsland, Ártúnsland og Ár- bæjarland, Gufxnxesland, Eiðisland og Geldinganes. Og það er ekki v'xst að mjög langt verði þangað til að santfeldar byggingar ná alla leið milli Hafnarf jai’ðar og Reykja víkur. Þaxx bæjarhverfi. sem hjer éftir verða bygð,' þxxvfa að hafa í’únxt um sig, og húsin þxxrfa að vera sem ódýrust. Máske er hjer fundin leið í áttina til þess. Ungurmaður óskast frá 1. september til þess að veita forstöðu sjerversl- un hjer í bænum. Umsóknir með kaupkröfum, meðmælum og helst mynd, óskast sendar afgr. blaðsins, merktar „Ung- ur maður“, fyrir 24. þ. m. ForingjaráOsfundur Varðarfjelagsins verður í kvöld kl. í Kaupþingssalnum. Rætt verður um: 1. Gjaldeyrislánið og fleiri þingmál. 2. Undirbúning sumarstarfseminnar að Eiði. Lyftan verður í gangi. Áríðandi að allir foringjar mæti. STJÓRNIN. F. Ú. S. S. Ú. S. Heimdalliir Fjelagsfundur verður haldinn n.k. fimtudag kl. 8y2 í Varðarhúsinu. FUNDAREFNI : 1. Atvinnuhorfur ungra manna: Framsögumaður Bárður Daníelsson frá Kirkjubóli. 2. Afstaða skólafólks til stjórnmála: Framsögumað- ur Guðmundur Bl. Guðmundsson. 3. Sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna á kom- anda sumri: Framsögumaður Kristján Guðlaugs- son forseti S. Ú. S. r' Fjelagar fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. i!jl)l!llliIÍIllll]jlllitt}illl!tii!t!!!l}ill)lit}{][}tlj|jil!)1fllfl]Illlinnil!!]!tlSlS!!iIit(tj}lll]jjl1!injnfifíl!II0lIli!iK!llI!{lIHlIinnY IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH Timburverslun =8 e= P. W. lacobsen & 5ön 0,5. = Stofnuð 1824. fi Símaiefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. = Selur timbur í stærri og smærri sendingtun. frá Kaup- H = mannahöfn. Eik til skipasmíða. Einnig heila iH = skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. B Hefi verslað við ísland í circa 100 ár. Jarðarför konunxiar rninnar og móður, Sólveigar P. Eiríksdóttur, fer fram frá fríkirkjunni á morgun, fimtudaginn 19. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hennar, Þórsgötu 18, kl. 1. Vigfús Bjarnason. Guðbjörg Vigfúsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og bróðir, Friðrik Jónsson, kaupmaður, andaðist í gær að heimili síixu, Laufásveg 49. Reykjavík, 18. maí 1938. Marta Jónsson og börn. Sturla Jónsson. Þóra Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.