Morgunblaðið - 05.06.1938, Síða 3
Sunnudagur 5. júní 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
3
60 ár
á íslandi
da<>' eru liðin 60 ár frá því
TJior Jensen kom hingað til
lands í fyrsta sinn og settist að á
Borðej-ri.
Jlann er nú 74 ára gantall og'
rekur nú, sem kunnngt er, liið
stærsta bú, er rekið hefir vt'rið
hjer á landi. Stárfssaga lians er
þjóðinni kunn. Munu niargir í dag
senda þessum öndvegishöld ís-
lenskra atvinnuvega sínar hestu
hamingjuóskk’.
Fyrir framan
lögreglustöðina
Vel undirbúíð
íslandsmót
I knattspyrnu
Knattspyrnumóti íslands,
sem hefst á þriðjudaginn
meS kappleik milli K. R. og
Víkings, er beðið með eftir-
væntingu af öllum knattspyrnu-
unnendum í bænum.
Eins og kunnugt er, verður
^ept. um ,,íslandsbikarinn“ og
nafnbótina „besta knatíspyrnu-
fjelag Islands" og fá sigurveg-
ararnir nafnbótina „íslands
meistararnir 1938“. Auk þess
fær hver maður í liði því, sem
sigrár heiðurspening. Hefir
mótanefndin látið gera heiðurs-
petiinga með merkjum allra
knattspyrnufjelaganna og héf-
ir Björn HaUdórsson leturgraf-
'ari'gert-þá. \:-v
‘ En það veltur á miklu fyrir
leikmenn og fjelögin hvernig
'Islandsmótið fer; því á mótinu
verður úr þv.í skorið, hvaða
ménn verða valdir í úrvalslið
til að keppa við Þjóðverjana
óg hvaða tvö fjelög fá að
keppá við þá. 1
Mótánefndin, sem skipað er
fulltrúum úr Val og Víking,
hefir undirbúið mót þetta sjer-
staklega vel og hefir nokkurra
endúrbóta, sem hún hefir
gengist fyrir vferið getið hjer í
blaðinu áður, t. d. það, að reið-
hjól verða ekki léyfð á vellin-
Um meðan Jieappleikir fara
fram. Þá er einn ósiður, sem
ítíótanefndin,. með aðstoð lög-
feglútínabtíiun alveg taka fyrir,
eiT^á'ð' er vörubílarnir, sem
látliihnífevu standa hringinn í
kring um völlinn og þar sem
hundruð áhorfenda standa án
þess að greiða aðgangseyri.
Um hvaða fjelag verði hlut-
skarpast á íslandsmótinu, skal
engu spáð. Aðeins sagt það, að
Jafnvel lögreglan sjálf brýtur lögreglusamþyktina með því hvernig
hún geymir bíla sína, vegna vandræðanna ineð bílastæðin í miðbænum.
IvTvndir þessar voru teknar kl. 2 í gærdag. Efr-i myndin svnir tvo lög-
reglubíla beint á móti hvor öðrum og á neðri myndinni hefir einkabíll
íögreglustjóra bæst í hópinn.
Fjöldi oæðinga á Kapp-
reiðunum á anuan
f Hvitasunnu
Kappreiðar ;,Fáks“ á annan
dag hvítasunnu hefjast kl.
3 e. h. og má telja fullvíst að þar
verði margt um manninn að vanda.
Fjöldamargir alþektir gæðingar
eru á skránni ög veðbankinn starf-
ar eins og undanfarin ár.
Lokaæfing' fðr ffain í fyrrakvöld
óg’ híátti þar s.já inargán 'failégan
og' rennilegan héstinh.
Skal lijer bent n nokkra íiesta,
án j)ess þó þar með að fullyroa að
þeir sein ekki vérða nexndir sjeu
ékki jáfng’óðir:
Skeiðhestar: Þar er ,,Sindri“
Þorláks í Eyjarhólum. Vánh hahn
„Uuníelsb.ikai'iim“ í . fyrstu . . siiui,
er um tíann vau keþf, 1936. Þá
er „Þokki“, sem vanp Daníelsbik-
ai'inn af Sindra í fyrra og „Hring-
nr“ Bj'arna Eggéi'tssápár' hjfer' í
bæ, er það alkuimur vskeiðhésí'ur.
Stökkhestar: Þar érii niargir
líkíegir og nxá néfna. jUrohiingu'1.
Er hún systir. „Gjó.stn“, séhi allir
hestameún, er méð kappreiðnnuin
hafa fylgst, kannast Við. Þá op
„Snei'rir“. sem oft hefir skif’t um
eiganda.og nafu. Hjet liann einu
sinni „Keykiu'" og áí1 i haim þ’á
Þorbergúr Þoidéifssoh að Iíóluxn
og 1937 hjet harin ,,Ureyri“ og
vann þá fyrstu verðlaun. •Þá er
„Fálki“ Þovgeirs í Vtírmadal,
„Þráinn“ Yatgeirs í Múla. Marga
fleiri hesta mætti nefna af stökk-
hestunum.
Þolhlaupið þykir ekki ljelegasta
Poui Remuert les upp
„En idealisi“
Poul Reumert hefir ákveð-
ið að halda hjer eitt upp
lestrarkvöld í Gamla , Bíó og
verður það næstkomandi fimtu-
dag kl. 6l/> e. h.
Mun þetta alment ánægju-
efni öllum hinum f.jölda mörgn
aðdáendum listamannsins , og
hætt er við að Gamla Bíó reyn-
ist of líti(5 þar sem Poul Reu-
mert. mun aðeins lesa upp
þetta eina skifti.
Reumert ætlar að lesa upþ
hið frsqga leikrit danska prests-
ins Kaj Kunks „En Idealist“..
Hefir hann altaf elsið þetta
ieikrih1 Danmörku við frábæra
aðsókn.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
Baðlífið byrjað
i Skerjafirði
Sjávarhitinn í Skerjafirði
Vai .í gær um 11 stig C.
og notuðu 40—50 manns ,,sjó-
inn og sólskinið“. Má nú %ra
að búast Við að bæja¥búa%íii3yu-p
isi: í ajóböð á góðviðrisdögum.
Sami baðvörður verður í
Skerjafirði í sumar óg var í
fyrra, Guð.jón Guðlaugsson.
Hefir' Guðjón verið 'strðurfrá
síðan úm mánaðamót og segir
hann að daglega fjöjgi baðg^st-
vanrækir málefni
sjávarútvegsins
Gera þarf: Senda strax
erindreka til Spánar
Hefja skipulagsbundna leit
að fiskimiðum
S
jávarútvegur okkar íslendinga er sú at-
vínnugrein, sem þjóðarbúskapurinn
stendur og fellur með og þar er enn
saiífiskframleiðslan veigamesti þátturinn, þrátt
fyrir mikla og margvíslega erfiðleika.
En það verður því miður ekki með sanni sagt
um ríkisstjórnina okkar, að hún hafi öðlast þann
skilning á málefnum sjávarútvegsins, sem hann
á kröfu til og einmitt þessvegna eru erfiðleikar
sjávarútvegsins nú miklu meiri en þeir þyrftu að
vera.
Til þess að finna þessum orðum stað, skal hjer minst á
tvent, sem e. t. v. hefir meiri þýðingu fyrir framtíð, þorskyeið-
anna en nokkuð annað, en sem ríkisstjórnin hefir' sýnt,' vita-
verða vanrækslu.
um
í Skerjafirði.
Ein af mestu heilsulind^n
bæjarins er Skerjafjörður á
sumrin og þarf ekki nú orðið
að hvetja bæjarbúa til að nota
sjóinn og sólskinið, því flest all-
ir hafa nú skilið hver hollusta
og ánægja er samfara sjóböð-
Saltfiskveiðar okkar Islend->
inga beið mestan hnekki við
'lokun Spánarmarkaðsins, sem
varð að veruleika þegar borg-
arastyrjöldin braust út á
Spáni.
Ríkisstjórnin hefir við ölj
hugsanleg tsökifæri, í ræðu og
riti, utan þings og innan mint
á lokun Spánarmarkaðsins.
Hún hefir notað; þétta þjóðar-
böl sjer til afsökunar á öllum
sviðum. Einkum hefir fjármála-
ráðherranum orðið tíðrætt um
lolyun Spánarmarkaðsins, þek-
ar hann hefir rætt um g'jald-
eyrisástandið. Vonbrigðum þjóð
arinnar á því sviði hefir ráð-j
herrann jafnan svaráð með
því, að ekki sje von betri út-
komu í gjaldeyrismálunúm, þar
sem okkar bestí fiskmai'kaður
sje lokaður.
Af þessú er ljóst, að ríkis-;
stjórnin skilur hvaða þýðingu
það hefír fyrir okkar fisk-
framieiðslú, að Spánarmai'kað-
urinn er lokaður.
Norðmenn á verði.
En léýfist að spyrja: Hvað
hefir ríkisstjórnin áðhafst í því
skyni, að réyna að fá aftur opn-
aðan markað fyrir saltfisk okk-
ar”á Spáni?
Borgarastyrjöldin á Spáhi
stendur að vísú enn yfir. Þó
er sú staðreynd öllum kunn,
að stjórn Francos hershöfð-
ingja ræður nú yfir ca. % hluta
vinna, því æfingar hafa vei’ið
stundaðar af kappi í vor og í Kapplið Víkiníis: Ingólfur Guðmundur
sumar og má því búast við Isebarn Jórigson
skemtilegum kappleikjum og Skúli Þorsteinn Hans Ólafur
spennandi. — Hjörtur Ágústsson Ólafsson Kragh SkúÍáson Haraldux
Enginn efi er á, að bæjarbú- Sighvatur Hafliðason Brandur Björgvin Þorsteinn Björgvin • Guðmundsson Anton
ar munu fylg.jast með þessu Jónsson Gunnar Brynjólfsson Bjarnason Einarssori Schram Sigurjón Sigurðsson
móti af meiri áhuga en nokkru — Hannesson Ólafur Haukur Gísli Óli B. Jónsson
sinni fyr og þá daga, sem kept Jónsson Óskarsson Guðrnundsson Jónssón
verður er kjörorðið: „Allir út Thor Birgir
á völl“! HaIlg>%rnsson Guðjónsson Kapplið K. R.:
Spánar og hefir svo verið all-
lengi. Ekki er annað yitað en
að fullkominn friður ríki í land-
I f • ' T '.':■,
inu, þar sem Franco ræður yf-
ir og að þar ga'ngii viðskiftin
innanlands eðlilega. iati
Enn ‘ er að vísu ekki viþ»ð
hvaða stefnu stjórn Franoóa
ætlar að taka í viðskiftum • við
aðrar þjóðir,1 en kepplhautar
okkar á S p á n ar m a r k a-ði ntíWí
hafa komið aúga á möguleik-
únum fyrir framhaldandi! við-
skiftum þar. Þannig hefir land-
samband norskfa fiskútf lytj-
enda nýlega skorað á stjórn-
ina að sendá nú þegar viðskifta,-
fulltrúa til Franco-Spánar og
telur , tnd'klú varða fyrir franv
tíð fisksölunnar að þetta s.ie Jaik
arlaust, gért. ;
Hvar er okkar fiski-
fulltrúi?
Við íslendingar höfðum éiliú
sinni fiskifulltrúa á Spáni. Gg
við greiðum enn laun til mátíns-
ins, 30 þús. kr. á ári ef Skiftist
jafnt ínilli ríkissjóðs og tvegg.ia
bankanna. En„ þessi fiskifulltrúi
okkar hefir ekki léngur aðsetur
á Spáni, heldur er hann íLBer-
lín og er það víst flestum fáÖ-'
gáta, hvað við höfum við mahtí-
inn þar að gera. . • i
Á aðalfundi Sölusambands
ísl. fiskframleiðenda s. ,1. haujt
var einróma samþykt áskorun
til ríkisstjórnarinnar að hún
sendi tafarlaust erindreka til
Miðjarðarhafslandanna og ljeti
hann hafa þar fast aðsetur.
Fyrir fundinum vakti, að eririd-
rekinn færi til Spánar. Þessa
kröfu mun stjórn S. I. F.-^ÁÍa
árjettað síðar við ríkisstjórnina.
Eins og málum nú er komiS
á Spáni mun ekki þykja íært
að hafa mann í þeim hluta
landsins, sem Barcelona stjórn-
in hefir á sínu valdi. En
það er fullkomlega tímabært,
FRAJÆEL Á SJÖTTU SÍÐU