Morgunblaðið - 05.06.1938, Page 6

Morgunblaðið - 05.06.1938, Page 6
6 MORGUNkEAÐIÐ Sunnudagur 5. júní 1938. niiiiiiiiimiimiiittmiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimimHifiiiiiiiii I Lcítið drin ekki líða án þess aö gera það sem þjer getið til þess að viðhalda unglegu útliti yðar. s Nútímakonan notar ] Amanti snyrtivörur | til að varðveita æsku 1 sína og yndisþokka. Ríkisstjórnin vanrækir sjávardtveginn | snyrtivörur fást allstaðar. §= y ■ '|jj 'l)li;ilil!llll!illllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||imil|imiJill|!!IIIUI|llll|Hllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllll!llÍÍÍ FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. að senda erindreka til þess hluta Sþanar, sem Franco ræð-: ur yfir. Miklir hagsmunir. Einhverjum kynni að þykja, að með því að senda stjórnar- erindreka til þess hluta Spán^ ar, sem Franco ræður yfir, hefð- um við viðurkent hans stjórn og þar með skapað okkur óvild hjá Barcelona-stjórninni. En við getum í þessu efni farið ná kvæmlega eins að og Bretinn, sem aðeins lítur á þá staðreynd, að Franco hershöfðingi ræður nú yfir miklum hluta Spánar og að þar hefir Bretland margs konar hagsmuna að gæta. Við íslendingar höfum einn- ig mikilla hagsmuna að gæta í þessum hliita Spánar og máske meiri hlutfallslega en nokkur önnur þjóð. Er þa.ð þá forsvar- anlegt, að láta alt reka á reið- naum þar syðra og máske fyrst vakna við þá staðreynd, að keppinautarnir hafi orðið á undan og að okkur verði þar pfaukið á fiskmarkaðnum' í f ramtíðinni ? Opnun Spánarmaricaðsins aft- ur er svo þýðingarmikið fyr- ir okkur íslendinga, að ekkert má láta ógert til þess að þetta megi verða. Einn liðurinn í því er, að við höfum mann þar á staðnum, sem kanni jarðveginn og fylgist með öllu, sem fram vindur. Hvar er fiskurinn? Hitt atriðið, sem rikisstjórn- in hefir sýnt vítaverða van- fækslu í, er rannsókn fiskiihiða hjer við strendur landsinS. Við höfum rekið okkur á þá staðreynd, að bestu og feng- sælustu fiskimiðin við strendur landsins hafa brugðist í 3 ár í röð. Hver er ástæðan? spyrja menn. Fiskifræðingarnir áttu von á fiskinum nú í ár, en það brást. Ýmsir sjómenn eru þeirrar skoðunar, að breyting á sjáv- arhinta sje þess valdandi, að Selvogsbanki hefir brúgðist und anfarið. Þeir telja, að fiskur- inn haldi sig á öðrum slóðum og sje ekki að vænta verulegs afla fyr en þær slóðir sjeu fundnar. Sjómenn benda á þá staðreynd, að fyrir npkkrum ár- um hafi togarar gengið að vís um fiski á vorin austur á Hval- baks-miðum. Nú sje fiskurinn horfinn þaðan og sje orsökin vafalaust breyting á sjávarhita. En hvar heldur fiskurinn sig? Er hann svo fjarri landinú, að ekki svari kostnaði fyrir okkar togara að sækja hann? Alt er þetta órannsakað. Ríkisstjórn- in aðhefst ekkert, leggur bara hendur í skaut og 'segir: Afla- brestur; fiskurinn kemur ekki! Skilnings- og vilja- ' leysi. Annað varðskipanna hefir verið útbúið ýmsum tækjum til rannsókna og var ætlunin sú, að það stundaði fiskirannsókn- ir, þamTtíma, sem það væri ekki: við landhelgisgæslu. En ríkisstjórnin hefir bæði varðskipin buncíin í höfn, vik- um og jafnvel mánuðum sam- ari.' Hún hirðjr ékkert um að láta leita að fiskimiðum. Hún aðeins veltir vörigum og scgir: Aflabrestur; fiskurinn kom ekki! Nú, þiegar hinn mikli vágest- if . - _.r: ur —- mæðiveikin — herjar sveitir landsins eru allir flokk- ar sammála um, að ekkert megi til spara til bjargar sveitun- um. Hefir og þegar verið varið miljónum króna í þessu skyni. En þegar algert hrun vofir yfir fiskframleiðslu lands- manna, vegna langvarandi afla- brests, þá þykist ríkisstjórnm ekki hafa ráð á að gera út éina fíeytu til þess að leita að fiski- miðum! Og þó á hjer í húfi sá atvinnuvegur, sem þjóðarbú-; skapurinn stendur og fellur með. Það er ekki von að okkur farnist vel, meðan við völd situr stjórn, $em ýmist brestur skiln- ing á málefnum útvegsins eða vilja til að framkvæma þær umbætur, sem • nauðsynlegar eru á hverjum tíma. KAPPREIÐARNAR FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. skemtunin á kaþpreiðunum. Þar eru ,,Knfmriii“ og „Svanur“, „Há- léggur“ :ogí '„Freyr"; Guðmun<|ay Ma.gnússopar í Ilafnarfirði, sem einu sinni hefir unnið fyrstu verð- laun í þólíilaupi.'Þá er',,KoNkégg- ur“ austan úr Holtum, sem vann f fyrra. „Krummi“ llákons skóg,- ræktarstjóra hefði sjálfsagt unnið- í fyrra, ef ekki liefðl komið klaiifa skapuri til, ógf: þá 'er .'.Reynir'4, skagfirskur ga-ðingur. á, meðid hesta í þolhlaupinn. Á kappreiðunum verður liapp- drættishestnrinh: bpi’gfirgki til sýn- is með öliuTn'dieiðt.ýgjunrLög enn mun1 Vera'11 ækiif ærii; tilvaSi. teyggja. sjer miða í því lukkuspili. í tfarveru miuni til 14. þ. mán. gegnir herra læknir Óskar ÞórðarsÖn heim- ilislæknisstörfum mínum. Viðtálstími hans er kl. 1—2 í Pósthússtræti 7. * Framvegis verður viðtalstími minn kl. 10—12 á laugar- dögum, en ekki kl. 1—3 eins og aðra daga. ■'’UJiaK XUju'h BJARNI B.IA RNASON læknir. Skipstjárafjelagiö Aldan Þess er vænst að sem flestir-af meðlimum fjeliagsins taki þátt í hópgöngu sjómanna og mæti við Sjómannaskól- ann kl. 12.45 á annan dag hvítasunnu. STJÓRNIN. / n..nur l hefst á Iþfóttavellinum þriðjud. 7. júní kl, þá keppa r K.R. og Víkingur Lúðrasveit Reykjavíkur spilar frá kl. 8. HESTAMANNAFJELAGIÐ FÁKUR reiðar kfl. ifl á annan í Hwifasnnnu á Skeiðvellinum hjá Elliðaám. Reyndir verða 30—40 gæð- ingar, hver öðrum betri. Margir nýir eldfljótir fjörgarpar. Besita sikemtuii dagsins. HAPPDRÆTTISHESTURINN verður til sýnis á vellin- urn og happdrættisseðlar seldir þar. TRYGGID YÐUR FAR í TÍMA. STJÖRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.