Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 4
4 M U K G U ív, ó L ^ j J fc> Miðvikudagur 8. júní 1938. KVEMDJÓÐin oa EIEIMILIN Látið blómin tala. Blóm oö Avextir. Hafnarstr. 5. Sími 2717. TOILET SOflP Ef jjjer hafið ekki reynt hessa handsápu, bá fáið yður eitt stykki og dæmið s.jálf um gæðin. \ • Fæst víða. Heildsölubirgðir Heilóverslunin Hekla Fagurt og hraust hár Höfum danskan sjerfræðing í meðferð á þurru liári — hár- roti, flösu o" öðrum hársjúk- d’omum. Hárgreiðslustof an Tjarnargötu 11. Sími 3846. Tveggja tal I—• r herðatrje í klefanum, sem L. þú ert í? heyrði jeg unga biómarós í Sundhöliinni kalla til stalisystur sinnar í næsta kiefa. — Nei, því fer ríú ver. Hjer er ekkert til þess að hengja á nema járnkrókar, sem eyði- ieggja xallsgu sumarfötin manns. — Ætli þetta sje eins í karl- mannaklefunúm? Ekki hugsa jég, að herrarnir sjeu hrifnir af því að hafa ekki herðatrje fyrir jakkana sína. — Nei, það segir þú satt. Ertu tiíbúin ? Þá skulúm vi® koma og kvarta yfir þessu við stúlk- xrnar. Þær geta látið kvörtun- ina barast á ,,æðri staði“ — -----Ef þær bá heyra kall okk- ar. Jeg er orðin leið á þessu eiiífa ,,halló, halló, viljið þjer loka klefa nr. 1 — —— -—“. — Eða „viljið þjer opna þennan klefa!“ — Sammála. Það vantar að breyta fyrirkomulaginu á betri veg, setja upp einhvers- konar hringingaráhald. — En komdu nú-------- — Rjett segir þú. Og hvað, sem öðru líður, þurfum við að fá herðatrje. — Rjett segir þú. Það vant- ar herðatrje og bjöllu í hvern klefa. Að flestu öðru leyti er Sundhöllin fyrirmyndar staður og eftirlæti allra Reykvík- víkinga. — Við skulum skrifa um það í blöðin! Þetta heyrði jeg tvær yngis- meyjar ræða um sín á milli yfir vegginn í búningsklefum kvenna í Sundhöllinni í gær. Jeg hugsaði með mjer, að jeg skyldi verða fyrri til að „koma því í blöðin, og bað kvennasíðu Morgunblaðsins fyrir það. Auditor. Húsmæðrafræðslan Asíðasta Alþingi var samþykt svohljóðandi þingsályktun- artillaga: „Efri deild Alþingis álvktar að skora á ríkisstjóniina að undir- húa og leggja fyrir íiæsta Alþingi ýtarlegt frumva.rp nm húsmæðra- fræðslu í kaupstöðum landsins“. Er vonándi. að skriður komist á þetta aðkallandi nauðsynjamál, því að ekki getrr ]mð taiist vansa-: laust, hve húsmæðrafræðslu er yf- irleitt ábótavant hjer á landi. Heimili fyrir vangæf börn Enn'fremur var á Alþingi sam- þykt svohljóðandi þingsályktun: „Efri deikl Aiþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta rannsaka, iivar vænlegast sje að stofna uppeldisheimili fyrir van- gæf börn og unglinga og gera áætlrn um stofnkogtnað slíks heimiiis, og sje rannsókn lokið fyrir næsta þing“. Evenfulltrúinn á Alþingi, frú Guðrún Lárusdóttir hefir beitt sjer mjög fyrir báðum þessum máium á Alþingi. -- Sumarballkjóll - „Organdy“ er tiivalið efni í suínarkjólinn, seán á að nota við hátíð- leg tækifæri. Það er ljett.og lipurt og ber sig vel í pífum og víðum pilsum. Iljer er fvrirmynd að sjerstáklega klæðilegnm kjól úr hvítu „organdy“. Ilattur og sólhlíf fylgja úr sama efni. En hvorutveggja mætti auðvitað sleppa, og nota kjólinn fyrir sumarballkjól, enda myndi hann sóma sjer vel sem slíltur. Hagsýni í húsverkum x\ð þurka af. Að þurka ryk af er verk, serii daglega þai“' að gera í hverjn : lierbergi, en stuiulum þas-f að end- urtaka verkið, af því að rvkið vill ekki tolIa í afþurk' narklútn- um. eins og ætlast er til. \’ið þessu er ráð: Dýfíð klútnum í steinolíu, áður en líann er tekinn í notkun og látið hánn síðan þorna. Eftir það nær haim ryk- inu og hreinsar iiýisgögnin vel og t'ágar. Fágaðar glusgarúður. f þjer viljið að gíuggarúðurn- ar verði spegilfagrar, skuluð þjer taka prentpappír, vef ja honum saman í kúlu, dýfa honum í vatn og fága rúðurnar með honum. Fágið síðan rúðúrnar með nýrri prentpappírskúlu, þurri, og að lok um með mjúkri Ijereftsrýju. Þjer sannið til, að rúðurnar verða þann ig, að hægt er að spegla sig í þeim á eftir. Nita-creme og Nita-olíur veita sólarljósinu inn í húð- ina og hjálpa því til fiess að gera húð yðar hrausta, brúna og fagra. Fást í næstu búð. # Heildsölubirgðir: Heildv. G. Gíslasonar. I Nýjasta nýtt eru regnkápur úr örþunnu ljettn efni, sem er svipað og „cellofane“ og kallað er „Pliofilm“. Það er að sjálfsögðu vatnslielt, en svo lítið fyrirferðar, að auðveldlega má stinga heilli kápu úr „plio- film“ í vasa sinn. Þetta eru afar hentugar kápur, eins og að lík- um' lætur. Þó veður sje tvísýnt, er óhætt að spóka sig í sumar- dragtinni, ef maður hefir eina „pliofilm“ í vasanum, og sumar- hattinum er líka óliætt, því að svona regnkápur eru flestar með hettum, sem draga niá yfir hatt- inn, ef óvænt skúr kemur úr lofti. Mnnið — — — að kjötið verður mýkra og steikist fyr og soðnar, ef það er látið lig'gja í mjólk í nokkra tíma, áður en farið er að matbúa það. — — —- að saltvatn er gott hálsskolunarmeðal. Silkisokkar frá kr. 2.40. Silkiundirföt frá kr. 8.95. Silkiundirkjólar frá kr. 6.25. Silkibuxur frá kr. 2.30. Silkináttkjólar frá kr. 9.85. ★ Skinnsanskar frá kr. 10.75 Skinntöskur frá kr. 17.50. Skinnbelti frá kr. 2.50. Dúkbelti frá kr. 1.50. Auk þess talsvert af smá- vörum úr leðri, svo sem blóm, buddur, veski, hnapp- ar o. fl. ★ Kápu- og kjólatölur, hnapp- ar og spennur, mikið úrval. 'k MESTA OG BESTA ÚRVAL BÆJARINS AF ALLSKON- AR PRJÓNAVÖRUM.---------- ALTAF EITTHVAÐ NÝTT. Laugaveg 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.