Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. júní 1938. MORGU NBLAÐIÐ Þrjú nm* ferðarslys Tveir kvenmenn 08 drengur slasast ,|^|RJÚ umferðarslys urðu iH* á annan dag hvítasunnu. TVö þeirra urðu hjer í bæn- um og eitt á Þingvallaveg- i»um. Örengur slasast. Milli kl. 12 o»' 1 á annan í hvíta- ttronú var kona úr Hafnarfirði á isangi austur Suðurlandsbraut á- samt þremur börnum sínum. Þeiddi hún tvær telp.ur, en 10 ára gamal! drengur gekk með þeim Br konau og’ börnin voru kom á ipóts við MJda, bar að bílinn K-. 28. Hljóp drengurinn þá vfir .Yeginn og varð fyrir bifreiðiuui. Skarst hann á hnakka og 'fjekk keilahristing. Liggur liann á Í/andakotsspítala. Drenguriivn heit Sr Sigurður Þórðarson. Einkennilegt slys Yið IngólfsstrætL Um 3 leytið í fyrradag varð slys við liorn Alþýðuhússins gatnamótum Ingólfsstrætis og Hyerfisgötu. Yarð slys þétta með mnkennilegum hætti. Tvær stúlkur stóðu á liorninu við Alþýðuhúsið og ætluðu yfir á Arnarhóístún. Höfðu þær heðið dálitla átund til að komast ýfir götuna á meðau bíll og mótorhfól fóru austur Hverfisgötu. Gengu stúlkúrnar síðan út á brautina, sem er afmörkuð fyrir gangandi fólk, en í sömu mund bár að bíl, sem koni niður Ing- ólfsstræti og bevgði fyrir horuið. Straukst bíllinn við lilið annar- ar stúlkunnar þannig að liand- fangið á aftari hurðinn stakst inn í upphandlegg stúlkunnar og lijekk hún þar föst. Bílstjórinn kveðst hafa sjeð stúlkuna á horninu, en ekki var- að sig á neinu fyr en hann hevrði bljóð. Stöðvaði liann þá bílinn og ■aá hvar stúlkan hjekk í bílnum. Pjekk stúlkan svöðusár mikið á handlegginn og var flutt á Lands spítalann. Stúlkan lieitir Lilja 9’boroddsen, Grjótagötu 9. Slys á Þingvalla- veginum. Þriðja slysið þenna sama dag varð kl. 9y2 e. h. á Þingvallaveg- inum móts við Skálábrekku. Stóð þar á veginum bíll, sem var að taka farþega og annar bíll kom að austan á leið til Reykja- Víkur. Um leið og bíllinn fór framhjá bílnum sem ekki var á ferð, hljóp kona, húsfreyjan á Skálabrekku Jóhanna Guðmundsdóttir yfir veg inn og gat bílstjórinn ekki afstýrt slysi, þó hann reyndi það með bví a.ð stýra bílnum útaf vegin- Um. Leit í fyrstu út fyrir að konan kefði meiðst hættulega og var sím eftir sjúkrabíl og lækni hing- til bæjarins. Yar Jóhanna flutt a Landspítalann og kom í Ijós að hún hafði viðbeinsbrotnað og hlot ^ sár á höfuð og skrámur í and- kfi. Eru meiðslin ekki talin eins bwttuleg og áhorfðist í fyrstu. iiiiiiiimimimiiiiiiiiifiHimtiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiimiHiMmiinv Sjötugsafmæli i Fæstir Hafnfirðingar munu fást til að trúa því, að Þorsteinn Jónsson, Brunnstíg 3 í Hafnarfirði sje kominn á þennán aldur, því útlit hans og öll framkoma ber þess ekki vott. Kirkjubækurnar munu hinsvegar béra þess vitni, að svo sje. Hann er fæddur á Eskifirði þann 5. júní 1868. Eigi átti hánn því láni að fagna að vera uppalinn í for- eldrahúsum, hjá þeim heiðurs- hjónunum Jóni Ólafssyni sýslu- ritara og konu hans, Helgu Jónasdóttur, því þau fluttu al- farin vestur um haf árið eftir að Þorsteinn fæddist, og var hann þá tekinn til fósturs á rausnarheimilmu að Helga- stöðum, af þeim sveitarhöfð- ingjum Andrjesi Eyjólfssyni og Björgu Gísladóttur, er gengu honum í foreldrastað. Var hann hjá þeim til þrítugs aldurs, þá er hann kvæntist Sólveigu Jóns- dóttur Við Hafnfirðingar, sem Þor- stein þekkjum, munum ótvírætt geta fagnað því, að hann, þrátt fyrir sjötíu ár að baki sjer, heldur fullum lífs og sálar- kröftum. Því er viðbrugðið hve dyggur og ráðvandur hann er í hvívetna, með alt er honum er trúað fyrir, og dylst þeim eigi, er þessar línur ritar, að við munum öll óska afmælis- barninu til tamingju og vona það hann eigi mörg ár eftir á meðal vor, sjálfum sjer og okk- ur til ánægju. S. T. íslandsmótið FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. öllu. Einn besti maður Víkings, Bran,d,ur Brynj[ólfsson og Björg- vin Schram hlaupa saman og ligg ur Brandur óvígur eftir á vellin- um og verður að bera liann út. Meiðsli hans eru ekki hættuleg, en þó verður hann að hætta og vara- maður hans Ævar Kvaran kemur inn í staðinn. Af liði Víkings ber mest, auk þeirra, sem að framan eru taldir, á þeim Ólafi Jónssyni, Ingólfi Isebarn og Hauk Óskars. Fyrri hálfleik lauk ineð því, að Víkingur hafði sett. eitt ma.rk, en K. R. ekkert. K. R.-ingar höfðu nú undan vindi að sækja í seinni hálfleik. en öll upphlaup þeirra stranda á traustri vörn Víkings Og mark- manni Sighvati Jónssyni, sem stóð sig ágætlega.- Töluvert har á því, að Víking- ar spörkuðu knettinum út af og þykir það- ekki fallegur leikur. Er hvert upphlaup K. R:-inga brotnar hvað eftir annað, er eins og þeir misj ajjan mátt ög það ör- yggi, sem jafnan hefir auðkent loik þeirra. og-yfi.rleitt má segja, að leikur þeirra væri í . molum. Víkingar eiga mörg snörp upp- lilaup, en fvlgja þeim.iekki nógu vel eftir. Seinni hálfíeikúrinn var oft fjörugur og mun sennilega langt síðan að áhorfendur á vell- inum hafa komisþ, í .-annan. fjns. spenning eins og síðustu mínúturn ar af þessum seinni hálfleik. Björgvin Bjarnason miðframherji Víkinga hafði, sig nú meira í frammi en í fyrri hálfleik pg isýndi oft ágæta meðferð á knett- imim. Yfirleitt má segja, að Víking- ar hafi verið vel að sigrinum komn ir og eiga þeir það eingöngu a?T þakka ástundun við æfingar, því langt er síðán að Víkingar hafa sýnt jafn gott, nthald á kappleik og nú, enda kom það þeim að óðu liði. Eftir þenna leik er alt meira í óvissu um úrslit mótsins en áður. Leikurinn í kvöld milli Vals og Fram verður án efa mjög spenn- andi. Qagbófc. Hátignar Kappreiðarnar FRAMH. AF ANNARI SÍÐU verðlaun (200 kr.) Kolskeggur, eig. Aðalsteinn Jónsson, Sumar liðabæ, 4- mín. 9 sek.; 2. verð-i laun (100 kr.) Fengur, eig. Guðm. Magnússon, Hafnarfirði, 4. mín. 17.4 sek.; 3. verðlaun (50 kr.) Krummi, eig. Jónas Jónsson, Selfossi, 4 mín. 18 sek.; 4. verðlaun (25 kr.) Svan ur, eig. Oddur Eysteinsson, Snóksdal Dalasýslu, 4 mín. 25 sek. Dómnefnd skipuðu Guð mundur Snorrason bóndi, Lud vig C. Magnússon skrifstofu- stjóri og Pálmi Jónsson bókhald ari. H r áiltaMÍ tilefni af afmælisdegi Hans George Bretakonungs, taka þau aðalræðismaðúi' John Bowering og frú hans á móti heimsóknum fimtudag þann 9. júní frá kl. 4 til kl. 6 síðdegis. Næturlæknir er í nótt Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15. Sími 4959. ,, Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Eimskip. Gnllfoss er í Reykja- vík. Góðafóss fór til Hnll og Ham- boígar í gærkvöldi. Brúarföss er í Kböftt. Dettifoss kom frá útlönd- uiá úba kl. 6 í gær. Lagarfoss var á Haganesvík í gær. Selfoss er í London'. Happdrætti Fáks. í gíær var dregið hjá lögmanni í happdrætti bestamannafjelagsins Fákur. Upp kom iiýmier 846. Vinningsins sje vitjað til Bjöyns Gunnlaugssonar. Trúlofun sína opinberuðu í gær ungfr.ú Fanney Vilheljnsdóttir (Stefánssonar pi’entara) pg Gunn- ar Klemensson (Jónssonar skóla- stjóra). Ríkisskip. Súðin var væntanleg til Vopnafjarðar kl. 6 í gærkvöldi. Minningargjöf til Slysavama- fjelags íshands. Frá Elínu Jóns- dóttur og Einari Arnasyni á Heiði í tUSkaftafellssýslu heflr Slysa- varnafjelag íslands fengið 100 kr. til minningáí* um Sigurjón Ein- arsson, sem var fæddur 20. sept- ember 1937. og dó 15. jan. 1938. Kærar þakkir. — J. E. B. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman. í lijónaband af lögmanni ungfrú Margrjet Björnsdóttir og Gunnar Sigurðsson. Heimili þeirra er á Nýlendugötu 18. Hjónaband. Á Hvítasunúudas voru gefin saman í hjónaband Jóna Skaftadóttir og Gunnar VaL geirsson. Heiniili ungu hjónanna er á Laugavegi 42. Hjónaefni. S.l. föstudag opia- beruðu trúlofun sína Ásta Þórar- insdóttir, Höfða á Vatnsleysu- strönd og Jón Gnðbrandssou, Öldugötu 53. Siglufjarðarbær hefir fest kaup a bókasafni Guðmundar Davíðs- sonar á Hraunum, en safnið er tæplega 7000 bindi pg þar á meðal fjöldi sjaldgæfra, gamalla bóka og blaða. Safnið verð’ur flutt t.il Siglufjarðar hið bráðasta. (FÚ.): Alla undanfama claga hefir hit inn í Náuthólsvík verið 11 stig. Sólarhiti sæmilegur. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara verður opið í dag, mið-, vikudag og framvegis miðviku- daga og sunnudaga kl. 1—3 síðd., þar til öðruvísi verður auglýst. Til Strandarkirkju frá R. N. 5 kr., X. (gamalt og nýtt áheit) 7 kr., B. 5 kr., Sjömanni 4 kr., H. G. 10 kr., Duddn 3 kr., ónefudum o kr„ H. fsafirði 10 ki\, H. G. 2 jkr. J. R. 5 kr. N. G. 5 kr. Útvarpið: Þriðjudagur 7. júní. 19.20 Hljómplötur: Vöggusöngvar. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Um Árna Magnús-, son, I (dr. Björn K. Þórólfs- son). 20.40 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í D-dúr, effcir Mozart. b) Symfónía nr. 7, C-dúr, effcir Schubert. e) Lög úr óperum. 22.00 Dagskrárlok. Kappliðin. Kapplið Vals er þannig skipað, talið frá markmanni: Hermann, Hrólfur, Sigurður, Egill, Jóhann- es, Guðmundur, Lalli, Doddi, Björgúlfur, Gísli og Magnús. Lið Fram er þannig skipað: Þráinn, Sigurjón, Ragnar, Sigurð ur, Ólafur, Lúðvík, Haukur, Högni, Jón, Nikolaj, Jóu. Vivax. Nemendamót Reykhyltinga verð ur í Reykholti dagana 11. og 12. þ. mán. Konan mín Pálína S. Breiðfjörð andaðist að heimili okkar, Shellveg 2, þann 7. júní. Guðm. E. Breiðfjörð. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að ekkjan Guðrún Finnsdóttir andaðist 6. júní á Elliheimilinu Grund. Aðstandendur. Maðurinn minn og faðir okkar Aðalbjörn H. Kristjánsson andaðist að heimili sínu Skólavörðustíg 15 þann 6. þ. mán. Rósa Guðmundsdóttir. Hallgrímur Aðalbjörnsson. Jarðarför frú Sigríðar Þórðardóttur frá Stafholti fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 9. þ. m. kl. iy2- Aðstandendur. I kvöld kl. 830 keppa ValurooFram Spennandi leikur! Hvor vinnur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.