Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 8. júní 1938. MORGUNBLAÐIÐ Störfengleg hátíðahölð sjómanna Virðulegasta og mesta skrúðganga sem Iijer befir sjest Skrúðganga sjómanna um götur Reykjavíkur á sjómannadaginn, 2. í hvítasunnu, var sú virðu- legasta sem hjer hefir sjest. M/annfjöldinn á Skólavorðuholti, umhverfis Leifsstyttuna, var svo mikill, að eigi verður giskað á með neinum líkum hve margt wanna var þar, meðan ræður voru þar fluttar. Hafla sumir nefnt 6 þúsund, aðrir 10 þúsund. En öll fóru hátíðahöld sfómannanna fram með mikilli þátttöku frá bæjarbúum, ©g voru yfirleitt hin ánægjulegustu. Iliiin fyrsti sjómannadagur rann wpp yfir Reykjavík bjartur, en kaldur. Var norðangola allsnörp fVaman af degi, og mátti búast við aiísjöfnu hátíðarveðri. Snemma dags voru fánar við hún um allan feæinn, og' Öll skip, sem í höfninni Toru, voru með skrautfánablæjur Pallur hafði verið gerður fram- an'við Leifsstytiuna, á Skólavörðu hæð, og fánablæjur settar upp í stói'um Íieiðut'sboga framan við Styttuna. Ræðustóll var reistur þar fyrir miðju, en tveim gjallarhorn- Hm.já. háum trönum komið fyrir utar frá, sitt til hvorrar handar. Við Stýrimannaskólann. Klukkaii 12% fór maimfjóidi mikiil áð streyma að Stýrimanna- skol'aiiiim. Br klukkan v'ar orðin eift'vár köminn mikill manrisöfn- uður á Oldugötuna, alt austur að Ægisgötu. 'Me'rkísberar " sjómánnarjélagá' koiriu 'nu hver af öðrum út úr Stýrimaritíáskólanum og röðuðu sje'r' á g'o'tuna með viðeigandi milli- bilum, svo fjelagsmenn í hverju fjelagi hefðu rúm til að raða sjer á eftir sínum fánum. Var fjelög- unum-rst'ðáð ieftir aldri, Gekk það furð.u greiðlega, að hver maður fyndi sitt rúm,; og ménn skipuðu sjer saman fjórir og fiórir. Hvergi var út af. brugðið þeirri reglu, eiris og best sýndi sig er skrúð- gangaii hófst. Meðan verið var að undirbúa skrúðgönguna var stinningsgola af norðri. og kuldahryssingur. Attu merkisberar erfitt með að hemja fánaua, sakir hvassviðris. En það bætti úr skák, að þar vor.u traust- ar hendur sem hjeldu. Bi- þátttakendur höfðu fylkt liði sínu og hvert fjelag undir sitt merki, kom Lúðrasveit Reylqavík Ur og tók sjer stöðu á Ægisgöt- Unui í fararbroddi. Skrúðgangan. Klukkan iy2 lagði skrúðgangan af stað upp Ægisgötu um Túngötu, Aðalstræti, Austurstræti, Bankastræti, Skólavör'ðustíg upp að Leifsstyttu. Fjöldi áhorfenda hafði safnast sainan á Öldugötu og Ægisgötu og um allar götur, þar sem skrúð- gangan fór um. Allir dáðust að binni svipmiklu liópgöngu. Aldrei hafa Reykvíkingar ha'ft. íafu gott tækifæri td þess að sjá J»Tílíkur gerfileiki einkennir hina íslensku sjómannastjett. Hið form- fasta skipulag skrúðgöngunnar gaf henni líka sjerstaklega höfð- inglegan svip. Pyrst gekk „Skipst,jórafjelagið\ Aldan". Þar gat að líta margan aldraðan sjómann, menn, sem í áratugi voru hjer skipstjórar á ,,skútuöldinni". Keikir voru þeir í framgöngu gömlu mennirnir, eins og víkingum sæmir sem dregið hafa skip sín í naust. Þá gekk skipstjóra- og stýri- ínannafjelagið Ægir, þá stýri- mannafjelagið Kári. En því næst kom fylking 12 sjóbða frá belgiska skólaskipinu Mercator með for- ingja sínum. Hafði hinum belgisku sjómpmmm verið boðið að taka þátt í þessum hátíðahöldum. Við Leifsstyttuna á Sjómannadaginn. Aðeins lítill hluti af mannf.jöldanum sjest. þá Sjómannafjelag Reykjavíkur, þá Pjelag ísl. loftskeytamanna, þá Sjótnannafjelag Hafnarfjarðar, þá Matsveina- og veitingaþjónafjelag- ið og loks Skipstjóra- og stýri- mannafjelag Reykjavíkur. 011 höfðu þessi fjelög merki sín í farai'broddi, og eru sum þeir-ra bæði skrautleg og haglega gerð. En auk þess voru margir íslenskir fánar í skrúðgöngunni, er prýddu mjög hina vasklegu fylkingu. Ekki voru þátttakendur taldir í skrúðgöngunni, en giskað hefir verið á, að þar hafi verið um 2000 Næst gekk' Vjelstjórafjelagið, manns. íslandsmótið: Vikinyur sigrar K. R. 1:0 F Við Leifsstyttuna. Er skrúðgangan koni upp að Leifsstyttu var þar mikill manu- fjöldi fyrir. En ennþá fleiri bætt- ust ]>ó við. Því aliir, sem verið hiifðu áhorfendur Vestur "á Öldu- götu fóru þangað, allir sem sáu hópgönguna á ferð sinni um götur bæjarins sömuleiðis. Það var sem allur maimsöfnuður íir bænum stefndi nú á þenna eina stað, svo göturnar nrðu mannlausar að ¦ kalla á eítir. - Skrúðgangan var komin upp að styttunni góðri stund fyrir kl. 2. Merkisberar fjelagamia tóku sjer stöðu í röðiim sitt hvorum megm við styttuna, svo og þeir sem báru íslensku i'ánana, svo af þessu öllu varð inikil fánafylking og giamp- aði á. fánana í sólskininu hátt yf- ir mannfjöldaim. Porstöðimienn skrúðgöngunnar höfðu lagt svo fyrir, að sjeð var fyrir, því,. að engin þröng mynd- aðist er skrúðgangan kom upp að styttunni. Þátttakendur í skrúð- göngunni skipuðu sjer ,er þangað kpm í reglulegar raðir, og fór það alt svo skipulega. fram, að hvergi bar út af. Svo heppilega vildi til, að norð- anstorminn hafði nú lægt, og var logn á Skólavörðuhæðinni meðan á hátíðahöldunum stóð þar. YRSTI kappleikur íslandsmótsins fór fram í gærkvöldi og lauk með því, að Víkingur sigr- aði K. R. með 1 marki gegn 0. Veður var óhagstætt til knatt psyrnukepni í gærkvöldi, norðan hvassviðri. Hlutkesti fór þannig, að K. R. átti móti vindi að sækja í fyrri hálfleik. Áhorfendur veittu því strax athygli, að Víkingar voru óvenju fastir fyrir og samleikur betri en sjest hefir hjá þeim í mörg ár, og sannaði þann orðróm, sem gengið hefir meðal knatt-' 'MÍnnÍngarathÖfn spyrnumanna, að Víkiugur hefði æft óvenju vel og vænta mætti ein livers af þeim. En festa og' iiryggi K. R.-inga framan af leik benti 'ekld til þeirra úrslita, sein urðu, þó leikur þeirra færi hinsvegar alveg í mola í seinni hálfleik. Pyrstu 10 mínúturnar gerðist ekkert markvert, en er á 11. mín- útu leið gera K. R.-ingar hættulegt upphlaup. Þorsteinn Einarsson fær knöttinn svo að segja fyrir opið mark, en hittir utan við markið. Pjórum mínútum seinna fær Þorsteinn aftur ágætt tækifæri, en það fer á sömu leið. ,Líða nú 20 mínútur án þess að neitt hættulegt upphlaup sje gert. En er 30 niínútur eru af leik, leikur Björgvin Schram með knött inu frá niiðlínu og alveg upp að marki Víkings vinsti'a megin á vall- arhelming, en Gísli eyðilagði það upphlaup með því að hlaupa upp með Björgvin og verða rangstæður. Skömmu seinna fá Víkingar gott færi og Haukur Óskars skor- ar mark. Harðnaði mi leikurinn að mun, en vörn Víkings er sjerstaklega góð og ber mest á Gunnari Hannessyni. Hjörtur Hafliða er einnig traustur. Nú kefnur fyrir atvik, sem virðist í fyrstu ætla að breyta PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Klukkan 2 var tilkynt í gjallar- 'hornin i:hveniig' tilhögunin yrði 'þarna á hátíðarsvæðinu, að há- tíðarhöldin skyldu hefjast með því, að iiiannfjöldiim mintist lát- inna s.iómamia með einnar niínútu þögn. Skúli Guðmundsson atvinnumála ráðherra steig nú í ræðustólinn. Skýrði liann svo frá, að suður í Possvogskirkjugarði væri leiði óþekts sjómanns. Einmitt í þenna mund væri blómsveigur lagður á leiði hans. Bað haim maimfjöld- ann að votta aðstandendum hinna föllnu hetja sjávarins hina fylstu samúð sína, um leið og þeirra' væri íninst með lotningu. Nú var gefið merki á trumbu, sem heyrðist út yfir mannfjöldann, fánarnir allir feldir, svo þeir drupu niður hlið við hlið, en viðstaddir karlmenn tóku ofan. óg hin mikls' mannþyrping stóð þanirig þðgul og lireyfingaiiaus hina tilteknu stund. Þessi stutta og látlausa athöfii í birtu júnísólárinriar; var svip- mikil og hrífandi, Síðan var aftnr gefið merki, og hóf Söngsveit sjómanna lagiS,; „Þrútið var loft". Var vel td fallið að velja þetta kvæði fil söngs, kvæðið um þjóðlietjuna, hetju franifaranna. fyrirrennara hih« '' nýja Islands, þegar minst vár þeirra nianna, er látið liafa líf' sitt í baráttunni fyrir bættum hög- um þjóðaí vorrar. ., - Gröf óþekta , sjómannsins. A leiði einu í Fossvogskirkju- garði er trjekross, 'sem á er le(tr-' að-. „Óþekti sjómaðurinn . lðá3''.'X1 Porstöðunefnd Sjómaimadagsins f.. ' ' * • i ' > v heiðraði mmiiingu þessa óþekta r •*** . ..' -iM'i siónianns með því að leggia blóm-. , sveig á leiðið og gerði það ung , stúlka. Leiði þetta er þannig tilkomið, , að nokkru eftir að „Skúli fóge^i" fórst 10. apríl 1933 rak lík, sem. ekki þektist og var það jarðsung- ið af síra Árna Sigurðssyni 27. maí sama ár. Ræða sú, sem sr. Arni flutti við þetta tækifæri, var sjerprentuð og , gefin rit af Sjómannafjelagi Rvík- ur. , , | I ræðunni kenmr fyrst fram hugmyndin um að heiðra minn- ingu látinna s.iómanna, í líkir^gti Anð það er aðrar þjóðir heiðji'a miimingu „óþekta hermaimsins". FRAMTL 4 SJÖTTU SÍUIL Isafirli í gær. ^ jómannahátíðin sem haldin ^ var hjer á 2. hvítasunnu- dag hófst með guðsþjónustu. Kl. 3 var haldin almenn skemtun. Þar fluttu þeir ræður Eiríkur Einarsson og Arngrím- ur Fr. Bjarnason. Söngkór sjó- manna söng 8 lög. Aðsókn var ágæt. * Lgóði dagsins rennur til sund- laugarbyggingar í bænum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.