Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. júní 1938. FRAMH. AF ÞRIÐJV SÍÐU. V erðlaunagripurinn jfrá útgerðarmönnum. >,<Þá steig Ólafur Tbors í ræðu- »t61 og' íuælti nokkur orð, umi leið íiaim afhenti forstöðumönnum ajómaunadagsins verðlaunagrip. Hann skýrði svo frá, að fjelag útgerðannanna í Hull sendi árið 1930 Fjelagi íslenskra botnvörpuekipaeigenda verð- launagrip þenna að gjöf. Skipstjórinn á hinu hreska her- *kipi Rodney, er lijer var þá, ljet þess getið, er hann afhenti grip- inn, að gefendurnir óskuðu eftir Þ’v'í, að gripurinn yrði notaður í eiphverri samkepni innan sjó- Mannastjettarinnar. En þar sem nú sjómenn hafa tekið sjer fyrir þendur að halda árlega hátíðlegan sjómannadag, þá sje það tilvalið, að forstöðumenn hans fái grip þenna til ráðstöfunar. Ræðumaður komst ennfremur þannig að orði: Mjer þj'kir hlýða, að minnast við þetta tækifæri hinna bresku gefenda með þakklæti. .Jafnframt óska íslenskir útvegs- íienn að votta sjómönnum virð- ingu og þakkir. Stundum er líf íslenska sjó- mannsins. líkast fögru æfintýri. En langoftast er vinnan ströng og bai'áttan hÖrð. Spegilsljettur hafflöturinn,, heið blár, himininn og stórþrotin tign hinnar undurfögru landsýnar, eru eigi eingöngu draumsýnir sjó- manjisins,ý heldur ,og dýi’þlegur veruleiki. ; En livérsu oft þurfa sjómenn- irnir okkar ekki að berjast við „þrtitið loft og þungan sjó“, berj- ast í niðamyrkri skannudegisnætnr innar við geysandi storminn — berjast yið hvítfyssandi úthafsöld, sem æðir eftir knerrinum o Sfómannadagui*iiiii una * hvoífir sjer .„brött og há“ hann, ‘rjett eins og hún sje að revna að „brotna í himininn inn“. Ogjhversu skamt er þá ekki milli sjómannsins og brimlöðrandi hol- skeflunnar — inilli heipts >, ,og heíju. Þá mintist ræðumaður á, að sjó- maðurinn berst ekki eingöngu fyr ir sinni eigin afkomu, heldur legg ur liann grundyöllinn að afkomu mjöjg margra annara. Fyrir þrent hafa sjómenn vorir öðlast viður- kentiingu og vináttu alþjóðar, vegna nauðsynjár þjóðarinnar á starfinu, vegna áhættu starfsins og fyrir hinn frábæra dugnað. Að lokum sagði ræðumaður frá því, ’ að forstöðunefnd sjómanna- dagsins hefði ákveðið að nota grip þenna í Verðíaun fyrir björgun- arsund. Yæri því vel tekið. Því aldrei ej sjómaðurinn meiri, en þegar hann leggur eigið líf í hættu til að bjarga öðrum. Þá afhenti hann skólastjóra Stýrimannaskólans, Friðrik Ólafs- syni farandgripinn, en Friðrik þakkaði fyrir hönd sjómanna. Þá flutti Skúli Guðmundsson atvinnumálaráðherra ræðu, þar sem hann m. a. lýsti starfi sjó- manna fvr og síðar, sem farmanna, landnámsmanna, sem afkastamestu framleiðslustjettarinnar, en að lok um tók hann upp kvæði Einars Benediktssonar, Utsær, og dró af því samlíkingar úr lífi sjómann- anna. Að ræðu hans lokinni Ijek Lúðra sveit Reykjávíkur „Ó, guð ^voi’s lands". * ■ j , „ Alt i Við höfnina. Nú var þessum þætti liátíða- haldanna lokið, og dreifðist mann fjöldinn. En megin fólksstraum* urinn hjelt niður Skólavörðustíg áleiðis til hafnarinnar. Var Skóla vörðustígurinn brátt eitt mann- haf. Við höfnina var eins fagurt um að litast sem frekast verður á kos ið. Sólskin glatt, en lítil vindgára innangarða. Þyrptist fólkið um- hverfis hafnarvikið. sunnan vþð kolabakkann. Var brátt órofin mannþröng umhverfis alt vikið, frá kolahegranum og austur fyrir að gömlu steinbryggjunni og á hafnarbakka farþegaskipanna. En þar sem fólk komst ekki fram á bakkann sem vildi, fóru margir fit í skip, sem lágu béggja megin við vikið, klifruðu upp á vöru- hlaða, upp á kolabingi, jafnvel upp í reiða skipanna. Því nú skyldi stakkasundið hefjast. Stakkasundið. Stakkasúnd er sem kunnugt er þannig áð þátttakendur synda í ; *0(', öllum sínum venjulegu vmnufÖt- um, se.m þeir eru í um borð í tog- ara, með upphá gúmmístígvjel og olíuborinn stakk. Synt var frá eystra horni upp- fyllingaripnar gömlu og yfir höfu- ina móts >vjð kolaport Kol & Salt. Var sú végalengd 100 metrar og merkt með duflum. Verðtaun í þessari íþróttagrein voru Stakkasundsbikar ’ Sjómanna fjelags Reykjavíkur, sem er far- andbikat* og auk þess voru þrír 'bestu nienöirnir sæmdir verðlauna- yfir pening iíi' silfri. Sigurvégari i stakkasundinu vafð Jóhann Guðmundsson á Hilmi, synti hann ivegalengdina á 2 mín. 59.7 sek. Annar varð Vigfús Sigurjónssön (Garðari Hafnar- firði) á 3* mín. 1.4 sek. og þriðji Loftur Júlíusson (Baldri) á 3 mín. 4.5'"ftek. Alls voru þátttakendur sLráðir 9, en emn ‘várð að hætta við kepni vegna þess að hann fekk sinadrátt. Fara hjer á/eftir nöfn hinna þátttakendanna og í röð eftir tíma þeirra í sundinu: Haraldur Guðjónsson, Kára, Er- iingur Klem'ensson, Kárá, Kristinn Helgason, Tryggva gamla, Dag- bjartur . Sigurðssonpj; Tryggva gamla og .Tónas Bjarnason,áKára. Höfðu áhorfendur hina bestu skemtun af sundinu. Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn stjórn- aði. jiátt í kapp- fram á innri á björgunar- Þá hófst Kappróðurinn. Ellefu skip tóku róðrinum, sem fór höfninni. Var róið bátum og voru ræðarar sex á hverj um bát, auk stýrimanns. Vega- lengdin sem róin var, var 740— 750 metrár. Fyrir ilokkrum árum ljet Morg- unblaðið gera fárandgrip til verð- launa í kappróðri, sem skyldi hald inn milli bátshafna af togurum. Er þetta rismynd, er Asmundur Évein^son gerði fyrir þetta *ul- efni og h'ánn nefndi „Fiskimann“, er sýnir á táknrænan hátt erfiði fískimaniia við sjógang og afla- feng. (Sjá bls. 5)! “ Um grip þenna var kept í fvrsta skifti í júní 1929 og vann þá skipshöfnin á Aðalbirni hersi skjöldinn og var hann skipinu af- hentur. Ákvað Morgunblaðið þá að ánafna Slysavarnafjelagi ís- lands skjöldinn, með því skilyrði að það sæi um að kept yrði um hann árlega. Tók fjelagið vel í þetta, en svo fór, að það ljet ald- rei keppa um hann. Nú var svo skjöldurinn afhent- ur forstöðunefnd Sjómannadags- ins, sem sjer um, að kept verði ;um hann árlega eins og til stóð. Sjómenn af togarauum Hilmi unnu kappróðurinn á 3 mín. 58.3 sek. Næstur varð Egill Skalla- grímsson á 4 mín. 0.8 sek. Þá Garðar úr Iiafnarfirði á 4 mín. 1.1 sek. Tími hinna var sem hjer segir: Olafur 4 mín. 3.1 sek., Arinbjörn hersir 4 mín. 6.2 sek., Tryggvi gamli 4 mín. 3.6 sek., Kári 4 mín. 5.1 sek., Reykjaborg 4 mín. 3.1 sek., Snorri goði 4 mín. 3.9 sek., Haukanes 4 mín, 6,8 sek., Baldur 4 mín. 11.8 sek, Ræðararnir á bát Hilmis voru: Hergeir Elíasson stýrimaður, ís- leifur Ólafsson, Gunnar Óláfsson, Einar Jónsson, Tómas Magnússon, Guðmundur Gíslason og Valgarð úr Klemeiiss.Qn. Á íþróttavellinum. Seinast var kept í knattspyrnu og reipdrætti á íþróttavellinum. Sjómenn keptu vi'ð knattspyrnu fjelagið Hauka úr Hafnarfirði og unnu sjómennirnir með 2 mörkum gegn 1. Kappleikurinn þótti skemtilegur fyrir það, að þarna, komu fram á ný margir ágætir knattspyrnu- menn, Sem'Aöru'Og hjetu í þeirri íþrótt fyrir nokkrum árum. . , i Mátti sjá að ekki höfðu þeir týnt niður öllum sínúm’ gÖrúlu list- ,úm þó hinsvegar væri þeir farnir að ryðga nokkuð. Reiptogið. ; ,1 hljeinu milíí hálfléikja í knatt spyrnuimi fór millí I-íáfnfirðinga. Kept var um nýjan verðlaunagrip, silfurbikar, sem veiðarfæraverslanir hjer í bæn- um, O. Elliúgsen, h.f. Geysir ög Verðaudi h.f. gáfu. Kept var í tveimur átta manna svéitum og unnu Reykvíkingar. fram reipdráttur Reykjavíkur sjómanna og stóðu sig samt Hafnfirðingar ágætlega. Veislan að Hótel Borg. Síðasti þáttur sjómannahátíðar iþnar var veisla að Hótel Borg. Var hún eins fjölmenn og húsrúm leyfði. Hófst hún kl. 8, eða stund- arfjórðungi síðar, því þá bauð for- maður framkvæmdastjóriíar Sjó- manwadagsins, Henry Hálfdánar- son gesti velkomna, Var því út- varpað, sem þar fór fram, og stóð það útvarp framundir miðnætti. En svo íjölbreytt var það efni, sein þar var flutt og yfirleitt svo vel flult, að óhætt er að fullyrða, að hlustendnr undu vel því útvarps- ef m. veislunni og þá farið með tal- plötur í útvarpinu. Var önnur frá vinnu í togara, þegar verið er ai innbyrða vörpu, jen hin váf sa«- tal miRi síldveiðiskipa. Að síðustu var ungur sjóma#- ur, Erlingur Klemensson sæmdur heiðurspeningi Sjómannadagsia* fyrir að hann tók þátt í öllunt íþróttum, er þreyttar voru. Veislan stóð yfir til kl. 3 u»* nóttina. Var fjör hið mesta er henni var slitið, og allir ánægðir, er þeir hurfu heim. En ánægðast- ir gátu forgöngúmennirnir verii- með það, hve vel þeim hafði farií alt úr liendi. Kristjan Bergssön forseti Fiski- fjelagsins stýrði samsætinu, kynti ræðúmenn fyrir hlustendum * og annað er fram fór. Er formaður framkvæmdastjórn ar liafði lokið máli sínu talaði Ad- olf Guðmundsson nokkur orð á frönsku, þar sem hann ávarpaði nokkra belgiska gesti frá skóla- skipinu Mercator. Þakkaði foringi Skiþsins fyrir góðar viðtökur. Hann mælti á ensku. Þá talaði Sigurjón Einarsson skipstjóri í Hafnarfirði f. h. skip- stjóranna, Eru því miður ekki tök á að rekja hjer efnið í ræðum þeim, sem þarna voru fluttar, því þær voru margar. Töluðu flestir ræðumenn nokkuð um störf þess starfsflokks innan sjómannastjett- arinnar, sem þeir voru fulltrúar fyrir, og ýmsir vjeku að því, hve mikilvægt það er fyrir sjómemi að efla samúð sín á milli og vinna saman að velferðarmálum stjett- arinnar og þjóðarinnar. Júlíus Ólafsson talaði fyrir vjel stjórana, Óskar Jónsson fyrir Sjó- mannafjelög Rvíkur og Hafnar- fjarðar, Grímur Þorkelsson stýri- maður f. h. stýrimanna, Halldór Jónsson loftskeytamaður f. h. loftskeytamanna og Janus Hall- dórsson formaður í fjelagí mat- |með erlent verslunarskólapróf og' sveina og veitingaþjóna f. h. þess; fyrir yerslun, óskar eftir fjelags. upptöku í ábyggilegt iðnaðar- eða Var. nú lokið ræðum frá hin- , ,, , T., verslunarfynrtæki, gegn fjarfram- um ýmsu starfsflokkum. Þa flutti • Ásgeir Sigurðsson skipstjóri ræðu ! Þagmælsku heitið. um Vestmannaeyjar til Glasgow föstudag 10. þ. m. kl. 8 síðd. Flutningi óskast skilað á morg- un. — „t llngur maður fyrir mmni íslands, Friðrik Hall- dórsson loftskeytainaður fyrir minni kvenna, en frú Rannveig Vigfúsdóttir frá Hafnarfirði þakk aði f. h. kvemiauna. Sagði hún m. a., að vissulega væri líf sjó- mapnakvennanúa oft erfitt. En þær vissu hvað þær ættu í vænd- um, er þær giftust sjóinönnunum. Þær liefðu ekki aðeins söknuð- inn, þegar meni)irnir færu á sjó- inn, heldur líka fögnuð endurfund anna, og ,h,ann væri oft meiri en aðrar konur eigiiuðust. Á milli þess seiu ræður yoru fluttar ljek ýmist hljómsveit hót- elsins, eljegar karlakór sjómanna söng. Söngstjóri kórsins er Guð' mundur Egilsson loftskeytamaður. Vakti söngur kórsins mikinn fögn uð, og mestan ineðal þeirra, sem vissu hve undirbúningstími hafði verið stuttur. Guðmundur söng líka einsöng, og Ijek á fiðlu, og alt með prýði og áheyreúdum til ánægju. Ti'ívegis var hlje á útvarpi frá „Framtíðarat- Morgunblaðinu Tilboð merkt vinna“ sendist fyrir 30. þ. m. oooooooooooooooooc Plðntur. Fjölbreyttast úrval af blóm- or kálplöntum fá- ið þjer á Hverfisgötu 71. $ Fjölærar o£ einærfar 2 blómplöntur með sjer- stakleg’a vóðu verði. — Selt frá kl. 7—9 e. hád. 0; oooooooooooooooooo fiustin bill í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 2005 ' kl. 6—8 í dag. Kaupmenn. Kaupfjefög Corona-Haframjölið i pökktam er koimið afiur. H. Benediktsson & Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.