Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. júnf I93&. LaxveiSírnenn úr Reykjavík voru að veiðum í á einni í uærsveitunum fyrir nokkrum ár- urn. Bóndi reið framhjá laxveiði- mömiunum o<> liafði folaldsmeii í tuumi. Svo illa tókst til, að er einn Iaxveiðimaðurinn var að kasta, Ienti öngiull hans á hrygg folaldsins og hjekk þar fastur. Varð þá- laxveiðimanninum að Oi'ði : — Ilvað eru þeir líka að gera með óilöld lijerna lengst uppi í sveir! ★ Sami Revkvíkingur var einu sinm ásamt fleiri mönnum úr bæn um á ferðalagx í Borgarfirðl, á hestum. Fjekk hann til reiðar besta hestinn, gráan að lit. f»essu kunm einn af fjelögum hans illa og sagði við fylgdarmanninn, að kvöldi fyrsta dags ferðalagsins: — Þú ættir nú að láta mig hafa þann gráa á morgun. Gaíl þá við sá, er riðið hafði þeim grág. og sagði: — Nei, góði gerðu það ekki; ístöðin passa mjer svo ágætlega á þeim gráa! ★ Kaupmaðnr einn í Romsford á Englandi hefir verið dæmdur í fangels.' xyrir að stela 35 metra háuip reykháf og selja hann! ★ Franco hershöfðingi hefir farið þess á leit við forstjóra kvik- myndafjelags eins í Hollywood, að hann láti ítölsku sendisveitina þar vestra sjá kvikmvnd, sem ver- ið er að gera af borgarastyrjöld- inni á Spáni, áður en hún verður send á markaðinn. Forstjórinn hef- ir neitað að verða við þessum til- mælum Francos. — Aðalhlutverkið í kvikmvnd þessari leikur Mada- leine Caroll. ★ Sjálfblek'ungakóngurinn ame- ríski, 'Watermann, ákvað í erfða- skrá sinni, að sonur lians, Elisha skyldi aðeins fá 100 dollara í arf. Pilturinn vill ekki una við það og hefir stefnt dánarbúinu og krafist 5 miljón dollara í arf. ★ Demantssmyglarar voru nýlega handteknir við landamæri Frakk- lands og Belgíu. Sátu þeir í ró og næði og voru að tefla skák í járnbrautarvagni, en er að var góð höfðu þeir geymt demantana innan í skákmönnunum. Veggíúður mikið úrval nýkomið. GUÐM. ÁSBJÖRNSSON Laugaveg 1. Sími 4700. Illlllllllllllll!lllllllllllllllll!lll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllll Til bökunat: 5 | Hveiti á 50 au. kg. 1 ~ Hveiti 5 kg. pokar 2.50. 1 1 Hveiti 25 kg. pokar 10.75. = = Hveiti 50 kg. pokar 21.00. = = Strausykur á 45 au. kg. = i Molasykur á 55 au. kg. | = Egg og annað til bökunar = með lægsta verði. = Jóh. Jóhannsson = Grundarstíg 2. Sími 4131. HJiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii! Mótorbátar til sölu. Egill Skallagrímsson, stærð 11 smálestir brú|ttó; Reynir, 17 smál. brúttó; Skírnir, 21 smál. brúttó. Upplýsingar í síma 10. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi. Ferðamenn. í # Hjer með tilkynnist yður, að vjer höfum opnað • hótel í Lækjargötu 12 hjer í bæ, er heitir „Hótel I Siglunes“ (áður Hótel Siglufjörður). • Vjer seljum afbragðs gott fæði fyrir aðeins kr. Z 70.00 — sjötíu krónur á mánuði. — Afgreiðsla • fljót og lipur. S « Höfum 15 ágæt herbergi, ný standsett, flest með • síma og heitu og köldu vatni, er vjer leigjum á 3—6 * krónur fyrir nóttina. Sje um lengri tíma að ræða er • gefinn mikill afsláttur. Z 9 ■ REYNIÐ VIÐSKIFTIN. • Siglufirði, 30. maí 1938. • Virðingarfylst * • JÚLÍUS HAFLIÐASON. • «c Til brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger* heimsfræga kúnst Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gulB af eir. K. Einarsson & Björnsson m Reykjavfk -■ Akureyri. Alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Frá Akureyri sömu daga. Afgreiðsla á Akureyri Bifreiðastöð Oddeyrar. Bifreiðarstöð Steindérs." Búðugler, höfum við fyrirliggjandi, útvegum það einnig frá Belgíu eða Þýskalandi. Eggert Kristfánsson & Co. Sími 1400. Sildar- & Kjöttunnur 1/1, 1/2 og 1/4 tn. úr besta efni með lægsta verði. O. Storheim. Símnefni „Heimstor' ‘. Tunnuverksmiðja, Bergen. llessian margar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek, Saltpokar, Ullarballar, Kjö'tpokar, Fiskkörfur, Fiskmottur o. fl. fyrirliggjandi. L. ANDERSEN Hafnarbúsinu. Sími 3642. pnilillllilliIllIIIM Timburverslun = P. W. Jacobsen & 5ön R.s. Stofnuð 1824. = Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- ÍÉ ■■■ mannahöfn. Eik til skipasmíða. Einnig heila =EE skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. M Hefi verslað við ísland í circa 100 ár. EGGERT CLAES9EN hæstarjettarmáiaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Irmgangur um austurdyr). illlllililllllllllillillllllllllllllllllllllillllllllllllliliillllililHIIIIIIM '..i Framköllun. Kopiering. Stækkanir. | illlllllllllllllllllllllllllllllllllllilililllfllllllilllllllll iiliiniiiiir Karlmanna Rykfrakkar á kr. 44.00, 49.50 og 59.50. Q/eóía, Laugaveg 40. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI - — ÞÁ HVER7 JKaujisíiapuv Tjöld og tjaldsúlur fyrirliggj- andi, einnig saumuð tjöld eft- ir pöntun. — Ársæll Jónasson — Reiða- og Seglagerðaverk- stæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 27« 1. Nýkomið sumarkjólaefni, í miklu og fallegu urvali í versl- un Karólínu Benedikts, Lauga- veg 15. Swagger-efni, köflótt og ein- lit í verslun Karólínu Benedikts. Allskonar efni í upphluts- skyrtur og svuntur. Sængur- veradamask Og dúnhelt ljereft í verslun Karólínu Benedikts. Lítil verslun til sölu. Tilboð merkt „Verslun“ sendist Morg- unblaðinu. Smábarnafatnaður, nærfatn- I aður kvenna og telpna. Sum- arkjólaefni, kápu- og dragta- efni, mikið úrval o. m. fl. — Verslunin Snót, Vesturgötu 17. Plöntur. Matjurta- og blóma- plöntur eru seldar á Freyjugötu 3. Sími 3218. DRENGJAFÖTIN úr Fata- búðinni. Rlómstrandi stjúpmæður og margar tegundir af fjölærum blómhausum og plöntum. Plöntusalan Suðurgötu 12. Sími 4881. Kálplöntur, allskonar, úr köldum reit, til sölu. Þingholts- stræti 14, sími 4505. Húsmæður. Athugið, Fisk- búðin, Barónsstíg 59, hefir á- valt nýjasta og besta fiskinn. Sími 2307. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulaen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bsetar hjá Poulaen, Klapparstíg 29. Úrval af fallegum og ódýr- um kjólum og blúsum. Einnig.' kjólakragar. Saumastofan Upp sölum, Aðalstræti 18. Kjötfars og fískrars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sents heim. Friggbónið fína, er bæjarine * besta bón. Slysavarnaf jelagið, skrifstofa • Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið mótí gjöfum, áheitum, árstillögum.! 2 lítil einstök herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2086 kl. 5—6 síðd. Garðavinna. Lögum lóðir. Vanir menn. Upplýsingar kl. 12—3. Sími 2709. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19. gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19.--- Sími 2799. Upps^.tning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft--- netum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.