Morgunblaðið - 08.06.1938, Page 3

Morgunblaðið - 08.06.1938, Page 3
Míðvikudagur 8. júní 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 Stórfengleg hátíöahölö sjómanna Virðulegasta og mesta skrúðganga sem lijer liefir sjest Skrúðganga sjómanna um götur Reykjavíkur á sjómannadaginn, 2. í hvítasunnu, var sú virðu- legasta sem hjer hefir sjest. M/annfjöldinn á Skólavörðuholti, umhverfis Leifsstyttuna, var svo mikill, að eigi verður giskað á með neinum líkum hve margt wianna var þar, meðan ræður voru þar fluttar. Hafa sumir nefnt 6 þúsund, aðrir 10 þúsund. En öll fóru hátíðahöld sjómannanna fram með mikilli þátttöku frá bæjarbúum, «g voru yfirleitt hin ánægjulegustu. Hinn fyrsti sjómannadagur rann npp yfir Reykjavík bjartur, en kaldur. Var norðangola allsnörp framan af degi, og matti búast við MÍSjöfnu hátíðarveðri. Snemma dags voru fánar við hún um allan feæinn, og öll skip, sem i höfninni Toru, voru með skrautfánablæjur nppj. . Pallur hafði verið gerður fram- an við Leifsstyituna, á Skólavörðu feæð, og fánablæjur settar upp í stofúm heiðuhsboga framan við styttuna. Ræðustóll var reistur þar fyrir miðju, en tveim gjallarhorn- um ,á háum trönum komið fyrir utar frá, sitt til hvorrar liandar. Yið Stýrimannaskólann. Klnkkan 1214 fór mannfjöldi mikí 11 áð stréyma að Stýrimauna- skólanum. Er klukkan var orðin eitt 'vár köininn mikill mánnsöfn'- uður á Öldugötuna, alt austur að Ægisgötu. 'Me'fkiábérar ' 'sjóinánnafjelaga koniu úú Kver af öðrum ut ur Stfi’intailnaskólanum og röðuðu sje’f á gÖ'tuhá með viðeigandi milli- bilum, svo fjelagsmenn í hverjit fjelagi liefðu rúm til að raða sjer á eftir sínum fánum. Var fjelög- unum ráðað .eft.ir aldri. Gekk það furðu greiðlega, að hver maður fyndi sitt í'úm. og menn skipuðu sjer saman fjórir og fjórir. Hvergi var út af brugðið þeirri reglu, eins og best sýndi sig er skrúð- gang.an liófst. Meðau verið var að undirbúa skrúðgönguna var stinningsgola af norðri og kuldahryssingur. Áttu merkisberar erfitt með að hemja fánana, sakir hvassviðris. En það bætti úr skák, að þar voru traust- ar hendur sem hjeldu. Ef þátttakendur liöfðu fylkt liði sínu og hvert fjelag undir sitt inerki, kom Lúðrasveit Reykjavík Ur og tók sjer stöðu á Ægisgöt- Unni í fararbroddi. SkrúSgangan. Klukkan 114 lagði skrúðgangan af stað upp Ægisgötu um Túngötu, Aðalstræti, Austurstræti, Bankastrætí, Skólavörðustíg upp að Leifsstyttu. Fjöldi áhorfenda bat'ði safnast saman á Öldugötn og Ægisgötu og um allar göt.ur, þar sem skrúð- gangan fór um. AUir dáðust að hinni svipmiklu hópgöngu. Aldrei liafa Reykvíkingar háft jafn gott tækifæri til þess að sjá hvílíkur gerfileiki einkennir hina íslensku sjómannastjett. Hið form- fasta skipulag skrúðgöngunnar gaf henni líka sjerstaklega höfð- inglegan svip. Fyrst gekk „Skipstjórafjélagio^, Aldan“. Þar gat að líta margán aldraðan sjómann, menn, sem í áratugi .vo.ru lijer skipstjórar á „skútuöldinni“. Keikir voru þeir í framgöngu gömlu mennirnir, eins og víkingum sæmir sem dregið hafa skip sín ínaust. Þá gekk skipstjóra- og stýri- mannafjelagið Ægir, þá stýri- mannafjelagið Kári. En því næst kom fylking 12 sjóliða frá belgiska skólaskipinu Mereator með for- ingja sínum. Hafði hinum belgisku sjómönnum verið boðið að taka þátt í þessum hátíðahöldum. Við Leifsstyttuna á Sjómannadaginn. Aðeiiis lítill hluti af mannfjoldanum sjest. þá Sjómannafjelag Reykjavíkur, ])á Fjelag ísl. loftskeytamanna, þá Sjómannafjelag Hafnarfjarðar, þá Matsveina- og veitingaþjónafjelag- ið og loks Skipstjóra- og stýri- mannafjelag Reykjavíkur. Öll höfðu þessi fjelög merki sín í fararbroddi, og eru sum ])eirra bæði skrautleg og hagléga gerð. En auk þess voru margir íslénskir fánar í skrúðgöngunni, er prýddu mjög hina A’asklegu fylkingu. Ekki voru þátttakendur taldir í skrúðgöngunni, en giskað hefir verið á, að þar liafi verið um 2000 Næst gekk' Yjelstjórafjelagið, manns. íslandsmótið: Víkingur sigrar K. R. 1:0 FYRSTI kappleikur íslandsmótsins fór fram í gærkvöldi og lauk með því, að Víkingur sigr- aði K. R. með 1 marki gegn 0. Veður var óhagstætt til knattpsyrnukepni í gærkvöldi, norðan hvassviðri. Hlutkesti fór þannig, að K. R. átti móti vindi að sækja í fyrri hálfleik. Áhorfendur veittu því strax athygli, að Víkingar vonr óvenju fastir fj’rir og samleikur betri en sjest hefir lijá þeim í mörg ár, og sannaði þann orðróm, sem gengið hefir meðal knatt- spyrnumanna, að Víkingur hefði æft óvenju vel og' vænta mætti ein- hvers af þeim. En festa og öryggi K. R.-inga framan af leik benti ekki til þeirra úrslita, sem urðu, þó leikur þeirra færi hinsvegar alveg í mola í seinni hálfleik. Fyrstu 10 mínúturnar gerðist ekkert markvert, en er á 11. mín- útu leið gera K. R.-ingar hættulegt upphlaup. Þorsteinn Einarsson fær knöttinn svo að segja fyrir opið marlc, en liittir utan við mai’kið. Fjórum mínxxtum seinna fær Þorsteinn aftur ágætt tækifæri, eu það fer á sömu leið. Líða nú 20 mínútur án þess að neitt hættulegt upplilaup sje gert. En er 30 mínútur eru af leik, leikur Björgvin Schram með knött inn frá miðlínu og alveg upp að marki Víkings vinstra megin á váll- arhelming, en Gísli eyðilagði það upphlaup með því að hlaupa upp með Björgvin og verða rangstæður. Skömmu seimxa fá Víkingar gott færi og Haukur Óskars skor- ar nxark. Harðnaði nú leikurinn að mun, en vöi’n Víkings er sjerstaklega góð og ber mest á Gunnari Hannessyni. Hjörtur Hafliða er einnig traustxxr. Nxí kemur fyrir atvik, sem virðist í fyrstu ætla að hreyta FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Yið Leifsstyttuna. Er skrúðgangan kom up]) að Leifsstyttu var þar mikill manix- fjöldi fyrir. En ennþá fleiri bætt- ust þó við. Því allir, sem verið Úöftu áliorfendur vestur á Öklu- götxx fórxx þaugað, allir sem sáix hópgöuguna á ferð sinni um götur bæjarins sömnleiðis. Það var sem allxxr mainxsöfnuður úr bænum stefndi nxi á þenna euia stað, svo götxxrnar urðu máiiiilausár að kalla á eftir. Skrxiðgangan var kömin upp að styttunni góðri stund fyrir ld. 2. Merkisberar fjelagaixna tóku sjer stöðu í í’öðum ,sitt livorum megYi: við styttuna, svo og þeir sem báru íslensku fánana, svo af þessu öHu varð mikil fánafylking og' glamp- aði 4 fánana í sójskininu hátt vf- ir mannfjöldann. Forstöðmnenn skrúðgöngunnar liöfðu lagt svo fyrir, að sjeð var fyrir því, að engin þröng mynd- aðist er skrúðgangan kom upp að styttxxnni. Þátttakendur -í skrúð- g'Öngunni skipuðu sjer .er þangað kjom í reglulegar raðir, og fór það alt svo skipulega. fram, að hvergi bar xxt af. Svo heppilega vildi til, að norð- anstorminn hafði nú lægt, og var logn á Skólavörðúhæðiixni meðan á hátíðahöldnnum stóð þar. Minningarathöfn. Klulrkan 2 var tilkynt í gjallai’- ’hornin ,-hvernig tilhögunin yrði þarua á hátíðarsvæðinu, að liá- tíðai’lxöldin skyldu hefjast með því, að mannfjöldinn mintist lát- inna sjómanna með einnar mínútu þögti. Skxxli Guðmundsson atvinnumála ráðheri’a steig. nxx í ræðustólinn. Skýi’ði lxann svo frá, að suður í Fossvogskirkjugai’ði væri _ leiði óþekts sjómaxxns. Einmitt í þenna mund væri blómsveigur lagður á leiði lvans. Bað lxann mannfjöld- ann að votta aðstandendum hinna föHnu hetja sjávarins hina fylstu samxið sína, xinx leið og’ þeirra væri minst með lotningu. Nxi var gefið merki á truxnbu, senx heyrðist út yfir mannfjöldann, fánarnir allir feldir, svo þeir drupu ) karlmenn tókn ofan, og' h.iu mikla mamxþyrpiiig' stóð þaiinig þögul og hreýfingai'laus hina tiltekmi stund. \ , • ÁY Þessi stutta og látlausa atliofii í bii’tu jxiijísólarinúar, var svip- mikil og brífandi. Síðan var aftur gefið íixei’ki, og lióf Söngsveit sjómanna lagið: „Þrútið var loft“. Var vel til fallið að véíja þetta kvæði til söngs, kvæðið um þjóðlietjuna, hetju fraiufaranna, fyrirreiinara Ifíix* nýja fslands, þegar minst váxf- þeirra ma.nua, er látið liafa nf sitt- í baráttninii fyi’ir bættmn hög- xxm þjóðar Vorrar. Gröf óþekta sjómannsins. Á leiði einu í Fossvogskirkjp- garði er trjekross, sem á er letr- að: „Óþekti sjómaðurinn 19^3“. Forstöðunefnd Sjómannadagsins heiðraði mi'nningu þessa óþekta ; ... -.x sjónianns nxeð því að leggja blorrx-, ^ sveig á leiðið og' gerði það ung , stúlka. Leiði þetta er þannig tilkomið, . að nokkru eftir að „Slaxli fógeji" fórst 10. apríl 1933 rak lík, sem ekki þektist og var það jarðsung- ið af síra Árna Sigurðssyni 27. maí sama ár. Ræða sú, sem sr. Árni flutti við þetta tækifæri, var sjerprentuð og gefiu xxt af Sjómaimafjelagi Rvík- u r. , , ,-s 1 ræðunni kérnur fyrst fram hugmyndin :um að heiðra nxinn- ingu látinna sjómanna, í líkingu við það er aðrar þjóðir hojðfa minningu „óþekta hermamxsins“. FE.AMTL Á SJÖTTU 8ÍSU ísafirli í gær. ^ jómannahátíðin sem haldin ^ var hjer á 2. hvítasunnu- dag hófst með guðsþjónustu. Kl. 3 var haldin almenn skemtun. Þar fluttu þeir ræður Eiríkur Einarsson og Arngi'ím- ur Fr. Bjai’nason. Söngkór sjó- manna söng 8 lög. Aðsókn var ágæt. Lgóði dagsins rennur til sund- niður hlið við hlið, en viðstaddir laugarbyggingar í bænum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.