Morgunblaðið - 23.06.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1938, Blaðsíða 1
m ViknblaS: ísafold. 25. árg., 142 tbl. —* Fimtudagiim 23. júní 1938. ísafoldarprentmiðja h.f. ■IHHIIIHÉ llilll I llWIHIIiaililliilll "ITiiil Ihmilii II iMiBliWMIWWIIflliiliailillillTII I Tii'HlllifinillWllHIIMWI—IM—IHMIM1II—II JIWIiill [»m I 'IWiW Kaupirðu góðan hlut — þá mnudu hvar þú fjekst hann. Ný fataefni komin í Afgr. Álafoss. Fötin saumuð á einum degi. Nýtt snið, sem klæðir alla vel. — Komið í Afgr. Ála- foss, Þingholtsstr. 2 og fáið yður föt, sem þjer verðið ánægður með . — Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstr. 2. — GAMLA BlÓ María Stuart. Hrífandi og tilkomumikil talmynd, gerð samkvæmt leikritinu: „MARY of SCOTLAND“ eftir Maxwell Anderson, er sýnir deilur þeirra Maríu Skotlands- drotningar og Elísabetar Englandsdrotningar. — Aðalhlutverkin Maríu Stúart og Bothwell jarl leika hinir vinsælu og ágætu leikarar Katharine Hepburn og Fredric March. Ninon Verslunin er flutt I Bankastræti 7. Ninon Sumardansleik heldur Fjelag harmoníkuleikara í K. R.-húsinu í dag, 23. júní, kl. 9. 15 manna hannoníkuhljómsveit spilar ný og gömul lög. Þar að auki spila hin þektu harmoníku-tríó. Aðgöngumiðar seldir í versl. „Örninn“, Laugaveg 8, og við innganginn. Ódýr og góð skemtun. Tryggið yður miða í tíma. Lyíjaí r æ ð i n á in. Umsóknir um nám í lyfjafræði sendist ásamt stú- dentsprófs-skírteinum til P. L. Mogensen lyfsala fyrir 15. ágúst. Lyfsalafjelag íslands. Lyffræðingafjelag íslands. Peysufataklæði Silkisatín kr. 8.50, sjerstak- lega fallegt. Kápuefni, fal- legt og ódýrt úrval. Silki- svuntuefni og slifsi eru altaf best og ódýrust í Verslun GuObjargar Bergþórsdóttur Laugaveg 11. Hú§ Alveg nýtt hús til sölu. Upp- lýsingar gefur Haraldur Guðmundsson, Austurstræti 17. Sími 3354. oooooooooooooooooo 4 herbergja ibúð óskast nú þegar, eða 1. október. — Þrent fullorðið í heimili. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt „K. A.“, sendist á afgreiðslu Morg- unblaðsins. xx><x>o<x>oooooo<>oo«> jiuiiitiiiiiiiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimin | Lúða, | ýsa, rauðspetta, | steinbítur og rauðmiagi, | | ásamt mörgu fleiru g | fæst í 1 SALTFISKBÚÐINNI | | Hverfisg. 62. Sími 2098. | iiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiu Fiskbúðír Hafliða Baldvinssonar | eru vel birgðar af lúðu og ýmsu fleiru. Símar 1456 og 4402. NYJA BlÓ í viðjum ásta og örlaga (Le Bonheur) Frönsk stór- mynd. — Aðal- hlutverkin leika m Cbarles Boyer og Gaby Morlðy. Með þessari mynd hafa Frakkar enn á ný sýnt yfirburði sína á sviði kvik- myndalistarinnar. Hjer er sýnd hugnæm og snildar- vel samin ástarsaga, sem afburða leiksnild aðalper- sónanna og frumleg tækni leikstjórans gera áhrifa- mikla og sjerkennilega, og sem verða mun umræðu- efni í langan tíma hjá öllum listunnandi kvikmynda- húsgestum. 5 manna bifreið í ágætu standi til sölu. Upp- lýsingar í síma 3060 og Grettisgötu 69, eftir kl. 6. SELJUM Veðdeildarbrfef Önnumst kaup og sölu veltrygðra SKULDABRJEFA. Sumargistihúsið Reykholt er tekið til starfa og tekur á móti gestum til lengri og skemmri sumardvalar. THEODÓRA SVEINSDÓTTIR. HESSIAN, margar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek og Presenningar fyrirliggjandi. Sími 3642. L. ANDERSEN, Hafnarhúsinu. Fyrirliggjandi: HAFRAMJÖL — KARTÖFLUMJÖL KANDIS — FLÓRSYKUR MAKARÓNUR — KANILL heill og steyttur. Eggerf Rriftjánsson & €o. Simi 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.