Morgunblaðið - 23.06.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1938, Blaðsíða 7
Fimtudagur 23. júní 1S3S. MORGUNBLAÐIÐ Minningarorð um Kristínu Jónsdóttur Hún var fædd í Sellátri á Breiðafirði 13. okt. 1873, dóttir merkishjónanna Jóns bónda Bjarnasonar og konu hans„ Mar- grjetar Andrjesdóttur. Ólst hún upp hjá foreldrum sínum, þar til húu 24. ára gömul, 8. nóv. 1897 giftist eftirlifandi manni sínum, Jóni Sigmundssyni frá Akureyjum. Voru þau hjónin í húsmensku hjá foreldrum Kristínar og víðar, þar til þau fyrir 30 árum síðan fluttu á Sand á Snæfellsnesi, keyptu þar hús, Gilbakka, og bjuggu þar, þar til hún andaðist, 7. maí s. 1., 64 ára að aldri. Þau hjón eignuðust tvö börn, Mar grjeti ljósmóðir á Sandi og Kristj- án, ógiftan heima. Með Kristínu Jónsdóttur er fall- *n í valinn ein af merkustu al- þýðukonum þessa lands. Jeg þekti Kristínu sál og ættfólk hennar vel. Jeg kyntist henni trngri stúlku og alla tíð síðan lágu leiðir okkar saman. Hún var í æsku fríð sýnum, prúð í framkomu og sómdi sjer yel í hópi ungra kvenna. Þessum 'öiginleikum hjelt hún óbreyttum Þó árin færðust yfir hana. Æskuheimili þeirra Gilsbakka- hjóna voru orðlögð fyrir einlæga gestrisni og það fundu sjófarendur er fóru um þessar slóðir. Jeg man eftir því frá æsku, hve glöð við unglingarnir vorum, er við fengum að lenda við í Sellátri. í okkar augum var það veisla, það var sem alt og allir breiddu brosandi faðm- inn á móti okkur. Þessari stefnu hjelt Kristín sál. einnig er hún sjálf varð húsráð- andi, enda var maður hennar henni aamtaka í því, sem öðru. Það vissu allir, sem komu að Gilsbakka, að þeir voru velkomnir. Jeg starfaði með Kristínu sál. í kvenfjelaginu á Sandi alla tíð frá stofmun þess. Þar sem annarsstaðar var sæti hennar vel skipað, hún agði sjaldan margt, en hún athug- aði vel gang málanna og gott var að tala við hana í næði um fram- faramálin, hana dagaði ekki uppi í fortíðinni. Hún var ljóselsk og framsækin. Kristín sál. var með afbrigðum umhyggjusöm eiginkona, móðir, amma, tengdamóðir og húsmóðir. Stjórnsemi og reglusemi var við- bmgðið á Gilsbakka. Hennar er því sárt saknað, ekki einungis af eiginmanni, börnum, branabörnum og tengdasyni, heldur og öllum er þektu hana. Ingveldur Á. Sigmundsdóttir Dagbók. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NV-kaldi og bjartviðri. Gengur sennilega í S-átt og þyknar upp með nóttunni. Veðrið í gær (miðv.d. kl. 17): Suðvestanlands er NV-kaldi, en annars hægviðri um alt land. A SA-landi hafa verið skúrir í dag, en annarsstaðar bjart veður. Hiti er 10—14 st. sunnanlands, ann- ars víðast 7—12 st. Ný lægð er að nálgast S-Grænland. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Bíkisskip. Súðin var á Borð- eyri kl. 2% í gær. Esja er í Rvík og fer kl. 8 annað kvöld um Vest mannaeyjar til Glasgow. Drengjamót Ármanns í frjáls- um íþróttum (innanfjelags) verð- ur haldið laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí í Jósefsdal. Mótið er fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára og 16—-19 ára. Kept verður í hlaup;um, stökkum og köstum. Dvalið verður í skíða- skála fjelagsins sunnudagsnótt- ina. Keppendur gefi sig fram við Þórarinn Magnússon varaform. Ármanns, Frakkastíg 13. Bömin, sem fara eiga að Sil- ungapolli, fara þangað af Lækj- artorgi næsta þriðjudag, 28. júní, kl. 1%. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Eyja Sigurð- ardóttir og Sig. H. Hreinsson frá Stokkseyri. Knattspymufjel. Valur, 1. fl. A og B-lið. Æfing í kvöld kl. 7V2 á íþróttavellinum. Nýtt rit. „Austurstræti“ heitir nýtt rit, sem byrjar að koma út í dag og verður selt á götunum. Mun það sjerstaklega ætlað sem auglýsinga- og skemtilestursrit. Rangæingafjelagið fer í skemti ferð að Skógarfossi n.k. sunnudag og verður komið við á íþróttamóti Evfellinga, sem haldið verður að Seljavöllum þann dag. Farið verð ,ur frá B. S. R. kl. 5 á laugardags- kvöld og kl. 7 f. h. á sunnudag- inn. Allar nánari upplýsingar fást á B. S. R. Aðalfundur í. S. í. hefst í Austurstræti verður selt á götunum í dag. EFNI: Leyndardómar gulu munk- anna. — Sögur og sagnir — Brjef á grammófón plötum. — Er þetta satt? — Fólkið í borginni I.: Ungu stúlkurhar, o. m. fl. Kerrupokar, með skinni og skinnlausir, ávalt fyrirliggiandi. Magaai Si.f. Þingholtsstr. 23. Sími 2088. kvöld kl. 8(/2 í Oddfellowhúsinu. Fulltrúar eiga að mæta með kjör- brjef. Skemtikvöld Germania, í tilefni af komu þýsku knattspyrnumann- anna, verður næstkomandi þriðju- dagkvöld, en ekki mánudags- kvöld, eins og tilkynt hafði verið, Eimskip. G'ullfoss er í Khöfn. Goðafoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Hull. Brúarfoss fór frá Siglufirði í gærmorgun á leið til ísafjarðar. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmaxmaeyjum. Lagarfoss er á leið til Khafnar frá Seyðisfirði. Selfoss fór frá Hafnarfirði í gær á leið til Grims- by. Sundfjelagið „Ægir“ setti í gær nýtt met í 4><50 m. boðsundi á 1 mín. 57.7 sek. Fyrra metið, sem var sett s.l. sunnudag, var 1 mín. 58.2 sek. Þá setti Jón- as Halldórsson einnig met í 50 metra sundi, frjálsri að- ferð á 27.8 sek. Fyrra metið var 28.3 sek. Ylfingar. Þið sem ætlið að selja drengjablaðið „Úti“, eruð beðnir að mæta í Arnarbæli fyrir hádegi í dag. Útvarpið: 13.00 Guðsþjónusta í dómkirkj- unni. Setning synódus (Prje- dikun: síra Halldór Kolbeins, prestur að Stað í Súgandafirði. Fyrir altari: síra Friðrik Rafn- ar vígslubiskup, Akureyri). 20.35 Synóduserindi í dómkirkj- unni: „Næsti áfanginn“ (Ás- mundur Ghðmundsson prófessor. 21.25 Hljómplötur: Cellólög. 21.35 Einsöngur (úr Dómkirkj- unni): Andleg lög (ungfrú Elsa Sigfúss. Við orgelið: Páll ís- ólfsson). VÖNTUN Á RAFSUÐUTÆKJUM. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. verið í þessum málum, enda mun þar engu um að þoka, heldur verður að reyna að gera hið besta úr því, sem orðið er. En til þesis að Sogsrafmagnið verði alment notað til suðu, þarf nú tvent að fylgjast að: 1) Verksmiðjan í Hafnarfirði verður að fá þann innflutning á efni til rafsuðuvjela, er hún þarfnast, og þar má engin stöðvun vera. 2) Einkasialan verður við og við að flytja inn þýskar suðu- vjelar, því að ýmsir vilja þær vjelar heldur og með því myndi einhver samkepni skapast um verð og gæði vjelanna. HVAÐ LLOYD GEORGE VILDI GERA. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. að því, hvort eitt af skilyrðun- um fyrir gildistöku sáttmálans væri það, að loftárásum væri hætt á bresk skip, svaraði hann á þá leið, að skilyrðin hefðu þegar ver- ið birt opinberlega. Ilefndarráðstöfun. Mr. Lloyd George sagði í breska þinginu í gær, í sambandi við tiimræður um árásir á bresk skip við Spán, að ef hann hefði verið forsætisráðherra, þá hefði hann verið búinn að fyrirskipa að eyðileggja skyldi flugskýlin á Baleareyjum, í hefndarskyná fyrir árásirnar á bresk skip, því þaðan hefðu flestar þær flugvjelar kom ið, sem árásirnar hefðu gert. T Bjóðið gestum yðar og drekkið sjálf: APPELSÍN oo GRAPE-FRUIT frá oss, sem búið er til úr nýum ávaxtasafa. Bragðgott, hreesandl H.f. Ölgerðin Egill Skallagrfmsson Siml 1300. Heaaian, 50” og 7Z” Ullarballar. Kjötpokar, Binðigam og aaumgara ávait fyrirligg-jandi. dLAMJS GÍSLASON0 oy Z Sfani 1370. * « &XjOyJuF REYKJAVfK f Konan mín Karítas Ólöf Árnadóttir andaðiet 22. þ. m. a8 hsimili eínn, Vörðnstíg 3, HaJh&rfirði. Magnús Erlendsson frá Nýjabæ. Móðir okkar Ástrós Sumarliðadóttir andaðiat í gær, 22. þ. m., að heimili sinn, Vesturgötu 40. Böm hinnar látnu. Maðurinn minn og faðir okkar Aðalbjörn Stefánsson prentari verður jarðsunginn frá heimili okkar, Skólavörðuatíg 24 A, á morgun (föstndag) 24. þ. m., kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkj- nhni verður útvarpað. Kveðjuathöfn fer fram í G. T.-húsinn. Jarðað verður í Fossvogi. Þorbjörg Grímsdóttir og börn. Jarðarför konuhnar minnar Kristjönu Erlendsdóttur fer fram frá dómkirkjunni á morgun og hefst me8 húskveðjn frá heimili hinnar látnn, Hverfisgötu 91, kl. 2%. Kransar afbeðnir. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Andrjes Matthíasson. Jarðarför mannsins mine Haraldar Magnússonar fer fram föstudaginn 24. júní kl. 4 e. hád. Athöfninni verður útvarpað. Þuríðnr Hanneedóttir. Innilegt þakklæti fyrir anðsýnda samúð og hlnttekningn við fráfall og jarðarför Gísla Bjarnasonar lögfræðings. Systkini og vandamenn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför litlu dóttur okkar, EinWldar önnu. Ragnhildur Einarsdóttir. Þórður Sigurbjörasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.