Morgunblaðið - 21.07.1938, Blaðsíða 1
GAMLA BlÓ
Leyndardómsfuila hraðflugið.
Afar spennandi sakamálamynd, sem gerist á flug-
ferð frá New York til San Francisco. — Aðalhlut-
verk leika:
FRED. MAC MURRAY og IOAN BENNET.
Stjórnarráðið hefir gefið leyfi til þess að á laugar-
daginn kemur — eftir 2 daga — verði dregið í bíl-
happdrætti í. R. — Þar sem nokkrir sölumenn eiga
enn eftir að gera skil, ef einhverjir miðar reynast
óseldir, verður þeim jafnótt dreift aftur út.
Gefst yður því hjer með síðasta tækifærið til þess
að hreppa hnossið.
Aðeins i 2 daga
ÍÞRÓTTAFJELAG REYKJAVÍKUR.
Auglýsing
iim kærufresl til ríkisskatfa-
nefndar.
Frestur til að áfrýja til ríkisskattanefndar úrskurð-
um yfirskattanefndár Reykjavíkur um skattkærur fram-
lengist að þessu sinni til 5. ágúst n.k. að þeim degi með-
töldum.
Ríkisskattanefndin.
Kominn lieim
Bjarni Bjarnason
læknir.
Hvítt fiskigarn
komið aftur.
Verslun O. Ellingsen h.f.
Bími 1380. UTLA BILSTOBIN Zr nokJrnB itér.
cxxk>oo<>oo<x><><xxx>o<>
| Nýtfsku íbúð |
$ vantar mig 1. okt. eða 0
|fyr- - |
t Friðþjófur O. Johnson. ^
l Sími 1740. <>
oooooooooooooooooc
Kominn heim
Alfred Gíslason
læknir.
Kaupmanna-
hafnarfarar.
He'msækið listverslun Geirs
AðOs, Grönnefrade 14, við
Kongens Nytorv. Þar fást
margskonar gamlir og fal-
legir munir. Málverk, hús-
gögn, postulín, kopar-, silf-
ur- og gullmunir, fagurt og
sjerkennilegt.
Munið listverslun Geirs Að
ils, Grönnegade 14, Kaup-
irannahöfn.
GOLD CREST
HVEITI,
er hveitið, sem þarf til þess
að kökurnar verði verulega
ljúffengar.
Heildsölubirgðir hjá
I. BrYnjölfsson&
Kvaran.
NYJA BlO
Leikaralíf í Hollywood.
(A star is Born).
Hrífandi fögur og tilkomumikil amerísk kvikmynd,
er gerist í kvikmyndaborginni Hollywood.
ÖIl myndin er tekin í eðli-
legum litum, „Techni-
color“
og hlaut heiðursverðlaun
sem ein af 10 bestu
myndum, er gerðar voru
í Ameríku árið 1937.
Aðalhlutverkin leika:
Fredrich March og Janet Gaynor
Aðrir leikarar eru:
Adolphe Menjou, May Rogson, Andy Devine og fl.
Athugið verð og gæði hldm-
anna á Túngötu 16.
Sendi heico.
Sfimi 3019.
Slómaversl. Anna Hallgrfmsson
Næsfa hraðferð um
Akranes lil Akureyr-
ar er á mánudag.
Biíreiðastöð Steindórs.
HB55Ían, 50” og 7Z”
Ullarballar. Kjötpokar,
Binðigarn og saumgarn
ávalt fyrirliggjandi.
Sími 1370.
OLAFUR GÍSLASONú) Á
REYKJAVfK »
Fyrirliggjandi:
Viktoríubaunir.
5ig. 5kjalðberg.
(HEILDSALAN).
Opin allan sólarhringinsí,