Morgunblaðið - 21.07.1938, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 21. júlí 1938.
<ar-
g)
, ÚR DAGDEGA DÍEINU
íð___________:_______________©
Hjema um" daginn var jeg samferSa
hóp af amerísku skerntiferó a f'ól k i er fór
til Þingvalla, og var undir forsjá hinna
fag!ær(5u íslensku móttökumanna.
r Þa8 fyrsta sem þessu fólki var sýnt
voru Þvottalaugamar. Þar vom nokkr-
ar konur að skola úr foruguln striga-
pokum. Skemtifeíðafólkiö sá hið heita
vatn í Þvottalaugunum, og hinar tötra-
íega klæddu konur við vinnu sína. En
kvaða „skemtiatriði“ er því likt og ann-
að eins. Konunum var enginn greiði,
gerður með þessu aðstreymi, og sáma
virtist vera með skemtiferðafólkið.,
Bílarnir runnu í tugatali upp Mos-
fellssveitarveg, r.jett fram h.já hitasvæð-
íbu á Reykjum, sem að öllu leyti er s.já-
iegra. en Þvottalaugarnar. Þeir aðkomu-
«aenn, sem kæra sig um að kynnast
idenskum jarðhita og notum þeim, er
▼ið höfum af honum, hefðu gaman af
aó koma að Reykjum. Krókurinn þang-
aS er hverfandi af þ.jóðveginum.
★
I gær mintist jeg á „lífseiga bíla“.
®att í því sambandi í hug, ferðamanna-
hópur, er fyrir nokkrum árum varð á
vegi mínum, en jeg hafði óskað eftir að
fá nánari fregnir af. Það voru 6 eða 8
piltar hjeðan úr Reykjavík. Þeir höfðu
ía.rið í bíl norður í landi, ef bíl skyldi
kalla. Þetta Var skömmu eftir að farið
var að klöngrast á bílum vfir Holta-
vörðuheiði.
Bíþnn fengu þeir í ferð þessa á þann
iátt, að þeir viðuðu sjer saman í h§rpi
úr gömlum aflóga bílskrjóðum. Þangað
fil-úr því varð ferðafær skapnaður. Þeir
kölluðu bíl sinn „Mix“ að mig minnir.
Norður á Blönduósi bilaði eitthvað
stykki í „Mix“. Þá frjettu þeir, að
þar nærjendis væri bíll, sem uppgefinn
var og einskisnýtur talinn. En úr hon
sm náðu þeir stykki því nothæfu, sem
þá vantaði. Þeir voru ekki f.jáðir.
§ Kítt sinn iögðu þeir íykk.ju á Ieið
síiia og fóru heim að bæ. En leiðin heim
að bænum var óven.ju ósljett. Það varð
til þess að mótorinn datt úr'bílnum. Síð-
an voru m. a. notuð snæri til þess að
slíkt óhapp endurtæki sigf ekki.
Lúður var ekki í bílnum. Þótti ó-
þarl'i. En ef ferðamenpirnir þiirféu að
láta til sín heyra á fömum vegi, þá
höfðu þeir ráð til þess. Aurbretti bíls-
ins voru á einskonar hjörutii. En í, ytri
þjúnir þeirra var fest snæri. Hafði einn
IJelaganna þann starfa, að halda i snær-
í» og kippa í, þegar skarkala skyldi
géra, en sleppa jafnóðum svo brettin
fjellu niður, og urðu af myndarlegir
skellir.
I þessum „skellinef“ komust þeir leið-
ar sinnái* átórsíysálaust með nokkrum
töfum. • t
★
Kvartað er undan því, ,og það með
afbkknim rjetti, að hjólreiðamehn, og
þá eíirkum, UMglingar geri sjer leik að
þyí að hjóla eftir gangstjettunum, og,
það gersamlega að óþörfu.
Það löiðihléga 'er, að dæHíí eru til
Pwwr, að drengir virðast Hta svo á, sem
þessi hjólaumferð á gangst.jettunum sje
á engan hátt vítaverð.
■■ Hjer um daginn var jeg á gangi og
frjólaði piltur í veg fyrir mig, þár sem
jeg gekk eftir gangstjettinni. En þa^eð
hann yar á hægri ferð, hann var rjett
»ð f'ara af stað, þá greip .jeg í h.jólið og
vjek því til hliðar, 'sVó jeg kæmist ' ó-
hindrað leiðar minnar. Jeg ljet þess get-
ið við piitinn um léið, að fótgangandi
rnenn hefðu þarna meiri r.jett til um-
ferðár en þeir h.jólandi.
Pilturinn varð syo fokvondur yfir |
þessu, að hnnn gerði s.jer hægt um hönd j
og hjólaði upp ágangst.jettina og eft-1
ir henni á undan mjer til þess að sýna !
m.jer, að hann svo sem væri ekki hrædd-
Trð að brjóta umferðareglumar.
I Þá sá jeg að það myndi vera gott
fað, að skylda menn til að skrásetja
hjól og haf'a giögg númer á þeim.
★
Jeg er að velta því fyrir mjer: Hvort
Yestur-íslendingur geti ekki verið best-
ur íslendirigur.
a. b. c.
Eldri kjötbirgðir
eru miklar.
O umarslátrun sauðf jár
* verður sennilegfa lítil
eða engin hjer að þessu
sinni, veg:na hess að enn eru
fyrirliggjandi kjötbirgðir
frá fyrra ári.
f fyrra þyrjaði slátrun 21. júlí
og áður fyr var það oft svo, að
slátrun byrjaði um 20. júlí.
Síðastliðið haust barst hinsveg-
ar að'miklu meira af sláturfje en
uridanfarin ár., étafaði það sum-
paftú áf litlum ög ljelegumÁevj
skap bænda s.l. sumar og sumparj
af mæðiveikinni. Var s.I. haust
slátrað um % meira en -nokkru
sinni áður. Verkað var til sölu á
eHendum markaði eins ihikið Og
hugsanlegt -yaJ- þar að selja, en
þeita. ua-gði okki. Enn munu fyi'ir-
liggjandi í landinu um eða yfir
200 tonn af dilkakjöti frá fyrra
ári .og mun um helmingur af því
verkað á erlendan markað, sem
þó mun lítil eða engin von til að
seljist þar.
Þessar birgðir verða að' gang_a
upp áður en nyja dilkakjötið kem-
ur á markaðinn.
' •ftí> h %
Sunnlenskum bændum. kemul’
þáð að -sjálfsögðu ill'á, að
ekki að neinu leyti notið sumar-
markaðsins nú:, seifp gefur 'jafíiah
mikið hærra vcrð. En með þessum
miklu þirgðum
landinu er
orðið.
En með því að nú er or'
ið og gömlu hirgðirnar miklar,
ætti kjötverðlagsnefnd að íhugqg
hvort ekki mvndi rjett að auka
kjötneysliina þapn tíma, sem eftijfc
er þar til aðalslátrun byrjar 1
Tiaust, með því að lækka eitthvao
verðið frá því sem nú' er. Það
riryridi áreiðanléga hofga sig; hitt,
tjónið , yrði margfalt, meira, sem
af því híytist, ef eldri birgðir
yrðu erin fyriríiggjandi, þegar
nýja dilkakjötið verður að koma
Minningarorð um
]ón jónsson, söðlasmið
seirí :fvrir eru í
'‘•ðfóflQHflHHHÍ
.’onlaust þéð'ýgeti
á markaðinn í haust.
Sæbjörg, b 1 að- IJnginennadeiI dí
Slysavarnafjelagsins, er komið úft
Flytur það m,- a.. þessar greinaifi skrífstofumaður hjá S. f. S.
| dag verður borinn til grafar
* og jarðaður að Tröllatungu í
Steingrímsfirði í Strandasýslu
merkisbóndinn Jón Jónsson söðla-
smiður, sonur Jóns Halldórssonar,
bónda á Laugabóli í ísafjarðar-
sýslu og konu hans, Guðrúnar
Þórðardóttur, en bróðir þeirra
Halldórs bónda á Rauðamýri og
fyrv. bæjarfógeta Magnúsar Jóns-
sonar, sem nú eru eftirlifandi af
þeim Laugabólssystkinum. Varð
Jón 79 ára að aldri.
Olst hann upp a Laugabóli óg
varð söðlasmiður, en jafnframt
vann hann foreldrum síntím sem
bátsformaður í Hnífsdal að vorinu
og við slátt og önnur heimilisstörf
að sumrinu, þar til hann kvongað-
ist nú látinni konu sinni, Halldóru
Jónsdóttur frá Hjöllum í Gufudals
sveit, systur Ara Arnalds fyrv.
bæjarfógeta, hinni mestu ,gæða-
konu, og þau hjón fluttu að
Tröllatungu í Steingrímsfirði, sem
þá hafði. verið prestssetur um lang
an aldur, hva.r þau hjuggu í al't
að 40 ár, og festi Jón hrátt kaup
á >kiTlíjujörð' þéssari, ér/'Í!omin
var f ríí?Iti?kTá811 iðu rn íðsI ii IfæifE að
* Ti
túnrækt og’húságerð, en þau njóri
gerðu brátt garðinn frægan. Reisti
hanri þar stórt og vandað íveru-
hús og bygði upp öll útihús á
jðí‘ðininí,“ og þrátt fyrir mikinri
banfaíjÖlda, er alls urðu 13 að
tfetf'þg hin mannvænlegustu, og
mikla gestrisni og rausri, varð yf-
jr höftíð sú breyting á jörð þess-
ári, að þegar Halldóra sál. andað-
iítí og Jón þá þegar hætti húskap
ö'g* flutti að Hólmavík sem söðla-
smiður, var jörðin talin með þeim
stærstu og best setnu jörðum þar
og víðar, með búslóð 3—
400 fjár og allmargt í f.jósi. —
Auk þéssa stundaði Jón fiski-
veiðár áð hausti í Steingrímsfirði,
-Krny.ii'
og- var hann fyrstur manna þar
nyrðra, er aflaði smokkfisk til
b’eitu, og aflaði á þann manna
mést, og yfir höfuð var hann for
! ' fl í'ff Jj
gongumaður í hvívetna, er, að hú-
skap laut og jafnframt' velþe.ktur
söðlasmiðiiy. og eru 3 clætúr’háns
giftar. forgöngri- og-
fluttur að llólin avík sótti hann
sjóndepra, og andaðist hann blind
ur orðinn og í kör 2 síðustu ár æf-
innar.
Blessuð veri minning þeirra
hjóna. M.
Samtal við ,Sigurð
skólameistara.
PRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
TJr því reynsla er fyrir, því, að
svo margar stúlkur hjer syðra
rjett að athuga möguleikana á
því, að gera Kvennaskólann að
stúdentaskóla. Sá skóli hefir lengi
— utan til að sjá — staðið í stað.
En vera má, að mjer sýn-
ist svo af ókunnugleik. ■—
Því ekki að auka við hann, svo
hann geti brautskráð kvenstúdent
ana? Segi jeg það ekki vegna
þess, að jeg vilji útiloka, stúlkur
frá Mentaskólauum. En ef
Kvennaskólinn , yrði jafngildur
Men,taskó.lunumi þá myudii flest-
ar ■ stúlkurnar fara þangað. og á
♦
þann hátt losnaði mikið rúm í
Mentaskólunum, og stúlkurnar
bolnðu þar ekki hurtu nemend-
uiri, sem e. t. v. eru bæði fjelitl-
ir ög efnilegir námsmenn.
Aðsökn stúlkna að Akuréyrár-
skóla er miklum mun minni en
aðsóknin hjer syðra. Þaðan hafa
al'drei brautskráðar verið fleiri
en 3 stúlkur í einu, þó stúdent-
ar hafi alls verið nálægt 30, pg
jég . tel skólanum ,■ liapp að því.
Besta stærðfræðipróft tók stúlka
eiri í vor, ein af þrem, sem hraut-
skráð var- í það sinn, Kristín
Kr i s t j á n srd ó 11 i/r frá Dagverðar-
eyri. En' hæsta próf í máladeild
tók Björn Guðbrandssón frá Við-
vík.
ENGIN ÞÝSK VOPN í
PALESTÍNU.
M
-itj ffrxíi•».
dugn/aoár-
mönnum hinum mestu þar í
Strandasýslu, barnmörgum og vel-
stæðum. —■ Af sonum þeirra hjóna
dvelja 2 þeirra hjer í Reykjavík,
Asgeir og Magnús, hinn fyrnefndi
og
Björgunarskipið Sæbjörg, me|i
mynd; Sundio; Aldarafmæli í sögÚ
gufuskipanna; Tals’töðvar í 'skip-
um, og „Ais éngiri nauð dró yður
þar til —en það er stólræða,
flutt af síra Högna Stefánssyni í
.Vestmannaeyjum einhverntíma á
árunum 1807—-1810.
hinn síðarnefndi tollþjónn eða toll
vþrður, en elstur sonur Jóns býr
nú í Tröllatungu.
Hvíldi jafnan 'friður, ánægja og
farsæld yfir heimili þeirra hjóna,'
þar til þúu ypiktist og nokkur
börn þéiírá,; ený.eftir að Jón var
London í gær. FÚ.
alcolm MácDonald, ný-
lendumálarh. Breta skýrði
frá því í neðri málstofunni í
dag, að rannsóknir hefðu ekki
ekki leitt neitt í ljós, sem sann-
aði að vopnum og skotfærum
frá Þýskalandi hefði verið
smyglað inn í Palestínu, en fyr-
irspurnir um þetta höfðu verið
bornar fram í málstofunni.
Vopn og skotfæri hermdar-
verkamanna væru öll framleidd
í Palestínu.
HjáJpræðisherinn. Hljómleika-
samkoma í kvöld kl. 8V2. Sóló.
Dúett. Strengjasveit o. fi. Vel-
komin.
Sonurinn
deyr einnig
af slysförum
Síðastliðinn mánudag fórst af
slysförmn á Hjalteyri Frið-
rik Sigurðssoh, unglingspiltur um
tvítugt.
Friðrik fjell í lyftu, sem flytur
síld í verksmiðjunni á Hjálteyri.
Jóhann Þorkelsson hjeraðslækn-
ii' Ijet flýtja piltinn tafarlaust á
sjúkrahúsið á Akureyri. Hjeraðs-
læknirinn lýsir meiðslum sjúkl-
ingsins þannig:
Nefið var mölbrotið, vihstri
kjálki brotinn og einnig Vinstri
framhandleggur, hendi og vinstra
iæri. Þá var opið sár á vinstra
fætii og stórt opið sár ofan við
nef og út fyrir hægra auga, sem
var eyðilagt; auk þess voru skrám
ur víða. — Pilturinn hafði rasmu
er hann kom á sjúkrahúsið, en
andaðist skömmri síðár. — Taliið
er. að hann hafi ekki gætt þeirr-
ar varúðar, sem skyldi, og engin
hrýn hauðsyn muni hafa knúð'
hann til þess að leggja leið sína.
þar , sem slysið vildi til.
Sigurður, faðir piltsins, andað-
ist einnig af slysförum á Hjalt-
eyri fyrir skömmu, Álitið er, a
hann hafi fallið úr stiga í síldar
verksmiðjunni, en engir voru þar
viiðstaddir, Hann fanst meðvii
tmdárlaus, (FU)
NOKKUR TILBRIGÐI,
ER SNERTA SÍLDVEIÐ-
ARNAR.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
eips piikið og vepja er til.
Rauðátan, sem er við Norður-
land á. sumrin, og hefir mest á-
iirií! á síldina, er uppvaxandi, á
fýrsta aldursári. Smákrabbatog-
und sú virðist nú vera þroska-
minni en hún er vanalega á þess-
um tíma. En magn hennar í sjón-
um ér áftur á móti sjerlega mik-
ið. Ekki nema 10—20% af lienni
hefir náð vanalegri stærð. En átu'
mágnið virðist verá mörgum síútt
um rneira en það var t. d. síldar-
leysissumarið 1905. 17. og 18. þessa
mánaðar reyndist átumagnið að
vera meira sumstaðar, í Skaga-
firði, en riokkurntíma hefir áður
fundist, og eins á Hörgárgrunns
í Eyjafirði og við Hrísey.
Það þriðja, sem jeg hefi sjer-
staklega veitt eftirtekt, er, hve
síldin er óvenjulega hold- og fitu-
lítil. Hún eé í ár dálítio stærri
en vanalega, en fitu hennar og
þroska óvenjulega áfátt. Þótt um
sje að ræða nærri því eingöngu:
vorgotssrld, hefir fram til þessa
borið nokkuð á hálfgróinni síld.
Árni vill engu spá um síldveiðí
horfur ’að svo komnu.
Goiíat.
&