Morgunblaðið - 21.07.1938, Blaðsíða 3
Fimtudagur 21. júlí 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Frá ferðum Gunnars
Thoroddsens fyrir
Sjálfstæðisflokkinn
GUNNAR THORODDSEN kom til bæjarins í
gær. Hann hefir verið á ferðalagi í erindum
fyrir Sjálfstæðisflokkinn undanfarna 3
Mánuði. —
' Starf hans er m. a. að halda fundi með flokksmönnum víðsveg-
str »m landið, heimsækja fjelög flokksins og undirbúa stofnun nýrra
igelaga, svo og að hitta að máli trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins,
e» flokkurihn hefir trúnaðarmenn, sem kunnugt er, í öllum hrepp-
md landsins.
MllllllllimiMIIUIIIII Dllfl" IUIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIII
| happdrætti I, R. 1
| íþróttaf jelag Reykiavíkur |
| fekk í gœr hjá Stjórnarráðinu |
| tveggja daga frest á því, að |
| dregið verði í bílahappdrætt- §
| inu. Dregið verður fyrir há- |
| degi á Iaugardagiim.
| Happdrættismiðarnir eru |
| samtals 30 þúsund. Er búið |
| að selja meginhluta þeirra,
| en nokkrir miðar hafa verið |
| óseldir hjá umboðsmönnum. i
1 Hefir þeim nú verið safnað*|
| saman og verða þeir seldir i
| í dag og á morgun.
riiui ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ii iii iii iii iiiiii(iiiiiiii iiiini)iii*’
Veiðiveður
en litil sfld
f gær var gott-veiðiveður út af
Siglufirði og við Grímsey og
varð þar síldarvart, en lítið hef-
ir veiðst.
Síðan í gær hafa komið níu
síldarskip til Siglufjarðar með
alls 1400 mál.
KVELDÚLFUR
Frá togurum Kvéldúlfs kom
skeyti í gær, að hvergi sæist
síld og var koihinn stormur úti
fyrir, vestan til á veiðisvæðinu.
Til Hesteyrar kom í gær Eg-
ill Skallagrímssort með 208 mál
og Gyllir 190.
Verksmiðjur Kveldúlfs höfðu
í gær alls fengið 82 þús. mál
síldar, en 74 þús. mál á sama
tíma í fyrra.
DJÚPAVlK
Þar var með hlýjasta móti í
gær, eða 10 stiga hiti í lofti, og
er það hlýrra en verið hefir
undanfarið.
Til Djúpuvíkur komu í gær-
morgun Hilmir 440 mál, Garðar
430, Bragi 300. Fengu skipin
síldina úti í firðinum, en sáu
hó hvergi síld vaða, heldur
köstuðu þar sem fuglahópurlvar
á sjónum.
Verksmiðjan á Djúpuvík
hafði í gær alls fengið 8.440
mál, en 45.000 mál á sama tíma
í fyrra.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Blaðið hitti Gunnar af> máli í
gærkvöldi og spurði hann frjetta
úr ferðalagi hanS.
Ljet hann hið besta yfir ferð-
um sínum.
Fyrst var hann á ferð mn Ar-
nes- og Rangárvallasýslur. Frá
því hefil’ verið sagt hjer áður.
Fór hann síðan til Skagafjarðar,
* ,
en þvínæst snöggva ferð til Vest-
fjarða, var m. a. á hjeraðsmóti
flokksins á ísafirði. En þaðan
fór hann til Eyjafjarðar. Eftir
hjeraðsmótið í Vaglaskógi ferðuð-
ust þeir um Eyjafjörð Garðar
Þorsteinsson og hann.
Við stofnuðum tvö fjelög Sjálf-
stæðismanna í því kjördæmi, seg-
ir Gunnar, annað í Glerárþorpi,
hitt á Litla-Árskógssandi. Mjiig
er þáð : áberandi, ségir hann enn-
fremur, hve fylgi Sjálfstæðis-
flokksins fer vaxandi í Eyjafirði,
enda hefir svo verið hin síðustu
ár, síðan Garðar Þorsteinsson hef-
ir verið frambjóðandi flokksins
þar. Auk þess, sem sú fylgisaukn-
iiíg byggist á hinni almennu af-
stöðu þjóðarinnar til stjórnmála-
flokkanna í landinu, er það dugn
aði ýmSra mætra flokksmanna að
þakka, og allri framkomu Garð-
ars, hve Sjálfstæðisflokknum hef
ir vegnað vel í þessu kjördæmi.
I Skagafirði er einnig mikill
hugur í Sjálfstæoismönnum og
einbeittur áhugi. Mega menn ekki
álíta, að ' úrslit síðustu kosninga
i því kjördæmi hafi leitt af sjer
nokkra deyfð eða vonleysi Sjálf-
stæðismanna. Síður en svo. Það
sem gerðist þar var, að vinstri
flokkarnir þrír sameinuðust þar
meira en áður gegn Sjálfstæðis-
flokknum. Áhugi ineðal ungra
Sjálfstæðismanna í Skagafirði er
sjerstaklega mikill. Lofar það
góðu um framtíð þess kjördæmis.
Hvaða breytingar varst þú helst
var við í hugarfari manna á sviði
stjórnmálanna ?
Það fyrsta, sem maður finnur,
er maður ferðast um landið um
þessar mundir til þess að kynn-
ast stjórnmálaviðhorfinu, er það,
að hvarvetria heyrir maður, að
þeir, sem áður báru traust til nú-
verandi ríkisstjórnar í fjármál-
um, eru búnir að tapa trúnni á
það, að Framsóknarflokknum eða
Eysteini Jónssyni geti
tíma tekist að rjetta v
þjóðarinnar.
Verslunartíðindin, maí—júní-
heftið, flytur minningargrein um
Hans Petersen kaupmann, grein
um Alþingi 1938, greinar um árs-
reikninga hankanna o. fl.
Japanar berjast við
Flóðin í Kína hafa tnfið mjög sókn,-Tapana. Hafa þeir víða orðið að senda verkfræð
ingasveitir á undan herjum Sínuju til ]iess að reisa skyndibrýr (oins og myndin sýnirj, til .
þess að geta komist leiðar sinnar.
vatnsflóðin í Kína
; 7
Þrjú þorp eyðilögð i járð
skjálfta í Grikklandi.
Frá frjettarúafn • fyó¥im.
, xntr-n- it; r Khöfn í gær.
\ y •’ *-■; iðUfTúu i
Þrjú þorp nálægt Aþenu gjöreyðilögðust í jarðskjálfta
í nótt.
• . . ‘1 i * v \
Fimtíu manns biðu bana í AttíkuhýérAðinu. En um
manntjón annarstaðar er ekki kunnugt. ^
í Oropo eyðilagðist fange!sið«.-EíMiga^UÍr. y-eyndts að
komast undan, en voru handsamaðir.? Fimm fögregluþjónar
týndu lífi. ^
Nokkru eftir að landsskjálftarn.ir Vorú gengnir um
garð, kom úrhellisrigning og stendur hpn enn yfir. Hefir
hlaupið vöxtur í öll straumvötn og sumstaðar orðið tjón af
völdum flóða.
Atumagnið mik-
ið, en sfldin ó-
venjulega fitu-
lltil.
Umsögn Arna
Friðrikssonar.
Suður Kjelveg
Uin miðjan dag á mánudag
inn lögðu fimm menn
í bíl upp frá Hóli í Svartárdal,
suður Eyvindartunguheiði, inn á
Kjalveg, vfir Ströngukvísl og
Blöndii. Ætlunin var að fara suð
úr Kjöl, en sú leið hefir ekki ver
ið farin áður í bíl. Sr. Gunnár á
Æsustöðum, Gísli bóndi á Bergs
stöðuin og Guðmundúr á FöSsúm
fylgdu bílnum á hestum suður að
Ströngnkvísl, en þar hófst erfið
asti kafli ferðarinnar. Stranga
kvísl var að sönnu ekki vatnsmik
il, en sandbleyta í botninum, og
landið erfitt yfirferðar vestur að
Blöndu. Vfir Blöndu, sem var
afar vatnsmikil, drógu þeir bíl
inn, með aðstoð fjárhirðanna
beggja ínegin árinnar, og eftir 34
tíma ferð komu þeir fjelagar að
Gullfossi. I bílnum voru: Gísli
Olafsson og Páll Sigurðsson, bíl
stjórar á B. S. A., Ingimar Sig
urðsson, garðyrkjustjóri í Hvera
gerði, og tveir garðyrkjumenn
aðrir. Bíltínn var eign Ingimars
Sigurðssonar.
Víkingur fer
til Akureyrar
, ■»*' 'h:u* ^ala.o.
Knattspyrnufjelagið Víking-
ur I. flokkur, ætlar að
keppa tvo kappleiki a Akur-
eyrj á laugardaginn og, á mánu-
dagin.n.
. yíkingar' lögðu af stað norð-
ur í íUQrgun og verða. í boði
K. A. á Akureyri.
Fararstjóri verður Guðjón
Einarsson og dæmir hann báða
leikina.
HÁSKÓLABORGIN í
REYKJAVÍK.
Khöfn í gær. FÚ.
greinum, sem Kaupmanna-
hafnarblaðið „Börsen“ og
„Morgenposten“ í Oslo birta um
hina nýjú’háskólaborg, sem ver-
ið ér áð reíáa í Reykjavík, er
meðal annars bent á hversu
mikið viðfangsefni sje hjer um
að ræða. íslendingar, minsta
Norðurlandaþjóðin, sje að koma
upp heilli háskólaborg, sem
hafi meira lahdrými en nokkur
annar háskóli á Norðurlöndum,
enda sje hjer bygt fyrir fram-
tíðina og hin miklu viðfangs-
efni hennar.
Tíðindamaður Morgun-
blaðsins í Siglufirði
hafði í gær tal af Árna Frið-
rikssyni um rannsóknir
hans þar nyrðra, er varða
síldveiðarnar. Hann sagði
m. a. þetta, til viðbótar bví,
sem hann skýrði blaðinu frá
í síma á dögunum.
— Undanfarin ár hefi jeg kom-
ið talsvert seinna til rannsókn-
anna, en í ár, og hefi því ekki
eins góðan samanburð um ýmis-
legt, er snertir rannsóknir mín-
ar, eins og jeg annars hefði.
En það seni mjer finst sjerstak
lega eftirtektavert, það sem af
er þessu sumri, er þetta:
Greinilegt er, að það er lægri
sjávarhiti við Norðurland en vant
er á sama tíma árs. Hann er
5%—7 stig. Er það 2—3 stigum
lægri hiti en venjulega undan*
farin sumur. ..
Eftir því sem mælingar rann-
sóknaskipa sýna, er farið hafa
mn liafið milli Grænlands og fs-
lands í sumar, virðist heita sjáv-
arins frá Golfstraumnum gæta ó-
venjulega langt vestnr á hóginn,
alt vestur undir Angmagsalik. En
við Norðurland virðist Golf-
straumsins á sama tíma ekki gæta
FRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐTJ