Alþýðublaðið - 10.06.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1958, Síða 2
2 AlþýðublaðiS Þriðjudaginn 10. júní 1958. ur mmningarcjOði Eaugsdóilur lefkkonu veilt í ffrsta sinn. Frú Helga Valtýsdóttir fékk þau fyrir leik sinn í Iðnó í vetur. Kingað er væntanlegur einn af beztu karlakórum Noregs, Aalesunds Mannssangsforening, stofnaður 1S83. Söngmenn eru 61, söngstjórj Edvin Solem orgánisti, og einsöngvari er P. Schjell vinum Jacobsen. Undirleikari verður Fr. Weisshappel. Kórinn kemur hingað til Rejkjavíkur 14. þ- og heldur samsörig í Austurbæjarbíó mánudaginn 16. júní. Hinn 18. júní fer kóiinn svo Akureyrar, sem er vinabær Álasunds. — Mýndiri er af kórnum. i í vikitnni; afheníur í desember Aðalfundur Eimskips var á laugardag. AÐALFUNDUR H.f. Eimskipafélags íslands var haldinn :á laugardaginn var. Formaður félagsstjórnar, Einar Baldvin Cuðmundsson, hæstaréttarlögmaður, lagði fram skýrélu fé- lagsstjórnarinnar fyrir árið 1957, sem útbýít hafði verið meðal fundarmanna, og ræddi um hag og starfsemi félagsins á liðnu ári. 1 í skýrslunni kom m, a. fram, •iað smíði hins nýja vörúfiutn- .ingaskips miðar vel áfram. 'Kjölur var lagður 6. ágúst f, á. og mun skiipinu verðahlevpt af stokkunum eftir fáa daga, væntanlega hinn 11. þ. m. Er ráðgert, a ðskipið verðj afhent félag'inu í desember þessa árs. Síðara skipið verður væntan- Xega tilbúið síðari hluta ársins 1960, svo sem samið hefur verið um. i ' ■ 2JÁ MILLJ. KR. TAP Þá lagði gjaldkerj félags- Stjórnarinnar, Birgir Kjaran Ihagfræðingur, fram eikninga fé tagsins fyrir árið 1957. Sýna reikningarnir tap á rekstri fé- lagsins, sem nemur rúmum 2 millj. kr. auk útsvars ug kirkju garðsgj alds 1 millj. 218 þús. kr., sem greitt var úr varasjóði, eða samtals um 3 millj. 250 þús. kr., en þá hafði veriö afskrifað af eignum félagsins 6 millj. 820 þús, kr. Hagnaður af rekstri eig in skipa félagsins varð um 6 6 millj. 120 þús. kr., sem er urn 2,5 millj .kr. rninni hagnaður en árið 1956. Um 300 þús. kr. bagnaður varð af leiguskípum félagsins. Rekrsturshalil vöru- afgreiðslu varð um 1 miílj. 880 irmanna í smabandi við verk- fallið í fyrra. Þess s'kal getið Valtýsdottur að EFTIR sýningu á NÓTT YFIR NAPÓLÍ f Iðnó síðastl. föstudagskvöld fór fram af- hending verðlauna úr minn- ingarsjóði Soffíu Guðlaugskótt ur leikkonu. Var þetta í fyrsta sinn, sem úthlutað var úr sjóðnum, en ;svo var fyrir mæglt f reglugerð, er sjóður- inn var stofnaður af nokkrum leikkonunnar skömmu eftir andlát hennar, að fyrst skyldi veitt úr honum fyrir leiklistarafrek á 60. afmælis- degi hennar. iSjóðstjórain hafði komið sér saman um að veita frú Helg'u verðlaunin í eftirlaunasj óður féiagsins, fyrsta sinn fyrir leik hennar á sem hefur starfað síoan árið sviðinu í Iðnó síðastl. vetur. Er 1917, eða í 41 ár, starfar áfram frú Helga nemandi frú Soffíu. húsgesti og leikara og mrnntist frú Soffíu, en formaður sjóðs- stjórnar, Vilhjálmur Þ. Gísla- son, afhenti verðlaunin, litla bronsafsteypu af styttu, sem kallast Skálhoiltssveinninn. Er hún gerð af danska any’nd- höggvaranum Áge Edvin Niiel- sen. Leikkonai, þakkaði heiður- inn. Að lokum talaði form. LR Jón Sigurbjei.nsson og lót I Ijós ánægju yfir, að leikkona í Iðnó hefði hlotnast þessi heið- ur. Var larkkonan síðan hyllfe af leifchúsgestúm. Djurhuus fer fi! nýju vörugeymsluhúsum íé. lagsins. Eignir umfram skuldir sam- kvæmt efnahagsreiknmgi fé- lagsins nema kr. 50 587 566, og er þá bókfært verð allra sklp- anna aðeins talið kr. 23 594 460 og fasteigna 8 millj. og 400 þús. kr, Eignir eftirlaunasjóðs félags ins nema nú rúmlega 9 millj. kr. og voru á árinu sam leið greiddar kr. 1 248 750,78 í eft- irlaun til fyrrv. starfsmanna og ekkna þeirra. Samþykkt var að greiða hlut- höfum 10% arð fyrir árið 1957, sem greiðist úr arðjöfnunar- sjóði. Úr stjórn félagsins áttu að ganga þeir Einar B. Guomunds. son ,Richard Thors, Birgr Kjar an og fulltrúi Vestur-ísiend- inga, Grettir Eggertsson, og voru þeir allir endurkjörnir. í stað Hjartar Jónssonar, sem verið hefur endurskoðancii fé- lagsins uandanfarin 10 ár, en baðst nú undan endurkosningu, var kjörinn Ari Ó. Thorlacius, lögg. endurskoðandi. LÍFEYRISSJÓÐUR Loks var samþykkt i einu hljóði Reglugerð um hinn nýja á sama grundvelli og áður vegna þeirra manna, sem þegar eru komnir á eftirlaun, og ann- arra, sem kusu heldur að vera á'fram í þeim sjóði en í hinum nýja Lifeyrissjóði, Að síðustu var samþykkt með samhljóða atkvæðum svofelld tillaga, sem formaður félags- stjórnarinnar lagði fram: „Aðalfundur H.f. Eimskipa- félags íslands haldinn 7. júní Framhald á 7. siðu. Sr. Jón Auðuns ávarpaði leik- yfirvöldin aftur hafa sýnt, að þau gætu ekki hindrað slík of- beldisverk, sem framin voru um helgina. Brezka utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag, að brezki sendi- herrann í Ankara hefði beðið tyrknesku stjórnina um að beita áhrifum sínum við tyrk- neska íbúa Kýpur, til að draga úr óeirðunum þar. föstuda þús. kr., em er talsvert minna, LMeyrissjóð félagsins, sem tók tap en árið á'ður, m. a. vegna til starfa um síðustu áramót. betri vinnuaðstöðu í hinum sam-kv. samningi við félögu yf. Dagskráin í dag: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Erindi: íslenzk Ijóðíist, ' fyrra erindi (Jóhannes úr KötlUm). 21 Frá tónleikum Sinfóníuhljöm sveitar íslands. v...... 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu- feir! eftir Peter Freuehé'n,' V (Sverrir Kristjánsson ságn- fræðingur). 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðssón). 22.30 Haukur Hauksson kynnir lög unga fólksins, Dagskráin á morgun: 1:2.50—14 ,,Við vinnuna": Tón- , leikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög 20.30 Tónleikar frá útvarpinu í Tel-Aviv: „Frá ísrael.“ 20.50 Hugleiðingar um slysfarií og slysavarnir (Stefán Guðna son læknir á Akureyri). 21.15 íslenzk tónlist: Lög eftir Friðrik Bjarnason (plötur). 21.35 Kímjr.isaga vikunnar: ,,Lof lyginnar“, am ersíakagstu. lö lyginnar", amerísk' saga (ffiv- ar Kvaran leikari). 22.10 Erindi: Fagurt land, fjöll- um lukt (Baldur Bjarnason magister). 22.30 Djasslög aí -egulbandi frá sænska útvarþinu. arnaMarar* Framhald af 12. síðu. á þing Bandalags starfsma.nna ríkis og bæja, MARGAR ALYKTANIR Hér fara á eftir tvær af á- lyktunum þingsins: „Þingið skorar á ríkisstjórn að sjá um að tafarlaust verði veitt nauðsyrileg leyfa til að sá hluti kennaraskólabygging arinnar, sem áformað er að reisa í fyrsta áfanga, verði steyptur upp og gerður fok- heldur þegar á þessu ári. Leggur þingið áherzlu á, að þessi hluti byggingarinnar verði tilbúinn til notkunar eigi sí'ðar en haustið 1959.“ „Þingið fagnar yfirlýsingu hæstvirts menntamálaráð- herra um endurskoðUn fræðslulaganna og lögum um menntun kennara og vilja hans á, að Kennaraskól'mn veiti stúdentspróf. Þingið lcggur áherzlu á, að vegur Kennaraskólans verði sem mestur og væntir þess, að end urskoðun á lögunum feli í sér: Að Kennaraskólinn veiti stúdentspróf, að skólanuin verði sjálfum falið að velja nemendur sína, að komið verði á kjörfrelsi og sérhæf- ín-gu í námi í Kennaraskólan um, m. a. í byrjendakénnslu og að herða beri á kröfum um sérfræðilegt kennaranám.“ Frakkland Framhald af 1. síðu. rúmlega 10 milljarðar króna. Lánið verður boðið út í frönk- um, en ekki í gulli eða erlend- um gjaldeyri, eins og búizt hafði verið við áður, Gengið á láninu mun fara eftir verði gulls á hverjum tíma, þannig að lánveitendur fá tryggingu fyrir t'api, er kynni að hljótast, ef gengi frankans yrði fellt. Talið er, að gull í einkaeign sé meira í Frakklandi en nokkurs staðar annars staðar í heim.in- um, þ. e. a. s. 3000 tonn um 70 milljarða króna virði. KHÓFN, mánudag (NTB—< RB). Formaður landsstjórnar- innar í Færeyjum, Kristians Djurhuus, kemur á föstudag tií Kaupmannahafnar til að taka upp samningaviðræður viffl stjórnina um fiskveiðitakmörk- in. Deigi isíðar er H. C. Hansera forsætis- og utanríkisráðherra væntanlegur heim aftur úr hinni opinberu heimsókn sinnl til Finniands ásamt konimgs* hjónunum. Djurhuus er, eins og H. C. Hansen, þeirrar skoð- unar, að fiskveiðitakmörk Fær- eyinga sé ríkismál, sem bæðí landsstjórnin og ríldsstjórnira verði að taka afstöðu til, A® færeyska lögþingið ákvað mefS miklum flýti að innleiða tól C mílna landhfelgi, kemur til a£ því, að þingið taldi nauðsynlegí: að viðhafa allan flýti. Fyrir Pæreyinga er ástandið mjög alvarlegt. „Ef við ekki fá- um tólf mílna takmörk um leið og íslendingar, getur það þýtfc algjöra eyðileggingu fskiveiða okkar,“ sagði Djurhuus. Framhald af 1. síða. Sprengjan sprakk, án þess að valda tjóni. 'Makarios erkibiskup sagði í Aþenu í dag, að grískir íbúar Kýpur neyddust til að skipu- leggja sjálfsvarnarsveitir til að hindra árásir tyrkneskra íbúa eyjarinnar. Hann kvað brezku íng á keramiki í SÝNINGAKSALURINN við Hverfisgötu opnaði í gær sýn- ingu á keramikil frá nýrri leir- brennslu, Glit. Eigandi leir- brennslunnar er Ragnar Kjart- ansson, sem löngu er kunnur fyrir kerimikmuni sína. Munir þeir, sem sýndir eru í Sýnmgarsalnum, eru skreytt. ir á mjög sérstæðan hátt, er að mestu notaður mattur glerjung ur, sem er nýjung í keramik- gerð. Hin nýja leirbrennsla eC tij húsa að Óðinsgötu 13. ! mgtí MÁLVERKASÝNING Val- gerðar Árnadóttur Hafstað í .Sýningarsalnum hefur verið 'Vel sótt og nokkrar myndir ’selzt. Sýningunni lýkur á mið’* Vikudagskvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.