Alþýðublaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagmn 10, júní 1958.
Alfcýðublaðið
9
fiprofflr
BREZKA atvinnumannaliðið
Bury lék þriðja leik sinn hér
s. 1. sunnudagskvöld við Akur
nesinga. Leikar fóru svo að
Bretarnir báru sigur úr bítum.
skorðuðu 3 mörk gegn einu.
Eftir. fyr.ri hálfleik var stað-
an 1:1, en í þeirn síðari 2:0. Mik
ill mannfiöldi horfði á leikinn,
sem fór fram í sæmileg veðri,
logni en talsverðri rigningu,
sem gerði völlinn allþungan og
hálan.
Dómari var. Ingi Eyvinds, og
hefði vissulega mátt vera
strangari.
um hálfleik skora Bretar ann-
að mank sitt í leiknum. Það
kom eflir snögga sókn og á-
gæta sendingu v. útherja, sem
svo v. innherii rak endahnút-
inn á m'eð öruggum skalla á
markið og knötturinn hafnaði
í netinu, án þáss að Helgi
kærni nokkrum vörum við.
Seinna markið í þessum hálf-
leik kom 25 mínútum síðar eft
ir aukaspyrnu og sókn úr henni
og hrökuskoti frá v. útverði..
Htlgi fékk heldur ekki þá við
neitt ráðið, FJeiini mörk voru
ekkí skoruð og leiknum lauk
með brezkum sigri, 3:1 eins og
fyrr segir. í þassum hálfleik
tókst Akurnesingum ekki að
ógna brezka markinu svo að
kæmi nokkrum. vörnum við.
vörður gætti þess val að láta
áttað sig. Það var h. innherji ekki Þórði Þ. heppnast að
Bretanna sem sikoraði. j bruna öðru sinni í gegn eins og
Við þetta óvænta atvik í fyrri hálfleik. Þó áttu Akur-
anna sendi knöttinn alllangtEins og áður voru það þeir
utan við stöng. Þórður Þ. og Ríkharður, sem
SEINNI HÁLFLEIKUR. djarfast börðust. En von.laust
Er 5 mínútur voru af þess- verk verður það að teljast að
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu.
FYRRI IIÁLFLEÍKUR.
Bretarnir skoruðu mark sitt
í þessum hálfleik þegar á
Í3rrstu mínútu, mátti segja að
þeir færu með knöttinn beina
boðleið í markið. áður en varn
arleikmenn Akurnesinga eða
aðrir leikmenn þeirr.a, fengju
hljóp Akurnesingum kapp í
kinn, þeir eiga næstu scknar-
lotu, en brezka vörnin stóð
fyrir sínu. Á 5 mínútu endar
sóku Akurnesinga með horn-
spyrnu og upp úr henni fast
skot frá Ríkharði en utan við
stöng. Var þetta fyrsta skot
Akurnesinga í leiknum. Skipt-
ast liðin nú á sóknaraðgerðum
um hríð, án .þess að mörk
þeirra komist þó í neina telj-
andi hættu. Á 15. mínútu eiga
þeir saman leiftur.-sókn Þóð-
ur Þ. og Ríkharður, en eru
stöðvaðir á vítateigi. Knöttur-
i'nn fer síðan hratt að marki Ak
urntsinga. Guðmundur h. út-
herji fær hann og sendir hann
næsta óvænt til Helga mark-
varðar, sem bjargar því að
hann lendi í eigi'n marki, næsta
nauðuglega. Rétt á eftir skallar
miðherji Bretanna yfir Akra-
nes-vörnina og v. innherji
brunar imn og skýtur hröku-
skoti rétt ofan við markásinn.
Bretarnir sækia nú fast á. h.
útherji þeirra á fast skot sem
Helgi ver mjög vel og skömrnu
síðar h. útherjii þeirra annað,
skot á mark, en He]gi slær vel
þetta, eiga rétt á eftir hörku-
sem Helgi slær örugglega yfir.
Horn á Akranes rétt á eftir
enlar með föstu skoti, en knött
urinn er sleginn frá af Helga.
Aftur er br.ezk sókn í algleym
ingi, en henni er hrundið. Á
32. mínútu leikur Ríkharður
firam með knöttinn, hann leik
ur á hver.n varnarleikmann
Bretanna af öðrum, jafnvel tvo
í einu, kemst með knöttinn upp
að endamörkum og sendir hann
vel fvrir markið en erfiði hans
nýtist ekki, þar sem samherj
arnir í sókninni fylgia ekki
nógu vel á eftir. Gullið tæki-
fæ/ri ^læisilega f ramkvæimt
glatast. Mínútu síðar fær Þórð
ur Þ. Knöttinn sendan fram
frá Helga Björgvinssyni. Þórð
ur brunar í gegn, markvörður
Bretanna kemur fram móti hon
um, en Þórður skýtur fram hjá
honum og í mannlaust markið
og skorar örugglega. Bretarnir
færast nú allir í aukana við
yfir. Skömmu fyrir leikslokin
fá Bretar aukaspyrnuá víta-
teigslínu, en skotmaður Bret-
nesingar allgott tækifæri er
Þórði Jónssyni tókst að skjótast
framhjá bak.verði'num á 28. mín
útu, en í stað þess að freista
þess að bæta aðstöðu sína nokk
uð og síðan skióta sjálfur
sendi hann fyrir markið og
knötturinn glataðist í þvögu og
var svo spyrnt frá af harð-
skeyttri brezkri löpp.
Enn sem fyrr var það betra
liðið sem sigraði. Hraðinn yfir
seinagangnum. Nákvæmnin í
endingum yfir ónákvæmninni.
Knattleiknin yfir fótafumi.
Leikskipulag yfir skipulags-
skarti. ,að; meira eÚa minna
l'eyti og mun slíkt efalaust end-
urtaka sig í næstu leikjum.
ætla hvað eftir annað að brjót
ast f gegnum varnir, þetta
sterkra leiikmanna, sem Bury-
menn eru, upp á eigin spítur,
eins og Ríkharður reyndi. Mið-
framvörður Burv vék vart frá
Þórði eftir að hann skoraði
markið, svo hann átti því mjög
erfitt um vik, enda miðfram-
vörðurinn einn sterkastii leik
maður liðsins. Yörn Akurnes
inga réði og lítt við hina hörðu
framherja og sífeldar. öruggar
skiptingar þeirra. Hægri fram
herjinn í liði Bury var. einna
sn'j aiiý (stv/r framherj anna, og
átti Kristinn Gunnlaugsson,
sem nú lék með Akurnesing-
um á ný, þó sýnilega lítt þjálf
aður, miög erfitt með þennan
fótfráa og leikna Breta. Guð-
jón Finnbogason lék ekk[ með,
en í hans stað Iiafsteinn Elías
son, sem að vísu dró eikki af
sér, en fyllti hinsvegar ekki
ska/rð Guðjóns. í skrílltadkni
stóðu Akurnesingar ekki held-
ur Bretunum snúning, frekar
en hin liðin, sem áður hafa
keppt við þá. Af þessum Bury-
mönnum geta vorir menn vissu
lega margt lært, ef þéir, þá
ekkf kunna það allt fyrir, þó
þeir noti það ekki, m. a. að
skalla knöttinn, en stanga hann
ekki'. Það var oft unun að sjá
hversu ná'kvæmt Bretarnir
sendu knöttinn með höfðinu og
stýrðu ho'num á ákveðna staði.
í kvöld leika Brttar við Fram
sem hafa endurskipulagt liö
sitt að miklu leyti.
E. B.
Brezka knattspyrnuheimsóknin:
siarali VaI 4:0
BREZKA atvinnumannaliðið
Bury sigraði Val s. 1. föstudags
kvöld með 4:0, eftir allharðan
og oft bráðskemmtilegan leik,
í viðurvist rúmlega 4000 áhorf-
enda. Efti.r gangi le.iiksins og
tækifæium, má telja sann- vinstri-sókn,, Þegar eftir leik-
gjörn úrslit 4:2 Bretum í vil.
En misnotuð tækifæri í knatt-
spyrnu, má hins vegar jafna til
engra tækifæra. Dómari var
Guðbjörn Jónsson og dæmi
hann yfirleitt vel og röggsam-
lega, sérstaldega þó í síðari
hálfleik, en þá færðist frekar
aukin harka í leikinn.
Valsmenn sýndu miikið þol
og dugnað allan leikin-n, og áttu
oft góðar sóknarlotur. iÞeir
héldu marki sínu hreinu, þar
til 6 mínútur vor.u af fyrri hálf
leiknum að Bretarnir skoruðu
skynlilega 3 mörk í röð.
F'yrsta markið bar að með
þeim hætti, að Magnús bakv.
sem virtist eiga allskostar við
knöttinTi, missti af honum til
útherjans, sem brunaðj, fram
með hann, og sendi vel fyrir
markið. Laust skot framlengdi
,svo knö'tiinni lágt á mark’ið.
Björgvin varpaði sér þegar og
hafði hendur á knettinum en
snérist inn fyri'r línuna með
hann í fanginu.
Um leið og leikurinn hófst
að nýju, sóttu Bretarnir enn
hratt fram og úther.jinn skor-
aði með skáskoti, sam Björ.gvin
hefði sennilega átt að geta kom
ið í veg fyrir með nógu snöggu
úthlaupi. Þetta mark kom eftir
byrjun að nýju, herða Bretarn
ir enn sóknina, skot að marki,
Björgvin slær frá en ekki nógu
vel. Parker útherji nær knett
Framh&ld á 8. síðu.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
I. S. I.
ÚRSLITALEIKIR heimsmeist-
arakeppninnar hófust í Svíþjóð
sl. laugardag og urðu úrslit
þéirra sem hér segir:
Svíþjóð : Mexíkó 3:0.
Ungverjal. : Wales 1:1.
England : Rússland 2:2.
Frakkland : Paraguajr 7:3.
Brasilía : Austurríki 3:0.
Skotland : Júgóslavía 1:1.
V-Þýzkaland : Argentina 3:1.
NHrland : Tékkóslóvakía L0.
Fá úrslit koma verulega á ó-
vart, en athyglisvevður er hinn
stóri sigur Frakka yfir Para-
guay. í leik Englendinga og
Rússa höfðu þeir síöarnefndu
lengi vel 2:0, en Englendingum
tókst að jafna.
Á morgun leika:
Mexíkó : Wales, Stokkhólmi.
Paraguay : Skotl., Norrköp.
Frakkl. : Júgóslav., Vásteras.
Brazilía : Engl., Gautaborg.
Rússland : Austurríki, Borás.
Tékkóslóvafcía : V-Þýzkal.,
Hálsinghorg.
Argentína : N-írl., Halmstad.
TILKYNNING
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að skipverjum
á skipum vorum er stranglega bannað að taka sér flutn-
ing vörusendinga utan farmskrár og fram hjá hinni
almennu póstþjónustu nema sérstök heimild útgerð-
arstjórnarinnar sé veitt.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.
J
frá skrifsiofu borgariæknis um
nsStirrif éSeyfisskúra í Reykjavik.
Næstu daga verða hreinsaðár burt skúrar, er reistir
hafa verið án leyfis bæiarráðs á landi Reykjavíkur-
bæjar.
Bæjaryfirvöldunum er ókunnugt um eigendur slíkra
skúrá, og getur því ekki orðið um að ræða frekarj: að-
varanir til þeirra.
Eigehdurnir eru hvattir til að fjarlægja þí, tafar-
laust, enda getur bæjarsjóður enga ábyrgð borið á verð-
mætum, er kunna að vera geymd í óleyfisskúrurn, sem
rifnir verða.
Skrifstofa borgarlæknis, 7. júní 1*58.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og út.för
JOHONNU GUÐRUNAR JOHANNSDOTTUR,
Vesturbraut 22.
w
V andanicnn.
Móðir mín,
K R I S T í N
ARNADOTTIR,
Njálsgötu 110, lézt síðasliðinn sunnudag, 8. júní.
Fyrir hönd okkar, systkinanna.
Árni Pálsson.
K, R.
Enska knatispyrn uheimsóknin.
K. S. í, S
• S
\
,
s
V
s
s
s
m
4. leikur fer fram í kvöld kl. 8,30 e. h.
Þá leika
BURY F. C. OG FRAM.
Spennandi leikur.
Aðköngumiðar seldir frá kl. 1 í dag á íþrótta vellinum. —
sæti kr. 30.—, stæði kr. 20,—, Bórn kr, 5,
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Allir út á völl.
Verð stúkiisætf kr. 40.—, stól-
S
s
s
s
s
s
s
s
i