Alþýðublaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Hægviðri, léttskýjað. Hiti 4-8 st.
AíþýöublDöiö
Þriðjudaginn 10. júní 1958.
Kennaraþinginu SokiS:
ýsti stucningi sínum
stúdentaskóli
I’IMMTÁNDA ÞINGI Samhands íslenzkra barnakennara
var slitið laust fyrir hádegi á sunnudag. Gerði þingið all-
niargar álykanir. M. a. fagnað; þingið yfirlýsingu mennta-
uiálaráðhera um endurskoðun fræðslulaganna og hugmynd
lians um að breyta kennaraskólanm í stúdentaskóla.
hennar á næstu fjáriögum.
Fyrir skönamu hefur verið
Á laugardag gerðist meðal
annars eftirfarandi á þinginu:
RÆTT UM HANDBGK
JKENNARA
' iDr. Matthías Jónasson flutti
erindi sitt um hand'bók kennara
og hvatti eindregið til að hefj-
ast handa um samningu slíkrar
i’iókar.
Olafur Gunnarsson sálfræð-
i.ngur flutti erindi um starfs-
fræðslu í skólum. Rakti hann
sögu slíkrar fræðslu hér á
landi og lagði áherzlu á, að þess
fconar fræðslu yrði komið á al-
mennt í skólum landsins.
Kristján Gunnarsson flutti
ýtarlegt framsöguerindi um
menntun kennara. Var bví eftir
nokkrar umræður vísað til
nefndar,
FRÆÐSLUMIÐLUN SÍJB
MEÐAL BARNAKENNARA
'ER NÝMÆLI
Samþykkt var. eftir tillögu
railliþinganefndar, að fela
stjórninni að vinna að því að
feamkvæmd verði fræðslumiðl-
'un meðal kennara, En í þeirri
tiefnd áttu sæti dr. Broddi Jó-
hannesson, Jón Kristgeirsson
og Þórður Kristjánsson. Mcð
fræðslumiðlun er átt við, að'
ínnan kennarasamtakgnna
verði komið upp deild til a'ð
síuðla að því, að íslenzkir kenn
arar eigi kost á að fylgjast með
sem bezt má verða þróun
uppeldis- og kennslumála hér-
tendis og erlendis, einkum
markverðum nýjungum. —•
Fræðslumiðlun beitir sér tyrir
n.ómskeiðum, fræðslu í ræðu og
nti, farandsýningum, kennslu-
tækja- og kennsíubókasafni o.
£i. Tilgangur er, að þetta auð-
veldi kennurum að halda við
og auka menntun. Gunnar Guð
mundsson flutti erindí um
namstím'a barna og heima-
vinnu.
Þingfulltrúar ásamt gestum
snæddu hádegisverð hjá borg-
arstjóra.
4 MILLJ. HANDBÆRAR
f K ENNARASKÓLANN
Á sunnudag var lokið um-
ræðum um nefndaráiit og önn-
ur mál og ályktanir samþykkt-
3.C.
Þingstörfum lauk ro.eð
skýrslu frá nefnd,- er þingið
.hafði kosið til að ganga á fund
raennTamálaráðherra tit árétt-
ifflgar samþykkturo þingsins um
byggingu Kennaraskólans,
Menntamálaráðherra veitti
rt.efndinni hinar vinsamlegustu
móttökur og taldi ekki vand.-
fcvæði á, að úr því að nú yrði
liafin bygging fyrsta áfanga
fcennar, að þá yrði verkinu hald
ið áfram með eðlilegum hraða,
og vart mundi standa á fjárfest
ingarleyfum til þess. Handbær
fé til byggingarinnar er nú um
4 milljónir kr. Verður þvi að
vænta frekari fjárveitinga til
samþykkt ný teikning af hús-
inu, og’ er gert ráð fyrir, að það
verði reist í áföngum.
Stjórn sambandsms var öll
endurkjörin, en hana skipa þau
Gunnar Guðmundsson yfirkenn
ari, Auður Eiríksdótíir, Frí-
mann Jónasson, Jón Kristgeirs-
son, Kristján Gunnarsson, Ingi
Kristinsson og Þórður Krist-
jánsson.
Endurskoðendur voru einnig
endurkjörnir þau Helga Þorgils
dóttir og Sigurður Jónsson, Mýr
arhúsum.
Þá voru og kjörnir fulltrúar
Frambald á 2. síSu-
Fundur Stúdenla-
félags Reykjavík-
ur um efnahagsmál
STÚDENTAFÉLAG Reykja-
víkur efnir til almenns funclar
um efnahagsmálin næstkom-
andi fimmtudagskvöld kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu. Verður ræti
sérstaklega unt nýjustu ráðstaí
anir rikisstjórnarinnar í þeim
málum. Framsögumenn verða
hagfræðingarnir Jónas Haralz
og Jóhannes Nordal. Síðan
verða frjálsa rumræður.
Sovéfríkin biðja gæziu-
verndarráS Sl> um aS
fá ÚSA fii að hæ
afémiiiraunum.
NEW YORK, mánudag. Scv-
étríkin báðu gæzluverndarráð
Sameinuðu þjóðanna um að
reyna að koma því í fram-
kvæmd, að Bandaríkin hætti
tilraunum sínum með kiarn-
okuvopn í Kyrrahafi, þar sem
Bandaríkin hafa gæzluverndar.
stjórn á ýmsum smáeyjum.
kur í noíkun nijög
Er hani
1
mun mýkri oa; léttari í akstri en aði lr bilar
aí svipaðri stærð.
Þýzka söngkonan Henny Wolff syngur á
fvennum fónleikum Tónlistarfélagsins.
Undirleik annast Hermann Reutter.
lög. Sem fyrr segir eru tónleik
arnir í Austurbæjarbíó; og
hefast kl. 7 bæðí kvöJd.m.
Hamborg. — Undirleikarinn,
próf. Hermann Reutter, er fræg’
ur undileikari og tónskáld, hef
ur t. d. samið sjö óperur, tvo
balletta og' sex fiðlukonserta.
EFNISSKIÍÁIN
Á efnisskárnni á tónleikun-
um í kvöld og annað kvöld eru
viðfangsefni eftir Fr.anz Schu-
bert, Robert Schumann, Jo-
hannes Brahms, Hermann Reut
NORÐURLEIÐ h.f. tekur í
notkun einhvern næstu daga
nýjan svefnvagn á leiðinni
Reykjavík—Akureyri. Hinn nýi
bíll er af Mercedes Benz gerð
og tekur 33 farþega. Er hann
keyptur hingað sérstaklega til
að nota hann sem svefnvagn. Er
hann mun mýkri í akstri en aðr
ir bílar af þessari stærð og eru
sæti að sjálfsögðu þannig úr
garði gerð, að leggja má þau
aftur. Ætti ekki að fara verr
um farþegana í hílnum en
heima í rúmi.
Fréttamönnum var í fyrra-
dag boðið að skoða nýja farkost
inn. E hann í mörgu frábrugð-
ihn eldri fólbsflutningsbíiura,
til dæmis er hann á gormum
að framan eins og litlir fólks-
bílar, ger.ir það hann mun
mýkri í akstri. Bíllinn er mjög
léttur, vegur hann aðeins 5
tonn. í honum er 120 hestafla
dieselvél. Öll bygging hans mið
ar að því að gera hann sem
mýkstan og Iéttastan í akstri.
Er þeta fjórði bíll Norðurleiða,
sem útbúinn er sem svefnvagn._
Eru nú sex ár liðin síðan félag-
ið tók upp næturferðir roilli
Reykjavíkur og Akurevrar.
Hafa ferðj þessar notið mikilia
vinsælda og fara þær sívaxandi,
enda leitast Norðurleið vio g.3
veita sem bezta þjónustú ov
hafa bílana svo þægilsga sem
kostur er á, og er fargjaldiiS
mjög lágt, ferðin til Akureyrap,
kostar aðeins 195 krónur.
Stjórn Norðurleiðar skipa n&
Guðbjörn Pálsson, Garðar Þor«
mar og Skarphéðinn Itývindsi
son, sem einnig er framkvæmd=í
stjóri félagsins. j
Próf. Henny Wolff,
TÓNLISTARFÉLAGIÐ helcl-
ur fjórðu tónleika sína fyrir
styrktarfélaga árið 1958 í kvöld
og annað kvöld kl. 7 í Austur-
bæjarbíói. Þýzka söngkonan
próf. Henny Wolíf syngur og
próf. HermannReutter aðstoðar.
Blaðamenn ræddu í gær við
hina þýzku listamenn, svo og þá
Björn Jónsson og Ólaf Þorgíms
son frá Tónlistarfélaginu.
Henny Wolff er prófessor við
Músíkháskólann í Haroborg,
þekkt söngkona, sem m. a. hef.
ur sungið í óperum, er/ upp á
síðkastið aðalléga á 'konsertum.
Fyrir skömmu söng hún á tón-
leikum á Brahms-iliátíðmni í
ter og auk þess nokkuf þjóð-
Lelðtogar póliíískra æskulýðssambanda
á Vesiurlöndum halda fund í París.
Fyrsti fundur sinnar tegundar.
LEIÐTOGAR pólitískra æskulýðssamtaka á Vesturlöndum
koma saman til ráðstefnu í Palais de Chaillot, aðalstöðvum
Atlantshafsbandalagsins, í París, 7.—11. jiilí næstk. Þetta er
fvrsta ráðstefna sinnar tegundar, þar sem megináherzla er
lögð á hátttöku vngstu leiðtoganna, sem næstu tvo til þrjá ára-
tugina éru líklegir til að liafa með höndum forustu í málum
þjóða sinna.
I
Boll kominn
25. sinn.
MR. EDWIN BOLT er .korn-
inn hingað ti-1 Reykjavíkur í 25.
sinn og mun hann flytja erindi
á miðvikudag og fimmtudag í
Guðspekifélagshúsinu.
Ráðstefnan [ París á rætur
sínar í tilmælum forsætisráð-
herranna, sem sátu NATO-
fundinn í París í desember ’57,
og í álitsgerðinni, sem þriggja
manná nefnd Atlantsbafsráðs-
ins skilaði ‘ á sínum tímá. í
þeirri nefnd áftu’sem kunnugt
e,r sæti utanríkisráðherrar Kan
ada, Noregs og Ítalíu. Ráð-
stefnan í næsta -mánuði verður
haldin á vegum „Atlantic
Treaty Association,11 sem er
aJþjóðasamtök áhugámanna
um Atlantshafsbandalagið und
ir forsæti L. B. Pearsons fyrrv.
utanríkisráðherra Kanada.
Deild úr þessum samtökum
starfar hér á landi og nefnist
..Samtök um yestræna sam-
vinnu.“
FULLTRÚAR 45 FLOKKA.
Þátttakendur ráðscefnunnar
verða fulltrúar rúmlega 45
flokka. Þeir verða allis innan
við festugt og vesða valdir úr
röðúm leiðtoga æskulýðssam-
aka, miðstjórnum stjórnmála-
flokka oe öðrum áhrifastöðum
í þjóðfélaginu. Ráðstefnuna
sækja fullfrúar frá öllum
fimmtán aneðlimarí'kjum At-
lantshafsbandalagsins og auk
þess áheyrnarfulltrúar frá Sví-
þjóð og Austurríki.
Ekki hefur enn verið ákveð-
ið hvæ margi-r eða hverjir
sækja ráðstefnuna frá íslandi,
en vonir standa til að fulltrúar
lýðræðisflokkanna þriggja sjái
sér fært að taka þátt í henni.
, Engin lausn á
hafnarverk- |
falli í London
LONDON, mánuda. Tilr
til samningaviðræðna r’Uli
vinnuveitenda o ghafnarve
manna, sem eru í verkfalli vii
höfnina í Lundúnum, fór út yna
þúfu í dag og tveir þriðju hluti
ar allra hafnarverkamanua í
borginni, sem eru 30 000. munui
halda verkfallinu áfram. 11S
skip ligg.ja bundin við bryggjue
í höfninni vegna verkfallsins og
sumarhlýindin ógna meö aS
eyðileggja farm margra þeirraa
Ekkert hefur gerzt í stvætisi
vagnaverkfallinu í London. 5®
þús. bílstjórar og miciasölu.
menn eru í verkfalli og heimta
hærra kaup. Síðan hafa 100 0001
strætisvagnastarfsmenn úti ál
landinu gert krcfur um hærrai
kaup og betrj vinnuskilyrði«
Sérstök nefnd mun fjal’a um
þær kröfur. . |
pyrkur fil vfeindanáms
í Bandaríkjunum.
BANDARÍSKA stofnunm
National Academy of Sciences
hefur boðizt til að veita Is*
lendingi styrlc til tveggja ára
vísindanáms og rannsóknar-
starfa í Bandaríkjunum.
Styrkurinn-nemur 10.50 doll
urum á dag. Auk þess greiðir
stofnunin ferðakostnað milli'
landa fyrir styrkþega og fjöl-
skyldu hans, e’nnf-remur greið-
ist einn dollar á dag fyrir
hvern fjölskyldumeðlim (þo
eigi fyrir fleiri en eiginkonu
og þrjú ófjárráða börn).
Umsóknir skulu hafa borizt
ráðuneytinu fyri-r 15. iúlí n.k,
(Menntamálaráðuneytið,
4. júlí 1958). J