Morgunblaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐÍÐ '8861 *6 anSepnfgu^ 2 iiiimnmini miimiiiiiiii s Queen Mary | setur nýtt met ( London í gær. FÚ. | | ueen Mary kom til New | 1 \^/ York sncmrna í morg- | | un og haf ði sett nýtt met á | I leiðinni vestur um haf. Frá jj | Bishop Rock til Ambrose-vita, | I en sú vegalengd er 2900 ensk = | ar mílur — fór skipið á 3 | 1 dögum 21 klst. og 48 mín. = 1 og var fyrra metið bætt um | | 1 klst. og 14 mín. | Meðalhraði var 30,99 sjó- = | mílur á klst. og er þaö | | nokkru betri meðalhraði en | | í ferð franska stórskipsins | | Normandie vestur, um sama ! I leyti í fyrra. Hinsvegar er ! I meðalhraðinn aðeins fyrir | i neðan besta meðalhraða Nor- = Stérsigur Francos á E bro-rigstöðvunum Vinnur allt það land, sem hann tapaði á dögunum 40 þús. hermenn Bareelona- stjórnar á óveglulegam flótta Frá frjettaritara vorum. . /| iKhöfn i g«r. rjettaritari „The Times“ í London, sem fylgist með á vígstöðvunum á Spáni, símar blaði sínu í dag að herdeildir Francos hafi unnið geysi- | mandie fyrir ferðir austur og | Iegan sigur á Ebró-viRstöðvunuin, sem muni hafa afger- | vestur um haf og er þvi | an(jj ^hrif í styrjöldinni. Her Francos hefir unnið aftur alt það land, sem F I Normandie enn handhafi _ 1 „Bláa bandsins“ svokallaða. | , , . . . ... I I tilkynningu fná tkip,- í Barcelona-hermn tok 24. juli, og metra til. | útgerðarf jelaginu um hið |nýja met Queen Mary segir, | að engin tilraun hafi verið ! gerð til þess að setja nýtt | met. Brottför skipsins tafð ! ist og til þess að geta sett | i farþegana á land í New York = f á mánudagsmorgun að venju, I llílfa mesta hemaðarlega þýðingu. Þannig hefir Franco nú á ( | voru vjelar skipsins látnar | ganga með meiri krafti, en | jjer Francos tók 1000 fanga | vanalega. | í þessari orustu og talið er að ?iiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiin 1000 hermenn háfi fctllið áf Tvö hundruð flugvjelar tóku þátt í sókn Francos á þessum vígstöðvum og ljetu kúlnaregnið látlaust dynja á Barcelona- hernum í þrjár klukkustundir. Því næst brutust hundrað bryn- varðar bifreiðar í gegnum varnarlínur Barcelonahersins. í þessu áhlaupi vann Francoherinn hæðstu hæðina á víg- I stöðvunum. Her Francos hefir nú á valdi sínu þá staði, sem taldir eru i mesta hemaðarlega þýðingu. Þanr | valdi sínu allan hægri bakkæ Ebrofljóts. Krðnprinshjðn- unum fagnað iHðfn Khöfn í gær. FÚ. Þegar ríkiserfingjahjónin komu til Hafnar í fyrra- dag, voru Sveinn Björnsson sendiherra og konungsritari fyrir til þess að taka á móti þeim af hálfu íslendinga. Mik- ill mannfjöldi hafði safnast fyrir á bryggjunni og var þeim fagnað með húrrahrópum. Leikrit íslenskra höfunda á kon- unglega leik- húsiou Kalundborg í gær. FÚ. Andreas Möller, hinn fráfar- andi leikhússtjóri Konungl. leikhússins og Hegerman — Lindencrone, sá er skipaður hefir verið leikhússtjóri, voru í dag að leggja síðustu hönd á leikskrá komandi vetrar, en því næst lætur Andreas Möller af starfi við leikhúsið. Leikárið hefst 1. sept. með Ieikritinu „Hen lille Verden“, Tryggva Sveinb jörnsson, sencfiráosritafá. Séinna 'í' vetur verður einnig leikið leikrit eft- ir Guðm. Kamban. Barcelonahernum. Enska blaðið Daily Telegraph skýrir frá því, að 40 þúsund hermenn rauðliða sjeu á óskipu- lögðum flótta undan hersveit- um Francos. Flýðu hermenn Barcelonastjórnarinnar í dauð- ans ofboði yfir bráðabirgða- brýrnar á Ebrofljóti og skyldu því eftir mikið af hergögnum. TVÆR HERDEILDIR RAUÐLIÐ ÞURKAÐAR ÚT. London í gær F.Ú. Uppreisnarmenn á Spáni til- kynna, að þeir hafi unnið mik- ir.n sigur á Ebrovígstöðvunum. Segja þeir hersveitir sínar hafa náð öllu því landi, sem stjórn- arherinn tók fyrir sunnan Eb- rófljót, og hafa tvær herdeildir stjórnarhersins stráfallið. Spánska stjórnin viðurkenn- ir, að sumstaðar á þessum víg- stöðvum hafi hallað á stjórn- arherinn, en annarstaðar hafi hann haldið velli. Neitar stjórn- irt algerlega, að uppreisnarmenn hafi unnið neinn stórsigur á þessum vígstöðvum. LOFTÁRÁS Á BRESKT SKIP Breska gufuskipið ,,Lake Lu- gano“ varð í gær fyrir sprengju árás nokkurra sjóflugvjela, þar sem það lá á höfriinni í Palma- os, nokkrum km. norðar en Barcelona. Eldur kom upp í skipinu, og einn hásetanna særðist. I fregninni segir, að, flugvjelarnar hafi 'skötiíð" úÚ Vjelbyssum á ’kkipshöfnihá', meðan hún var ab ■ réyria!,;áð slökkva eldinn. Skipið er eyði- lagt með öllu. NEFND TIL AÐ RANNSAKA LOFTÁRÁSIR SKIPUÐ Það er nú búið að skipa nefnd þá, sem á að rannsaka loftárásir á óvíggirtar borgir á Spáni. Upphaflega var gert ráð fyr- ir, að þetta yrði alþjóðanefnd, en samkomulag náðist ekki um það, og varð það að ráði að breskir menn störfuðu í nefnd- inni. Tveir yfirforingjar voru vald- ir í nefndina, annar fyrverandi yfirforingi úr breska flughern- um, en hinn er yfirforingi í stórskotaliðinu. Þeir hafa aðal- bækistöð í Toulouse 1 Frakkl. og verða ávalt að vera reiðu- búnir til þess að fara á vett- vang, er loftárás hefir verið gerð og styrjaldaraðilar óska þess. Gera Bretar sjer vonir um, að þessi ráðstöfun muni hafa áhrif í þá átt, að draga úr loftárásum á óvíggirtar borg- ir. Þátttaka íslands í sundkeppninni í London I Enn er barist við Chang-Ku-Feng Báðir aðll|ar ielfa sjer sigur Franco. blöðum í Khöfn er getið um þátttöku Islands í sund- kepninni um Evrópumeistaratit- il, sem fram fer í London og^ látið vel yfir að ísland sje' komið í hinn alþjóðlega fjela@«-i skap, sem stendur fyrir þessarij sundkepni. (FÚ.). rí u>: I * Fimta norræna sundkennara- itíétið hófst í Gautaborg í gær. H fir ’Norrænafjelagið í Sví- þjóð gengist fyrir því, að nokk- uru leyti. (FÚ.). Eftirspurn eftir i síld SvfþjóD Khöfn í gær. FÚ. 17 rá Gautaborg kemur frjett *■ um það, að eftir að inn- ílutningsbannið á síld var af- numið, hafi tvö norsk gufuskip og eitt sænskt, skipað þar upp 15,000 tunnum af síld veiddri á íslandsmiðum. Sumpart salt- aðri á Islandi, en að nokkru leyti frá norskum veiðileiðangr- um. Verðið er 23 kr. á tunnu. Eftirspurn er nú eftir síld í Svíþjóð, því að gömlu síldar- birgðirnar eru uppgengnar. Skemtiferðaskipið „Reliance" eyðilegst af Bldi Skemtiferðaskipið ,Reliance‘, eign Hamborg-Ameríku- línunnar eyðilagðist af eldi s.l. sunnudag í höfninni í Hamborg. Skipið var í þann veginn að leggja af stað í skemtiferð með 500 farþega, er eldurinn kom upp í því. M. a. átti Reliance að koma við hjer í Reykjavík þ. 12. ágúst. Reliance kom hingað 7. júlí s.L, en skipið hefir undanfarin súmur komið hjer við í Rvík á sumarferðum sínum til Norð- urhafa. - ‘‘ Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. MJÖG er erfitt að henda reiður á fregnum sem berast frá landamærum Síberíu og Mansjúko. Eitt er þó víst að Rússar og Japanir berjast þar enn þá, en ekki ber fregnum saman um það hvorum veiti betur í orustunum. * Rússar segja frá stórkostleg- um sigri sem her þeirra á að hafa unnið við Changku-feng. Segja þeir, að Japanir hafi byrjað ákafa stórskotaliðsárás á víglínu Rússa s.l. sunnudag. Samkvæmt rússneskum frjett- um tvístraði rússneski herinn með skotárás og rak Japani algerlega af Changku-feng svæðinu eftir fjögra klukku- stunda bardaga. Segjast Rússar bæði hafa notað flugvjelar og stórskotalið. Japanir tilkynna hinsvegar, að þeir hafi sigrað Rússa í á- (hlaupi sem þeir hafi gert á þessum slóðum og meðal annars hafi þeir eyðilagt 50 bryndreka fyrir Rússum. RÚSSAR HAFNA TILLÖGUM JAPANA London í gær FÚ Rússar halda enn uppi loft- árásum á bæi Kóreu og segj- ast Japanir hafa skotið niður 6 rússneskar flugvjelar. Frekari viðræður hafa farið fram milli Shigemitsu, sendi- herra Japana í Moskva og Lit- vinofs, og hafnaði Litvinof til- lögum Japana. Vilja Japanir, að hvor deiluaðili haldi því landi, er hann hefir, þar til nefnd sú, sem rætt er um að stofna hefir lokið störfum. Lit- vinof heldur hinsvegar fast við þá kröfu Rússa að Japanir hverfi brott með her sinn af því landi, sem samkvæmt rússnesk- kínverska sáttmálanum sje rússneskt land. Skúli Skúlason ritstjórí Var meðal farþega á. Lyru frá Bergen í gær. Qóð ssvifflugskilyrði á Islandi Khöfn í gær. FÚ. ýsku svifflugmennirnir, er dvalist höfðu á Islandi, eru nú komnir heim til sín, og hafa látið í ljósi við blöð, að svif- flugskilyrði sjeu ágæt á Islandi og byggist það á straumum, er þar sjeu í lofti. Til Strandarkirkju frá M. S. li kl., ónefridum (gamalt áheit) >£ kr., óriefndum ‘ 5 kr., F. B.> ki?.. ónefndum 2 kh,- H.>fI. 2'tkr.y L. O. 2 kr., ónefndum 2 kr., G. G, 10 kr., Gunna 2 kr., Þ. J. 5 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.