Morgunblaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. ágúst 193&. T 5 JGcuuis&apuc JE£SlisSri''< ður líefir hjer í blaðinu verið A'eskinu voru 110 krónur í pen- i;25 stk. Dömubolir, silki, frá A « „imi 8TO„,faíu „æskulýðsviku“, sem í vor var haldin í ýmsum ríkjum í Banda- ríkjunum. Þessa einu viku var æskan látin taka við stjórn allra bæjarmála. Yfirleitt var góður ár- angur af þessari viku alstaðar, sem til hefir spurst, en ekki þó síst í 'West Beattle í Washington- ríki. S þessum bæ var 18 ára mentaskólapiltur af sænskum ætt- um gerður að borgarstjóra og bróðir hans að lögreglustjóra. Kit ari borgarstjóra varð ung stúlka einnig af sænskum ættum. A þessari emu viku, sem æskan stjórnaði bænum, tókst að gera þær ráðstafanir, að á næsta ári verður enginn maður lengur at- vinnulaus þar í bæ. Stór hátíð var haldin í bænum þessa viku og borgarstjórinn gaf saman 46 hjón. Hjónin fengu öll leyfi til að byggja sjer hús á lóð- um bæjarins endurgjaldslaust og verða útsvarsfrjáls næstu 5 ár. Allir íbúar bæjarins, sem keyptu sjer bíla þessa umræddu viku losna AÚð bílskatt þetta árið. Kom- ið var á þegnskylduvinnu fyrir at- vinnuleysingja. Aliir afbrotamenn bæjarins voru handteknir og settir í fangabúðir. Sorabókmentir gerð- ar upptækar og siðspillandi kvik myndir bannaðar. ★ Um miðjan júlímánuð kom enskt herskip í heimsókri til danska bæjarins Esbjerg. Sjó- liðarnir, sem fengu landgönguleyfi, gerðu lögreglunni ýmsar skráveif- ur. Þannig stal enskur sjóliði pen- Kaupum flöskur, glös og bón- , : dósir, Bergstaðastræti 10 (búð- Telpubolir, litlar stærðir, frá in)_ Qpið kl t—6_ gími 5395> ingum og 5000 kr. skuldabrjef. Annar enskur sjóliði var hand- tekinn fyrir að aka drukkinn á stolnu reiðhjóli og nokkrir sjóUðar brutu upp sjálfsala. Þeir voru staðnir að verkí, en þó tókst þeim að flýja. Bæði lögregla hörskips- ins og lögreglan í Esbjerg fengu ærinn starfa við að koma sjólið- unum um borð og það var ekki fyrr en undir morgunn að lögregl- unni tókst að koma öllum sjólið- unum út í skipið. ★ Danski bærinn Köge lielt í sumar hátíðlegt 300 ára af- mæli sitt og m. a. var Kristján konungur þar viðstaddur. Er hann kom í ráðhúsið var honum- boðið sæti í borgarstjórastólnum, en konungur afþakkaði í fyrstu með þeirri athugasemd að hann væri ekki borgarstjóri. Skál bæjarins var drukkin í kampavíni, en er konungi var boðið annað glasið neitaði hann því og svaraði að menn ‘ ættu að stilla þorstanum í hóf fyrir hádegi. Áður en konungur fór úr ráð- lrúsinu gekk hann um og heilsaði upp á þá sem viðstaddir voru. — Hvað eruð þjer ?, sagði hann við mann einn. — Bæjarbókhaldari, var svarið. — Jæja, gætið þess þá, að rjett sje fært, sagði konungur. ★ Kona ein í Chicago hefir verið dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að misþyrma manni sínum. Hún hafði lamið lrann til óbóta með járnstöng kvöld eitt er hún kom Sækjum. Tvö sóhík herbergf nálægt. Miðbænum, til leigu nú þegar | eða 1. okt. Uppl. í síma 2G54. 2,35, 2,95, o. fl. Silkibuxur frá 2,75. Silkiundirkjólar frá 5,85. j Kaupum flöskur, flestar teg. j Ung hjón óska eftir einu her- Undirlíf á 1,95. Brjóstahaldar- Soyuglös, meðalaglös, dropa- bergi og eldhúsi hinn 1. okt.. ar frá 2,25. Versl. ,,Dyngja“. jglös og bóndósir. Versl. Grett- (Tilboð, merkt „1. okt.“, leggisU ----------------------------— isgötu 45 (Grettir). Sækjum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins Satín í peysuföt, 3 teg. Sliffl- heim gími 3562> jfyrir 11. ágúst. isborðar. Svuntu- og Upphluts-í------------------------------- skyrtuefni í miklu úrvali. —j Viðeyjarhey til sölu, þar á Herrasilki, nýkomið. Verslunin meðal háartaða. Pöntunum veitt „Dyngja“. ímóttaka í síma 1949, helst eftiri Tölur og Hnappar í miklu j kl. 8 síðdegis. og ódýru úrvali. Rennilásar frá j Kaupum flöskur, flestar teg- 10 cm. Versl. „Dyngja“. jundir, soyuglös, dropaglös með ------------------------------1 skrúfuðu loki, whiskypela og Pigmentanolía. Violaolíur Og bóndósir. Sæk1um heim. Versl. Krem. Amanti Krem og púður. j Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.) Rósól Krem og Púður. Varalit- gimi 5333 ur. Naglalakk og fleiri snyrti-•------------------------------ vörur. Versl. „Dyngja“. | Kaupi whiskypela, flöskur og . Steindór^Sigurðsson: Upplestur. Friggbónið fína, er bæjarinfit’ bfesta bón. i. o. g. t: St. Verðandi nr. 9. Fundur £ kvöld kl. 8. Nefndaskipanir. —*- Ailskonar smávörur í miklu úrvali. Versl. „Dyngja“. Seljum næstu daga: Upp- hlutsskyrtu- og svuntuefni á kr. 4745 9,88 í settið. Einnig nýtt úrval pæst 'soyuglös. Móttökutími frá kl. 1 Ólafur Friðriksson; Erindi. , 8 árd. til kl. 6 síðd. Sími 3964, I Benoný, Hafnarstræti 19. ingaveski af norskum stúdent. I drukkin heim. af Georgette á 11,25 í settið. uuum bæjarins. Margt ’ fleira með afar lágu verði. Versl. Dyngja. FREIA“, Laufásveg 2, sími Daglega nýtt fiskfars. öllum stærstu kjötversl- t Kvenhanski, hægri handar,,. tapaðist s. 1. föstudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 4943. Skoskir treflar, Silkisokkar, mikið úrval, Svefntreyjur, Barnasokkar, Belti, Hárbönd, Mk Stúlka óskast í 1 j etta vist nú 1 Vasaklútar, — Glasgowbúðin, þegar. Simi 3699. Sími 1698. | •— -----------------------— -----------------------------; Allskonar fjölritun og vjelrit- Nioursuðuglös, Mjólkurkönn- un. Frida Pálsd. Briem. Tjarn- ur, Glerskálar, Skálasett, Disk- argötu 24. Sími 2250. ar, Kökubátar o. fl. Glasgow- búðin. Sími 1698. Blómkál fæst inni, sími 3072. Gróðrarstöð- Vil kaupa einnar fjölskyldu hús, milliliðalaust. Tilboð merkt Hús, sendist til Morgunbl. Saumaðir dömukjólar og blúsur á Óðinsgötu 26, niðri. Otto B: Arnar, löggiltur út 1 varpsvirki, Hafnarstræti 19. Sími 2799. Uppsstning og víð- gerðir á útvarpstækjum og loft jEF LOFTUR GETUR ÞAÐ1 netum. ÍEKKI----------ÞÁ HVER?i Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkum. Fljótt og vel af hendi leyit. Notum aðeins Agfa-pappír. L j ósmy nd a verkstæðið Laugaveg 16. Afgreiðsla í Laugavegs Apó- teki. mbh—bw'i OTwnwnwf n,OTi 'immmm MARGARET PEDLER: DANSMÆRIN WIELITZSKÁ 16. að í hans augum voru Jessabel og Dalila hreinustu englar í samanburði við mig“. „Hvað er að heyra þetta! Ilann þekkir þig ekki vit und og gat því ekki haft neitt álit á þjer, hvorki ilt nje gott“. „Nei, eiginlega ekki“, svaraði Magda dræmt. „Og þó. Einhver vinur lrans var einhverntíma hrifinn af mjer og jeg lrryggbraut hann. Þarna hefurðu ástæð- una!“ „Já, einmitt!“ Það var hæði undrun og samúð í rödd hennar. En Magda ypti öxlum. „Jæja, hvað um það“, sagði hún hörkulega. „Ef hann hefir ætlað sjer að horga gamla skuld fyrir vin sinn, hefir honum að minsta kosti tekist það“. Gillian horfði undrandi á hai#i. Aldrei hafði liún sjeð Mögdu svona fyrr, þunglyndislega og særða á svip. „Og þú hefir enga hugmynd um, hver hann var?“, spurði Gillian. „Jú. — Það var Michael Quarrington, listmálari“. „Michael Quarrington? Hann hefir erð fyrir að vera mjög aðlaðandi maður!“ Magda einblíndi inn í eldinn, sem skíðlogaði í arn- inum. „Jeg held líka, að hann gæti verið það, ef hann vildi“, sagði hún lágt. „En honum fanst þaS ekki ómaksins vert við mig“. í SPEGILHERBERGINU. Illátur og gleðióp heyrðust úr spegilherberginu, er Davilof var á leið þangað inn nokkrum dögum síðar. Hár og hvellur barnshlátur heyrðist gegnum kven- mannaraddir og þegar pianóleikarinn opnaði dyrnar sá hann að Magda var niðursokkin í að kenna Glókolli fyrstu dansskrefin, en Gillian sat og gerði við blússur sem voru rifnar og tættar. Oðru hvoru leit hún upp frá saumtinum og horfði brosandi á son sinn stíga dans- inn. Davilof gekk inn í herbergið og nam staðar augna- hHk, er hann sá Mögdu brosandi út undir eyru. Það var eitthvað viðkunnanlegt í fasi hennar. Þegar Glókollur heyrði að dyrnar voru opnaðar. sneri hann sjer við í höndunum á Mögdu og varð æði langleitur á svipinn, er hann kom auga á Davilof. „Æ, þú ert þó ekki kominn strax til þess að spila fyrir álfadrotnnrguna!‘“ sagði hann súr á svipinn. Glókollur hafði gefið Mögdu nafnið „álfadrotning“, strax fyrsta daginn, er hún hafði dansað eingöngu fyrir hami. „Klukkan getur ekki verið orðin þrjú“! mótmælti Glókollur, þegar Davilof tók upp vasaúr sitt og hjelt því á lofti fyrir framan hann. „Jeg er hrædd um að svo sje, anginn minn litli“, sagði GilHan um leið og hún tók saman saumadót sitt og bjóst til brottferðar. „Komdu nú. Yið verðum að lofa drotningunni að æfa sig, því á morgun á hún -að dansa fyrir helminginn af íbúum Lundúnaborgar, „O, álafdrotning, þú ert yndisleg og falleg“, sagði Giókollur blíðlega, Hann sneri sjer að móður sinni og sagði. „Komdu þá mamma“. Davilof og Magda brostn hvort til annars. „Fullorðið fólk getur oft haft ástæðu til að öfunda hörnin af því, að þau mega segja alt sem þeim hýr í brjósti“, sagði hann rólega. „En þjer eruð ekki neitt barn“, svaraði Magda, „og þessvegna skuluð þjer ekki reyna að herma eftir Gló- kolli litla.“ „Jæja, þá til starfa Antonie. — Jeg ætla að fara í vinnufötin mín og svo getum við æft „jómfrúsvaninn“. Þjer komið ljósunum í lag á meðan“. Hún hljóp inn í hliðarherberg'ið og á meðán slökti Davilof flest öll ljósin, nema fyrir framan stóra speg- ilinn. Magda kom aftur og var klædd ljettum sloppi úr silkiefni, sem haldið var saman með bélfi nm mittið. í sloppnum gat hún óhindrað hreyft sig eftir vild. „Spilið Antonie", sagði Magda. Davilof hikaði, gekk eitt skerf í áttina til hennar,, en sneri sjer síðan á hæl og gekk að hljóðfærinu. Á.. næsta augnabliki hljómuðu hinir hreinu tónar, sem hann sjálfur hafði samið við „Jómfrúsvaninn“. Davilof ljek ljettara og angurværara er leið á dans- inn og hinir skæru tónar hljómuðu eins og þögul beiðni um hjálp, og er Magda loks ljet sig falla á gólfið' með hreyfingum hins særða fugls og yndisþokka meyj- arinnar, dó músíkin út eins og í fjarska. Augnablik ríkti alger þögn í herberginu. — Síðan spratt Davilof á fætur. „Guð minn góður, þjer eruð töfrandi Magda“, sagði: hann. Magda leit npp og hræðslusvip brá fyrir í andliti hennar. Hún lá ennþá eins og er hún endaði dansinn og það yar eins og hún væri enn í heimi listarinnar. Hinn æsti málrómnr Davilofs hafði vakið liana. „Yar þetta gott — verulega gott“, sagði hún. „Gott“, endurtók hann. „Dansinn var fullkominn“. Hann rjetti henni hendur sínar og hún tók í þær - til að rísa á fætur. Alt í einu urðu tök Davilofs fastari. „Yndislega“ sagði hann lágt — „Magda!“ Með óstyrkri hreyfingu hró hann hana til sín og hjelt henni fastri í fangi sjer. „Antonie! — sleptu mjer!“ En tilfinningin, að halda hinum mjúka lcvenlíkama í fangi sjer hafði gert Davilof ærðan. Hann tautaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.