Morgunblaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1938, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. ágúst 1938. 8 g g □ 8 ÚR DAGLEGA LlFINU uoaaonDDaooD Hjer um daginn mintist jeg á hvemig Bergensblað eitt talaði um vandamál ýms þar í iandi, sem við þekkjum líka hjer. I sama blaði er komist að orði á þessa leið: Hvar sem litiS er í landi vorn blasa við sjónum óunnin viðfangsefni. Jarð- ir leggjast í eySi, af því enginn fæst til að vera þar, vegna samgönguleysis; sjómenn geta ekki stundað sjó sem skyldi vegna hafnleysis. En þúsundir manna ganga atvinnulausir vegna þess að ekki er hægt að leiSa vinnukraft- inn til verkefna þeirra sem bíða. Ætlar þjóðin aS upgefast viS að finna leið til þess. ★ Og blaðiS heldur áfram: Varla er opnað svo blað, að ekki sje þar kvartaS undan því, að kven- fólkið taki atvinnuna frá karlmönn unum, því stúlkumar tolli ekki viS heimilisstörfin. Kvenfólkið uppfylli ekki skyldur sínar nú á dögum. En hvað gerir þjóðfjelagið til þess að bæta úr þessu. Björgvinjarbær býð- ur 500 ungum stúlkum á ári hverju skólavist til þess að undirbúa sig undir ýmisleg störf, sem era utan heimil- anna.En sami bær hefir skólavist handa 40 stúlkum til þess að læra heimilis- störf. Þessar 500 ungu stúlkur geta svo valið hvort þær vilja vera skradd arar, skómakarar, verkfræðingar, kaup menn eða prestar. En það eru aðeins 40, sem geta undirbúið sig undir hin eiginlegu kvenlegu störf. Og svo fá blessaðar stúlkumar ónot. fyrir, að þær vilji ekki lengur sinna heimilunum og vera húsmæður. . ■ v. ★ í breytingartillögum þeim á lög- reglusamþyktinni, sem nú liggja fyrir bæjarstjóminni er m. a. ákvæði um það, aS byggingamefnd skuli hafa eftirlit með götuskiltum eða auglýs- ingaspjöldum á húsum. Vel má vera, að mönnum finnist hjer vera gengið á persónulegt frelsi manna, þó í smáu sje. Eða eftirlit sem þetta verði ekki annað en nafnið ttómt. V En hluturinn er, að þetta er ekkert bjegóma eða smámál. Því frágangur, stíll og svipur götuskilta i hverri borg er mjög áberandi vottur um smekk og andlegt atgervi bæjarbúa. >★ Því fer mjög fjarri, að götuskilt- hjer í Reykjavík sjeu yfirleitt sem slcyldi. Víða sjást hjer í bæ mjög ó- smekkleg og illa gerð skilti. En þó tekur út yfir, þegar í lesmáli þeirra a nöfnum eru beinlínis málvillur. Að því er fundið við dagblöðin, að í þeim sje oft leiðinlega mikið af prent- villum. Og það er vissulega hvumléitt fyrir alla, hve prentsmiðjupúkinn er írfiður viðureignar. En það verða menn að viðurkenna, að þá er hann orðinn helst til uppvöðslusamur, þeg- ár hann óáreittur lætur handaverk sín pranga í gluggum og utan á húsum mánuðum og áram saman. Prófarkalestri blaðanna er oft áfátt. Það er víst. En væri ekki rjett, áð bygginganefnd hlutaðist til um, að „lesin yrði próförk" af Reykjavík. ★ Jeg er að velta því fyrir mjer: Hvort sauðarhöfuð geti sett upp hunds- Mðl Jónasar Þorbergssonar íjVip. a.b.o. Loftur Guðmundsson er nýkom- inn norðan úr landi. Hefir hann unnið þar að kvikmynd sinni. Hann hefir nú að mestu lokið við að gera kvikmynd af fiskiveiðum okkar. Hefir hann lagt í þetta miikð verk. Hann byrjaði á þessu fyrir einum tveim árum, og hefir nú kvikmyndað þorskveiðar og síldveiðar á alskonar skipum og meðferð aflans með öllu móti, herðing upsa, rækjuveiðar, flökun, o. m. fl. Hann á aðeins eftir að taka myndir í hinni nýju niður- suðuverkemiðju Fisksölusamlags- ins. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. unheimsókn til stúlkunnar, og fór þess á leit að fá að tala við hana, þó að hún væri ekki komin á fæt- ur. Varð það þá úr, að hann beið í annari stofu meðan stúlkan klæddi sig. Þegar til kom reynd- ist erindið ekki annað en, að hann sagði henni, að hún ætti að koma til vinnunnar eftir dálitla stund. Er hún svaraði þessu játandi, hjelt útvarpsstjóri viðræðunum þó á- fram, og skýrir stúlkan orðrjett svo frá þeim: „Sagði hann þá að jeg þyrfti að vera dugleg í starfinu, klappaði mjer og hafði við mig blíðmæli og ljet það óspart í Ijós, að jeg þyrfti einnig að vera góð og þæg stúlka til þess að geta fengið starf hjá sjer“. Stúlkan segist undir eins hafa orðið afar-hissa á þessum morgun- heimsóknum og að þær hafi stór- hnéykslað alt heimilisfólkið. Engu að síður tók hún við starfi því, sem útvarpsstjóri fekk henni, og skilst manni, að það hafi verið að vera einkaritari hans sjálfs. Leið þó ekki á löngu þar til hann bauð henni annað starf, meira þroskandi, skemtilegra og hetur launað, og taldi líklegt, að það mundi losna á næstu mánuðum, en það var frjettaritarastarfið. Ungfrú Jórunn kveðst þó hafa verið treg til að taka starf þetta að sjer, en útvarpsstjóri ámálgaði það iðulega. Fór hánn nú enn að heimsækja hana á morghana og lagði míkla áherslu á, að hún þyrfti að vera góð stúlka og pví um líkt. Um þessar.. mundir Ijet hann haiia þó hætta einkaritara1 starfinu og', vinna einungis ,‘j| frjettastofunni. Síðar, hihn 30. okt. s.l., skrifaqt útvatrpsstjóri föður stúlkunnar brjef .urn starfa þann, frjettarit- arastarfam|j sem hann hafi fyril- hugað henni, „og lætur hann m þrjefi þessu, ,sem honum sje mjoJ| umhugað líin " og vel- engni hennar. Ur hánn háfði lok- ið við að skrifa brjef þetta fójr hann þess á leit, að stúlkan kysfi sig fyrir, og þóttist eiga það skif- ið af henni. En hún hIi‘írðtiði' 'sjer út og heið eklfi eftir meiprt.' v> g, Skömmu eftir þetta fór útvarpar stjóri til útlanda.-Áður en hann fór rauk hann þó á stúlkuna o§ kysti hana remhingskosS. Er hanh kom heim aftur, ítrekaði hanh fyrri loforð til stúlkunnar um frjettaritarastarfið. Nokkru eftíp það hyrjaði hann enn morgun- heimsóknir sínar, en hafði þó nú mjög við orð að segja stúlkuniii upp frá áramótuin í bili, a. m. k. Ekki var' hann samt staðráðirin í uppsögninni, heldur kom hann einn morguninn heim til stúlkunri- ar til að leita sátta. Þegar hún heyrði í honum lokaði hún að sjer og svaraði ekki, þótt hann marg- herði á dyr, en ekki bvarf hann frá fyrr en hann hafði nokkrum sinn- um árangurslaust knúið á hurðina. Ekki varð samt úr uppsögninni, en þegar til kom veitti hann ung- frú Jórunni ekki það starf senj sem hún taldi hann hafa lofað sjer, heldur alt annað miklu ó- veglegra. Sýnist hafa staðið í miklu stappi á milli útvarpsstjóra og stúlkunn- ar um þetta, og mjög hafa skifst á skin og skuggar í framkomu hans gegn henni. Síðustu morgunheim- sókn sína gerði hann 28. apríl s.L, og segir hún, að það hafi verið sjöunda tilraun hans til að „vaða inn á sig í rúminu“. En hann hafi orðið að láta sjer nægja að vera afgreiddur mála sinna fyrir utan læstar dyr. Að lokum segir stúlkan, að hún hafi búið í herbergi með systur sinni, og einu tækifærin til að ná sjer einni í rúminu sjeu því þegar systir hennar sje farin til vinnu sinnar, og á þeim tíma hafi út- varpsstjórinn ávalt komið. Telur hún heldur engan vafa á í hvaða skyni útvarpsstjórinn hafi veitt sjer þessar heimsóknir, þar sem hún segir,- „Einna verstar tel jeg þó morgunheimsóknir þær, sem hann gerir mjer um það leyti, sem hann er að hrekja mig frá starfi með því að þá mátti ætla að jeg væri veikust fyrir og kynni að fást til fylgilags við hann til að bjarga stöðu minni“. Ilafa þá aðalatriðin í kæru stúlkunnar verið rakin og standa þau vitanlega enn algerleg á henn- ar ábyrgð. Útvarpsstjóri þverneitar, að um- mæli stúlkunnar hafi við nokkuð að styðjast, og segir hann í hrjefi fil kenslumálaráðherra, dags. 4. ágúst, að þau sjeu svo mikil f jar- stæða og hafi komið sjer ^vo mjög á óvart „að jeg tel mig aldrei hafa orðið„fyrir jafntilefnislausri §rá$, Og jeg staðhæfi, að hún geti jafnvel ekki verið sprottin af í- myndun eða heilaspuriaí tatúlkuriri- ar, heldur hlýtur hún að vera ýísVitandi uppspuni“. Ber hjer þánnig mjög á milli, én alt sýnist mál þetta vera svo vakið, að yfirvöldin geti ekki látið það vera komið úndir venjulegri meiðyrðamálsmeðferð, hvort hið sanna kemur fram eða ekki. BEITISKIPIÐ EMDEN FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. alska þjóðin og ástralska ríkið gaf skipinu fyrir 2 árum síðan til minúirigar. Þá er þar brjóstmynd úr eir af von Miiller foringja á Emden, og ýniislegt fleira, sem liefir sögulegt gildi fyrir sjóhern- að Þjóðverja. Foringi Emden er nú . Wever kapteinn, sem tók virkan þátt í heimsstyrjöldinni, fyrst á herskip- um en síðan á kafbátum. Hann hefip undanfarin ár verið sjóhern- aðárfulltriii í sendisveitum Þjóð- verja í París, Madrid og Lissahon. Emdén verður hjer til föstu- dagskvölds. Mriri álmenningi verða gefinn kostur á að skoða skipið, en ennþá er ekki afráðið hvenær það verður. Brunafryggingar i Reykjavík Glaði gullgerðarmaðurinn heitir bráðskemtileg frönsk gamanmynd, sem Gamla Bíó sýnir V fyrsta skifti í kvöld. Aðalhlutverkin leika hin undurfagra Danielle Darieux og Albert Prejean. Öllum erlend- um blöðum ber saman um að mynd þessi sje einstaklega skemtileg og vel Ieikin. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. Er ekki að orðlengja það, að á fundi sínum 5. júlí 1922 sam- þykti fulltrúaráðið í einu hljóði að slíta sambandinu. Sótti fje- lagið um leyfi til þess til danska dómsmálaráðuneytisins. Álit ráðuneytisins var, ,að með til- skipuninni frá 14. febrúar 1874 væri fjelaginu aðeins veitt heimild til að taka að sjer trygg ingarnar hjer, en engin skylda lögð á herðar þess í því eíni. Yrði það að vera fjelaginu í sjálfsvald sett hvort það notaði heimildina áfram eða ekki. — Óskaði ráðuneytið þó eftir, að enn yrði reynt að ná sam- komulagi um málið. Brunabótafjelagið bauð því bæjarstjórn að samningsumleit- anir milli fjelagsins og bæjar- ins yrðu aftur uppteknar. Fje- lagið tók jafnframt fram, að það gæti enga tilslökun veitt á kröfu sinni um hækkun ið- gjaldsins. Bæjarstjórn barst tilkynning um þetta 12. mars 1923. Skip- aði hún þá þegar sjerstaka nefnd í málið. Nefndin skilaði áliti sínu í júní. Lagði hún til við bæjarstjórn, að hún svaraði fjelaginu á þá leið, að bærinn vildi ekki fremur nú en áður semja um tryggingarnar á þeim grundvelli, að iðgjöldin hækk- uðu svo mjög, sem fjelagið krefðist. Samþ. bæjarstjórn þá tillögu og tilkynti fjelaginu það 9. júní. Þar með var teningunum kastað. Með brjefi dags. 26. júlí 1923 tilkynti brunabóta- fjelagið, að það skoðaði sig laust allra mála í sambandi við brunatryggingar húsa í Rvík frá 1. apr. 1924. Staðfesti borg- arstjóri þá tilkynningu með brjefi 28 s. m. Þegar sambandinu á milli Reykjavíkur og brunabótafje- lags dönsku kaupstaðanna var slitið, hafði fjelagið haft trygg ingarnar með höndum í rjetta fimm tugi ára. Afli síldvciðiskip- an na EGGEBT CLAESSEJW h'fflíítaí'36tí«rmálaflíHtBÍrigsinitðnr. Skrifstofíi: Oddf&II owhúsi?, Vonarsfepæti 10. (Lnngangur um austnrdyr). Leikföng. Bílar frá Skip frá . Sparibyssur frá Berjafötur frá Smíðatól frá Dúkkuvagnar frá Brjefsefnakassar á Lúdó á Ferðaspil íslands á Golfspil á Perlukassar á Dátamót frá Hárbönd frá Töskur frá Nælur frá 0.75 0.75 0.50 0.60 0.50 2.00 1.00 2.00 2.75 2.75 0.75 2.25 0.90 1.00 0.30 FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. 3275. Mars (1525) 2584. Min- nie (743) 5156. Nanna (1358) 2593. Njáll (634) 706. Olivette (283) 1995. Pilot (1329) 1872. Síldin (832) 3667. Sjöstjarnan (201) 4678. Skúli fógeti (703); 1313. Sleipnir (300) 2790. Snorri (739) 1986. Stella (600) 6490. Sæbjörn (98) 4291. Sæ- hrímir (409) 5894. Valbjörn (498) 1884. Valur (254) 692. Vjebjörn (129) 3134. Vestri (503) 1882. Víðir (486) 1308. Þingey (746) 1532. Þorgeir goði (849) 909. Þórir (1491) 597. Þorsteinn (1861) 2299. Björgvin (671) 728. Hilmir (1003) 1001. Hjalteyri (977) 1753. Soli deo Gloria (734) 3530. Sjöfn (1685) 2357. Sæ- finnur (285) 3918. Unnur (706) 2375. Mótorbátar, 2 um nót: Anna og Einar þveræingur (1054) 1636. Eggert og Ing- ólfur (539) 2350. Erlingur I. og Erlingur II. (577) 2253. Fylk- ir og Gyllir (1064) 1181. Gull- toppur og Hafalda (749) 2390. Hannes lóðs og Herjólfur (1087) 983. Jón Stefánsson og Vonin (1094) 2970. Lagarfoss og Frigg (1062) 1442. Óðinn og Ófeigur (1485) 1823. Víðir og Villi (835) 1725. Þór og Christiane (825) 1890. Ægir og Muninn (553) 2091. Færeysk skip: i, Atlanshafið 2954. Cementa (158) 1797. Ekliptika 2122Í Guide Me (646) 934.. Industri (486) 825. Kristiana (201) 1429. Krosstindur 785. Kyria- steinur 3928. Signhild (128) 2065. K. Einarsson ft Björnsson Bankastræti 11. Amatörar. " 't!! f* r \ Framköllun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. Aðeiris notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. THIELE h.f. Austurstræti 20. íbúOir stórar og smáar, og her- bergi, Leigjendur einhleypa og heimilisfeður, Stúlkur í vist, Kaupendur að hverju því, sem þjer hafið að selja. Muni sem þjer viljið kaupa. Nemendur í hvaða námsgrein sem er. Smá- auglýsingar Morgnnblaðsins eru lesnar í hverju húsi. JítorgttttMaítí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.