Morgunblaðið - 25.08.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1938, Blaðsíða 2
m MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 25. ágiist 1938. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Þátttaka Is- landsáiónlista hátfðinni I Höfn nauiutfumiimiiiiiiti miiiiiiiiiiiiiiiimiinm Khöfn í gær F.Ú. Dagskrá norrænu tónlistar- hátíðarinnar í Kaup- mannahöfn verður birt á morg- un í blöðum Kaupmannahafn- ar. Annars byrjar tónlistahá- tíðin 3. september í Oddfellow- höllinni. Stjórna þeir Páll ísólfsson og Jón Leifs hljómsveitarkoncert- um. Einsöngvarar í hinum ís- lenska hluta dagskrárinnar verða María Markan og Eyvind Johan Svendsen, sem einnig les upp „Galdra-Loft“ Jóhanns Sigurjónssonar við undirleik Jóns Leifs. Ánnars verða flutt þarna tón- verk eftir ýms íslensk tónskáld. T. d. Pál Isólfsson, Jón Leifs, Sigurð Þórðarsoh, Markús Kristjánsson, Þórarirm Jónsson, Karl Runólfsson og Sigfús Ein- arsson. Kammermusik tónleikar fara fram 6. september og þann dag syngur Stefanó íslandi einsöng, en Haraldúr Sigurðsson aðstoð- ar. Syngur hann lög eftir Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kalda- lóns, Pál ísólfsson, Sigurð Þórð- arson og Björgvin Guðmunds- son. 9. september syngur ungfrú Elsa Sigfúss einsöng, en frú Valborg Einarsson aðstoðar. Syngur hún lög eftir Sigfús Ein- ^rsson, Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Þórarinn Jónsson, Árna Thorsteinsson og Pál ísólfsson. Öll Norðurlöndin efna þarna til stórra sjálfstæðra tónlcika. Krónprinsh j ónunum tekið sem gömlum vinum á Islandi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Poul Hansen ritstjóri, sem hjer var á ferð með krón prinshjónunum fyrir blað sitt Berlingatíðindi, hefir skrifað kjallaragrein í blaðið um Is- landsferð krónprinshjónanna. Fyrirsögn greinarinnar er: „íslendingar og krónprinshjón- in þeirra“. I greininni segir Poul Han- sen, að þrátt fyrir meðfædda feimni íslendinga, hafi þeir tek- ið á móti krónprinshjónunum eins og tveimur gömlum vinum, sem hefðu komið heim eftir langa fjarveru. Hann segir ennfremur: Frjáls mannleg framkoma íslendinga, sem hefir verið aðalsmerki þpjrra' gegnum aldirnar, auð- kennir ennþá nútíma íslendinga. íslendingar eru frjálsmann- legasta þjóð Norðurlanda og mest blátt áfram í framkomu allra frændþjóðanna. Litla bandalagsríkin óttast vin-j jRunciman von- . j i t t • T . , jv . góður um lausn attu Ungverja og Þjoðverja Ungverjum veitt íull vígbúnaðarrjettindi Sudetendeil- unnar _______LSuJíiiXií ÍTI Þjóðverjar reyna að tryggja sjer viðskifti Balkan- landanna Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. /\ meðán Horty ríkisstjóri ** er á ferðalágfi í Þýská- landi hefir Ungyerjaland oy Litla bandalagið (Tjekkó- $lóyajíij3, Rúmenía og; Júgfó- slavía) gert með sjer sátt- mála um að ráðast ekki hvert á annað með herafla. Um leið hefir Litla banda- lagið samþykt að afnema þau ákvæði Trianon-sattmálans, sém lutu að vígbúnaði Ungverja lands, en samkvæmt ákvæðúm, sáttmálans mátti Ungverjaland ekki háfa nema takmarkaðan her og engan loftflota. Betri sambúð Balkanþjóðanna. „The Times“ í -London lítur, svo á, að afnám þessa ákys^ðjis úr Trianon-sáttmálanum muni hafa ómetanleg áhrif til að bæta samkomulag Balkanríkj- apna og til að varðveita frið- inn í Suðaustur-Evrópu, þó vandamálin um rjettarstöðu minnihluta þjóðflokka innan Litla bandalagsríkjanna hafi enn ekki verið leyst. , Blaðið „Daily Telegraph“ lítur svo á, að þessi sáttmáli, sem Litla bapdalagsríkin hafa nú gert við Ungverjaland boði það, að Ungyerjai; vilji ekki binda sig altof sferkum vin- áttuböndum við Þýskalandf Þjóðverjar á verði. Atvinnumálaráðherra Þýska- lands, Fúnk, hefir ákveðið að taka sjer ferð á hendur til Balk- anríkjanna í septérhbermánuði til þess að treysta viðskiftasam- bönd Þýskalands við Balkan- ríkin, sem Schacht ríkisbanka- stjóri kom á í ferð sinrii 1 fyrra- haust.' Búist er við, áð Funk bjóð- ist’til að kaupa mikið af land- búnaðarvörum af BalkaníÖnd- RUNCIMANN LAVARÐUR OG BENES FORSETI. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Runcimann lávaxður held- ur áfram sáttatilraun- um sínum í deilumáli Tjekka og Sudeten-Þjóðverja. Hefir lávarðurinn átt langar við- ræður við Benes forseta Tjekfiósfóvakíu og aðra, máls- metaijdi. menn af báðum flokkum. Er talið að horfumar á samkomulagi haf i stórum batnað síðustu dagana, og eru menn farnir að vonast til þess að Runcimann lávarði takist að máðla málum á frið- vænlegan hátt. Reuter-frjettastofan sendir út í da£f þá frjett að öll lík- incíi bendi til þess, og hefir eftir Runcimann sjálfum, að vænta megi lausúar á deilu- málum Sudeten-Þjóðverja og Tjekka fyr en menn hafa al- ment getað gert sjer í hug- arlund. Æsingar í Frakklandi út af við- reisnartillögum Daladiers Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Farið er að bera á æsingum í Frakklandi út af viðreisnartil- lögum Daladiers forsætisráðherra. Kommúnistar og jafnaðarmenn eru taldir andvígir tillögunum með öllu, en hægri * flokkarnir og miðflokkarnir munu styðja stjórnina. Talið er, að ríkisráðið komi saman í næstu viku til þess að ræða tillögur Daladiers um afnám 40 stunda vinnuvikunnar. fyrir þýskiiV "?**? fj#,d* ! ÁUiT unum ur. Litið er á þettaI;fýx‘irHugáða ferðalag þýska atvirinumáíafáð- herrans, sem gágrixáðstöfiih á móti tilraunum FrákVá og Breta til þess að spilla fyrir’ því, 'áfe Þjóðverjar fái of mikiimfjár'- Frá Romer' símað, að ákveð ið hafi verið að segja öllum kennurum í ítalíu upp stöðum þeirra frá 1. október að telja. (Samkv. einkaskeyti). Franco sækir fram við Ebro l London í gær F.U. tilkynningu spænsku stjórn- arinnar í dag er viðurkent, að. upppeisnarmenn hafi sótt fram á Estramaduravígstöðvun- um og við Ebrofljót. Þar hafa ákriðdreka í sókn sinni. Ný fjarsýnistæki vekja athygli London í gær F.Ú. . . ... , 7Áj n résfia útvarpssýningin eða hagsleg og viðskíftaleg''itök _ ,. , . . O ólympia Radio syningin með Balkanþjoðunum. ^ ^ höfst í morgun og vöktu þar njéstá athýgíi fjarsýnistæki þau, er þar eru sýnd, ög var mikil aðsókn, þar sem fólki var gefinn kostur á að prófa þau. Verð sumra tækjanna er að- eins 20—30 sterlingspund. Verkamannaflokkarnir eru farnir að þúa sig undir að þerj- ast gegn tillögunum um leng- ingu vinnutímans upp í 48 stundir á viku og hafa margir þingrnenn hætt við sumarfrí sitt í miðju kafi. Leon Blum, foringi jafnaðar- manna hefir aðvarað Daladier um að jafnaðarmenn muni aldrei ganga inn á að hann róti við þeim rjettindum verka- manna til handa, sem Alþýðu- fylkingin hafi komið á. Segir Blum, að jafnaðarmenn muni ekki styðja stjórn Daladiers, ef hann skerði á einhvern hátt nú- verandi fríðindi verkamanna. Gefur Daladier eftir? London í gær F.Ú. Forsætisráðherra Frakklands, Daladier, hefir átt annríkt í dag. Hefir hann verið á mörg- um fundum, til þess að ræða lenging vinnutímans, og ætla menn, að hann muni ef til vill hverfa að því ráði, að fara með- alveg, og gefa út tilskipun um að auka vinnustundafjöldann nokkuð, en þó ekki upp í 48 klst. úr 40, eins og hann taldi þó nauðsynleg í útvarpsræðu sinni. Mun hann þá ekki kalla saman þingið til aukafundar. Fjöldafundir verklýðsfjelaganna. Fjölmennir fundir eru haldn- ir í verklýðsfjelögunum um þetta mál. Boðskapur Daladiers hefir haft góð áhrif á kauphallar- gengi. En stjórn verklýðsfjelags lillllllllllllllll lllllllllllllllfVll 200 manns | slasast í ílugslysi | London í gær. FÚ. f | / vvanalegt flugslys varð í I | V_y dag í niða))oku vfir | 1 Tokio-borg. Tvær farþegaflug- | = vjelar rákust á í lofti og hröp- | | uðu til jarðar. Kom önnur = i þeirra niðúr á verksmiðju- | \ byggingu og fórust fimm | | menn, sem í flugvjelunum | | voru, en auk þeirra níu verka- | 1 menn. = £ Alls meidaust um 200 <f | manns af völdum þessa flug- I | slyss, inargir mjög hættulega. i | Eldur kom upp í verksmiðj- | | unni, er kviknaði í bensín- | I geymi flugvjelarinnar, og 1 | fengu margir menn brunasár. 1 iiiiiiimiimimimiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiii'i sambandsins heldur því fram, að rekja megi ýmislegt, sem miður fari á sviði fjármála og viðskifta í Frakklaridi, til fas- eistiskra áhrifa. Daladier hefir tilkynt, að ráðherrafundur verði haldinn á morgun, til þess að ræða þessi mál. Allir ráðherrarnir sitja fundinn og verður Lebrun rík- isforseti í íorsæti á fundinum. íþróttafjelögin Þór og Týr í Ves 1 maigt ae vj urn keptu nýlega í knattspvrnu um svonefnt Fram- horn. Týr vann með þremur mörk- um 'gegn einu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.