Morgunblaðið - 25.08.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1938, Blaðsíða 5
Fimtudagur 25. ágúst 1938. MORGUNBLAÐIÐ 51 Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson (á,byrgOarniaBur). AuglÝsingar: Árni Óla. Ritstjörn, auglýsingar og afgrelOsla: Austurstrætl 8. — Slmi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutSl. í lausasölu: 15 aura eintakiB — 26 aura meB Lesbök. PARADÍS HEIMSKINGJANNA Aundanförnum árum hefir framleiðslan á landi hjer -verið rekin með tapi. Atvinnu- Jeysi hefir farið vaxandi. Slcatt- ar hafa þyngst. Opinber eyðsla faefir aukist. Gjaldeyrisvand- ræðin hafa magnast. Skuldir ríkisins hafa hlaðist upp. Færri ••og færri verða aflögufærir. Xánstraustið út á við glatað. Að ■fallu þessu athuguðu er það of- oir skiljanlegt, að allur almenn- íngur á landinu horfir kvíðnari Jram í tímann en nokkuru sinni „á seinni árum. Nei, það er ekkert undar- legt, þótt hugsandi menn sjeu ."áhyggjufullir yfir ástandinu. Hitt er aftur furðulegt, að þeir anenn, sem mesta ábyrgð bera ■á ástandinu, og eiga öðrum fremur að finna til þess, skuli ið að hjálpa bændastjettinni. Þetta hefir verið eina friðþæg- ingarvonin fyrir dómstóli þjóð- arinnar. En hvernig hefir svo þessi „hjálp“ verið? Þannig að á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík síðastliðinn. vetur lýsti formaðúr Framsóknar því, að út um sveitir landsins væri menn orðnir svo vonlausir í baráttunni, að þeir vildu held- ur vera sveitalimir í Reykjavík, en bændur út á landsbygðinni. Hjer skal ekkert um það sagt, hvort þessi lýsing sje rjett. En svona er skoðun formanns þess flokks, sem hefir það eitt sjer til afsökunar, að hann hafi ,,hjálpað“ bændum. En úr því bjargráðin hafa farið svona úr. höndum, þar sem í hlut átti sú stjett, sem ekki er ástæða til Listin,að handsama lífshamingjuna );nest H. Groves er pró- bl'ot °S 01'ðið ólánssamir, vegna fessor í fjelagsfræði leyfa sjer þá ósvinnu, að ætla að ætla, að Framsókn vilji að telja þjóðinni trú um, að þeir hvernig mundi þá vera um faafi leitt hana úr ófarnaði inn í «eitthvert sælunnar heimkynni. Tímamenn eru svo blindaðir, •svo forhertir og blygðunar- lausir að þeir eru viku eftir viku ;að hamra á því, að stjórnar- stefna Sjálfstæðismanna á ár- unum 1924—1927 hafi leitt til glötunar. Á þessum árum var ifaorgaður þriðjungur af erlend- rum skuldum ríkisins. Á þess- um árum var hafist handa um meiri verklegar framkvæmdir • en áður hafði þekst. Á þessum árum var fyrst tekið að sinna ’viðreisnarmálum landbúnaðar- ins með jarðræktarlögunum, ræktunarsjóðnum, kæliskipum. -Á þessum árum var tekið að ; lækka skatta til ríkisins. Á þess- um árum stóð framleiðslan með blóma. Á þessum árum efldist lánstraust ríkis og eins- staklinga erlendis, svo að það hefir aldrei jafn trygt verið, favorki fyr eða síðar. Beri menn þetta saman við það ástand sem nú hefir skap- ast. Beri menn útgjöld ríkisnis saman við það, sem nú er. Beri menn skuldagreiðslurnar sam- an við skuldasöfnunina. Beri menn afkomu atvinnuveganna saman við tapreksturinn. Beri menn lánstraustið þá og nú saman! Núverandi stjórnarflokkar komust til valda á rógi um Sjálf stæðismenn, á botnlausum ó- sannindum, á loforðum sem öll hafa verið svikin. Þeir lofuðu að lækka útgjöld ríkissjóðs. Þeir hafa hækkað þau ár frá ári. Þeir lofuðu að búa skuld- laust, þeir hafa margfaldað skuldirnar. Þeir lofuðu að ljetta af tollum og sköttum. Þeir hafa margfaldað álögurnar. Þar sem áður var traust á landi og íandsmönnum, er nú vantraust og lokaðar dyr. Þegar vítt hefir verið hin glæfralega stjórnarstefna Fram sóknar hafa þeir haft eitt fyr- ír sig að bera: Við höfum ver- „bjargráðin“ til handa þeim stjettum þjóðfjelagsins, sem aldrei hafa mætt öðru en tor- tryggni, .andúð eða jafnvel full- um fjandskap af hálfu Fram- sóknarf lokksins ? Stanley Baldwin, fyrverandi forsætisráðherra Englendinga sagði einu sinni: „Paradís heimskingjans er fordyri að 11 heimkynnum glataðra“. Þegar lim menn sjá í aðalmálgagni stjórn- arinnar dag eftir dag hvernig dýrðast er yfir því ástandi, sem þjóðin býr undir, hljóta mönn- um að koma til hugar þessi orð eru' hins breska stjórnmálamanns. Því fyrsta skilyrðið til þess, að bætt verði úr ástandinu, er það, að fyrir hendi sje vit og mann- dómur til að horfast í augu við staðreyndirnar, þótt alvarlegar sjeu. Það eru „Paradísarflónin“ sem halda áfram að blekkja sjálf sig og aðra, þangað til stigið er yfir þröskuld þess and- dyris, sem til glötunar liggur. þess að þeir liafa lagt ótilhlýði- lega mikla áherslu á annaðlivort sálina eða líkamann án þess að skeyta um hitt. Svo að segja liver maður hefjr einhverntíma hitt einhvern, sem alla sína æfi var ó- endanlega sorgmæddur vegna þess að liann var annaðhvort óvenju- lega lítill vexti eða óvenjulega stór, eða luralegar, eða einhvern- veginn vanskapaður, yfirleitt eitt hvað öðruvísi en fólk er flest. í staðinn fyrir að láta þetta á eng- an hátt á sig fá, gera menn sjer svo mikið angur úr slíku, að það varpa-r skugga á alt líf manna. Jafnvel menn, sem á unga aldri hafa yerið eitthvað ankannaleg- ir í vexti, en þetta lagast með aldrinum, þeir bíða þessa aldrei hætur. Minnimáttarkend æskuár- anna hefir gagntekið þá svo mjög, að þeir verða tortrygnir og mannfælnir alla æfi. Ahugi ungra manna fyrir lík- amsþjálfun er besta sönnun fyr- ir því, að þeir af skynsemi og al- vöru vilji reyna að þroska and- lega hæfileika sína. Vanþekking, sinnuleysi og önuglyndi er eyði- legging fyrir líf margra manna, þeir verða leiðir, vonsviknir og þeim finst tilvera þeirra tilgangs- laus. En menn sem eru siðavandir, og hafa á því einlægan vilja að leitast við að liæfileikar þeirra geti notið sín sem hest, þeir fá ekki einasta líkamlega vellíðan að launum, heldur einnig lieil- brigða sál og sanna hamingju. Prófessor Groves gefur tvær gullnar reglur. Að menn láti lækna skoða sig rækilega einu sinni á ári. En tannlæknir geri við tennur fresti. Umræðuefnið í dag: Utanför fjármálaráðherra. HEYSKAPUR GENGUR VEL E við háskólann í Norður- Karolina. Hann situr tímun- um saman við glug-Ra í uppá- halds veitingahúsi sínu og' horfir á fólkið, er framhjá gfengur. Hann harmar, hve fá andlit sýnast hamingju- söm. Sum eru sorgmædd, önnur bera beinlínis vott um hræðslu. Aftur eru aðrir með einbeittum svip. í andlitunum má lesa um djörfung, annríki, hrygð, önuglyndi, veik- indi, þreytu, tortrygni og minni- máttarkend. En varla sjest á nokkru andliti ánægja, hamingja. Er hamingjan takmark, sem enginn nær? spyr hann, sem hverf- ur frá manni, í hvert skifti er menn halda að hún sje í nánd, enda þótt leitin að og baráttan fyrir hamingju sje í sjálfu sjer nytsamleg, því hún heldur mönn- um við efnið í baráttunni, örfar þá, svo þeir láta ekki hugfállast? En því vænta menn lífshamingju í framtíðinni, tir því þeir hafa ekki notið hennar í fortíðinni? Hvað þurfa menn til þess að vera hamingjusamir ? Prófessor Groves svarar spurn- ingu þessari fyrir sig. Hann seg- Enginn getur gert sjer von að verða hamingjusamur, nema hann læri til hlítar að þekkja sjálfan sig, læri að haga sjer að öllu leyti eftir því, hvern- ig hæfileikar hans og ejnkenni Flesta menn dreymir um gull og græna skóga, sem þeir gætu fengið frá öðrum, er þeir nú öfunda af tækifærum og mögu- leikum, sem lífið hefir veitt ýms- um þessum meðbræðranna. En hamingjunnar er áreiðanlega að leita eftir öðrurn leiðum. Engir flýja veruleikann. Menn verða að læra að komast áfram í lífinu af eigin rammleik ’ og nota þá hæfileika, sem þeir sjálfir hefir yfir að ráða. Margir leita gæfunnar eftir öðrum götum, og halda að hún verði handsömuð 1 æskileS- að hún sJe til þess gerð með einhverjum töfrum. En þetta að lækna sjúkdóma, sem farnir Þó maður sje óánægður með starf sitt, þá er það í 99 tilfellum af 100 svo, að liarin verður ennþá verr haldinn, ef hann hverfur frá því. Meðan menn eru með óskerta líkamskrafta og heilbrigðir, má vænta þess, að þeir geti lagt iriik- ið á sig ineð sprettum. En hver sá maður, sem fer verulega illa með sig, og hefnist ekki strax fyr- ir það, hann lifir í falskri trú á því, að hefndin komi aldrei. Því sá dagur kemur, að mönnum hefn- ist fyrir hverskonar misbrúkun á líkamskröftum sínum. Oft eru þær hefndir nær en menn lialda. ★ Erfiði er engum manni til meins, ef hann fær tækifæri til að hvíla sig á eftir. Fullkomin hvíld er nauðsvnlegasta læknis- lyf gegn sliti manna nú á tímum. Hin fíngerða vjel mannlegs líkania þarf að geta fengið nægi- lega hvíld. Og gagnlegri er stutt hvíld að degi til. en að fá alla sína hvíld á nóttu. Það er betra að fá líkamshressingu á hverjum degi, en að æt.la sjer að fá hana aðeins um helgar. Stutt mörg frí eru heilsusamlegri en langt sumarfrí. (Frh. — Lausl. þýtt.) manna a missiris Flestir hafa þann sið að forð ast lækna alla stund meðan þeir lienna sjer einkis meins. En það er mikill misskilningur að halda að læknaskoðun sje því aðeins Sundnámskeið á Álafossi Um fyrri helgi gátu bænd ur yfirleitt á öllu land- inu þurkað alt það hey, sem bú- ið var að losa og komið því í hlöðu. Síðan hefir verið góður þurk- ur á Suðurlandi og þar má heita að hirt sje að ljánum. Aftur á móti hafa óþurkar verið á Norðurlandi síðustu vikuna og eiga þeir því nú sem svarar vikuslætti úti. En ef góð nýting verður það sem eftir er af þessu sumri, mun útkoman hjá bændum yf- irleitt verða sú, að þeir hafi meðalheyskap. Grasspretta hef- ir að vísu verið í rýrara lagi, einkum á mýrum, en hey víð- ast hvar náðst óhrakin. er misskilningur. Til þess að verða hamingjusamur þarf hver úiaður fyrst og fremst að vera raunsær. Flestum er það ofraun, segir Groves prófessor, að hafa vald á tilfinningum sínum, taumhald á fýsnum sínum, bera með þolin- mæði meðfædda galla sína og láta sig einu gilda þá erfiðleika, sem óviðráðanlegir eru. En menn ættu að kosta kapps um að þekkja sjálfa sig og sjá, að þá skortir þrótt, dómgreind og einlæga gagn- rýni gagnvart sjálfum sjer. Þeir leita gæfunnar eftir auðveldari leiðum. En þær leiðir eru ekki til. ★ Líkami og sál eru tvær eindir innan mannverunnár. Enginn, sem revnir að skilja þær að, kemst langt í sjálfsprófun sinni. Otelj- andi margir menn hafa liðið skip- eru að gera vart við sig, eða stöðva þá. Læknaskoðun á miklu frekar að vera til þess, að menn geti þekt líkama sinn, fengið vitneskju um, hve langt kraftar manns hrökkva og livernig menn eiga yfirleitt að fara með sig, til þess að starf þeirra beri árangur og lífið verði liamingjusamt. Ef menn fá að vita í tíma, að þeir hafi ekki lengur fullhraust- an líkama, og haga síðan lífi sínu 'og' starfi eftir því, þá getur oft farið svo, að þeir verði afkasta- meiri er fram í sækir og langlíf- ari en keppinautarnir, sem eru með ótæmandi þrótt og stálhraust ir, en eyða kröftum og heilsu Ijettiíð, eins og hjer sje um að ræða ótæmandi fjársjóð. Engar lífsvenjur eru vænlegri en þær, sem samstilla líkama og sál. Kvennadeild Slysavarnaf je- lagsins í Garðinum hef- ir gengist fyrir því, að láta halda námskeið í sundi, fyrir börn . úr hreppnum. Fór nám- skeiðið fram að Álafossi og lauk þ. 20. þ. m. Þann dag var vandamönnum barnanna, vara- forseta Slysavarnafjel. íslands og fleirum boðið að vera við- staddir á sýningu, sem börnin heldu að Álafossi. Yoru fyrst sýndar ýmsar líkamsæfingar og síðan sund, — bringusund, baksund og björgunarsund. Námskeið þetta stóð yfir í 15 daga og var árangur kenslunn- ar framúrskarandi góður. Ekk- ert barnanna hafði áður notið tilsagnar í fimleikum eða sundi. Það er eftirtektarvert, að eftir dvöl barnanna á Álafossskólan- um, hafði hæð þeirra flestra og brjóstvídd, aukist um 1—2t,4 cm. og þyngd þcirra frá 300 til 1800 gr. Allir aðstandendur barnanna voru mjög ánægðir með dvöl þeirra á skólanum og væri æskilégt að fleiri slysa- varnadeildir sæju sjer fært að senda börn, úr sínum umdæm- um, á íþróttaskólann á Ála- fossi, sem ér til hins mesta fyr- irmyndar hvað kenslu í almenn- um íþróttum snertir, enda und- ir stjórn og ums'já hins ágæta íþróttafrömuðar Sigurjóns Pjet- urssonar. G. K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.