Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 3
MORGUN BLAÐIÐ 3 Föstudagur 16. sept. 1938. -------------Beðið---------------------- fyrir heimsfriði Biskupi vorum barst í gær svohljóðandi símskeyti frá bisk- Épnum í Ósló: ,,Kristnir meos í Noregi hafa tekið höndum sam- an vi'ð samkristna bræður á Norðurlöndum og í Þýskalandi, Englandi og Tjekkóslóvakíu, um bæn fyrir stjórmnálaleiðtogvun og fyrir þjóðunum um að guðs vilji verði og að heimimun megi verða hlíft við illverkum styrjaidar og hörmungum". Er þess óskað, að önnur blöð birti skeyti þetta sem áskor- un til kristnilýðs þjóðar vorrar. Erkibiskupinn af Kantaraborg gaf í gær (skv. FÚ) út fyr- irmæli um það, að næstkomándi sunnudagur skuli vera al- mennur bænadagur í Englandi og beðið fyrir heimsfriði í öllum kirkjum landsins. Chamberlain gefur breska þinginu skýrslu Londqn í gœr. FU. r. Fitzroy, forseti neðri mál- stofu breska þingsins fór á fimd Sir John Simon, sem gegn- ir störfum Mr. Chamberlaíns í f jarveru hans í dag. M nn vera í ráði að kalla þingið saman til fundar, er viðræðum Hitiers og • Chamberlains er lokið, og mun Chamberlains þá; gefa. þinginu skýrslu um viðraeðurnar. Georg VI. Bretakonungur kom ti) London í morgun og fór Bir John Simon á fund hans skömniu eftir komu hans tii London. . i, Ilei'ir konungur síðar í dag átt viðraeður við fleiri stjórnmóla- ■rnn. Rússneski herinn viðbúinn London í gær. FU. inskt blað birtir fregn um það í dag, að Rússar hafi »ú 750.000 manna her í Ukra- hae, undir stjórn Bliichers hers köfðingja, on flugherinn í U- kraine hafi verið mjög aukinn, ög sjé þar nú fyrir hendi 2000 hernaðarflugvjelar, en þær voru áður 1000. ftölsk blöð telja ósannan orð- róm um það, að Rúmenar hafi leyfl Rússum að fara með her mánns yfir Rúmeníu til hjálpar Tjekkum, ef til styrjáldar kæmi. Rjettir í nærsveitunum í næstu viku fjlyrstu rjettiniar lijer í ná- grenni bæjarins verða á mánudaginn. Eru það Þingvalla- rjett og Gjáarrjett. Ilafravatnsrjett verður á þriðju dag og Kollafjarðarrjett á mið- víkudag. Skeiðarjettir og Landrjettir verða föstudaginn 23. þ. m. Togararnir Þórólfur, Beigaum ♦g Geir fór á ísfiskVeiðar í gær. Herpinótarskipin fengu iitla sild Lítið náðist af hinni rniklu síld, sem sást út af Siglufirði í fyrradag, símar frjettaritari vor á Sigiufirði í gær. Veiðiveður var orðið slæmt í gær, vestan hræla og ilt í sjó, svo crfitt var áð fara í báta. Grótta, eitt af skipum þeim, sem 'sent var út á herpinótaveið- ar, er frjettin um síldina barst, liefir komið inn tvisvar síðan í gær með samtals 130 tunnur. í dag komu Aðalbjörn með 250 tn. og Dagný með 30 tunnur. Rek- netaveiði hefir verið góð í dag. Söltun s.l. sólarhring nam á Siglufirði 1700 tunnum, þar af voru 170 tuniiúr hérpinótasíld. Talsverð síldarganga sást í gær morgun, en erfitt að ná síldinni sökuni bræln. — Fleiri skip hafa ekki bixist á herpinótaveiðar en sagt var frá í blaðinu í gær. 261.077 manns hafa sótt Sundliöllina Rarlmenn i meiri hluta UM SÍÐUSTU mánaðamót iiafði Sundhöllin verið op- in í rúmlega 500 daga. I þessa 500 daga höfðu samtals 261.077 haðgestir komið í Sundhöllina, og eru þá skólaböð meðtalin. Fyrir utan skólahöð höfðú 234.- 710 manns sótt Sundhöllina frá því Hún var opnuð. Ilafa þaiinig að meðaltali 510.8 baðgestir sótt höllina daglega, eða 457 að með- altali fyrir utan skólafólk. Aðsókn hefir verið mjög jöfn alt frá því að Sundhöllin opnaði og virðist ekkert lát verða á að- sókninni. Töluvert fleiri karlmenn en kvenfólk sækir Sundhöllina og hefir verið#svo frá byrjun. Áhugasamasti Simdhallargesturinn. í dag á áhugasamasti Sundhall- argesturinn tvöfalt afmælx, því x dag hefir hann sótt Sundhöllina í 500 skifti, og vill svo til xxixx ieið, áð í dag er afmælisdagxxr lians sjálfs. Þessi áhxxgasami Sundhallargest 1 ur heitir •Sverrir Johansexx. Mxxndi liið hrreðilega slys, sem varð við Tungufljót xuxi daginn, liafa átt sjer stað, ef veganxótin þar hefðxi verið gerð af dálítið meiri fyrii-hyggju og úmhugsuu gagnvart bifreiðaxxmterð og ör- yggi vfirleitt? — Jeg held ekki. Það er að vísu oft erfitt að koma fyrir vegamótum eða brúm, án tiltölulega mikils kostnaðar, en það hlýtur að vera krafa nútím- ans, að það, sem gert er, sje leyst af hendi á viðunandi hátt, og að framvegis verði öryggi vegfarand- ans athugað fremur öllu öðru, en að minna kapp verði lagt á að teygja vegina upp um fjöll og firnindi. Jeg hefi áður ’gex't að uintals- efni helstu galla, sem eru á veg- um hjer, og beuti í því sambandi á brýr, sem oft exu iHa settar og of mjóar, illa frágengin hoíræsi, vegamót og bugðui', sem oft erxx of krappar fyrir liiuar stærri bif- reiðar. Margir slíkir galiar erju þess eðlis, að þeir sjást, ekki fyr eu að þeinx er komið, og erxx þess vegna stór hættulegii', sjerstakiega í nxyrkri og fyrjr qkxxnnuga. Síðan hefir mjer, ásamt Jóni Oddgeir Jónssyni fuiltrúa Slysa- varnafjelags Isiands. gefist kost- ur á að taka xjqkkrar myndir við þjóðyegi, ljjer í..' nágrenixinu,. og hirtast nokkrar þeirra hjer. Markmið þessarar greiuar á að- allega að vera þetta: 1. Að vekja áhxxga almexxnings fyrir því, að íiú þegar vérði haf- ist handa um endurbæfnr 8 þeijn stöðum, sénx jxéiirá gerist, þörf qg þeim verður við kotnið. og 2. Áð heúdá á íivéi's eðlís þeir ágallar eru, se'm Íagfæra þarf, og xxm leið aðvara vegfarendxxr við þeim. Þessxx takmarki vei'ðxxr senni- lega best náð með því að ræða myndirnar, og bera þær saman. Holrcesi. Myxid nr. 1 sýnir holræsi xmdir f jöl- farinn þjóðveg hjer í nágrenninu. Það er ekki eitt af þeim allra verstu, en myndin sýnir galla, sem eru meinlegir og hættulegir. í fyrsta lagi er holræsið lieldur styttra er breidd vegarins, svo að ef ekið væri alveg við brúnina, eins FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. 8 mænusóttartilfelli hjer í bænum síðan í byrjun ágúst Síðan í hyrjun ágústmánaðar hafa átta inanns hjer í bæn- xxm veikst af mænusótt. Eru sunx tilfellin nokkuð þung, en meiri hlutini] verður þó að teijast hafa tekið veikina vægt. Einn sjxxkl- ingui’ hefir látist; ljest hann í gær. Iljeraðslæknir, Magnxxs Pjeturs son skýrði blaðinu svo frá í gær, að ekki hefði verið hægt að rekja Smitunina. Eitt tilfelli var norðan frá Blönduósi. Yar það maður, sem veiktist skömmu eftir að haxnx kom hingað til bæjarins. Ekkert hafði oi’ðið vart við veikina í hjer aði því, sem hanix átti lieima. ^llir, tekið hafa veikina hjer, hafa verið settir í sóttkví í iiálf- au mánxxð. Að gefnu tiiefni kvaðst hjeraðs- læknir viija taka það frarn, að ekki væri öllum sjúklingum gef- ið serum. Væri það undir viðkom- andi læknxxm sjálfxxm komið hvort sjúkiingar fengju serum eða ekki. BETRI HORFUR. London í gær. FU. kauphöllinni í London lifn- aði í dag- mikið yfir viðskift um og var verð heldur hækkandi á ýmsum verðbrjefum og talsvérð viðskifti gei'ð. Gullbrúðkaup eiga á mánudag- inn 19. sept. hjónin Jóhanna og Elías Kærnested, Hv.erfisgötu 34 í Hafnarfirði, og munxx hinir mörgu kunningjar þeirra og vinir senda þeinx hlýjar kveðjur þann dag. Vegir og brýr utan Reykjavíkur Nauðsynlegar umbætur Eftir Þór J. Sandholt TIL skarnras, tíma hefir vegalagningu og brúar- gerð hjer á landi verið hagað þannig, að auð- sjáanlegt er, að ekki hafa verið gerðai' þær kröfur til vegagerðarinnar, sem seinni tíma bifreiðaum- ferð krefst, og virðast gamlir troðningar eða ruddar göt- ur oft hafa ráðið mestu um stefnu veganna. Nú erii hifreiðar orðnar aðal flutninga- og farartæki okkar á landi og verða vegir því að fullnægja skilyrðum fyrir umferð með slíkurn farartækjum, en því miður vantar xnikið á að svo sje, jafn- vel vegir og brýr, sém gerðar hafa verið á seinni árxxm, erxx oft al- gerlega ófullnægjanái.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.