Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 8
f MORGUN.BLAÐIÐ Föstudagur 16. sept. I938L 8 Yfirvöldin í Maryland í Ame- ríku hófu í fyrra herferð gegn krákum, sem er afar skað- legir fuglar fyrir uppskeruna þar vestra. Lofuðu yfirvöldin 500 doll- ara 'verðlaunum fyrir hverja kráku, sem merkt væri, og gátu þess um leið að um 100 krákur hefðu verið merktar. Als hafa nú verið skotnar 10.000 krákur í rík- inu, en aðeins tvær merktar. ★ Fyrsta kaffihús Lundúnaborgar var opnað um aldamótin 1700. Nokkrum árum seinna tóku yfirvöldin veitingaleyfið af eig andanum og bönnuðu, að selt yrði ,,hiÖ útlenda brenda vatn, sem nefnt sje kaffi og sem sje mjög skaðlegt fyrir heilsuna“. 40 árum síðar var búið að opna 3000 kaffi- hús í London. ★ Jótar eru kunnir fyrir það hve góðir verslunarmenn þeir eru. Gott dæmi um þetta er eftirfarandi saga: | Kona ein kom í búð og bað um 10 hænuegg, en, sagði hún, það | verða að vera egg, sem svartar hænur hafa verpt, annars vil jeg þau ekki. Kaupmaðurinn kvaðst ekki treysta sjer til að þekkja þau frá hinum eggjunum. Jæja, svaraði konan, en það get jeg. Síðan valdi hún sjer 10 stærstu eggin í eggjakörfunni! ★ MÁLSHÁTTUR: Fleira veit sá fleira reynir. Jiaups&afui;. Rabarbar — Sítrónur — Grá fíkjur — Svartur hellukandís — Vanillestengur—Korktappar — Flöskulakk. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. — Hringbraut 61, sími 2803. Athugið. Hefi úrval af ódýr- um og góðum gardínuefnum. — Fiðurhelt ljereft, hálfdúnhelt, tvíbreið Ijereft, damask og und- irlakaefni, flónel hvítt og mis- litt. Verslunin Fram, Klappar- stíg 37. Sími 2937. Rykfrakkar, langbestu kaup- in í bænum. Vesta, Laugaveg 40 Renniiásar í mörgum litum Afar fjölbreytt úrval af peys- frá 8 cm. til 75 cm. langir. — um, vestum og úti og innifötum Spennur á frakka og kápur, barna. Vesta, Laugaveg 40. kjóla- og káptölur. Hvergi meira nje ódýrara úrval. Versl.' Dyngja. Alt til fermingar: Hvít kjóla— efni, hvít undirsett, hvítir sokk- ar. Kjólaefni, margar gerðir. Flauel, margir litir. Peysufata- silki og klæði. Slcosk silki. Versl.. Guðrúnar Þórðardóttur, Vestur- götu 28. Tölur, hnappar og spennur, mjög fjölbreytt úrval. Hvergi lægra verð. Vesta. Stúlku vantar til prófessors: Ólafs Lárussonar, Tjarnargötu;, 14. Friggbónið fína, er bæjarina bfesta bón. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Slifsi og slifsisborðar frá 3.80 stk. Svuntuefni frá 5.63 í svunt- una. Upphlutsskyrtu- og svuntu- efni frá 11,25 í settið. Satin í peysuföt frá 6.75 meter, 33,75 í fötin. Versl. Dyngja. Frosin hjörtu, tækifærisverð. Kaupfjelag Borgfirðinga. — Sími 1511. Verslunin Fram, Klappar- stíg 37. Sími 2937, býður bestu Silkinærföt 5.30 settið. Sillci fáanle£ kJ'ör á vefnaðarvöru og bolir frá 2,35. - Silkibuxur tilbúnum fatnaði fyrir dömur, frá 2,75. Undirkjólar 6.75. Versl. Dyngja. herra og börn. Úrval af allskonar kvenblús- Ullartau ájalið. Versl. Dyngja. í vetrarsjöl, 35.00 í um og mislitum eftirmiðdags- kjólum. Nýkomin falleg efni í fermingar- og eftirmiðdags- kjóla. Saumastofan Uppsölum, Minningarspjö.ld Bókasjóðs blindra, minning Sigurðar P. Sivertsen, prófessors, fást hjá Maren Pjetursdóttur, Laugaveg 66; Körfugerðinni, Bankastræti 10; Þóreyju Þorleifsdóttur, Bók- hlöðustíg 2; Blindraskólanum, Laufásveg 19. Tvo samliggjandi herbergi (ekki eldhús) til leigu á Lauga- veg 12. Hraðritunarskólinn. — Nám- skeið eru að byrja. Best að koma strax. Helgi Tryggvason, sími 3703. Kjólaefni og blúsuefni í úr vali. Rósuð silkiljereft. Tvistar Aðalstræti 18. Sími 2744 í svuntur og kjóla. Versl. Dyngja. I Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sækjum Pilsaefni svört og dökkblá, beim. Opið 1 -6._____________ sjerlega falleg, nýkomin í versl- Kaupum flöskur, flestar teg- un Karólínu Benedikts, Lauga- undir, soyuglös, dropaglös með Ódýrar spennur og ,,doppur“ á upphlutsbelti. Versl. Dyngja. Góð stúlka getur fengið at- jvinnu á góðu og stóru sveitar- heimili í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup. Uppl. í skrifstofu. Laugavegs Apóteks. Góð stúlka óskast. Fátt í- heimili. Jón Loftsson, Hávalla- gata 13. | Tek þvotta og vikuhreingern- ingar. Upplýsingar í síma 2659. Kvenkápur, frakkar, dragtir og drengjafrakkar, saumað £■ Saumastofunni Kirkjustræti 4. ! 1. ílokks vinna. Sími 5336. Tökum að okkur að laga og lleggja lóðir. Vanir menn. Upp- (lýsingar í síma 2745 kl. 6—8. Hreingerningar. Vanir, fljót- ir og vandvirkir. Jón og Guðni. Sími 4967. veg 15. Ullartau í kjóla, einlit og köfl- ótt í Versl. Karólínu Benedikts. skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. 1.) Sími 5333. Falleg efni í telpukápur verslun Karólínu Benedikts. Haustfrakkar og Vetrarkáp- ur kvenna. Nýjasta tíska. Fal- legt úrval. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Lauga veg 20 A. 22. árgangar af Nýjum kvöld- vökum (samstæðir) frá byrjun, í góðu bandi, eru til sölu. Til- boð sendist Elliheimilinu Grund — stofu 57. Kajpum flöskur. flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Barnakot og samfestingar. Barnatreyjur og buxur. Flónel, hvítt og mislitt. Hvítt ljereft. Hvítt damask. Silkiljereft mis- lit. Undirlakaljereft. Gardínu- efni. Versl. Guðr. Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28. Hreingemingar. Vanir menit, Sími 5471. Otto Bi Arnar, Iöggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Upps^tning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Sokkaviðgerðin, HafnarstrætL 19, gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af-- greiðsla. Sími 2799. Sækjum,, sendum. Allskonar f jölritun og vjelrit- un. Friede Pálsd. Briem. Tjarn- argötu 24. Sími 2250. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? MARGARET PEDLER: DANSMÆRIN WIELITZSKA 48. Quarrington skýrði í fáum orðum hve nauðugiega þau voru stödd. Hið ömurlega útlit skútunnar gerði frekari skýringu óþarfa. Nokkrum mínútum síðar hjelt gufuskipið í áttina tii Netherway-hafnar, með skútuna í eftirdragi. HINN MAÐURINN. „Marraine, viltn leggja blessun þína yfir okkur?“ Það var Magda, sem varpaði fram þessari spurningu við guðmóður sína, er hún kom niður, endurnærð eftir hressandi bað og góða máltíð, og mesti fögnuðurinn yfir að heimta skipsbrotsfólkið heilt á húfi, var liðinn hjá. Augu hennar ljóinuðu af fögnðui. Lafði Arabella leit á Michael og hana til skiftis. Svo hýrnaði heldur yfir henni. „Áttu við það, að---“, byrjaði hún. „Að við sjeum trúlofuð“, bætti Quarrington við. „Kæru börn!“ Lafði Arabella stökk á fætur, eins ög wng stúlka, og faðmaði þau bæði að sjer og kysti. Augu hennar tindruðu eins og stjörnur. „Að hugsa sjer“, sagði hún hneyksluð á svip og gletnisleg. „Þarna hefi jeg mátt sitja fyrir og láta luála mig, þangað til jeg varð stirð af gigt, alt árang- lirslaust! Svo kemur forsjónin sjálf og ógnar ykkur með votri gröf, og þá er fyrst hægt að koma vitinu fyrir yklrur!“ „En nú erum við þá loksins trúlofuð“, sagði Magda spök. „Ef þið væruð það ekki, yrðuð þið að verða það —- eftir þessa nótt“, sagði gamla konan“. „Enginn þarf að frjetta um þetta æfintýri okkar“, svaraði Magda. „Þú segir það“, sagði guðmóðir hennar. „En jeg get frætt þig á því, að fyrir hádegi á morgun hafa allir í Netherway frjett um það. Og vertu viss, það fer ekki framhjá óvinum þínum eða öfundarmönnum!“ Það var ákveðið að halda trúlofuninni leyndri fyrst um sinn. Alt komst í samt horf aftur, og lífið gekk sinn vana gagn. Michael vann af kappi og keptist við að mála, til þess að geta lokið við málverkið, áður en Magda þyrfti að fara til London aftur. Þessar kyrlátu og hamingjusælu vikur höfðu góð áhrif á Mögdu. Húu blóinstraði upp. Hún breyttist í viðmóti. Með Michael var hun ekki lengur hin lieims- vana og dáða dansmær, heldur þlátt áfrain og eðlileg ung stúlka, stundum næstum því feimin, en stundum djörf og opinská, elskandi kona. Sumarið leið, friðsælt og fult gleði og ánægju fyrir þau bæði. Hin fulikomna hamingja gerði hana stund- um óttaslegna. „Þetta getur ekki haldið áfram“, sagði liún einu sinni við Gillian, gripin hjátrúarfullum ótta. „Það hlýtur einhverntíma að taka enda. Enginn fær að vera svona óendanlega hamingjusamur eins og jeg!“ „Jeg hjelt, að allir ættu að vera hamingjusamir, hamingjusamir og góðir“, svaraði Giilian og brosti. „Jeg hefi ekki verið góð“, sagði Magda. „Jeg hefi lifað fyrir líðandi stnndu og gert það sem mjer kefir úottið í hug í það og það sinnið, án þess að liugsa um afleiðingarnar. Jeg er hrædd um að jeg fái einhvern- tíma að kenna á því“. Gíllian reyndi að draga úr svartsýni hennar. „Til þess að reka áhyggjur þínar á flótta, hefi jeg hugsað mjer að senda „Morning Post“ tilkynningu um trúlofun þína“, sagði hún. „Þið munið hvort eð er ekki lialda trúlofuninni leynilegri, eftir að við komum ti! Londonf1 „Nei. Jeg vildi bara komast hjá heillaóskaskeytuni og brjefum, meðan við værum hjer. En einhverntíma kemur að því —“ sagði hún óánægjulega. „Þú kafnar undir þeim“, sagði Gillian glaðlega. Frjettin um trúlofun Mögdu og Michaels stóð í blöðunum nokkrum dögum áður en Magda fór frá Netherway, og þegar þau komu til London, var trú- lofunin aðal umræðuefnið í borginni. Blöðin birtu myndir af þeim og krydduðu frásögnina um trúlofun- ina athugasemdum um líf þeirra og iifnaðarháttu. Næsta kvöld kom Magda í fyrsta sinn opinberlega fram, eftir að hún var trúlofuð. Allir aðgöngumiðar að danssýningunni höfðu selst upp á skammri stundu, og hvert sæti var skipað í leikhúsinu. Þegar Magda sýndi sig á leiksviðinu dundi lófaklappið á móti henni, og fagnaðarlætin voru svo mikil, að lilje varð á dans- sýningunni um stund. Þegar tjaldið loks var dregið fyrir, að dansinum loknum, var Magda kölluð fram á leiksviðið hvað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.