Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. sept. 1938. MORGUNBLAÐiÐ 7 Dagbók. 0 Sjelgafell 59389177 - IV./V. IJppt. Pyrirl. L O. O. F. 1 = 1209168‘/a = 9.1 II V VeCnrútlit í Reykjavík í dag: Hægviðri. Úrkomulaust að mestu. Hæturlæknir er í nótt Berg- •sveinn Olafsson, Hávallagötu 47. 8hni 4985. Haéturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Hlutavelta K. R. Stjórn K. R. biður alla. þá, sem eru að safna á hlutaveltuna, að koma með NÁGLALAKK Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun. yijótt og vel af hendi leyil Notum aðeins Agfa-pappír. Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 16. Afgreiðsla í Laugavega Apð- teki. Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. Aðeihs notaðar hinar þektu AGPA-vörur. F. A. THIELE h.f. Austnrstræti 20. drættina á skrifstofu K. R. í K. R.-húsinu. Eimskip. Gullfoss er á leið tií Leith frá Vestm. Goðafoss kom til Hamborgar í gær. Brúarfoss kom til Vestm. í gærkvöldi. Dettifoss var á Siglufirði í gær. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss var á Önundarfirði í gær. Bílslys varð í fyrrakvöid kl. tæplega 12 á Laugaveginum inn- arlega. Maður, sem var þar á gangi, Jón Sveinsson, Bárugötu 4, varð fyrir bíl og hruflaðist mik- ið á höfði. Var hann fluttur á Landsspítalann, en gat farið það- an strax og búið var að binda um sár hans. Lögreglurannsókn á slysi þessu var ekki svo langt komin í gær, að hægt væri að segja um hvernig slysið vildi til. íslensk setningarfræði nefnist bók, sem Ríkisútvarpið hefir gef- dð út. ,Er þetta kenslubók ætluð skólum og útvarpi, eftir Björn Guðfinnsson íslenskukennara út- varpsins. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður settur þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. í baðstofu iðnaðar- manna. Skólastjóri Gagnfræðaskólans í Reykjavík hefir beðið hlaðið að get.a þess, að skólinn geti ekki tekið á móti fleiri nemendum í vetur en þegar hafa fengið lof- orð fyrir skólavist, jafnvel þó að einhverjir kynnu að ganga frá, sem þegar hafa sótt um skólavist. I I. bekk eru nú þegar komnar 150 umsóknir, en ekki er þar rúm fyrir nema 120. í II. bekk eru um 80 umsækjendur, en ekki rúm fyr- ir fleiri en 60. Þriðji hekkur er einnig alveg fullskipaður. Drengjamót Ánranns innan fje- lags, fyrir drengi innan 16 ára, verður haldið á Iþróttavellinum á inorgun, laugardag 17. þ. m. fel. 5 síðd. og sunndaginn 18. sept. kl. 10 árd. Kept verður í hlaupum 80, 400, 1500 metra, hástökki, lang- stökki, þrístökki og stangar- stökki, kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti. Ollum drengjum inn- an fjelagsins á þessum aldri er heimil þátttaka og eru þeir heðn- ir að mæta hálftíma fyr en kepn- in á að hefjast. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Gylfi Þ. Gíslason stud. rer. pol. og ungfrú Guðrún Vilmund- ardóttir stúdent. Ríkisskip. Súðin var á Akureyri í gær. Esja fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld austur um la.nd t.il Siglu- fjarðar. Útvarpið: 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Vinnuskólar, I(Lúð- víg Guðmundsson skólastj.)j 20.40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.15 Hljómplötur: a) Sónötur eftir Brahms. b) Harmóníkulög. 22.00 Dagskrárlok. Dansleikur luiítttspyrnumanna verður að Hótel Borg annað kvöld. Knatf^pyrntnfjelagið Frans Knaftspyrnufjela^ Reykjavákur, Starfsemi Rauða Kross íslands V átryggingarhlutaf jelagið NYE DANSKE AF 1864 At'sskýrsla Rauða kross ís- lands fyrir árið 1937 er nýkomin út. Er í skýrslunni margskonar fróðleikur um starfsemi þessa þarfa fje- lagsskapar, og fer hjer á eft- ir það helsta: Merkjasala á Ösku- daginn. Merkjasala fór ’fram á Ösku- daginn í Reykjayík, og seldist fyr- ir kr. 936,76; merki voru einnig seld í Sandgerði, Garði og Grinda vík fyrir kr. 55.21. Slysakassar. Eins og samþykt var á árinu 1936, voru útbúnir slysakassar með nauðsynlegum umbúðum og lyfjum, er látnir voru í skíðaskál- ana í Hveradölum, Jósefsdal og Skálafelli. Var slysakassinu í skíða skálanum í Hveradölum endur- bættur að miklum mun eftir sum- arið, þareð ferðafólk, er fór um Hellisheiði, leitaði oft til gestgjaf- ans 1 skálanum, er slys vildu til, og umbúðir og lyf vantaði. Skíðasleði sá, er útbúinn var til sjúkraflutninga á Hellisheiði, ef á þyrfti að halda, er hinn vand- aðasti að öllu leyti, og er hanu geymdur í skála Skíðafjelags Reykjavíkur í Hveradölum- For- seti Skíðafjelags Reykjavíkur, hr. kaupm. L. H. Múller, og slökkvi- liðsstjóri Pjetur Ingimundarson gerðu Rauða krossinum þann mikla, greiða að segja fyrir um útbúnað sleðans. Liílryggingar allar tegundir. Lægst iðgjöld. Best kjör. Aðalumboð: V átryggingarskrifstofá Sftgfúfls Sftglivatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Kaupi Veðdeildarbrjef og Kreppulánasjóðsbrjef Hefi fastelgnir mell laosun ibúðum til sðln. Garðar Þorsteinsson, hrm. Siml 4400 og 3442. HIÐ ÍSLENSKA FORN RITAFJELAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðinga sögur Fæst hjá bóksölimt. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. og B. B. A., Langavegi 34. Umbúðapappír. Útvegum aUar tegundir af UMBÚÐAPAPPÍR. Fræðslustarfsemi Rauða Krossins. Námskeið í hjúkrun og hjálp í viðlögum fóru fram að þessu sinni eingöngu í Reykjavík. Þátttakend- ur voru 82 alls, þar af 43 karl- menn. Sjerstakt námskeið í hjálp í viðlögum var haldið fyrir með- limi Verkstjórafjelags símalagn- inga- og vegagerðamanna; tóku þátt í þyí 38 karlmenn. Kensluna annaðist hjúkrunar- konan, ungfrií Sigr. Baehmann. Nám hjúkrunar- kvenna. Að tilhlutun landlæknis og for- stöðukonu Landspítalans, ungfrú Kristínar Thoroddsen, tók Rauði Krossinn að sjer að setja á stofn forskóla fyrir lijúkrunarnema í Hjúkrunarkvennaskóla íslands, í aprílmánuði 1937. Starfaði skól- iun í tæpar 4 vikur; 12 nemar tóku þátt í náminu. Um árangur af þessum fyrsta forskóla er ekki liægt að segja mikið, en óhætt er. að fullyrða, að stofnun skólans þótti mjög þörf, enda, hefir hjúkr- unarkvennastjettin sjerstaklega látið í ljósi ánægju sína yfir stofn un hans. Sjúkraflutningur. Sjúkrabifreiðar R. K. í. fluttu samtals 1399 sjúklinga á árinu, þar af innanbæjar 1298. Þar af voru slasaðir menn 13 og flytja hifreiðar Rauða Krossins slasaða menn endurgjaldslaust. Á fundi aðalstjórnar Rauða Kross íslands þ. 27. júní 1938 var Gunnlaugur Einarsson læknir kos inn formaður, í stað Dr. G. Claes- sen, er sagði af sjer, en herkla- yfirlæknir Sigurður Sigurðssou varaformaður, í stað próf. G. Thoroddsen, er líka færðist und- Eggert Kristjánsson & Co. Simi 1400. Fyrirliggjandi: Rio-kafft. 5ig. Þ. Skjalöberg. (HEILDS ALAN). Gullfoss ogGeysir Næstkomandi sunnudag förum við hina velþektu skemti- ferð að GULLFOSS og GEYSI í SÍÐASTA SINN. Sfimft 1580. Sfeindór. Maðurinn minn og falir okkar, Þorsteinn Ólafsson, andaðist á heimili sínu, Kjaranstöðum, þann 14. þ. m. Kristín Eyjólfsdóttir og börn. Jarðarför mannsins míns Svavars S. Svavars, sem andaðist 9. þ. mán., fer fram laugardaginn 17. sept. og hefst með húskveðju að heimili okkar Njálsgötu 102 kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdadóttur Jóna B. Svavars. an endurkosningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.