Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. sept. 1938.
MOKGUNBLAÐIÖ
I
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjðrar: Jðn KJartanason osr Valtýr Stef'> • yrK«ariBa8ur).
Auglýsingar: Árnl Óla.
Ritstjðrn, auglýsingar og: afgreiBsla: Austurstrietl 8. — SIssl 1800.
Áskriftarg.1ald: kr. 8,00 & jnánuöi.
í lausasölu: 15 aura cintaklR — 25 aura neB Leabðk.
Barika- og peningamál II
HVAÐ SKULDAR RÍKIÐ
LANDSBANKANUM?
Hjer í blaðinu hefir verið
sýnt fram á það, hve bæj-
-tarfjelagið er háð ríkisvaldinu
um meðferð fjármála sinna. —
JRíkisvaldið getur í óþökk gjald-
enda bæjarins hlaðið á þá út-
gjöldum, sem þeir sjá sjer ekki
fært að standa undir. Ríkisvald-
ið getur jafnframt því að hlaða
á nýjum útgjöldum, rýrt gjald-
getu borgaranna til bæjarins
með því, að taka í sinn hlut
meira og meira af því, sem þeir
;/geta af mörkum látið til opin-
berra þarfa. Ríkið hefir gert
hvorttveggja þetta. Það hefir
dembt nýjum miljónabyrðum á
gjaldþegna bæjarins, jafnframt
því, sem það hefir með hækkun
skatta til ríkisins gert þessum
sömu gjaldþegnum eríiðara
bera um það, að þeir geti ekki
staðið undir þeim.
Reykvíkingar hafa sagt við
stjórnarflokkana: Þið leggið á
okkur meiri kvaðir en við fáum
undir risið. Þegar það kemur
í ljós að Reykvíkingar hafa
haft rjett fyrir sjer, er svarið
hjá stjórnarflokkunum: Lítið
þið á þessa menn. Þeir kunna
ekkert með fje að fara og eru
nú alveg að þrotum komnir!
Þetta er svo mikil ósvífni, að
engir menn myndu leyfa sjer,
nema málsvarar stjórnarflokk-
anna á Islandi. Þessir menn
hafa undanfarnar vikur kald-
hamrað það, að vegna óstjórn-
ar^ bæjarstjórnarmeirihlutans
hafi Reykjavík safnað „óreiðu-
skuldum". Allir vita, að þrátt
fyrir að inna af hendi kvaðir fyrir þá skuldasöfnun, sem staf
sínar til bæjarfjelagsins. jar.af þeim útgjöldum, sem
Þegar gerður er samanburður [stjórnarflokkárnir hafa lagt
Stofnlán og þýðing
ú fjárhagsafkomu bæjar og rík-
is, verða menn að hafa það hug-
fast, að ríkið getur skipað bæn-
um fyrir að greiða þetta og
þetta, án þess að veita á móti
.möguleikana til þess að inna
hinar fyrirslcipuðu greiðslur af
hendi, eða jafnvel samtímis því
að rýra möguleikana til þess að
ínnar þessar fyrirskipuðu
greiðslur af hendi. Bærinn er
því á valdi ríkisins bæði um
útgjöld sín og tekjur. Hinsveg-
ar ákveður ríkið sjálft á hverj-
um tíma sín eigin gjöld og sín-
-ar eigin tekjur.
Af þessu er það augljóst, að
hversu ;gætilega sem stjórh-
endur bæjarins vilja í sakirnar
fara, stoðar það ekki,. þegar
yfir þeim er löggjafi, sem ekki
vill fara gætilega. — Ógætileg
fjármálastefna ríkisins bitnar
þessvegna altaf á bæjarfjelag-
inu bæði beint og óbeint.
Nú hefir því farið fram um
langt skeið, að við völd hafa
setið í landinu menn, sem altaf
hafa borið málstað höfuðstað-
arins fyrir borð. Reykvíkingar
/hafa fulla ástæðu til þess að
bera sig upp undan því rang-
læti og hlífðarleysi, sem þeir
hafa orðið fyrir af núverandi
'valdaflokkum. Fjárhagserfið-
leikar Reykjavíkurbæjar eiga
fyrst og fremst rætur sínar að
rekja til stjórnarflokkanna.
Þessvegna mætti ætla að
stjórnarflokkarnir færu hægt í
það, að ásaka forráðamenn
tbæjarins fyrir fjárstjórnina. —
JÞað er hart að vera í senn
skyldaður til að fullnægja
auknum kröfum, jafnframt því
að vera sviftur möguleikanum
til uppfyllingar kröfunum. En
þá fer skörin að færast upp í
bekkinn, þegar þeir hinir sömu,
sem lagt hafa á hinar auknu
kvaðir og jafnframt rýrt getuna
til að standast þær, fara að
ibrígsla þeim, sem byrðarnar;
bæjarfjelaginu á herðar, er
Reykjavík langsamlega betur
stæð, en nokkurt það bæjarfje-
lag, sem stjórnarflokkarnir eiga
sjálfir jrfir að ráða.
En þó verður ósvífnin enn
þá hatramlegri, þegar þess er
gætt, að ríkið, sem ákveður
sjálft bæði útgjöld sín og tekj-
'ur og hefir þannig alt aðra að-
stöðu en bærinn, hefir ekki
komist hjá að safna lausaskuld-
um.
Þrátt fyrir endurteknar fyrir-
spurnir hefir fjármálaráðherr-
ann ekki fengist til þess að
svara því, hvort ríkið skuldi
Landsbankanum á 7. miljón
króna, þótt ákveðið sje með
lögum, að það megi ekki skulda
bankanum nema 900 þúsund.
Heldur Eysteinn Jónsson að
þjóðinni komi þetta ekkert við?
Hversvegna svarar hann ekki
afdráttarlaust?
Hvað skuldar ríkið
bankanum?
Lands-
Umræðuefnið í dag:
Ferðalag Chamberlains
Golfkepnin
G
olfkepni Golfklúbbs íslands
hjelt áfram í gær og fóru
leikar þannig:
I meistaraflokki: Hallgrímur
Hallgrímsson vann Gunnar Kvar-
an og Helgi Eiríksson vann Frí-
mann Ólafsson.
I I. flokki; Sigurður Jónsson
vann Gunnlaug Einarsson og Ól-
afur Gíslason vann Magnús
Kjaran.
I dag fer fram framhaldskepni
í meistaraflokki kvpnna.
Pað er einni,e: önnur hlið
á þessu máli, sem er
þýðingarmikil og- sem er vert
að nefna í þessu sambandi.
Um leið og bankinn hefir
tekið að sjer að styðja fjár-
hag’slega einhverja sjerstaka
e:rein innan atvinnuvee:anna
er honum umhug-að um að
hún starfi á sem hagkvæm-
ustum grundvelli. Hjer hue:s-
ar hann ekki um að einu ein-
stöku fyrirtæki hagnist vel,
ef til vill á kostnað annars,
heldur hugsar hann um alla
heildina.
Þanuig hefir bankinn orðið
tengiliður, sem hefir myndað sam-
steypu (Fusion) fleiri fyrirtækja
eða hrundið í framkvæmd samn-
ingum, sem hafa haft það tak-
mark að minka sanikepnis-, fram-
leiðslu- eða sölukostnað innan
þessarar greinar. Hann bætiv
vinnukjör hennar og skapar um
leið verkefni, sem eru bankanum
arðberandi.
Á þessu sjest best það sem tek-
ið var fram í byrjun, hver áhrif
baukarnir geta liaft á atvinnuveg-
ina, og hvernig skiplagning þeirra
sjálfra mótast af atvinnuvegunum.
Hjer er rjett að benda á annað
atriði, sem glögt sýnir hina þjóð-
fjelagslegu þýðingu bankanna,
sem starfa eftir alsherjarstefn-
unni.
Ef maður hugsar sjer iðnfyrir
tæki t. d. einkafyrirtæki. Það er
ungt ennþá og ræður yfir mjög
takmörkuðu fjármagni, en gefur
þó góðan arð af sjer. Eig'endurnir
ráða ekki yfir meiru fje en því,
sem þeir þegar hafa lagt í fyrir-
tækið; en hinsvegar þykjast þeir
þess vissir, að gætu þeir fært út
kvíarnar, yrði arðurinn hlutfalls
lega stígandi. Þeir ákveða því að
leita tj peningamánna og reyna
að vekja áhuga'þeirra fyrir fyrir-
tækinu. Þetta tekst vel, því árs-
reikningar, sem fram eru lagðir,
(sýna góðan og stöðugt vaxandi
ágóða. Fyrirtækinu verður nú
breytt í lilutafjelag. Nýjar af-
kastameiri vjelar eru keyptar og
stórframleiðsla (Masseproduktion)
kemur í stað smáframleiðslu. í
fljótu bragði virðist ekkert vera
að athuga við þetta. Ffamleiðslu-
kostnaður minkar eðlilega fyrir
liverja vörueiningu og arðurinn
ætti að stíga eftir því. Reynslan
liefir þó í fjölda tilfellum sýnt
hið gagnstæða. Orsakir þess geta
verið margvíslegar. Oft er t. d.
tíminn óheppilega valinn — verð
bólgan (Inflation) freistar til
stórræða og verðhrunið, sem á eft-
ir kemur gefur rothöggið. — En
venjulega er aðalástæðan auk
þessa þó sú, að breytingin hefir
verið gerð of ört. Það er gamla
sagan um stigann ,ef farið er úr
þeirra
EFTIR GEIR BORG
Jeg hefi í fyrstu grein minni um bankamál gert mjer far
um að útskýra meginstefnur bankavísindanna — og benda á
hvernig þeim er beitt í þágu banka erlendis. Það sem nú verð-
ur tekið til meðferðar er einkum hin þjóðfjelagslega þýðing
stofnlánanna, en áður hefir því verið slegið föstu, að stofnlán
eru lán, sem hafa það markmið, að skapa atvinnufyrirtækjum
traustan grundvöll — og að bankarnir, með veitingu þessara
löngu lána, verði fjárhagslega háðir rekstri og afkomu fyrir-
tækjanna.
Belgiskur togari kom
Ilafði jskipið fengið vír í
una.
1 gær.
skrúf-
og svo þess, að láta miljónina gefa
arð af sjer, þá skyldi engan furða
þótt manni verði fótaskortur í
því hlaupinu.
Það sem maður verður að, gera
sjer ljóst er, að það dugar ekki áð
eignast nýbyggingar og
vjelar og halda síðan áfram að>
versla í liliðargötum, heldur verð-
ur að endurskipuleggja allan rekst
ur fyrirtækisins. Inn á við krefst
hin aukna framleiðsla meiri vinnu-
krafts; þá kemur til greina flókn-
ari verkaskifting og um leið
strangara eftirlit. Út á við verður
að knýja áfram söluna. Hinn
gamli viðskiftamannahringur er
orðinn of þröngur, þess vegna
nýjar markaðsleitanir — senda út
hóp af sölumönnum, kynna vör-
una, auglýsa hana, sannfæra fólk
um að hún sje góð og betri en
sú, seni það hingað til hafi notað.
Alt þetta tekur thna og alt kost-
ar það peninga. Fari nú svo, að
hlutabrjefaeigendur sjeu óþolin-
móðir —< og það verða þeir fljótt
þegar bið er á arði — og missi
trúna á fyrirtæki, þá vilja þeir
taka tapinu meðan það er sem
minst, að þeirra áliti. Þeir reyua
því að losa sig við hlutabrjefin.
Við það skapast framboð, sem að
öllum líkindum yfirstígur eftir-
spurnina, þar eð ekki er að búast
við því, að söluandvirði vörunnar
vegi ennþá á móti hinum fasta
stofnkostnaði og hinum lausa
framleiðslu- og sölukostnaði; fyr-
irtækið hefir því til þessa verið
rekið með tapi. Framboðið sýkir
í kringum sig, þ. e. a. s. fleiri
koma á eftir og vilja selja. Við
þetta fellur kursinn á hlutabrjef-
unum. Nafn fyrirtækisins minkar
í áliti einmitt í því augnabliki,
sem nauðsynlegast er, að því sje
haldið á lofti. Salan verður erfið-
ari og því kostnaðarsamari. En
þótt hún minki, verða vjelarnar að
halda áfram að vinna, til þess að
hinn fasti kostnaður, sem er jafn-
stór hvort sem verksmiðjan er
lokuð eða í gangi, keyri ekki fyr-
irtækið um koll. í þeim festist
smámsaman alt fljótandi fje fyr-
dráttur, en á sjer ótal fordæmi £
veruleikanum.
Hvernig bankarnir geta afstýrt
þessu tjóni er augljóst. Bankalán-
in eru bráðabyrgðaráðstöfun, eins-
konar þroskamiðill, sem lyftir fyr-
irtækinu af
dýrar 01 fyrsta þrepinu og
sleppir því ekki fyrr en það hefir
fundið fótfestu á því næsta. Þá er
framleiðsla fyrirtækisins og sölu-
kerfi í fullu samræmi við þær
kröfur, sem gera verður til þess
að fyrirtækið geti unnið arðvæn-
lega á þessu nýja þroskastigi.
Þessi krampasprengur sem í dæm-
inu hafði svo hörmulegar afleið-
ingar kemur hjer ekki til greina,
þar sem um er að ræða rólega og
eðlilega framþróun. Það líefir að
vísu verið starfað með aðstoð
banka og bankalána, en nú er
tíminn kominn þegar á að breyta
til og fá nýtt einlcafje (Egen-
kapital) í stað þess lánfengna.
Hvort sem um er að ræða breyt-
ingu frá einkafyrirtæki í hluta-
fjelag, eða aukning hlutafjár, mun
hið nýja f jármagn, sem næst nema
þeirri upphæð, er geri fyrirtækinu
fært að gera upp skuld sína við
bankann. Breytingin sjest því að-
eins í bókum fyrirtækisins. Odýrt
einkafje kemur í síað dýrari lána,
en hin verklega undirstaða er ó-
högguð.
fyrsta þrepi yfir í það fimta er irtækisins — arðlaust —< og hver á
oft liætt við að jafnvægið missist.
Eins er hjer. Þetta er ekki eðli-
legur stígandi heldur stökk, og ef
hugsað er út í hversu mörg þrep
liggja milli þess, að hnitmiða
framleiðslu og sölu við þúsundið
þá að kosta framleiðsluna eða bera
annan kostnað og tap fyrirtækis-
ins. Lánstraustið er þrotið. Öll
sund eru lokuð. Fyrirtækið verð-
ur gjaldþrota.
Þetta er aðeins lauslegur upp-
GAMLA BÍÓ:
„Eigum við að dansa“
Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti
í kvöld ameríska söngva-
og dansmynd, sem nefnd er „Eig-
um við að dansa?“ (Shall we
danee?). Aðalhlutverkin leika þau
Fred Astaire og Ginger Rogers og
auk þess hafa stór hlutverk með
höndum hinir ágætu skopleikarar
Edward Everet Horton og Eric
Blore.
Lögin í þessari kvikmynd eru
eftir George Gershwin, sem gat
sjer heimsfrægð fyrir lagið „Rhap-
sody in blue“, sem nú er skoðað
sem einskonar „klassiskur jazz“.
Þessi kvikmynd er mjög lík hin
um fyrri myndum þeirra Freds
og Gingers, mikið af dönsum og
söngvum og er myndin full af
ljettri fyndni.
Mynd þessi mun án efa ná jafn
miklum vinsældum og fyrri mynd
ir þessa vinsæla danspars.