Morgunblaðið - 21.09.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1938, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. sept. 1938. 7 Fasteignastoían, Hafnarstræti 15 lief'ir ávalt til sölu stórt úrval af allskonar húseignum í Reykjavík. Enn nokkur hús með lausúm íbúð- íini 1. október. Nefni sjerstaklega: Timburhús, með stórum garði, í -Miðbænum, Nýtísku steinhús í Vesturbænum. Steinhús á framtíð- arstað við Miðbæinn. í Austurbænum verslunar- og íbúð- arhús, öll þægindi. Sem,jið í dag, á morgun máske of seint. JÓNAS H. JÓNSSON. Sími 3327. Gagnfræðingur, sem lesa vill utan skóla undir próf upp úr 3. bekk Mentaskólans, ósk- ar eftir fleirum í fjelag með sjer um tímakenslu. Upplýsingar gefur Steinþór Guð- mundsson, kennari. Sími 2785. Húseignin Eyrarhraun við Haínarfjðrð er til sölu. Upplýsingar gefur Magnús V. Jóhannesson framfærslufulltrúi, sem tekur við tilboðum til föstu- dags 30. þ. ,m. kl. 12 á hádegi. Borgarstjórinn. Niðursuðugiðs aðeins besta tegund. Gúmmíhringir á niðursuðu- S'lös, allar teg'undir. Sultuglös méð skrúfuðu loki. J árn¥<frudeild JES ZIMSEN. Alvinna. Einhleypur, röskur og reglusamur maður getur fengið atvinnu við umsjón á allstóru húsi. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum (aldur, fyrri störf, meðmæli o. s. frv.) sendist Morgunhlaðinu fyrir laugardag, merktar „Umsjónar- m,aður“. Þrtr iærlingar og nokkrar vanar stúlkuv geta komist að nú þegar á saumastofu Verslunarinnar GULLFOSS, Austurstræti 1. Dagbók. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- eða N-gola. Bjartviðri. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) Fyrir sunnan land er allstór lægð, sem lirevfist mjög hægt til A. Sunnanlands er hægviðri. SA-átt á A-landi, en NA-átt á Vestfjörðum. Rignt hefir allmikið í dag á A- landi sumsstaðar og nyrst á Vest- fjörðum. Hiti er 7—10 st. á N- og A-landi. 13 st. á Akureyri, að- eins 5 st. á Horni, en 9—11 st. á S- og V-landi. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 80 ára verður 22. þ. m. Kristín Einarsdóttir, ekkja Magnúsar heit. Ólafssonar trjesmiðs, nú til heim- ilis á Smiðjustíg 13. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Brúarfoss kom til Stykkishólms í gærmorgun. Dettifoss er í Reykjavík. Lagar- foss er á leið til Leith frá Kaup- mannaliöfn. Selfoss er á leið til Grimsby frá Ólafsfirði. Útvarpið: 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Ensk lög. 19.50 Frjettir. 20.15 Utvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: a) „Ameríkumaður í París“, eftir Gershwin. b) „Galdranemandinn‘1, eftir Dukas. e) Lög leikin á blásturshljóð- færi. Kosningar í Svíþjóð Khöfn í gær. PÚ. kosningum, sem fram fóru í Svíþjóð á sunnudaginn, til bæjarstjórna í stærstu hæjnnnm og til landsþinganna, sem síðan kjósa fulltrúa til efri deildar sænska þingsins, en þeir taka þar sæti árið 1940, urðn lokaúrslit þessi: Jafnaðarmenn hafa fengið 866 fulltrúa kosna, hætt við sig 150; kommúnistar 26, bætt við sig 11, frjálslyndi þjóðflokkurinn 163, bætt við sig 9, hændaflokkurinn 175, tapað 37; hægriflokkxtrinn 287, tapað 105, Kilbonisoeialistar 4, tapað 15; nazistar, seni höfðu tvo fulltrúa, fengu engan nú. Forsætisráðherrann hefir til- kynt, að samvinnunni við hænda- flokkinn verði haldið áfram. MORGUNBLAÐÍÐ EFLIÐ SLYSA- YARNAFJELAGIÐ FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. því að gérast fjelagarf Er nokkr- um inanni eða konu ofvaxið að greiða 'eina eða tvær krónur í árs- tillag til fjelagsins eínhverntíma ársins? Tæplega. Þar sem góður vilji er fyrir, má miklu til leiðar koma. Vill ekki almenningur at- huga, hvað hann vill gera fyrir þetta jnál? iVill liann ekki hugsa út í, hvað miklum verðmætum má bjarga frá tortímingu og eyði- leggingu með öflugum slysavörn- um? Vill hann ekki athuga, að vel getur það verið einn af nán- ustu vinum og ættingjum xnínum eða þínum, sem næst þai’f á hjálp- inni að halda? Vill hann ekki at- huga, að þá er árstillagið til Slysavarnafjelagsins lítils virði móts við hjálpina, sem sennilega er hægt að veita, ef nógu öflng tæki og góð áhöld eru fyrir hendi til hjálpar? Ef fólk vill athxxga þetta gaum gæfilega, mun það komast að raun um, að það sje rjett að gerast fje- lagar í Slysavarnafjelagi íslands. Styðjið Slysavarnafjelag fslands á þann hátt aS gerast f jelagar! oooooooooooooooooo | DfvanfjaDrir j Inýkomnar. X Húsgaffnaverslun x Kristjáns Siggeirssonar, X Laugaveg 13. X oooooooooooooooooo I rjsttirnar Skeiðarjettir, Landrjettir, F1 j ótshlíðarr j ettir. Sætaferðir frá Bifreiðsiöðin GEYSIR Sími 1633 og 1216. Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun. Fljótt og vel af hendi leyct. Notum aðeins Agfa-pappír. L j ósmyn d a ver kstæðið Laugaveg 16. Afgreiðsla í Laugavegs Apó- teki. Fyrirliggjandi: HafraMjöl, fint. sjerstaklega gott. 5ig. E\ 5kjalðberg. (HEILDSALAN). Kaupi Veðdeildarbrjef og Kreppulánasjóðsbrjef Hefi fasteignir með lausum íbúðum til sölu. Garðar Þorsfeinsson, tirm. Sími 4400 og 3442. ÚTBOÐ. Þeir. sem vflja gera fllboð um að fryggja gegn eldsvoða búseignir í lðgsagnarumdœmi lieykjavíkur frú X. apríl 1039, geta fengið útboðs- lýsingu og önnur gögn hjá borgar- rifara eða dr. Birni Bförnssyni hagfrœðingi. Tilboð verða opnuð hfer í skrif- stofunnl langardaginn XO. desbr. nœstk. kl. 2 e. h. Borgarsffórinn fi Reykfavík, 19. sept, 1939 Pfetnr Halldórsson. Rafmagnsnotendur i Beykfavik og Hafnarfftrði. sem ætla sjer að kaupa rafmagnseldavjel í haust, ættu sem fyrst að snúa sjer til rafvirkja síns og panta hjá hon- um eldavjel, og, sje um afborgunarsölu að ræða, gera við hann kaupsamning og inna af hendi fyrstu greiðslu. Hlutaðeigandi rafvirki mun jafnóðum afhenda oss pantanir yðar og kaupsamning, og verða eldavjelarnar af- greiddar í sömu röð og pantanir og kaupsamningar berast oss, eftir því sem birgðir eru fyrir hendi. Sje um staðgreiðslu að ræða, fari greiðsla fram í síð- asta lagi um leið og eldavjelarnar eru afgreiddar frá oss. Raftækjaeinkasala ríkisins. limburversluu | P. W. lacobsen & 5ön R.s. | Stofnuð 1824. H Símnefni: Granfnru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. §1 sl Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- i§ = mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Einnig heila §1 skipsfama frá Svíþjóð og Finnlandi. og jarðarför okkar hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og bróður, Jens B. Waage, fyrv. bankastjóra, vottum við alúðarfylstu þakkir. Reykjavík, 20. sept. 1938. Eufemia Waage. Hákon, Indriði, Elísabet og Halla Waage.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.