Morgunblaðið - 21.09.1938, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. sept. 1938_
Ahverju ári koma fram nýir
og nýir tískudansar, sem
fara eins og faraldur yfir . löndin
og altaka menn svo, að þeir geta
ekki um annað hugsað.
I borgum og bæjum eru þessir
tískudansar dansaðir í hverjum
einasta danssal og varla þykir sá
rnaður með möunum, sem ektfj get-
ur dmsað tíslmdans hvers t-'ma.
Nýir tískuda;. sar koma og
hverfi. „Shimiry“ og „Charles-
ton“ hneyksluðu „heiðarlegt fólk“
Þessir dansai; eru nú löngú gleymd
ir og jafnvel þeir, sem yngri eru,
,Carioea‘, ,Continental‘ og ,Swing‘,
sjást ekki lengur.
Tískudansarnir, sem nú geysa
yfir Evrópu, heita „Lambeth
Walk“ og „Palais Glide“.
★
Skejntanalíf Reykjavíkurbæjar er
ekki fjölbreyttara en þaö, aö þó Ev-
rópa hafi nú dansað „Lambeth Walk“
í marga mánuði hefir þessi dans ekki
ajest hjer heima. — „Hamingjunni sje
lof“ inunu margir segja. Ja, það er nú
svo, „plágan“ kemur þá bara síðar, því
gegn tískunni er ekki hajgt að bólusetja,
eða setja hana í sóttkví. Nú vill svo
tiív að hjer er á ferð listdansari, dansk-
tir maður Aage Flatau. Jeg spurði hann
í gær:
— Hvað er Lambeth Walk?
— Nýtísku dans, sem fyrst kom fram
á skemtisýningu (show) „Me and my
girl“, sem enn er sýnt í London síðan
í fyrravetur. Lambeth er bæjarhluti í
London og í einu atriði skemtileiks-
ins sjest á leiksviðinu fólk í þessum
bæjarhluta, sem er að dansa á bökkum
Themes-árinnar. — Ja, lögin við þenna
nýja dans þekkja Islendingar, því jeg
hefi bæði heyrt þau leikin á Hótel Borg
og í útvarpinu. Dansinn kannast þeir
við, sem farið hafa utan í sumar og
jafnvel reynt að dansa hann.
Enska lagið „Lambeth Walk“, sem
þeir Fusber og4 Gay hafa samið, er
bráðskemtilegt, og lífsgleðin hljómar í
Athugið! Hattar, húfur og
aðrar karlmannafatnaðarvörur.
Dömusokkar. Tvinni og ýmsar
smávörur o. fl. Karlmanna-
hattabúðin. Handunnar hatta-
*• •
viðgerðir sama stað. Hafnar-
stræti 18.
Kjötfars og fiskfars, heima-
tilbúið, fæst daglega á Frí-
kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent
heim.
■
Góð stúlka óskast strax eða
1. okt. Magnús Brynjólfsson,
Garðastræti 16.
Kvenblúsur, Hyrnur, Treflar,
Silkislæður, Vasaklútar, Sokka-
hverjum tón. Jafnvel Dani, hefir þetta. bönd, Sokkabandabelti, Korse-
lag hrifið, og þó eru Danir vanir að ejt> Silkisokkar, Kjólkragar,
Stúlka óskast í vist.
í Bergstaðastræti 77.
Uppl.
Friggbónið fína, er oæjarína-
besta bón.
Slysavarnafjelagið, skrifstofa.
Hafnarhúsinu við Geirsgötu..
Seld minningarkort, tekið móth
gjöfum, áheitum, árstillögum.
dansa grafalvarlegir á svip eins og þeir
Handklæði.
sjeu við jarðarför, en ekki eins og þeir
sjeu að skemta sjer. „Lambeth Walk“ Freyjugötu 26. Sími 1698.
flytur með sjer fjör og gleði. — „Lam-
beth Walk“ var fyrst dansað í „Arena“
Unglingsstúlka óskast í ljetta
Glasgowbúðin, vist strax eða október-
Hellisgötu 1, Hafnarfirði.
Sníð, þræði og máta alls-
fyllist hið stóra dansgólf í
þegar leikið er „Lambeth Walk“ og
það skeður oft á hverju kvöldi.
í fyrstu vora menn feimnir að dansa
þenna nýja dans, en það fór fljótt af,
en þenna dans geta allir lært strax án búðin, Freyjugötu 26.
tilsagnar og jafnvel það skemtilegasta
við þenna dans er að þeir sem dansa,
vita ekki hvenær þeir eiga að „mar
Skólatöskur. Belti mikið úr-
- " yótiíiVavPski konar kvenna og barnafatn-
í Tivoli í Danmörku og á hverju kvöldi vaL Buddur, lobaksveski, 6
Arena“ Barnatöskur, Pennahylki, Stíla- að- Vonduð vmna, sann-
bækur, Reikningsbækur, Blý- ^'örn afgreiðsla og verð. Sól-
anta|r, <Pennastengur, Litir, vei£ Guðmundsdóttir, Templ-
Brjefsefnamöppur. — Glasgow- arasun<ti o, II hæð.______________
Fótaaðgerðir. Tek burt lík-
I. O. G. T.
Einingin nr. 14. Fundur S
kvöld kl. 8(4. Fjelagsmál rædd^
Norskt kvöld. Skuggamyndir
frá Noregi. Norsk músik. Upp-
lestur frk. Gerda Mohr. Ein-
söngur, norsk lög. Fjölmennið.
Púður, Crem margar tegund- Þorn harða húð, laga inn-.
ir, Lido vitaminsápa, Nagl t- gronar neglur. Nudd og taf-
ehera“, snúa sjer í hringi eða klappa lakk, Varalitur, Brillantine, magn Vlð Þreyttnm fotum- Sig-
á hnjen og hrópa „01“ (þetta lýst Shampoo, Tannkrem og alls- urbÍorg Magnúsd. Hansen,
mönnum víst ekki ó!) Þetta hróp „01“ Rpnar snyrtivörur Glasgow- Kirkjustr. 8 B. Sími 1613.
«, Mm,,k5k.8in,.r í Jan.mun,, Frey.jugötu' 26. Si.ni Hreingermng.r, Vanir, fljót-
1698. ir og vandvirkir. Jón og Guðni.
þess að beðið er með eftirvæntingu eft
ir því.
Jeg býst við að ekki líði á löngu óð
ur en eins fer fyrir Islendhigum eins^
og hinum siðavöndu Englendingum og
Dönuin, að feimnin fari af og allir
byrji að dansa „Lambeth Walk“. Að-
eins er einhverjir fást til að byrja, líð-
ur ekki á löngu þar til allir dansa
með.
★
MÁLSHÁTTUR:
Nei er meyjar já.
Höfum fengið NITENS
hinar margeft-irspurðu rafmagnsperur.
Lýsa best, kosta minst, endast lengst.
Verð: aðeins 85 aurar fyrir algengustu stærðirnar.
Helgi Magnússon & €o.
Hafnarstræti 19.
RúðugSer
höfum við fyrirliggjandi, útvegum það einnig frá Belgíu
eða Þýskalandi.
Eggert Kri§tján§son & Co. Sími uoo.
Hakkað kjöt af fullorðnu Sími 4967
1,70. Flot og tólg. Kjötbúðin
Herðubreið, Hafnarstræti 4.
Sími 1575.
Frosin hjörtu, tækifærisverð.
Nýsaltað dilkakjöt. Kaupfjelag
Bergfirðinga. Sími 1511.
Stúdent vill taka að sjer að<
Jesa með skólafólki og kenslu í
íslensku, ensku, dönsku og
ýsku. Greiðsla mætti koma upp
í fæði og húsnæði. Afgreiðslan
vísar á.
Ódýr tungumálakensla. ís-
lenska, enska, danska. Á sama
stað einnig lesið með skólabörn-
um. Upplýsingar í síma 4129,.
kl. 6—7.
Kaupum flöskur, flestar teg-
undir, soyuglös, dropaglös með
skrúfuðu loki, whiskypela og
2 herbergi með sjer forstofu,
til leigu á Amtmannsstíg 1.
Sjerstaklega hentug fyrir skrif- ;
stofu eða þessháttar.
3—4 berbergja íbúð í mið-
bóndósir. Sækjuro heim' Versb ?mn„Um *“ '*'*”• UpI>l' 1 Sima.
Hafnarstræti 23 (áður B. S. 1.)
Sími 5333.
Kajpum flöskur flestar teg.
Soyuglös, whiskypela, meðala-
glös, dropaglös og bóndósir. —
Versl. Grettisgötu 45 (Grettir).
8ækjum heim. Sími 3562.
Kaupum flöskur, stórar og
smáar, whiskypela, glös og bón-
áósir. Flöskubúðin, Bergstaða-
stræti 10. Sími 5395. Sækjurn
heim. Opið 1—6.
1912.
Stofa með öllum þægindum
til leigu fyrir reglusaman og
skilvísan mann. — Aðgangur að
baði og síma. Uppl. Njálsgötu
102 (uppi).
Stór stofa í kjallara móti
suðri til leigu fyrir einhl. karl-
mann. Hávallagata 49.
Salur í kjallara fimleikahúss
Í.R. við Túngötu er til léigu fyr-
ir geymslu eða verkstæði.
Amatörar.
FramköIIun
Kopiering — Stækkun.
Fljót afgreiðsla. - Gó8 vinna,
Aðeins notaSar hinar þektn
AGFA-vörnr,
F. A. THIELE h.f.
Anstnrstrætl 20.
Rúgmjö
danskt og
SLÁTURGARN.
vmn
Langaveg 1. Fjölnisveg 2.
MARGARET PEDLER:
ÐANSMÆRIN WIELITZSKÁ 51.
gripi um hjarta hennar, svo fast, að hún átti bágt með
að anda.
„Já —gat hún svarað eftir langa þögn. „Jeg hefi
húið þar“.
„■Jæja!“ Það var eins og sárt andvarp. „Hvenær
rar það!“
„Það var — í hitteðfyrra", svaraði hún dræmt.
Hún heið með sársaukafullri eftirvæntingu eftir því
að hann hjeldi áfram, en hún þoldi ekki hina löngu
þögn.
„Ilvers vegna spyrðu, Michael?“, sagði hún með
titrandi roddu.
„Þú getur víst ekki getiðf', svaraði hann í nístandi
róm, og bætti síðahi við: „Hvers vegna hefir þú aldrei
sagt mjer, að þú hafir verið þar? Þú hefir aldrei
minst á það einu orði. Finst þjer ekki undarlegt, að
j>ú skyldir gersamlega þegja yfir þvíf‘
„Við hvað áttu. Segðu mjer við hvað þú átt !“, sagði
hún örvæntingarfull.
„Manstu söguna, sem jeg sagði þjer í Netherway —
uiu manninn, konuna hans og annan kvenmann?“
„Já“, sagði hún lágt.
„Sú saga var um systur mína, June, og manninn
hennar, Dan Storran. Þú varst hinn kvenmaðurinn!“
„June — June systir þíu ?“, stamaði hún. „Ertu viss
um það ?“
„Jeg átti líka erfitt með að skilja það fyrst“, sagði
hann þurrlega. „En Davilof kom injer í skilning um
það í morgun“.
„Davilof ? Þá er það víst satt?“
„Já, Davilof. Hann hafði einhvernveginn komist á
snoðir um það, að Jnne var sj^stir mín. Það vissu það
fáir. Hún giftist á móti vilja föður okkar og sagði
alveg skilið við fjölskylduna. Hún vildi ekki einu sinni
lofa mjer að hjálpa sjer“. Hann þagnaði um stund og
hjelt síðan áfram með hljómlausri röddu: „Þetta er
alt of.nr skiljanlegt. Þú veist, hvað skeði á Stockleigh,
meðan þú varst þar. Jeg hefi sagt þjer, hvað skeðj,
þegar þú varst farin þaðan. Dan Storran fór strax af
landi burt, og Juni hafðið ekkert að lifá fyrir lengur:
Jeg vissi alt, nema nafnið á stúlkunni, sem hafði eyði-
lagt líf þeirra þeggja. Jeg hitti Dan í París. Hanu
heimsótti mig, en hann sagði mjer ekki nafn stúlk-
unnar. Það var Davilof, sem sag'ði mjer hver hrtn væri“.
June var dáin! Það var eins og Magda 'ætti' bágt
með að skilja það fyrir öllum þeim ruglingslegu hugs-
unum, sem ásóttu hana. Henni fanst, sem það kæmi
því ekkert við, að systir Michaels væri dáin. Hún fann
þó til 'meðaumkvunar með June.
„Michael — getur þú ekki fyrirgefið mjer?“ var
það eina, sem hún; hafði hugsun á að segja.
„Fyrirgefið þjer!“ Rödd hans var hörkuleg og ó-
umræðilega bitur. „Hamingjau góða, Iivernig erttt
gerð! Það eina, sem þú gerir, er að spyrja! Stúlkur
eins og þú gera lífið óbærilegt fyrir aðra. Líttu um
öxl! Hefir þú nokkurntíma litið um öxl?“ Hann þagn-
aði skyndilega, og hún fann augu hans, sem venju-
lega voru skær og róleg, hvíla á sjer, köld sem ís.
„Að June, litla systir mín, sem var svo óumræði-
lega ha'mingjusöm, skuli vera dáin — og það fyrir ■
þína sök! Ög Storran — hann var ágætis maður. Guð-
einn veit, hve marga þú hefir gert, óhamingjusama
a undan honum. Það er eins og þú færir óhamingju.
og eymd með þjer, hvar sem þú kemur!“
„Finst þjer þettíf — um mig?“ hvíslaði hún.
„Já“.
Það fór hrollur um hana. Þetta eina orð var end-
anlegt svar. Hún horfði á hann sem stirðnnð. Henni
kom ekki tár í auga. Húu var óumræðilega fögur í
s'org sinni. En hann virtist ósnortinn af fegurð henn-
ar og sársauka. An þess að segja meira, sneri hann
sjer frá henni og' bjóst til þess að fara.
„Michael! Þú mátt ekki fara!“ Ilin fagra rödd henn-
ar var niðui'hæld og' hás. „Farðu ekki! Vertu misk-,
unnsamur!“
„Hjer er ekki um miskunnsemi að ræða“, svaraði:
hann. „Jeg' hvorki dæmi þig nje refsa þjer. En jeg
get ekki kvongast þjer.---------Þú lilýtur að skilja,
að dauði Junes, dauði systur miimar, aðskilur okkur“.
„Já. Jeg skil það — að þú getír ekki kvongast
mjer — úr þessu. Jeg skil það“, sagði hún með þui’ri
en greinilegri röddu, „að þú elskar mig ekki einu
sinni lengur“.
„Elska þig ekki!?“ sagði hann, og örvæntihg hans