Morgunblaðið - 30.09.1938, Qupperneq 3
Föstudagur SO. sept- 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Skógrækt við Elliðavatn
og mikið friðland fyrir
Reykvíkinga
Tillögur frá stjórn Skóg-
ræktarfjelagsins
Stjórn Skógræktarfjelags íslands hefir sent bæj-
arráði Reykjavíkur ítarlegt álitsskjal um frið-
un á stórri landsspildu umhverfis Elliðavatn.
Er það aðalefnið í tillögum fjelagsstjórnarinnar, að
verndaðar verði þær skógarleifar, sem þar eru, jafnframt
því, sem unnið verði að því að gera þama ýmsar aðrar
umbætur, svo þetta gæti orðið vistlegur og þægilegur dval-
arstaður fyrir bæjarbúa á sumrin.
í upphafi álitsgerðar þessarar er minst á, að stórborgir
keppast við að hafa stór svæði í nágrenninu, sem allur almenn-
ingur hefir aðgang að, þar sem menn njóta náttúrufegurðar og
ítiveru undir sem bestum skilyrðum. Líta þeir skógræktarmenn
svo á, að þetta umrædda svæði sje það álitlegasta fyrir Reykja-
vík í framtíðinni.
Ætlast þeir til þess íyrst og reykvígkri ægku borinnar og
fremst að alt land Elliðavatns óborinnar En ekki þarf að efa
verði tekið í þetta, og helst yerkið verður &f þendi leyst
Vatnsendaland að mestu, og þyí margar þendur yinna þar
aokkur hluti af landi Holms. ljett verk> Qg aðgtaða ö]l) sökum
Unginn úr þessu landi er Ell- ■ mm&J. fjarlægðar frá Reykja.
iðavatnslandið, sem bærinn a. jyík Qg annai.a staðhátta> er hin
Benda tillögumenn á það at- besta Þarna er au6velt að beina
hugunárleysi, sem átt hefir sjer skólaþörnum Qg unglingum j
stað, að Elliðavatn skuli notað Reykjavík> skátafjelögum o. fl.
sem sauðbeitarjörð, svo beitar- ag gkógplotnunarstarfinu.
Nýjar bæjar-
stjórnarkosning
ar á Norðtirði
Bæjarstjóri ráð-
inn i bili
E
fje eyðileggur ört þær frum-
akógarleifar, sem næstar eru
höfuðstaðnum. En helst vílja
þeir sem sagt, að tekið terði
með í væntanlega girðingu
, , , , , ,. ,verði raunm a, þa teljum vjer
nokkuð af Vatnsendalandi, svo , . ’ .. , ,
f arið, ' ~
Ef háttvirt Bæjarráð vill
sinn umræddum tillögum vorum
á einn eður annan hátt, og vjer
treystum því fastlega að sú
skógarleifar í Strípshrauni og
Vatnsendakrikum komi með,
svo og Hólmshraun.
Þá gerir fjelagsstjórnin þær
tillögur, að reistur verði vinnu-
skóli fyrir unglinga á þessú
svæði, og unglingavinnan látin
fara í það að gera þarna vegi
og gangstíga, jafnvel leikvelli
og bryggjur eða lendingarstaði
við Elliðavatn, en íþróttamenn
bæjarins sem iðka kappróður
flýtji sig þangað uppeftir.
Heppilegt væri, segja þeir
enrfremur að reisa þarna veit-
ingaskála, sem bærinn leigði út.
1 niðurlagi brjefsins er kom-
ást þannig að orði:
Aðaíatriðið er vissulega
,,að endurreisa skóginn, alls
staðar þar sem tiltækilegt er á
hinu friðaða svæði. Þungamiðja
málsins — Þjóðgarður Reykvík-
inga við Elliðavatn — er auð-
vitað, að því leyti, er nær til
Skógræktarfjelags íslands, sem
leyfir sjér að senda Bæjarráði
Reykjavíkur þetta erindi, vernd
un skógarleifanna í nágrenni
Elliðavatns og endurreisn skóg-
anna á hinu umrædda svæði. —
Við sjáum hinsvegar, að þetta
samrýmist góðri og, að vorum
dómi, stórþarfri hugmynd, sem
varðar alla Reykvíkinga og í
því trausti er þetta erindi vort
fram komið.Verkefnið að endur
reisa skóg á þessum slóðum er
verkefni næstu áratuga, verk-
efni fjölmargra árganga af
best farið, að tilnefnd verði
sjerstök nefnd manna er athugi
málið í heild og geri svo nánari
tillögur ulh það.
Að svo unæltu leggjum vjer
málið fyrir háttvirt Bæjarráð í
þeirri öruggu trú, að aðalatriði
þess nái fram að ganga, þótt
vel megi vera, að skoðanir sjeu
skiftar um ýmislegt Viðvikjandi
því, sem frekar megi telja til
aukaatriða.
Virðingarfylst,
í stjórn Skógræktarfjelags
Islands
Árni G. Eylands, form.
Maggi Júl. Magnús, fjeh.
H. J. Hólmjárn, ritari. <
Norðfirði fimtudag.
ftir margítrekaðar tilraunir
á lokuðum bæjarstjórnar-
furidum í fyrradag og í gær hefir
méirihluti bæjarstjórnar samþykt
að ráða fyrverandi bæjarstjóra
Eyþór Þórðarson áfram í embætt-
ið, þar til kosningar fara fram
á n ý á næsta ári.
Þetta var samþykt af jafnaðar
mönnum, Framsóknarfulltrúanum
og öðrum fulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins.
Skákmenn vorir
búa sig undir
Argentínuförina
Síðustu frjettir frá AVRO-
þinginu — en svo er skák-
þingið nefnt, sem hefst í Hollandi
5. nóv. n.k. — herma að samkomu-
lag hafi náðst um það við dr.
Aljechin, að sá sem verði nr. 1 á
þinginu, eða sá sem verður nr. 2,
ef Aljechin verður nr. 1, fái rjett
til að keppa um heimsmeistara •
titilinn í skák.
Skákþingið í Buenos Aires virð-
ist ætla að verða enn fjölmennara
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
Ávarp til Sjálf-
stæðismanna
Eins og skýrt Tiéfir verið frá
í blÖðunum, hafa fjelög
Sjálfstæðismanna ákveðið, að
efna til sinnar árlegu hluta-
veltu næstkomandi fimtudag,
6. þ. m. og verður hún haldin
í K. R. húsinu.
Eins qg kunnugt er, rennur
allur yæntanlegur ágóði af
hlutaveltunni tíl útiskemtistaðar
sjálfstæðisfjelagahna að Eiði.
Nú er í ráði að hefjast handa
um byggingu að Eiði og að gera
ýmsar aðrar nauðsynlegar um-
bætur á staðnum. Til þess að úr
fyrirhuguðum framkvæmdum
geti orðið, þarf mikið fje og er
þe'ss að Vænta að Sjálfstæðis-
mehri ög konur leggí fram sinn
skerf, hvort sem hann er smár.
eða stór.....
Óþarfi er að lýsa hjer hinum
miklu vinsældum. sem skemti-
staðurinn að Eiði á að fagna
meðal allra bæjarbúa og það
ætti að vera metnaður hvers
einasta ' 'kjálfstæðvsmanns og
konú; ' áðJ' !íi:lúá' sérA best' ög
mest að þessum stað, sem nú er
og verður í framtíðinni uppá-
/haídsskemtistaður allra Réyk-
víkinga.
Þessa dagana er verið að
safna munum á hlutaveltuna og
er það áskoruh vor, að allir, sem
leitað verður til, taki vel í að
gefa muni eða annað, sem að
gagni getur komið á hlutaveltu.
Skrifstofa Varðarfjelagsins
tekur við gjöfum og veitir allar
upplýsingar er snerta hlutavelt-
una. Sími 2339.
Hlutaveltunefndin.
Sigurður préfessor
Maguússon „leyslur
frá sforfuEnM
Hann á að íara á næstu áramótum
TÍMINN skýrir frá því í gær, að Sigurður pró-
fessor Magnússon yfirlæknir Vífilstaðahælis
hafi verið leystur frá embætti sínu frá 1. jan-
úar n.k. að telja og gefur þá ástæðu, að yfirlæknirinn sje
kominn yfir aldurstakmark embættismanna. Hann verð-
ur 70 ára 24. nóv. næsta ár.
Morgunblaðið sneri sjer í gær til Sigurðar prófessors Magnús-
sonar og spurði hvort bann hefði fengið tilkynningu um það, að hann
væri leystur frá embætti frá næstu áramótum, og sagði hann það
rjett vera.
Hann sagði ennfremur, að í við-
tali við sig hefði m. a. sú ástæða
verið gefin, að fyrir dyrum stæðu
ýinsar breytingar á hælinu og
þætti því rjett, að eftirmaður
hans tæki við strax frá áramót-
um. En um það, hverjar breyt-
ingar væru fjrrirhugaðar á liæl-
inu, vísaði prófessorinn til Sig-
urðar Sigurðssonar berklayfir-
læknis.
Morgunblaðið sneri sjer þá til
Sigurðar Sigurðssonar berklayfir-
læknis og spurði hvort hann hefði
verið með í ráðum um það, að
Sigurður prófessor Magnússon
yrði látinn fara frá Vífilstaða-
hæli. Svaraði Sigurður því neit-
andi.'
—: En hvaða breytingar hafa
verið . . fyrirhugaðar á hælinu ?
spyr Morgunblaðið Sigurð Sig-
urðsson.
— Talað hefir verið um að
leggja niður Reykjahæli í Ölf-
usi og flytja sjúklirigana þaðan
til Vífilstaða, en mjer er ókunn-
ugt um að endanleg ákvörðun
hafi verið tekin um þetta enn
sem komið er.
— Var Sigurður prófessor
Magnússon því mótfallinn, að slík
breyting yrði gerð á hælinu?
Nei, síður én svo, hánn hefir
verið með í ráðum um hinar fyr-
irhuguðu breytingar.
Þá sneri Morgunblaðið sjer til
Vilmundar Jónssonar landlæknis
og skýrði hann svo frá, að ríkis-
stjórnin hefði haft í hyggju að
stofna og starfrækja garðyrkju-
skóla að Revkjum. Kvaðst land-
læknir ásamt Sig. Sigurðssyni
berklayfirlækni hafa lagt mjög á
móti því, að hafa saman garð-
yrkjuskóla og berklahæli.
— Okkar álit. var og, segir
landlæknir, að með því að aúka
húsakynnin á Vífilstöðum, mætti
koma þar fyrir sjúklingurium af
Reykjahæli.
— Voruð þjer með í ráðúm uiri
þáð, að Sigurður próféssór1 Mágítf
ússon var leystur frá störfúm?
— Álit mítt, í því efnt' ligltút
fyrir í brjefi til ráðherra og' vílá
jeg til þess, svarar landlæknir.
Morgunblaðinu tókst ekki í
gærkvöldi að ná tali af lieilbrigð-
ismálaráðherranum til þess að' fá
'umsögn hans í þessu máli.
ísfiskssala. Þórólfur seldi afla
sinn í Þýskalandi í gær, 109 tonn
fyrir 19704 ríkismörk.
Frú Sigurborg Bjarnadóttir,
Hverfisgötu 107 verður 52 ára í
dág. * " ' í
-----------------Fárveik kona-------------------------------
sótt í flugvjel austur í Öræfi
Agnar Koföed-Hansen flugmálaráðuiiautúr flaug í 'gær
austur að Sandfelli í Öræfum og sótti þangað húsfréyj-
úna, sein var hættulegá veik. " 1 " r 'V
Agnar sagði blaðinu svo frá í gærkvöldi mn sjúkraflritnirig ‘!
þenna: ' . > - Á
Fyrir nókkru bárust' h'ingað frjettir unl það, að húsfre;yTjaun.h
á Sandfelli í Öræfuitf væri hættulega veik' ög þý.rfti nauðsymlegar ■••!
áð kömast hingað til Reykjavíkur á sjúkrahús. ,,
í gærmorgun. lagðir jeg svo af stað austur í flugvjel og hafði
sem farþega með' mjer Pál Þorgilsson.bílstjóra á B. S. R.,;sem V:
ei' aústan úr Öræfum. r. . ■;,i ■.. f "itl.^(
Við lögðum af stað kl. S% í tnorgun og léntum á Skóg-arsstndli úí
um liádegi og tókum þar bensín. ••uoU.vaí
Frá Vík í Mýrdal fengum við ágætt skygni og veður og lent- / .
um á túninu á Svínafelli í Öræfum klukkan liðlega 3. Þangað
var komið með konuna og lögðum við af stað að austan aftur
kl. rúmlega 3.. ,
Var flogið í eimim áfanga til Reykjavíkur og tók flugið um y
3 klukkustundii'. Hjer . lentum við í Vatnsmýrinni og þar beiði
sjúkrabíll til að flytja konuna á sjúkrahús,
Þessi ferð sýnir, sagði Agriar, að nauðsynlegt er að koma
upp flugvöllum í liinum afskektu sveitum landsins og var það ;
liepni ein, að við skyldum geta lent svo nálægt bænum sem rauui. ,,
varð á.