Morgunblaðið - 30.09.1938, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 30. sept. 1938'.
i__________________________________________
Skrifstofur vorar eru fluttar
I Kirkjuhvol viö Kirkjutorg, 3. hæð
Landssamband Iðnaðarmanna, sími 5363.
Samband meistara í byggingaiðnaði, sími 3232.
Sveinasamband byggingamanna, sími 5263.
Trjesmiðafjelag Reykjavíkur, sími 4689.
Nýtl, vaiudað §lcinhú$
til sölu milliliðalaust ef samið er strax. Útborgun 20 þús-
und. Tilboð merkt „20“ sendist Morgunblaðinu fyrir há-
degi á morgun.
TilkyiinÍEig.
Kjötsalan í Verbúðunum er tekin til starfa og selur eins og áður:
kjöt í heilum kroppum,
mör og svið — alt gegn staðgreiðslu.
Þeir sem þess óska, og eiga góð og lagarheld kjötílát, geta feng-
ið kjötið niðursaltað í þau gegn vægu aukagjaldi. Kappkostað verður
að uþpfylla óskir manna um vandaða vöru og að afgreiða pantanir
allár með fylstu nákvæmni.
Keykvíkingar! Um leið og við þökkum margra ára ánægjuleg
viðskifti, væntum við þess að mega njóta þeirra enn á þessu hausti.
Sendið oss allar stærri pantanir sem fyrst, á meðan slátrun er í full-
um'*gangi.
Virðingarfylst
Kjötsala Kaupfjelags Sorgfirðinga
Verbúðunum við Tryggvagötu. Sími 4433.
Rafmagsnotendur f Reykjavfk,
sem hafa bústaðaskifti og hafa haft raforku samkvæmt
heimilistaxta Rafmagnsveitunnar, með eða án ábyrgðar,
ení ámintir um að fá taxta sinn skrásettan fyrir hina nýju
íbúð. — Einnig verða þeir, sem flytja í íbúð, þar sem ver-
ið hefir heimilistaxti, að sækja um þann taxta, ef þeir
vilja verða hans aðnjótandi.
Sje þessa ekki gætt, verður raforkan reiknuð með
venjulegu ljósaverði.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR.
Tilkynning.
0
Eins og áður hefir verið auglýst geta þeir samlags-
menn, sem ekki hafa notið hlunninda í Sjúkrasamlagi
Reýkjavíkur sökum of hárra tekna, framvegis trygt sjer
þau hlunnindi, sem samlagið veitir, gegn því að greiða
tvöfalt iðgjald og öðrum nánari skilyrðum skv. 24. gr.
laga um alþýðutryggingar og samþykt stjórnar Sjúkra-
saiíilagsins.
Þeir sem ætla að nota sjer þessi hlunnindi og hafa
tr^t sig í samlaginu samkv. ofangreindum skilyrðum
fyrir 10. okt. n.k. verða undanþegnir biðtíma, þ. e. geta
öðíast full rjettindi í samlaginu þegar í stað.
Reykjavík, 28. sept. 1938.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
MorgunblaðiO moð morgunkaffinu
w
Aætlun
um bílferðir Reykjavík — Kjalarnes — Kjós
frá 1. október 1938 til 30. apríl 1939. Ferðir alla daga nema miðv.daga.
Frá Reykjavík Frá Brautarholti Frá Kiðafellsá Erá Laxá
Sunnudaga kl. 9 kl. kl. kl. 15
Mánudaga 7 18 8.30 19.30
Þriðjudaga 12.30 15
Fimtudaga 12.30 15
Föstudaga 7 18 8.30 19.30 8 19
Laugardaga 14 16
JÚLÍUS JÓNSSON B. S. R.
Yíir vetrarmánuOina
verða vöruafgreiðslur vorar og skrifstofur opnar sem
hjer segir:
.Vöruafgreiðslur frá kl. 9—12 og 1—6.
Skrifstofur frá kl. 10—12 og 1—6.
J. Þorlðksson & Norömann
Bankastræti 11. 1
Kaupi Qœrur.
5ig. Þ. Skjalöberg.
033®» 0 02® PKOllðALT
Rösk stúlka óskast í vist í Hellusund 6, þyrfti að sofa heima.
Tvær stofur, samliggjandi, í nýju húsi, til leigu. Verð kr. 90.00. Upplýsingar hjá Guð- jóni Sæmundssyni, Tjamargötu 10 C.
Hreinleg stúlka, sem hefir lært matreiðslu og venjuleg hús- verk, óskast hálfan eða allan daginn. Sjerherbergi. Sími 2756 og 3656.
Sjómann í atvinnu, vantar húspláss. Uppl. Tjarnargötu 10 B, efstu hæð kl. 12—2.
Hreingemingar. Vanir, fljót- ir og vandvirkir. Jón og Guðni. Sími 4967.
JC&ttAjCct Postulínsmálning. — Byrja kenslu fyrst í október. Efni fyr- irliggjandi. Svava Þórhallsdótt- ir, Laufási, sími 1660.
Otto B. Arnar, löggiltur úi varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. UppsHtning og viö gerðir á útvarpstækjum og loft netum.
Allskonar f jölritun og vjelrit- un. Friede Pálsd. Briem. Tjarn- argötu 24. Sími 2250. Sníðanámskeið byrja 5.—10. október. Matthildur Edwald. — Bankastræti 11. Sími 2725.
Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, Miðstræti 4. Upplýsing- ar á staðnum. Í$íC/ítfnnbrufcw Nokkur' börn er hafa góða söngrödd, vantar í barna- kór, er hefir það markmið að syngja fyrir veikt fólk og gam- almenni. Siðprýði áskilin. Sími 3749.
Tvö herbergi og eldhús í steinhúsi óskast (má vera í góð- um kjallara). Afgr. v. á.
Friggbónið fína, er bæjarlm bfeflta bón.
Eitt herbergi með aðgang að eldhúsi óskast. Aðstoð við hús- verk gætu komið til mála. Uppl. hjá Morgunblaðinu.
Sjómenn, verkamenn og að- komufólk! Við viljum uppfylla kröfur yðar með fæði — krónu
Reglusamir einhleypingar óska eftir 3 herberjum í sama húsi. Uppl. í síma 3967 frá kl. 12—21/;.
Góð stofa með innibygðum skáp og öllum þægindum, til leigu, sími 5044, eftir kl. 2. máltíðir, buff og alls k'onar veitingar. Kaffi og matsalan, Tryggvagötu 6. Sími 4274.
Jáuips&apue
Hitabrúsar 1/i og 1/1 lít—
er. Varagler í allar gerðir. Þor-
steinsbúð. Grundarstíg 12, símh
3247. Hringbraut 61, sími 2803;
Rabarbar nýupptekinn. Þor-
steinsbúð. Grundarstíg 12.---
Sími 3247, Hringbraut 61. ---
Sími 2803.
Rúgmjöl, 1. fl. danskt 28 au.
kg. Sláturgarn 25 au. hnotan.
Þorsteinsbúð, Grundarstfg 12,,
sími 3247, Hringbraut 61, símh;
2803.
Niðursuðuglös kg. á 70
au., i/> kg. 85 au., % kg. 1 kr.„
1 kg. kr. 1,10, l1/) kg. kr. 1,25,.
2 kg. kr. 1,40. Gúmmíhringar
og varaklemmur. Sultuglös með
skrúfuðu loki i/j kg. á 35 aura,.
1 kg. á 45 aura. Þorsteinsbúð,
Giundarstíg 12 sími 3247„
Hringbraut 61, sími 2803.
Nýkomið. Prjónafatnaður als
konar, barnasokkar, vetlingar,,
o. fl. Ullarkjólatau, blúsuefni,
morgunkjólaefni, sloppar, silki-
sokkar, belti, gardínutau o. nu
fl. Lágt verð. Komið. Skoðiði.
Fríða Eiríks, Öldugötu 20..
Allar fáanlegar skóla- ogr
kenslunótur, Tungumálabækur„
Linguaphon, Hugo o. fl. á boð-
stólum. Seljum, kaupum og
leigjum út hljóðfæri. Nokkrar
góðar fiðlur fyrirliggjandi. —
Sömuleiðis Mandolin og Banjo^.
Hljóðfærahúsið.
Nýr silungur. Kaupfjelag.
Borgfirðinga. Sími 1511.
Hakkað kjöt af fullorðnu-
1,70. Flot og tólg. Kjötbúðm:
Herðubreið, Hafnarstræti 41...
Sími 1575.
Úrval af allskonar kvenblús—
um og mislitum eftirmiðdags-
kjólum. Nýkomin falleg efni
fermingar- og eftirmiðdags-
kjóla. Saumastofan Uppsölum,
Aðalstræti 18. Sími 2744.
Kaupum flöskur, flestar teg-
undir, soyuglös, dropaglös mefr
skrúfuðu loki, whiskypela og
bóndósir. Sækjum heim. Versl.
Hafnarstræti 23 (áður B. S. 1.)
Sími 5333.
K&jpum flöskur. flestar teg,,
Soyuglös, whiskypela, meðala-
glös, dropaglös og bóndósir. —
Versl. Grettisgötu 45 (Grettir).
Bækjum heim. Sími 3562.
Kaupum flöskur, stórar og’-
smáar, whiskypela, glös og bón-
dósir. Flöskubúðin, Bergstaða-
stræti 10. Sími 5395. Sækjum
heim. Opið 1—6.
Verslunin Fram, Klapparstíg
37, sími 2937. Fiður og dúnhelt
undirlakaefni, damask, tvíbreið
ljereft, borðdúkar og serviettur„
viskustykki og gúmmísvuntur,.
handklæði frá kr. 1,25 stykkið,
gardínutau fjölbreytt, gott og
ódýrt úrval. Fram, Klapparstíg..
Vil kaupa eða leigja geymslu-
skúr í bænum eða í grend við
bæinn. Uppl. í síma 4923.