Morgunblaðið - 19.10.1938, Blaðsíða 1
Ágætar gulrófur, útrjenaOar ð 6 krónur pokinn. Drífandi.
Sími
4911
GAMLA BlÖ
Síðasta lestfrá Madrid
Afar spennandi og áhrifamikil amerísk kvikmynd,
gerð samkvæmt skáldsögunni „The Last Train from
Madrid“, eftir P. Hervey Fox og Elise Fox, er gerist
í borgarastyrjöldinni á Spáni. — Aðalhlutverk.
DOROTHY LAMOUR — LEW AYERES
GILBERT ROLAND — OLYMPE BRADNA
Myndin bönnuð börnum innan 18 ára.
Hvöt
Sjálfstæðiskvennafjelagið heldur fund í Oddfellowhúsinu
í kvöld klukkan 8^4.
Hr. lögfræðingur Gunnar Thoroddsen talar á fund-
inum.
STJÓRNIN.
SKRIFLEGT NÁMSKEIÐ í BRJEFRITUN Á ÞÝSKIT
(„Korrespondance-skóli“)
liefst í þessuin mánitði. ALLIR, hvar sein þeir eru búsettir á landinu,
jreta orðið þáttakendur, ef þeir hafa nokkra undirbúningsþekkingu
á þýsku. — Námskeiðið svarar til um 50 tíma í tímakenslu. — Þátt-
tiikugjald er kr. 30.00. — Allar upplýsingar fást í Bókaverslun ísa-
foldarprentsmiðju — Skriflegar beiðnir um námskeiðið sjeu merktar;
„Námskeiðið". — Pósthólf 455.
BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F.
LEIKPJELAG REYKJAVÍKUR.
Frakkar,
Föt
frá
Álafossi,
er best.
Nýjasta snið frá I-<ondon.
Verslið við
Alafoss.
Þingholtsstræti 2.
„Fínt fólk“
gamanleikur í 3 báttum.
Aðalhlutverk:
Alfreð Andijesson,
Vísir segir m. a.: . . . . Það er
gaman að Alfreð Andrjessyni.
Morgunhlaðið segir m. a.: . . .
Alfreð Andrjesson . . . . er skringi-
legur á leiksviði í því gerfi, sem
hann einu sinni hefir tileinkað
sjer. —
Þjóðviljinn segir m. a.: . . . .
Alfreð Andrjesson .... hann hef-
ir svo ótvírætt skopleikaratalent,
að leikurinn verður altaf lifandi
og ferskur og kemur mönnum til
að hlæja. —
Sýning
i kvöld kl. S.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1
í dag.
SÍMI 3191.
Dætur Rcykjavíkur 1-111
eru tilvaldar til fermingar- og tækifærisgjafa handa ung-
um stúlkum. Fást hjá öllum bóksölum.
FRIEDMAN
2. Chopin
blfómleikar
ANNAÐKVÖLD,
20. okt., í Gamla Bíó.
Miðar þeir, sem eftir eru,
fást í Hljóðíærahúsinu og
hjá Eymundsen í dag.
Atvinna —
Peningar.
Ungur maður, sem óskar eft-
ir fastavinnu, getur lagt fram
nokkur þúsund krónnr í trygt
fyrirtæki. Tilboð, merkt „At-
vinna — Peningar", sendist
afgr. Morgunblaðsins.
NÝJA BIÖ
Dóttir dalanna.
Afburða skem.tileg amerísk
kvikmynd frá FOX-fjelag-
inu. Aðalhlutverkið leikur
skautadrotningin
SONJA HENIE,
ásamt
DON AMECHE,
CESAR ROMERO,
JEAN HERSHOLT
og fl.
Fr jettamynd:
Undirskrift fíiðarsamninganna f Munchen
Myndin sýnir þar sem þeir koma saman Mr. Chamberlain,
Hitler, Mussolini og Daladier. M. a. er sýnt þar sem þeir undir-
skrifa hið merkilega skjal, sem afstýrði styrjöld í Evrópu.
Kaupi veðdeildarbrjef
og kreppulánasjóðsbrjef.
Garðar Þorsteinsson, brm.
Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442.
Nationalkassi
óskast nú begar. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir kl. 8 í kvöld,
merkt „V L.“.